Þjóðviljinn - 01.10.1954, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 01.10.1954, Blaðsíða 11
Föstudagur 1. október 1954 — ÞJÓÐVILJINN — ('H ÚR KÍNAFÖR Framhald af 7. síðu. og vissum við þá ekkert hvar við vorum. Héldum við svo áfram gangandi smáspöl, þar til við komum að uppljóm- uðu húsi og er þar mikill mannfjöldi fyrir framan sem virðist sitja á gangstéttinni. Þegar við erum að ganga þarna framhjá, heyrum við óp og köll og sjáum þá strax að inn í hópnum eru kunn- ingjar okkar, gagnfræðaskóla- stelpurnar sex. Verða þá aft- ur fagnaðarfundir og þótti okkur Peking með sínar 2.7 milljónir íbúa vera furðu litil borg. Við verðum strax mið- depillinn í þessum stóra hópi Kínverja og upphefst nú mik- ill söngur. Við syngjum Öxar við ána og Ríðum ríð- um, en Kínverjarnir syngja ýmis ættjarðarlög. — Þarna dvöldumst við noickra stund, en i hópnum var strák- ur sem talaði ensku. Við sögð- um stúlkunum að við værum að fara til íslands eftir 1 dag og buðum þeim að koma á hótelið okkar kl. 5 daginn eft- ir í tedrykkju í skilnaðar- skyni. Tóku þær því boði með miklum fögnuði. Við spurðum þær að því, hvað þær og allt þetta fólk væri að gera þarna á gangstétt- inni og klukkan komin langt fram yfir miðnætti. Við feng- um greið svör: Þetta var bið- röð! Allur hópurinn ætlaði að láta fyrirberast um nóttina á gangstéttinni, en kl. 7 um morguninn byrjaði miðasala að frumsýningu á nýrri kín- verskri kvikmynd. (Þess má geta að gestir kínverskra kvikmyndahúsa árið 1953 voru 753 milljónir). VII. Ég minntist á vasapening- ana okkar. — Þetta er í fyrsta og áreiðanlega eina skiptið, sem við þremenning- arnir verðum milljónamæring- ar. Vegna þess, hve gengið er lágt eru upphæðirnar svona háar. Við ájitum ósjálfrátt að dýrtíð væri mikil í lahdinu og maður fengi ekkert fyrir pen- inga sínaJ En við' urðum brátt anhars vísari. Verðlag' var yf- irleitt 'mjög lágt og mjög hag- stætt fyrir okkur að kaupa þar. Eg keypti mér taflmenn handskorna úr beini, sem mundu kosta hér hundruð eða þúsundir króna. Þeir kost- uðu 132.00 kr. íslenzkar. Síg- arettupakkinn, 20 stk., kost- aði 1.15 kr. upp í 1.40 kr. Karlmannasokkar kostuðu 8 kr. og karlmannsföt 480.00 kr. m m KRR hefur nú valið Reykja- víkurliðið, sem mæta á Akur- nesingum í' bæjakeppni í knatt- spyrnu n.k. sunnudag. Liðið verður þannig skipað: Markvörð- ur Magnus Jónsson (Fram), hægri bakvörður Hreiðar Alfons- son (KR), vinstri bakvörður Guðmundur Guðmunds. (Fram), hægri framvörður Hörður Felix- son (KR), miðframvörður Ein- ar Ilalldórsson (Val)„ v. fram- vörður Halldór Halldórsson (Val), h. útherji Óskar Sigur- bergsson (Fram), h. innherji Gunnar Gunnarsson (Val), mið- framherji Þorbjörn Friðriksson (KR), v. innherji Gunnar Guð- mannsson (KR), v. útherji Ólaf- ur Hannesson (KR). — Vara- <$>------------------------------ Akurnesing- menn: Helgi Daníelsson (Val), Halldór Bachmann (Þrótti), Reynir Karlsson (Fram), Hörður Felixson (Val). e- <$> Skóútsalan tilkynnir: Nýjar birgðir af útsöluskóm, stór afsláttur af öllum er- lendum skófatnaði. Fyrir breytingar á búðinni á allur skófatnaður að seljast. Vörumaikaðuiinn. Ilverfisgötu 74 Matvörurnar ■‘fást hjá okkur ‘ : Við: seljum ódýrt! Vöiumarkaðuiinn, Framnesveg 5 Samsöngur kirkjukóra á Reyðarfjrði Reyðárfirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Kirkjukórar Fáskrúðs-, Eski- og Reyðarfjarðar sungu hér í fyrrakvöld undir stjórn Eyþórs Stefánssonar við góðar viðtökur. Frá Skéia ísaks Jónssonar: Starfsemi skólans hei'st laugardaginn 2. október n k. í nýja skólahúsinu viö Bólstaöahlíð. Börn rnæti samkvæmt bréfi til foreldra. Skólastjóri. 4>- Frá íþróttaskóla jóns Þorsteinssonar Vetrarstavfsemi skólans hefst í dag, 1. október. Stúikur, sem ætla aö i'ðka leikfimi í vetur, mæti mánudaginn 4. október kl. 7 síödegis. Nánari upplýsingar í skólanum, sími 3738 og hjá kennaranum, Ástbjörgu Gunnarsdóttur, sími 3764. JÓN ÞORSEINSSON Viðeigum Við seljum ódýrt! Innflutningstakmark- anir eru framundan. Veljið það bezta Vöiumaikaðuiimi, Ilverfisgötu 74 1» -<$> M.s. Dronning Alexandrine fer frá Kaupmannahöfn 9. október um Færeyjar til Reykjavíkur. Flutningur ósk- ast tilkynntur sem fyrst til skrifstofu Sameinaða í Kaup- mannahöfn. Frá Reykjavík fer skipið 16. október til Grænlands og Kaup mannahafnar. Flutningur ósk- ast tilkynntur undirrituðum sem fyrst. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen. — Erlendur Pétursson. 1ig g u r leiðin Haust- v e t r á r - og c ocktail Nýjar sendingar frá E n g I a n d i og e r í k u J Verð frá 98 króuur Áldrei meira urval 1 Laugaveg 1.00, Reykjavík f Geislagötu 5, Akureyri MARKAÐURINH, Skólaveg 1, Vestmannaeyjuin gr©lðsliisl©ppar Hafnarstræti 11.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.