Þjóðviljinn - 28.09.1954, Síða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 28. september 1954
„Eg er jafnaoarmaður
vegna þess . .
Enginn, sem eitt augnablik æfi
sinnar hefir orðið snortinn af
einhverju æðra en nægjusemi
svínsins, getur haft daglega fyrir
augum sér heimsku, vanþekk-
ingu rangsleitni og skipulagsleysi
án bess að gera eitthvað til að
bæta úr því. Það rís gegn vís-
indaeðli hans. Það særir fegurð-
arsmekk lians. Það ofbýður rétt-
lætistilfinningu hans. Hvernig
get ég etið mat minn áhyggju-
Iaus og gengið í fínum fötum,
meðan mikill hluti mannkynsins
svéltur heiiu hungri og klæðist
tötrum? Örbirgð, öreigi — ]>essi
viðbjóðslegu orð Iáta í eyrum
mínum eins og úrelt vilii-
mennska, eins og skóggangur og
þrælahald fornaldarinnar. And-
lausir auðkýfingar standa mér
fyrir hugskotssjónum eins og
púkar undirheima, sem fitnuðu
í fjósbásum á blóti og formæl-
ingum. Þeir eru brjóstumkenn-
anlegir aumingjar. Eg er jafnað-
armaður vegria bess, að vísinda-
eðli mitt og réttlætistilfinning
þolá ekki alla þá heimsku, rangs-
leitni og .skipnlagsleysi, sem ég
sé að stjórnar heiminum. Eg
veit, að samstarf, eining og vís-
indi í stað samkeppni, sundr-
ungar og vanþekkingar geta
svift þessum djöfullegu hrygð-
armyndum frá augum mínum. Eg
er ekki aðeins jafnaðarmaður
vegna hinna undirokuðu. Eg er
það engu síður vegna hinna, sem
binda sér og öðrum byrðar með
rangfengnum mammon nvi og
um ókomin æfiskeið.
(Úr Bréfi til Láru eftir Þorberg
Þórðarson).
□ í vlag er þriðjudagurinn 28-
sept. — Vincoslás. 271. dagur
ársins. Tungl í hásuðri kl.
14.15. Ardegisháflæði kl. 6.57.
Síðdegisháflæði kl. 19.12.
Næturvarzla
er í Laugavegsapóteki. Sími
1618.
Kvöld- og næturvörður
er í lasknavarðstofunni i Aust-
urbæjarskólanum sími 5030.
LYFJABOÐIR
kPÓTEK AUST- Kvöldvarzla til
URBÆJAR kl. 8 alla daga
• nema laugar-
HOLTSAPÓTEK daga til kl. 4.
£1. 8:00 Morgun-
ítvarp. 10:10
7eðurfregnir.
!2:10 Hádegisút-
rarp. 15:30 Mið-
degisútvarp. 16.30 Veðurfregn-
ir. 19:30 Tónleikar: Þjóðlög
frá ýmsum löndum (pl.). 19:40
Auglýsingar. 20:00 Fréttir. —
20:30 Erindi: Þrjátíu-ára-stríð-
ið og friðarsamningarnir í Vest-
falen (Baldur Bjarnason mag-
ister). 21:00 Undir ljúfum lög-
um: Gunnar Kristinss. syngur
lög úr Islenzliu söngvasafni;
Carl Billich leikur undir á pí-
anó. 21:25 Upplestur (Jóhann
Pálsson leikari)- 21:45 Tónleik-
ar (pl.): The Rakes Progress,
ballettmúsik eftir Gavin Gord-
on (Óperuhljómsveitin í Covent
Garden leikur; Constant Lam-
bert stjórnar). 22:00 Fréttir og
veðurfregnir. 22:10 ,,Fresco“,
saga eftir Ouida; IX. (Magnús
Jónsson prófessor). 22:25 Dans
og dægurlög: Alice Babs ofl.
syngja (pl.)
Þeir sem greiða smám samau
framlög sín til sjóðsins en’
minntir á að skrifstofan á ÞórS'
götu 1 er opin alla daga kl
10—12 og 2—7, nema laugar
daga aðeins fyrir hádegi.
Millilandaf lug:
Flugvél frá Pan
American er
væntanleg til
Keflavíkur frá
Helsinki um
Stokkhólm og Osló í kvöld kl.
19.45, og heldur áfram til N.Y.
eftir stutta viðdvöl
Gullfaxi er væntanlegur til R-
víkur kl. 16.30 í dag frá Prest-
vik og London. Flugvélin fer til
Khafnar kl. 8 í fyrramálið.
Edda, millilandaflugvél Loft-
leiða er væntanleg til Rvíkur
kl. 11 á morgun frá N.Y. Flug-
vélin fer héðan kl. 12-30 áleið-
is til Stafangurs, Oslóar, K-
hafnar og Hamborgar.
Innanlandsflug:
1 dag er áætlað að fljúga til
Akureyrar 3 ferðir, Blönduóss,
Egilsstaða, Fáskrúðsfjarðar,
Flateyrar, Isafjarðar, Neskaup-
staðar, Sauðárkróks, Vestm,-
eyja 2 ferðir, og Þingeyrar. Á
morgun eru ráðgerðar flugferð-
ir til Akureyrar 2 ferðir, Hellu,
Hornafjarðar, Isafj., Sands,
Siglufjarðar og Vestmannaeyja
2 ferðir.
Söfnin eru opina
Þjóðmlnjasaínið
kl. 13-18 á Bunnudögum, kl.
13- 15 á þriðjudögum, íimmtu-
dögum og Iaugardögum.
Listasafn Einars Jónssonar
er nú opið aðeins á sunnudög-
um kl. 13:30—15:30.
L,audsbókasafniS
kl. 10-12, 13-19 og 20-22 alla
virka daga, uema laugardaga
kl. 10-12 og 13-19.
NáttúragrlpasafKÍÖ
kl. 13:30-15 á sunnudögum, kl.
14- 15 á þrlSjudögum og flmmtu-
dðgmn.
Minningargjafarsjóður
Landspítaia Islands.
Spjöld sjóðsins fást afgreidd á
eftirgreindum stöðum: Landsíma
Islands, á öllum stöðvum hans;
Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helga-
dóttur, Bókum og ritföngum
Laugavegi 39, og hjá forstöðulconu
Landspítalans. Skrifstofa hennar
er opin klukkan 9-10 árdegis og
Sósíalistar og aðrir andstæðing-
ar hernámsins. Skrifstofa Sós-
íalistafélag Reykjavíkur Þórs-
götu 1 sími 7511, er opin alla
virka daga frá kl. 10-12,lr7
og 8.30-10. e.þ. fyrs,t um sinn,
Hafið samband við hana, tak-
ið að yltkur lista til undir-
skriftar út af brottför hersins
og skilið strax útfýlltum list-
um. Allir til starfa fyrir lieill
Islands.
Bæ j arbókasaf niS
Utlán virka daga kl. 2-10 síð-
degis. Laugardaga kl. 1-4. Les-
stofan er opin virka daga kl.
10-12 árdegis og 1-10 síðdegis.
Laugardaga kl. 10-12 og 1-4.
Lokað á sunnudögum yfir sum-
armánuðina.
Kaupgengl:
1 sterlingspund ..... 45,55 kr
1 Bandaríkjadollar .. 16,28 —
1 Kanadadollar ...... 16,26 —
100 danskar krónur .... 235,50 —
100 norskar krónur .... 227,75 —
100 sænskar krónur .... 314,45 —
100 finnsk mörk .......
1000 franskir frankar .. 46,48 —
100 belgískir frankar .. 32,56 —
100 svissneskir frankar . 873,30 —
100 gyllini ........... 428,95 —
100 tékkneskar krónur . 225,72 —
100 vestur-þýzk mörk .. 389,35 —
1000 lírur ............... 26,04 —
Flokksfélagar eru áminntir að
greiða gjöld sín skilvíslega. 3.
ársfjórðungur 1954 féll í gjald-
daga 1. júlí s.l. Tekið er dag-
lega á móti greiðslum í skrif-
stofu Sósíalistafélags Reykja-
víkur Þórsgötu 1 opin kl. 10—12
f. h. og 1—7 e. h.
Stjórnin.
Bókmenntagetraun
Á sunnudaginn voru birt nokk-
ur erindi úr Númarímum Sig-
urðar Breiðfjörð. Hvaðan eru
þessar fáu línur?
Hví svo þrúðgu þú
þokuhlassi,
súldar norn,
um sveitir ekur?
Þér mun ég offra
til árbóta
kú og konu
og kristindómi.
Til barnanna, sem störfuðu í
skólagörðunum í sumar.
Áríðandi er að þið sækið kart-
öflurnar ykkar í dag kl. 2—5
síðdegis og borgið þá skóia-
gjaldið, sem enn eigið það ó-
greitt.
Gengisskráning
1 sterlingspund ..... 45,70 kr
1 Bandaríkjadollar .. 16,32 —
1 Kanadadollar ...... 16,90 —■.
100 danskar krónur .... 236,30 —
100 norskar krónur .... 228,50 —
100 sænskarkrónur .... 315,50 —
100 finnsk mörk ...... 7,09 —
1000 franskir frankar .. 46,63 —
ÍOO belgískir frankár .. 82,67 —
100 svissneskir frankar . 874,50 —
100 gyllinl ........... 430,35 —
100 tékkneskar krónur . 226,67 —
100 vestur-þýzk mörk .. 390,65 —
1000 lírur ............. 26,12 —
4-5 síðdegis.
Krossgáta nr- 475.
Lárétt: 1 muna 4 tilvísunarfor-
nafn 5 kyrrð 7 fora 9 lilutir
10 þreyta 11 forsetning 13 slá
15 umdæmismerki 16 verka
fisk.
Lóðrétt: 1 félag 2 veiðarfæri 3
ryk 4 lok 6 bandið 7 hrundið
8 forskejTi 12 slæm 14 goð 15
sérhljóðar.
Lausn á nr. 474.
Lárétt: 1 kuldans 7 ál 8 ólin
9 111 11 aða 12 EA 14 ar 15
bann 17 ók 18 nöf 20 síðasti.
Lóðrétt: 1 kála 2 ull 3 dó 4
ala 5 niða 6 snara 10 Lea 13
Anna 15 BKÍ 16 nös 17 ós 19
ft.
Skipadeild SÍS
Hvassafell fór frá Seyðisfirði
26- þm. áleiðis til Ábo og Hels-
ingfors. Arnarfell lestar fisk á
Austfjarðarliöfnum. Jökulfell
fór> frá N.Y- 23. þm. áleiðis til
Reykjavíkur. Dísarfell fór frá
Hamborg 25. þm. áleiðis til R-
víkur. Litlafell er í olíuflutning
um í Faxaflóa. Helgafell er í
Álaborg. Birkna.ck er í Kefla-
vík. Magnhild er á Hofsós.
Lucas Pieper er á Vopnafirði.
Lise er í Keflavík.
Eimskip
Brúarfoss fer frá Boulogne í
dag til Rotterdam og Hamborg-
ar. Dettifoss fór frá Reykja-
vík kl. 20 00 í gærkvöld til Vest
mannaeyja og Vestfjarða. Fjall-
foss fór frá Hull 26. þm. til
Rvíkur. Goðafoss fer frá Hels-
íngfors á mðrgun til Hamborg-
ar. GullfoSs fór frá L'eitlí í nótt
til Rvíkur. Lagarfoss fór frá
Þórshöfn í gærmorgun til Esj-
bjerg, Leníngrad, Hamina og
Helsingfors. Reykjafoss fór frá
Siglufirði í gærkvöld til Kefla-
víkur, Akraness og Reykjavík-
ur. Selfoss kom til Hamborg-
ar 26. þm. fer þaðan til Rott-
erdam. Tröllafoss fer frá N.Y-
í dag til Rvíkur. Tungufoss fór
frá Savona 25. til Palamos, San
Feliu, Barcelona, Almeria, Al-
geciras, Tangier og Rvíkur.
Ríliisskip
Hekla er á Vestfjörðum á suð-
urleið. Esja fer væntanlega frá
Akureyri í dag á austurleið.
Herðubreið fór frá Reykjavík í
gærkvöld austur um land til
Bakkafjarðar. Skjaldbreið á að
fara frá Reykjavík á morgun
vestur um iand til Akureyrar.
Þyrill er væntanlegur til Vest-
mannaeyja seint í kvöld frá
Bergen. Skaftfellingur fer frá
Re.ykjavík í dag til Vestmanna-
eyja. Baldur fer frá Reykja-
vík í dag til Gilsfjarðar.
=ss?=
Mlnnlngarspjöld Krabbamelns-
félags Islands
fást í öllum lyfjabúðum í Reykja-
vík og HafnarfirSi, Blóðbankan-
um við Barónsstíg og Remedíu.
Ennfremur í öllum póstafgreiðsl-
um á landinu.
. 4«
Eítir skáldsögu Charles de CostersTeikningar eítir Helge Kuhn-Nielsen
447. dagur.
Amtmaðurinn sagði: Eftir þeim sönn-
unargþgnum, sem fyrir réttinum liggja,
er ljóst, að herra Jón Dampur er galdra-
maður, morðingi, kvennaflagari og ræn-
irigi eigna konungsins-
Það er ekki ég, sem er göldróttur,
hrópaði Jón Dampur, það er hún, sem
er norn og hefur verið það síðan hún
fór að líta á mig sem djöful, enda þótt
ég sé maður af holdi og blóði.
En rétturinn úrskurðaði, að aðalstignin
skyldi ekki koma Dampi að neinu haldi,
og skyldi hann færast á bálið. Jón
Dampur bölvaði og ragnaði í trylltu
æði, en féll svo skyndilega dauður til
jarðar.
Katalina var dæmd til að gangast undir
vatnspróf í síkinu við Bryggju. Ef hún
flyti ofaná vatninu skyldi litið á hana
sem galdranorn og hún brennd á báli.
Drukknaði hún hins vegar skyldi litið á
það sem sönnun þess, að hún væri sak-
laus.