Þjóðviljinn - 01.10.1954, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 01.10.1954, Blaðsíða 1
í östudagur 1. október 1954 — 19. árgangur — 222. tölublað Scelba marði1 meiríhluta Scelba-ráðuneytið á Italíu fékk nauman meirihluta með traustsyfirlýsingu á fundi full- trúadeildar ítalska þingsins í gær. Var ráðizt liarðlega að Scelba og stjórn hans fyrir framkom- una í Montesí-málinu, en til- laga um traust á ríkisstjórn- ina samþykkt með 294 gegn 264 atkvæðum. Dagsbrúnarmeiin feggja fulifrúum sínum fsá skyldu á herSar að velja eingöngii þá menn í stjórn Á.S.Í. sem vilja og geta sameinað verkalýðinn og gert A.S.Í að raunverulegri forustu verkalýðsins, óháð atvinnurekendum Sextán brezkir þingmenn komu í gær til Moskva, í boði Æðstaráðs Sovétríkjaima, og tók Tarasoff varai'orsætisráð- herra, á móti þeim. Á fjölmannum fundi Dagsbrúnar í gœr voru fulltrúar félagsins á þing Alþýðu- sambandsins sjálfkjörnir. Jafnframt samþykktu Dagsbrúnarmenn einróma svohljóð- andi ályktun: „Á annan áratuq hefur baráttueining verkalýðsins, fagleg og pólitísk, verið megin stefna Verkamannafélagsins Dagsbrún. Sameinaður um þessa stefnu hefur verkalýðurinn unnið sína stærstu sigra Duglaus forysta og sundrung í röðum verkalýðsins leiðir hins vegar til ósigra í átökunum við stéttarandstæðinginn. Verkamannafélagið Dagsbrún fagnar því þeirri öldu vaxandi einingar og samstarfsvilja, sem nú er risin í verkalýðshreyíingunni ocr leggur áherzlu á, að verkefnin sem bíða er ný sókn í hagsmunabaráttunni, efling íslenzka at- vinnulífsins, uppsögn herverndarsamningsins og brottfluttningur hersins. En hið nauðsyníegasta ti! nýera sigun/mnmga er að verkalýðurinn heimti aftur yfirráðin í hesld- arsamtökum síimm, Mþýðusambanálnu, í eigin hendur. Verkamannafélagið Dagsbrún heitir því á a!!an verkaíýð að taka höndum saman til að ná þessu marki í þeím kosrsingum, sem nú standa yflr tí! Af- þýðusambandsþings. Fulltrúum sínum á Mþýðusambandsþingi leggur félagið þær skyldur á herðar, að vinna ötullega að því, að eingöligu þeir menn veljist í sambands- stjórn, sem haia vilja eg gelu til að sameina alla krafta verkalýðsins í fagíegri og pélifískri baráttu hans og gera ferustu heildarsamtakanna að raun- verulegri yfirstjórn verkalýðsbaráttunnar, sem sé aigerlega cháð atvinnurekendum og ríhisvaldi þeirra." Hæstiréttur Búlgaríu dæmdi í gær til dauða sjö menn er sekir höfðu reynzt um fjöldamorð á kommúnistum á árunum 1923-1925. Fjórir aörir voru dæmdir í 15 ára Dagsbrunarfundurinn í Iðnó í gærkvöldi er einn hinn ánægju- legasti sem félagið hefur haldið. Hin aigera eining félagsmanna á fundinum er táknræn fyrir samstarfs- og einingarvilja verkalýðsins sem fer ört vaxandi hvarvetna um land, og hefur bezt komið fram í samvinnu og samþykktum félaganna á Akur- eyri og Sigiufirði, svo og þingi A.S.V. Vonandi verður eining fundarin.s í gær upphaf að giftu- ríku samstarfi allra þeirra Dags- brúnarmanna sem í einlægni vilja vinna að lieill og hag verkaiýðsins, þótt þá kunni að greina á um ýms veigaminni atriði. Úndir dagskrárliðnnm félags- mál flutti Guðmundur J. Guð- mundsson, starfsmaður Dags- brúnar ýtarlega skýrslu um störf Dagsbrúnarstjórnarinnar við samninga o. fl. um bætt kjör fé- iagsmanna. Var skýrsþi hans þökkuð með lófataki. Reynsla síðustu ára Eðvarð Sigurðsson, ritari Dags- brúnar hafði framsögu um kosn- ingarnar. Minnti hann á að síð- asta kjörtímabil hefði farið með völd í Alþýðusambandinu stjórn Alþýðuflokksmanna, sem þrátt fyrir það að Alþýðuflokkurinn þættist vera i andstöðu við ríkis- stjórnina, væru kosnir í stjórn A.S.Í. fyrir beina tilstuðlan rík- isstjórnarílokkanna. Enda hefði það komið í ijós að stjórn A. S. í. hefði reynzt handbendi ríkis- stjórnarinnar. Reynsla Dags- brúnarmanna og annarra á und- anförnum árum hefði orðið sú, að alltaf þegar verkalýðsfélögin þurftu að fara í kjarabaráttu urðu þau að skapa sér samtök ti! að vinna það verk er stjórn A.S.Í. hefði borið að vinna, ef hún hefði verið raunveruiegur fulltrúi og yfirstjórn verkalýðs- samtakanna. Verkalýðnum hefði gengið bezt að ná fram málum sínum þegar tekizt hefði að losna við áhrif Alþýðusambandsst.jórn- arinnar. Nauðsyn og tækifæri nú Þetta hefur verið dýr reynsla, en jafnframt dýrmæt. Eðvarð kvað öllum verkalýð nú höfuð- nauðsyn að gera sér grein íyrir nauðsyn þess, og tækifærinu nú til þess að stýra þessum málum á annan veg. , Þá rakti hann dýrtíðarölduna sem ríkisstjórnin hefur komið af stað undanfarið og verkamenn þekkja af eigin raun. Öldu sem er þvert gegn þeirri stefnu sem samþykkt var með desember- samkomulaginu, um að lækka dýrtíðina. Síðan hefur misræmið milli kaupmáttar og verðlags auk1 izt, án þess að verkamenn fái það bætt svo teljandi sé. Þá vék hann að þeirn einingar- anda sem ríkjandi væri í Dags- brpn og kvaðst vona að það táknaði „ekki aðeins það að við hættum að rífast heldur að við eigum eftir að taka höndum sam- an um stærstu hagsmunamál verkalýðsins“. Kvað hann eining- arstjórn Dagsbrúnar, sem stjórn- að hefur félaginu frá 1942 reiðu- búna til að vinna með hverjum þeim sem virkilega vill vinna að raunverulegum hagsmunum verkalýðsins, hvar í flokki sem þeir standa Fulltrúarnir sjálfkjörnir Þá Iagði hann fram tillögur stjórnar og trúnaðarráðs um fulltrúa Dagsbrúnar á þing Al- þýðusambandsins. Formaður félagsins, Hannes Stephensen, gaf því næst orðið laust um kosningarnar og lýsti eftir öðrum vtppástungum um fulltrúa. Engar aðrar tillögur komu fram og voru fulltrúar Dagsþrún- ar því sjálfkjöfnir. Er hér 'um tímamót að ræða, því á undan- förnum kosningaíundum í Dags- brún, bæði til Alþýðusambands- þings og stjórnar, hefur um mörg ár verið deilt hart. Framhald á 3. síðu. fangelsi Da.uðadómunum hefur nú þegar verið breytt í 20 ára fangelsi. Menn þessir höfðu myrt búlgarska verkalýðsleiðtoga og kommúnista hundruðum 1 gær komu fram tvenns-<|> konar tillögur varðandi aðferð- ir til að tryggja aðild Vestur- Þýzkalands að hernaðarsam- tökuin Vesturveldanna. Tillaga franska forsætisráð- herrans Mendés-France fól í sér að komið yrði upp flóknu kerfi eftirlits á því að ekkert aðildarríkjanna færi fram úr því að magni hernaðartækja eða gerð, sem samkomulag yrði um. Aðrar tillögur komu fram frá Spaalt, og var þar talið óþarft að nákvæmt eftirlit Framhald á 12. síðu. saman og grafið þá í fjölda- gröfum skammt frá höfuðborg- inni Sofía. Hafa sumar grafirnar ekki fundizt fyrr en nú fyrir skömmu. Öþægir sósíal- deniókratar agaðir Miðstjórn franska sósíal- demókrataflokksins hefur til- kynnt refsiaðgerðir gegn 53 þingmönnum flokksins, sem at- kvæði greiddu gegn Evrópu- hernum á dögunum. Eru þær í ýmsum greinum, sumir reknir úr flokknum, aðrir sviptir trúnaðarstöðum um lengri eða skemmri tíma. ❖------------------------------------------ Dagsbrón skorar á verkameim ú kreíjast brotiíarar bersins! „Fundur í Verkamannaíélaginu Dagsbrún, . haldinn 30. sept. 1954, fagnar því samstarfi um undirskriftasöfnun um uppsögn her- verndarsamningsins, sem tekizt hefur milli manna rneð ólíkar stjórnmálaskoðanir. Fund- urinn beinir þeirri áskorun til allra félags- manna, að þeir taki öflugan þátt r undir- skriftasöfnuninni og fylgi með þvr fast eftir fyrri samþykktum félagsins í þessu efni." Lýlsnr níu veldes ráð- stefimmii á morgun? Talið er líklegt að níu velda ráðstefnunni í London iiúki nú um helgina. Höíðu fréttamenn það eftir Spaak, belgíska utanríkisráðherranum, í gærkvöld, að svo væn- íega horfði nú um samkomulag, að ráðstefnunni gæti orðið lokið á laugardag.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.