Þjóðviljinn - 28.09.1954, Side 9
Þriðjudagur 28. september 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (9
K HAFNARFIRÐÍ
PJÓDLEIKHUSID
NITOUCHE
sýning miðvikudag kl. 20.00.
Keyptir aðgöngumiðar á
sýningu, sem féll niður síð-
astliðin föstudag gilda að
þessari sýningu, eða endur-
greiddir í miðasölu. —•
Aðgöngumiðasalan opin
frá kl. 13.15-20.00. Tekið á
móti pöntunum.
Sími: 8-2345 tvær línur
Venjulegt leiklmsverð
Aðeins örfáar sýningar
Sími 1544
Með söng í hjarta
(With A Song In My Heart)
Heimsfraeg amerísk stórmynd
í litum er sýnir hina örlaga
ríku æfisögu söngkonunnar
Jane Froman. — Aðalhlut-
verkið leikur: Susan Hayward
af mikilli snilld, en söndur-
inn í myndinni er Jane Fro-
man sjálfrar. Aðrir leikarar
eru: Rory Calhoun, David
Wayne, Thelma Ritter, Ro-
bert Wagner.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 1475
Nóttin langa
('Spiit Second)
Óvenju spennandi ný ame-
rísk kvikmynd. Sagan, sem
myndin er gerð eftir, kom
sem framhaldssaga í danska
vikublaðinu „IIjemmet“ í
sumar.
Aðalhlutverk:
Stephen McNally
Alexis Smith
Jan Sterling
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum innan 16 ára
Sími 6444
Ný Abbott- og Costellomynd:
Geimfararnir
(Go to Mars)
Nýjasta og ein allra
skemmtilegasta gamanmynd
hinna frægu skopleikara. —
Þeim nægir ekki lengur
jörðin og leita til annarra
hnatta, en hvað finna þeir
þar?? — Uppáhalds gaman-
leikarar yngri sem eldri. —
Bud Abbott, Lou Costello,
ásamt Mari Blancliard.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síml 6485
Ævintýri á Unaðsey
(The Girls of Pleasure Island)
Bráðskemmtileg ný amerísk
litmynd, er fjallar um ævin-
týri þriggja ungra stúlkna og
1500 amerískra hermanna. —
Leo Genn, Audrey Dalton.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síml 9184
Lögreglnþjónninn
og þjófurinn
Sími 9184.
(Guardie e Ladri)
Heimsfræg ítölsk verð-
launamynd, er hlaut viður-
kenningu á alþjóðakvik-
myndahátíðinni í Canne, sem
bezt gerða kvikmynd ársins.
Toto, hinn ítalski Chaplin,
hlaut „Silfurbandið", eftir-
sóttustu viðurkenningu
ítalskra kvikmyndagagnrýn-
enda, fyrir leik sinn í þessari
mynd. i
Aðalhlutverk:
Aldo Fabrizi
Toto
Rossana Podesta
hin nýja ítalska stjama.
Myndin hefur ekki verið
sýnd áður hér á landi
Danskur skýringartexti.
Sýnd kl .7 og 9
Sími 81936
Sólarmegin
götunnar
Bráskemmtileg létt og
fjörug ný söngva og gaman-
mynd í litum, með hinum
frægu og vinsælu kvikmynda
og sjónvarps stjörnum.
Frankie Laine, Billy
Daniels, Terry Moore, Jer-
eme Courtland.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
nsn *
iripoiiDio
Sími 1182
I blíðu og stríðu
(I dur och skur)
Bráðskemmtileg ný sænsk
söngvamynd með Alice Babs
í aðalhlutverkinu. — Er mynd
þessi var frumsýnd í Stokk-
hólmi gekk hún samfleytt í
26 vikur eða 6 mánuði, sem
er algjört met þar í borg.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 1384
í opinn dauðann
Mikilfengleg og mjög
spennandi ný, ensk-amerisk
stórmynd í litum, byggð á
hinum þekktu sögum eftir C.
S. Forester, sem komið hafa
út í ísl. þýðingu undir nöfn-
unum „í vesturveg“ og „í
opinn dauðann". — Aðalhlut-
verk: Gregory Peck, Virginia
Meyo, Robert Beatty.
Bönnuð biirnum innan 14 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Kennsla
Tek að mér að kenna byrj-
. endum á fiðlu og píanó,
einnig hljómfræði.
Sigursveinn Kristinsson,
Grettisgötu 64, sími 82246.
Kmp - Salu
Daglega ný egg*
soðin og hrá. — Kaffisalan,
Hafnarstræti 16.
Munið Kaffisöluna
Hafnarstræti 16.
Dvalarheimili
aldraðra sjómanna
Minningarspjöldln fáat hjá:
Veiðariæraverzluninnl Verf-
andl, sími 3786; Sjómannafé-
lagi Keykjaviknr, siml 1915;
Tóbaksverzl. Boston, Lauga-
vegi 8, sími 3383; Bókaverzl-
nnlnni Fróðá, Leifsgata 4, sími
2037; Verzluninni Laugateignr
Laugateig 24, sími 81066; ÓI-
afi Jóhannssyni, Sogabletti 15,
sími 3096; Nesbúðlnnl, Nesveg
39; Gnðmundi Andréssyni,
Laugaveg 50, sími 3769. í
Hafnarflrði: Bókaverzlun V.
Long, sími 9288.
Hreinsum
og pressum föt, yðar með
stuttum fyrirvara. — Áherzla
lögð á vandaða vinnu.
Fatapressa KRON
Hverfisgötu 78. Sími 1098,
Kópavogsbraut 48, Álfhólsveg
49 og Langholtsveg 133.
Rúllugardínur —
Innrömmun
TEMPO,
Laugavegi 17B
Lögfræðingar
Áki Jakobsson og Kristján
Eiríksscn, Laugavegi 27. I.
hæð. — Sími 1453.
Viðgerðir á
rafmagnsmótorum
og heimilistækjum.
Raftækjavinnustofan Skinfaxl
Klapparstíg 30. — Sími 6434.
izá Málarameisfasafélagi Heykj&víku?
Heiðruöum viðskiptavinum okkar tilkynnist hér-
með að frá 1. okt. n.k. verður öll málaravinna
framkvæmd samkvæmt ákvæðisvinnuverðskrá fé-
lagsins.
Virðingarfyllst,
Stjórnin.
JUgreiðslumaður
Röskan afgreiðslumann vantar okkur nú þegar.
Upplýsingar á skrifstofunni
KIDDHBÚ
Verkamannafélagið Dagsbrún
■
■
■
■
■
8
Félagsfiiáir |
■
i
■
. a
■
■
. ■
■
■
verður haldinn í Iðnó fimmtudaginn 30. þ.m. kl. \
8.30 e.h. 5
■
■
■
■
FUNDAREFNI: • i
m
<■••• ■
™ m
1. Félagsmál.
■
■
2. Kosning fulltrúa á 24. þing A.S.Í.
Sendibilastöðin hf.
Ingólfsstræti 11. — Sími 5113.
Opið frá kl. 7:30-22:00. Helgi-
daga frá kl. 9:00-20:00.
Ragnar Ölafsson
hæstaréttarlögmaður og lög-
giltur endurskoðandi. Lög-
fræðistörf, endurskoðun og
fasteignasala. Vonarstræti 12,
sími 5999 og 80065.
Ljósmyndastofa
Félagsmenn sýni skírteini við innganginn.
■
■
■
STJÓRNIN
I
5
lækningastofu
1 Austurstræti 7, 2. hæð, sími 81142. — Viötalstími
frá kl. 1-2 daglega. Heimasími veröur fyrst um
sinn 3161 eftir kl. 7 á kvöldin.
SÉRGREIN: Handlækningar, þvagfærasjúkdómar
SEFáH P. BJÖIHSSOH. læknir.
........................
01 varps viðgerðir
Radíó, Veltusundi 1.
Sími 80300.
Sendibílastöðin
Þröstur h.f.
Sími 81148
Viðgerðir á
heimilistæk j um
og rafmagnsáhöldum. Höfum
ávallt allt til raflagna.
IÐJA,
Lækjargötu 10 — Sími 6441.
1395
Nýja sendibílastöðin
Sími 1395
-----------------------------------f
Hafnarfjörður
TJnglingur eða roskinn maður óskast til
blaðburðar í Hafnarfirði
HðÐVILJIMM. sími 7500
Fjölbreytt úrval af steinhringum
— Póstsendum —
S*|