Þjóðviljinn - 24.09.1954, Qupperneq 5
Föstudagur 24. september 1954
ÞJÓÐVILJINN — (5
Aneurin Bevan og Edifh Summerskií! lýsa
um
/ Kina undir aíþýBustjórn
til lífláts, hafi verið náðaður. loka. 1947 var hann dæmdur til
, _ Er þetta að þakka mótmælum dauða, í þetta sinn af grískum
verska alþýÖustjórnin geti haldiö aö sér höndurn og látiö. s<‘r höndum og láti þessum á- sem undanfarin ár hafa borizt
Vasrð þféðhetia Gráhhia, þegar hann reif
hahahmssfánann niðKr af Mmpolis
Sú frétt hefur borizt frá polis^'/þþsnu. Þýzka hernáms-
Grikklandi, að þjóðhetjan Man- liðið lét’dæma hann til dauða,
olis Glezos, sem árum saman en honum tókst að komast und-
hefur setið í grískum fangels-! an og tók þátt í frelsishreyfíng-
og tvívegis verið dærndur unni gegn Þjóðverjum til stríðs
ÞaÖ væri aö ætlast til of mikils aö búast viö aö kín-! kref jast þess að þeir haldi að
ósvaraö öllum þeim árásum, sem geröar hal'a veriö á
jiand hennar frá Formósu undanfarin ár.
Þannig komst leiðtogi vinstri-
arms brezka Verkamanna-
flokksins, Aneurin Bevan, að
orði, þegar hann ræddi við
blaðamenn við heimkomuna til
Lundúna í síðustu viku. I fylgd
með honum voru dr. Edith
Summerskill og nokkrir aðrir
-------------------------,<*>
Skólar lagðir
niður?
Löggjafarþing bandaríska
fylkisins Missouri hefur sam
þykkt breytingu við stjórn-
arskrá fylkisins sem gerir
mögulegt að leggja niður
skóla fylkisins, ef það reyn-
ist nauðsynlegt til að koma
í veg fyrir að börn af ættuin
livítra inanna og svartra
sæki sömu skóla. Þjóðarat-
kvæðagreiðsla verður um
breytinguna 21. desember og
öðlast hún fyrst gildi, ef
að hún f'ær meirihluta at-
kvæða í henni.
Hæstiréttur Bandaríkj-
anna úrskurðaði í sumar,
að þeldökk börn hefðu full-
an rétt til að sækja alla
]>á skóla, sem reknir eru
fyrir almannafé.
af fulltrúum flokksins í ferð-
inni um Sovétríkin og Kína.
Bandarískir blaðamenn, sem á
móti þeim tóku á flugvellinum,
reyndu að fá Bevan til að gagn
rásum ósvarað."
Gagnlegt ferðalag.
„Ferðalag okkar var mjög
fróðlegt og gagnleg't og okkur
var hvarvetna tekið af hinni
mestu gestrisni. Eg held að við
rýna afstöðu alþýðustjórnar-, höfum opnað dyr, sem áður
innar gagnvart stjórninni á voru lokaðar, og við höfum
lagt okkur alla fram við að
skapa skilning í .stað þess
mikla og hættulega misskiln-
ings, sem ríkir þjóða á milli.
Við komumst að - þeirri nið-
urstöðu, að þeir. memi, sem við
hittum á ferð okkar, eru sann-
færðir um að ekkert sem skilur
á milli þjóða heims er þess
þannig vaxið, að ekki megi
brúa bilið með viðræðum og
friðsamlegum samningum."
Miklar framfarir.
Edith Summerski.il lýsti nokk-
uð þeim framföxum, sem orðið
hafa í Kína, síðan alþýðustjórn-
in tók völd í landinu 1949:
„Það er mjög athyglisvert,
hve miklu hefur verið komið
áleiðis á þessu tímabili. Ráðizt
grískum stjórnarvöldum.
Tvivegis dauðadæmdur.
Fyrra skiptið, þegar Glezos
var dæmdur til dauða, var eft-
ir að hann hafði unnið afrek,
sem varð frægt um allan lieirn.
Það var árið 1942, þegar hann
reif hakákrossfánann af Akro-
u Marú
í gœr
Slæm og þröng húsakynni
eyðileggja heilsuna
Dönsk rannsókn staðíestir samhengið
milli sjúkaóma og ónógs húsnæðis
Slæm húsakynni og íbúöir þar sem þröngt er um fjöl-
skylduna leiöa aö kalla má ævinlega til sjúkdóma hjá
húsmóðurinni.
Þetta er höfuðniðurstaða
rannsóknar sem nýlega hefur
verið gerð í Kaupmannahöfn
og staðfestir hún fullkomlega
þær niðurstöður sem fengizt
hafa í svipuðum rannsóknum
Formósu. En hann svaraði:
„Eg hef komizt að raun um,
að Kínverjar eru mjög gi'amir hefur verið gegn öllum þeim
yfir þeim árásum sem á und- sjúkdómum, sem voru landlæg-
anförnum mánuðum liafa verið ^ ir fyrir þennan tíma, og á
gerðar á land þeirra af her- fimm árum hefur kólerunni ver
sveitum Sjang Kajséks á For- ið útrýmt. Enginn getur neitað
mósu og það væri að gera of þeim árangri, sem náðst hefur
miklar liröfur til þeirra að á þessu sviði. Nærri því hver
f einasti íbúi landsins hefur ver-
ið bólusettur gegn kúabólu."
Einhvern veginn hefur þeim
tekizt að stórbæta siðgæði alls
fólksins,. sagði hún ennfremur.
Sjanghaj var áður fyrr alræmt
glæpabæli. En evrópsk kona
sem þar er búsett og ber ekki
sérlega mikla velvild í garð
stjórnarvaldanna, sagði henni,
að hún gæti nú gengið um
hvaða götu sem væri í borg-
inni hvenær sem væri sólar-
hringsins, án þess að eiga
nokkuð á hættu, en slíkt hefði
áður verið óhugsandi.
Stjórn félags hafnarverka-
manna í Hull hefur ákveðið að
segja félagið úr Sambandi ó-
faglærðra verkamanna og
flutningaverkamanna, stærsta
verkalýðssambandi Bretlands.
Ástæðan til úrsagnarinnar
er sú, að sambandið neitaði ný-
lega að styðja hafnarverka-
menn í tíu daga verkfalli, sem
lýst var „ólöglegtÁ Þessi á-
kvörðun er talin mikill álits-
hnekkir fyrir stjórn sambands-
ins og þá einkum forseta þess,
Arthur Deakin, einkum þar
sem telja má sennilegt, að fleiri
félög fari úr því. Sambandið
er íhaldssamasta verkalýðs-
samband Bretlands.
og áður hefur verið sagt frá
hér í blaðinu.
Héimilisástæður
633 húsmæðra.
I rannsókninni voru athugað-
ar heimilisástæður og húsa-
kynni 633 húsmæðra, sem höfðu:
tekio ftinhvern sjúkdóm. I ljós,
kom, að fjórðungurinn bjó í
íbúðum, þar sem þröngt var
um íbúana, eða 2 eða fleiri í-
búar um hvert íveruherbergi.
Einn skipverjanna á japanska
togaranum Fúkúríu Marú, sem
helryk féll yfir eftir vetnis-
sprengingu Bandaríkjamanna á
Kyrrahafi 1. marz sl., lézt í
gær af völdum geislaverkun-
ar á sjúkrahúsi í Tokío. Hafði
hann lengi legið þungt haldinn.
Nokkrir félagar hans eru enn
á sjúkrahúsinu.
égnar frili
Sastroamidjojo, forsætisráð-
herra Indónesíu, sem nú er í
heimsólcn í Indlandi, sagði þar
í ræðu í gær, að „varnarbanda,-
lag Suðaustur-Asíu“, sem stofn-
að var í Manila á dögunum að
undirlagi Bandaríkjastjórnar,
væri ógnun við friðinn í Asíu.
Hvatti hann allar þjóðir Asíu
til að taka höndum saman til
varðveizlu friðarins í álfunni.
Foster Dulles, utanríkisráð-
herra Bandaríkjanna, flutti
ræðu á allsherjarþingi SÞ í
gær. Ræddi hann um stofnun
alþjóðlegrar kjarnorkustofnun-
ar, sem gegna ætti því verkefni
að flýta fyrir notkun kjarn-
orkunnar til friðarþarfa. Talaði
hann um, að slík stofnun
þyrfti að vera komin á fót fyrir
næsta sumar.
dómstól, en mótmælin gegn
dóminum hindruðu að dóminum
væri fullnægt.
1951 var Glezos kosinn á
þing, en engu að síður var
honum enn haldið í fangabúð-
um á eynni Egine. Þegar síð-
ast fréttist hafði honum enn
ekki verið sleppt, enda þótt
búið sé að náða hann.
Frelsun Taivaii
má! Kínverja
Sjú Enlæ, forsætis- og utan-
ríkisráðherra Kína, hélt ræðu
í gær á hinu nýja þingi Kín-
verja, sem kosið var í sumar.
Mælti hann þar á þá leið, að
frelsun Taivan (Formósu) væri
algert innanríkismál Kinverja
og myndi engum haldast uppi
að blanda sér í það. Sjú sagði
m. a. að sambúð Kínverja og
Breta hefði rnjög batnað eftir
Genfarfundinn, en mætti þó enn
batna mikið. Hann gagnrýndi
brezku stjórnina fyrir að hafa
beitt sér við hlið Bandaríkja-
manna gegn aðild Kína að SÞ
Ffrrv. borgarstfóri i New York
kær^nr fyrir skcittswik
\
Mál höfSaS gegn Wiiiiarn O’Dwyere borgar-
o g
%
Aðeins 8 höfðu ekki
verið á sjúkrahúsi. ,
Mal hefur veriö hoföað fyrir skattsvik gegn William
Aðeins átta þeirra húsmæðra __ ,
, . , , , : O’Dwyer, fyrrum borgarstiora í New York.
sem bjuggu i slæmu og þrongu.
húsnæði, höfðu ekki legið áj O’Dwyer var borgarstjóri
sjúkrahúsi. Var oftast um stórborgarinnar frá 1945 þar
ýmsa kvensjúkdóma að' ræða, til um haustið 1950, þegar
þ. á. m. fósturlát. 2 höfðu
verið sálsjúkar, en 1 hafði haft
lungnaberkla. 40% þeirra voru
slæmar á geðsmunum, oftast
vegna ósamkomulags í fjöl-
skyldunni. Þær voru flestar á
aldrinum
Truman forseti skipaði hann
sendiherra Bandaríkjanna í
Mexíkó. Samkvæmt þeirri reglu
sem gildir í Bandaríkjunum,
varð hann að láta af því emb-
ætti þegar repúblikanar tóku
30-40 ára, en þriðj-j við völdum af demókrötum um
ungur þeirra leit miklu eldri, áramót 1953, en hann er enn
út.
búsettur í Mexíkóborg.
Nú hefur skattadómstóll
Bandaríkjanna fengið til með-
ferðar kæru á hendur honum
fyrir skattsvik í stórum stíl.
Árið 1949 taldi O’Dwyer
fram til skatts 26.679 dollara,
þegar búið var að draga frá
þær f járhæðir sem heimilt var,
en rétt upphæð var 37.860
dollarar. Árið 1950 taldi hann
fram 24.101 dollara, en hafði
raunverulega haft 36.205 doll-
ara tekjur. Hér er því um
verulegar fjárhæðir að ræða
sem hann hefur stungið undan
skatti.
Kosningabrella ?
Lögfræðingur O’Dwyers seg-
ir að enginn fótur sé fyrir þess-
ari kæru, heldur sé hér aðeins
um kosningabrellu að ræða, en
eins og kunnugt er standa
kosningar fyrir dyrum í Banda-
ríkjunum og hafa repúblikanar
að sjálfsögðu reynt að nota
þetta mál sér til framdráttar.