Þjóðviljinn - 24.09.1954, Síða 11

Þjóðviljinn - 24.09.1954, Síða 11
Föstudagur 24. september 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (11 ,«4fe>fefea3?*»tJ 9«»k Innritun hefst í dag í Mið- bæjarskólanum (gengið inn um norðurdyr). Innritað verður kl. 5.30—7 og ki. 8—9 síðdegis. Allar frekari upplýsingar við inn- ritun. Ekki er hægt að innrita í síma. Við seljum ódýrt! Innflutningstakmark- anir eru framundan. Veijið það be/.ta <?> Mglýsing eSiir Fulítrúakjör á 24. þing A.S.Í. fer frarn að viðhafðri allsherjaratkvæðagreiðslu. Framboðslistar með nöfnum þriggja aðalfulltrúa og þriggja til vara, ásamt meo- mælum 30 fullgildra félags- manna, skulu afhentir í skrifstofu félagsins fyrir kl. 12 á hádegi 2€v þ.m. ©mm Hverfisgötu 74 Fréttabréf frá Amsterdam fást hjá okkur Við 'seijum ódýrt! Framriesveg 5 ðtsala 4>- Ægishúð kallasl Verzlunin er að flytja. Allt á að seljast. Gerið kaupin strax Vesturgötu 27. -A Framhald af 4. síðu. meistarinn Lothar Schmid var að því er virtist kominn með unnið tafl gegn Penrose en lék svo af sér svo að skákin snerist við og Penrose vann fallega. Skák og lieimskautafarir Morguninn eftir voru svo tefldar biðskákir og þá tefldu íslendingar við Búlgari. Það voru einkennilegar andstæður er þar mættust, Búlgararnir eru allir ungir menn nema einn, Zvetkoff, þeir eru allir tinnudökkir og skarpleitir, fullir af sigurvilja, manni finnst næstum fanatísk glóð í augunum. -Einkum var munur- inn á Inga og andstæðingi hans eftirtektarverðúr, endá lagði eihn blaðamaðurinn fjálglega út af honum, fyrir-] sögnin var „Prófíll frá ísöld- inni“, og' í greininni var lýs- ing á ljósum víkingalokkum Inga, sem blaðamaðurinn sagði að minntu sig á norrænar hetjur eins og Friðþjóf Nan- sen og Roald Amundsen. En Æ, H Ati leroiibrei austur um land til Bakkafjarð- ar hinn 27. þ.m. Tekið á móti flutningi til Hornafjarðar, : Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Fáskrúðsfjarð- ar, Mjóafjarðar, Borgarfjarðar, j Vopnafjarðai' og Bakkafjarðar í dag. Farseðlar seldir árdegis á laugardag. CrlæsiIegS órval Laugavegi 100 <?> vestur um land til Akureyrar liinn 29. þ.m. Tekið á móti flutningi til Súgandafjarðar, Húnaflóa og Skagafjarðar- hafna, Ólafsfjarðar, Dalvíkur og Hríseyjar árdegis á laugar- dag og á mánudaginn. Farseðl- ar seldir á þriðjudag. U 0 E3 ■ notuð, en i góðu standi, með öllum útbúnaði og miklu áf varahlutum, er til sölu. Semja. ber við undirritaðan, scm gefur upplýsingar. ísafirði, 17. sept. 1954 Bæjarstjóri. léiteiisi -«> Nýjar birgðir af útsöluslcóm stór afsláttur af öllum er- lendum skófatnaði. Fyrir breytingar á búðinni á allur skófatnaður að seljast. Hvérfísgöíri 74 svo fór svipmótið út um þúf- ur þegar Ingi lék af sér í hörkuhraðskák undir lokin. Það hefðu Friðþjófur og Ilró- aldur aldrei g'ert. Gangur skákanna Friðrik valdi nimzoind- verska vörn gegn Mileff og tókst að snúa taflinu sér í hag á furðuskömmum tíma. Að lokum var Búlgarinn orðinn svo aðþrengdur að hann sá þann kost vænztan að iáta mann. Tveir af dönsku tafi- meisturunum komu að er Búlgarinn liafði fórnað mann- inum og horfðu undrandi á taflið. Þeir sögðu mér á eftir að þeim hefði komið saman um, að ef þessi leikflétta Búlgarans reýndíst fétt, hefðu áreiðanlega ekki verið hugsað- Framhald af 12. síðu. verði að gera sér Ijóst, að fyrir- ætlanir Sjang's Kajséks, sem þau hafi hingao til lagt iið, um að ná aftur völdum á megin- landinu séu draumórar að áiiti hernaðarfræðinga. Ef nokkur varanleg lausn eigi að fást á deilurnálum í Asíu, hljóti hún að verða að byggjast á raun- verulegu ástandi en ekki óska- draumum. . Frávísunin víða gagnrýnd Sú ákvörðun dagskrárnefndar allsherjarþings SÞ að vísa frá tillögunni um aðild albýðu- stjórnarinnar mælist víða illa fyrir, og það ekki sízt á Norð- urlöndum. Sænsku blöðin for- dæma hana þannig riær einróma ög leggja áhérzlu á, að það sé óurnf'lýjanleg stáðreyrid, a'ð al- þýðusfjómin sé eini hðiHfm," sem geti með réttu farið íneð umboð þeirra 600 milljón ar aðrar geníalli á þessu tafl- móti, svo djúp væri hún. Hún ! manna, sem Kína byggja. reyndist ekki held og Búlgar- ]------------------------------ inn gafst upp nokkrri seinna. Þessi 'sigur Friðriks varð okk- ar eini sigur í viðureigninni . Framha.ld ax 12. síðu og virtist mér þó horfa reglu- i fluttir á sjúkrahús, sumjr jiær linst lega vel framan af. Guðm. Pálmason sýndist eiga Öilu betra, en honum sást yfir ó- þægilegan leik, er hann heíði auðveldlega getað komið í veg fyrir. Við það náði Búlg-. , , i annn ser a strik og tefldi ! skákina Ijómandi vel til enda j . » „ „ » .. i þegar verið var an þess að eefa Guðmundi j nokkurt færi á ao jafna leik- inn. Guðmundur S. átti nokk- uð jafnt tafl allan tímann, þó aðeins betra og jafnvel vinn- ingsfæri en þau voru hættu- leg fyrir hann sjálfan og lít- ai síðast fréttist var mikil hætta á að kviknaði í geymi við h'ið'na á þeitn sem sprengingín vafð í. dauða.en lífi. Ökuimugt um orsök slyssins í gærkvöld var enn' •ókunnugt j um orsök slyssins, en te.iið var líklegt, að hún hefði vario sú, að eiíthvað heíði farið aflaga, . að rcyna sfökkvitækin á staðnum o| sýria gestunum slökkviútbúnað- inn. Slökkvilið var kallað á vett- j vang frá nálægum borgum, þ. á. 1 m. frá Tiier, til að reyna að . ... I ráða niðurlögum eldsin.. áður ill umhugsunartimi eftir svo : » , ,,, en hann breiddist til annarra að hann tok jafnteflisboði i andstæðingsins. Ing'i sótti fast á andstæðhjg sinn og virtist eig'a góðar vinningshorfur en hefur líklega ekki fundið beztu leiðina, því að taflið jaínaðist og var ekki annað að sjá en lokin hlytu að verða jafritéfli," er Ingi lék af sér í hraðskákinni eins og fyrr er sagt og lét skáka af sér hrók. þá Búlgaría hafði þannig unnið sigur með 214 gegn 114. Eftir þessa umferð stóðu leikar þannig: 1.— 2. Sov. og Júgósl. 3. Argentína 4. Tékkóslóvakía 5. — 6. Ungv. og ísrael 7,— 3. Holl. og V-Þýzkal. 8 9. Búlgaría 7 10.—11. Stóra-Bretl. ogHsl. 5 . 12. Svíþjóð 2*4 í neðri flokknum eru Kári- ada og Austurríki enh jö.fn efst, Grikkland og Finnlarid standa sig, vel þar og' það teljum .við okkur ti! tekna. 12 10 914 8*4 Framhald af 1. síðu sagt ■ xr ’ he;mi hér i blað- inu. A; tiiiögunni standa auk I and arí k.j amia og Bretlands: Holland, Nýja Sjáland, Líbería og Formósustjórnin. ■Beint 'fogn hagsínunum Islendinga Er ætlun þessara ríkja að fá SÞ tll að torvelda aðildar- ríkjum með einhverju raóti á- kvörðun landhelginnar, enda þótt óljóst sé, hvernig slíkt sé liægt. Tillögunni er fyrst og fremst beint gegn hagsmunum Islendinga og nokkurra ríkja í Suðm'-Ameríku, Perú, Chile og j Ecuador, sem lýst hafa yfir j 200 mílna landhelgi. Bandá- ríkjamenn fá um 90% fiskafla síns á miðurn undan austur- strönd Suður-Ameríku. 7/7 skemmtunan Fred Colting, búktal o. fl. Hagnar Ejamasop, dægurlagasöngur Aage Lorange leikur í neðri salnum — Skemmtiatr iði í báðum sölum

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.