Þjóðviljinn - 28.09.1954, Page 12

Þjóðviljinn - 28.09.1954, Page 12
Hvernig liti líeykjavíkurhöfn út I gær var hér enn eitt af flutningaskipum bandaríska hernámsliðsins. Var skipað upp úr því 100 tonnum af skotfærum og sprengiefni. Var þessi „dýrmæti“ farm- ur fluttur í land í bátum og skipað upp í höfninni. Skotfærin og sprengiefnið voru síðan flutt gegnum í- bviðarhverfi bæjarins áleiðis til Keflavíkurflugvallar. Enda þótt hætt sé þeirri aðferð að láta skotfæra- skipin leggjast að hafnar- bakkanum mun hvergi þekkjast slík uppskipunar- aðferð í neinni höfuðborg lieimsins. Það þarf ekki mikið útaf að bera til þess að illa fari og þarf ekki að lýsa því fyrir bæjarbú- um hvernig umhorfs yrði ef sprenging yrði í þessurn her- námsvarningi. En það er allt á eina og sömu bókina lært hjá ríkisstjórninni. Hún miðar allar sínar gerðir við hagsmuni bandarískra, vel- ferð islenzkra manna liggur henni í léttu rúmi. Myndin hér að ofan er af uppskipun skotfæra og sprengiefnis hernámsliðsins bandaríska í Reykjavíkur- höfn. Þriðjudagur 28. september 1954 — 19. árgangur — 219. tölubiað iiigi við eininffarstefnuna Frambfáðendur félagsstiérnadzmas: kosnir m®S miklum yfirburSum A.S.B., félag afgreið'slustúlkna í brauða- og mjólkur- sölubúðum kaus á fundi í gærkvöld fulltrúa á Alþýðu- sambandsþing. Kosnar voru þær Guðrún Finnsdóttir formaður félagsins með 64 atkv. og HólmfríÖur Helgadótt- ir með 52 atkv. Til vara: Birgitta Guðmundsdóttir og Margrét Björnsdóttir, báðar sjálfkjörnar: Þorsteinn Pétursson, sem hef- ur mjög náið samband við mið- stöð atvinnurekenda í Holstein, gerði spaugilega „samfylkingar- tilraun" með einu mótframboði, en náði litlum árangri! Á fundinum var einróma sam- þykkt eftirfarandi . ályktun: „Fundur haidinn i A.S.B., fé- lagi afgreiðsiústúlbna í mjólkur- og brauðasölnbúðum fagnar þvi sanjkomu’agi, sem náðst hcf ur innan verkalýðsnreyfingarinn- ar á Akurcyri, Siglufirði og Stokkseyri og Iýsir sig eindregið fylgjandi því. Hvetur félagið önnur verkalýðsfélög til að fara að dæmi þeirra. Um leið felur það fulltrúum sínum á 24. þingi A.S.í. að vinna því öllum ár- um, að í stjórn heildarsamtak- anna verði valdir menn. sem starfa vilja í anda fyrrgreinds samkomúIags“ yáfarar hœffa allri tíma- vlrmu efflr 1. okfáber Frá þeim tíma verðar málaravinna ein- uneds framkvæmd samkvæmt verðskrá Ingvaldur Rögnvaklsson kjörinn formaður INSl Tólfta þingi IÖnnemasambands íslands lauk s.l. sunnu- dag. Formaður sambandsins var kjörinn Ingvaldur Rögn- valdsson, rafvirkjanemi, og varaformaður Baldur Geirs- son rafvirkjanemi. Málarameistarafélag Reykjavíkur hefur tilkynnt stór- felldar breytingar á vinnutilhögun málara. Frá og með 1. okt: n.k. verður öll málaravinna einungis framkvæmd ?kv. veröskrá eöa eftir uppmælingu eins og það er venju- iega kallað, en tímavinna lögö niður. Esja í Kjós kaus í fyrradag Verkalýðsfélagið Esja í Kjós hélt fund s-1. sunnudag. Var Brynjólfur Guðniundsson kos- inn fulitrúi félagsins á Alþýðu- sambandsþing og Sveinn Þór- arinsson varafulltrúi. Brynjólfur Guðmundsson var endurkjörinn formaður félags- ins, Hermann Guðmundsson Auðarkoti varaformaður, Leif- ur Loftsson Vinjum gjaldkeri, voru þeir allir endui’kosnir. Sveinn Þórarinsson Láguhlíð var kosinn ritari því I-Ialldór Lárusson baðst undan endur- kosningu, og meðstjórnandi var kjörinn Guðmundur Magn- ússon Leirvogstungu. líelgi Irilaygss. kjösÍEn lnllfiml skipa- smiða Sveinafélag skipasmiðá. kaus Aðrir í stjórn voru kjörnir Gunnar Guttormsson járniðn- aðarnemi, Magnús Guðmunds- son . rafvirkjanemi og Óskar Valgarðsson járniðna.ðarnemi. 1 varastjórn: Ólafur Davíðsson járniðnaðarnemi, Ólafur Eiríks- son járniðnaðarnemi, Sigurður Kristjánsson járniðnaðarnemi og Haraldur Einarsson járniðn- aðarnemi. Voru allir þessir menn í aðal- og varastjórn kjörnir einróma samkvæmt til- lögum uppstillingarnefndar. Þingfundurínn hófst á sunnu- dagimx með því að Klemens Guðmundsson mi.nntist J ó- hönnu Ólafson, skriftarkennara Þá ui'ðu umræður um félags- mál, en síðan flutti Klemens Guðmundsson ritstjóri Iðnnem- ans skýrslu blaðsins. Iðnnem- inn hefur á þessu starfsári komið reglulega út og verið fjölbreyttur að efni. Var rit- nefnd og ritstjóra þökkuð góð störf á árinu. Þessu næst urðu umræður um iðnfræðsluna og gerðar ýms- ar ályktanir í því máli. Siðan urðu allmiklar umræður um hemámsmálið og í því sam- þykkt samhljóða ályktun, þar sem m.a. er skorað á íslenzka æsku að taka öflugan þátt í undirskriftasöfnuninni urn upp- , sögn hernámssamningsins. Að loknu stjórnarkjöri flutti Þórólfur Daníelsspn, fráfarándi [ formaður INSl, ávarp, þakkaði \ samstarfið á liðnu ári cg óskaöi j 'sambandinu gæfu og gengis á komandi tímurn. Hilmar S. Ilálf- dánarson Akrancsi þakkaði frá- farandi stjórn góð störf, cn síð- an sieit hinn nýkjörni formaður þinginu og óslcaði fulltrúunum utan af landi góðrar heimfarar. I Mföliit I *v j Bilstjórafélagið Mjölnir . í Ár- 1 nessýslu kaus fulltrúa á Alþýðu Hingað til hafa málarar unn- ið jöfnum höndum eftir verð- skrá og í timavimiu, þó svo að sveinar hafa alltaf unnið lijá meisturunum í tímavinnu en aldrei orðið beinir þátttakendur í verkinu. Það komu því snemma fram ráddir um það innan sveinafélagsins, Málara- félags Reykjavíkur, að sveinar létu semja vinnuverðskrá fyrir sig. Hefur það mál oft verið á dagskrá síðan en ekki orðið af framkvæmdum fyrr en nú. Við samningu verðskrárinnar hefur einkum verið stuðzt við danskar fyrirmyndir, en auk þess notuðu fulltrúar Málara- meistarafélags Reykjavíkur, sem sóttu sambandsþing nor- rænna málarameistara i Stokk- Framhald á 6. síðu. í gærkvöld Helga Arnlaugsson, form. fél. fulltrúa á Alþýðu- j við Iðnskólann í Reykjavík, en sambandsþing og Guðm. Sig- j hún lézt 23. þ.m. Itisu þmgf’.’.H- urðsson til vara. Urðu þeir báð- trúar úr sætum i virðingarskyn. ir sjálfkjörnir. við hinn látna kennara. Stokkseyri í gær. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Eftirfarandi ályktun var samþykkt einróma á fundi Verkalýðs- og sjómannafélagsins Bjarma s.l. sunnudag: „Fundur haldinn í Verkalýðs- og sjómannafélaginu Bjarma, sunnudaglnn 26. sept. 1954, lýsir ánægju sinni : yfir því, að mean með ólíkar póiitískar skoðanir skuli j hafa bundizt samtökum um að leita álits þjóðarimiar : um afstöðu hennar íil d.valar erlends hers í landiuu. Vill ; fundnrinn hvetja alla meðlimi félagsins til að viima j citullega að því að sem fiestir Stoltkseyringar undirriti kröfuna um uppsögn lierverndarsamningsiiis og brott- f!utning alls erlends herliðs úr landinu." Börnin fagna snjónum - Eldra fólkiS kviðlr hörðum vefri Síðastliðinn sunnudagsmorgun snjóaði hér í Reykjavík og varð snjólagið 6 sm af jafnföilnum snjó. Snjóinn tók þó að mestu upp fyrír kvöldið. Rcykvíkingar eru orðnir ó- ’veturinn leggst svo snemma vanir því að sjá snjó á þess- að, varð mikill fögnuður hjá um tíma árs, siíkt hefur e!tki Reykjayíkurbörnunum er þau komið' fyrir í 11 ár eða síðan sáu snjóinn. Þau byrjuðu að 11943. — Norðanlands er mikill Imoða og kasta, önnur þrifu Isnjór og töluvert frost sum- sleða sína — efa jafnvel skíði! sambandsþing s.l. sunnudag á j staðar. Eiga menn víða hev úti, eins og sést. á meðfylgjandi fundi að Seifossi. Kosinn var for- ienn 0g kartöfMr niðri í görðum mynd og mun fátitt að Reyk- maður félagsins, Sigurður Ing- • (-sjá frétt. frá Húsarvík). I víkingar hefji skíðagöngur i varsson, líifreiðarstjóri á Eyrar- j En J étt hinum eldri muni . bænum á þessum tíma árs. þ^kka. lyfirleitt ekki hafa litizt á að (Ljósm. Guðm. Erlendssjn).

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.