Þjóðviljinn - 01.10.1954, Blaðsíða 9
Föstudagnr 1. október 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (9
■ _ .
ÞJÓDLEIKHUSID
TOPAZ
sýning í kvöld kl. 20.00
NITOUCHE
óperetta í þrem þáttum
sýmng sunnudag kl. 20.00
Venjulegt leikliúsverð
Aðeins örfáar sýningar
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15—20.00. — Tekið á
móti pöntunum.
Sími: 8-2345 tvær línur.
Sími 1544
Með söng í hjarta
(With A Song In My Heart)
Heimsfræg amerísk stórmynd
í litum er sýnir hina örlaga
ríku æfisögu söngkonunnar
Jane Froman. — Aðalhlut-
verkið leikur: Susan Hayward
af mikilli snilld, en söndur-
inn í myndinni er Jane Fro-
man sjálfrar. Aðrir leikarar
eru: Rory Calhoun, David
Wayne, Thelma Ritter, Ro-
bert Wagner.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
GAMLA
JPj
Sími 1475
Nóttin langa
(Split Second)
Óvenju spennandi ný ame-
rísk kvikmynd. Sagan, sem
myndin er gerð eftir, kom
sem framhaldssaga í danska
vikublaðinu „Hjemmet" í
sumar.
Aðalhlutverk:
Stephen McNalIy
Alexis Sinitli
Jan Sterling
Sýnd ltl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum innan 16 ára
Sími 6444
Ný Abbott- og Costellomynd:
Geimfararnir
Nýjasta og eín allra
skemmtilegasta gamanmynd
hinna frægu skopleikara. —
Þeim nægir ekki lengur
jörðin og leita til annarra
hnatta, en hvað finna þeir
þar?? — Uppáhalds gaman-
leikarar yngri sem eldri. —
Bud Abbott, Lou Costello,
ásamt Mari Blanchard.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síml 81936
Sólarmegin
götunnar
Bráskemmtileg létt og
fjörug ný söngva og gaman-
mynd í litum, með hinum
frægu og vinsælu kvikmynda
og sjónvá'rps stjörnum.
Frankie Laine, Billy
Daniels, Terry Moore, Jer-
'i eme Courtland.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Ifi!
REYKJAyÍKUIÖ
Frænka
Charleys
gamanleikurinn góðkunni.
Árni Tryggvason
í hlutverki „frænkunnar".
Sýning í kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó
frá kl. 2. —- Sími 3191.
Sími 6485
Louise
Afburðaskemmtileg og vel
leikin frönsk óperumynd
byggð á samnefndri óperu eft-
ir Gustave Charpentier.
Aðalhlutverkið leikur hin
heimsfræga leikkona Grace
Moore, sem-fórst af slysförum
fyrir nokkrum árum.
120 manna hljómsveit leikur í
myndinni undir stjórn tón-
skáldsins Eugene Bigot.
Leikstjóri Abel Gance
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
inpoiibio
Sími 1182
Johnny Holiday
Frábær, ný, amerísk mynd,
er fjallar um baráttu korn-
ungs drengs, er lent hefur út
á glæpabraut, fyrir því að
verða að manni, i stað þess að
enda sem glæpamaður. Leik-
stjórinn Ronnie W. Alcorn
upplifði sjálfur í æsku, það,
sem mynd þessi fjallar um.
Aðalhlutverk: Allen Martin,
William Bendix, Stanley Cle-
ments og Hoagy Carmichael.
I>etta er mynd, sem enginn
ætti að láta hjá líða að sjá.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 1384
I opinn dauðann
Mikilfengleg og mjög
spennandi hý, ensk-amerísk
stórmynd í litum, byggð á
hinum þekktu sögum eftir C.
S. Forester, sem komið hafa
út í ísl. þýðingu undir nöfn-
unum „í vesturveg“ og „í
opinn dauðann“. — Aðalhlut-
verk: Gregory Peck, Virginia
Meyo, Robert Beatty.
Bönnuð börnum innan 14 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Allra síðasta sinn.
Kennsla
Tek að mér að kenna byrj-
endum á fiðlu og píanó,
einnig hljómfræði.
Sigursveinn Kristinsson,
Grettisgötu 64, sími 82246.
8IGFÚSARSJÓDUB
Þeir sem greiSa íramlög Bin
til sjóSsins smám saman eru
minntir & aS skrlfstofan á
Þórsgötu 1 er opln kl. 10-12 og
2-7 alla virka daga nema laug-
ardaga kl. 10-12.
KááP~Sálá
Daglega ný egg>
soðin og hrá. — Kaffisalan,
Hafnarstræti 16.
Munið Kaffisöluna
Hafnarstræti 16.
Samúðarkort
Slysavaraaíélags Isl. kaupa
flestir. Fást hjá slysavama-
deildum um allt land. f Rvík
afgreidd í sirna 4897.
Hreinsum
og pressum föt yðar með
stuttum fyrirvara. — Áherzla
lögð á vandaða vinnu.
Fatapressa KRON
Hverfisgötu 78. Sími 1098,
Kópavogsbraut 48, Álfhólsveg
49 og Langholtsveg 133.
Rúllugardínur ■
Innrömmun
TEMPO,
Laugavegl 17B
Lögfræðingar
Ákl Jakobsson og Kristján
Eiilíksscn, Laugavegi 27. I.
hæð. — Sími 1453.
Viðgerðir á
rafmagnsmótorum
og heimilistækjum.
Raftækjavinnustofan Skinfaxi
Klapparstíg 30. — Sími 6434.
Sendibílastöðin hf.
iMgólfsstræti 11. — Sími 5113.
Opið frá kl. 7:30-22:00. Helgi-
daga frá kl. 9:00-20:00.
Ragnar ölafsson
hæstaréttarlögmaður og - lög-
giltur endurskoðandi. Lög-
fræðistörf, endurskoðun og
fasteignasala. Vonarstræti 12,
sími 5999 og 80065.
Ljósmyndastofa
Laugavegi 12.
C tvarpsviðgerðir
Radíó, Veltusundl I.
Sími 80300.
Sendibílastöðin
Þröstur h.f.
Sími 81148
Viðgerðir á
heimilistæk j um
og rafmagnsáhöldum. Höfum
ávallt allt til raflagna.
IÐJA,
Lækjargöto 10 — Síml 6441.
1395
Nýja sendibílastöðin
Sími 1395
FJölbreytt úrvai af steinhringom
— 'Póstsendnm —
K HAFNAR FIRÐI
Sími 9184
Lögregluþjónninn
og þjófurinn
Heimsfræg ítölsk verð-
launamynd, er hlaut viður-
kenningu á alþjóðakvik-
myndahátíðinni í Canne, sem
bezt gerða kvikmynd ársins.
Toto, hinn ítalski Chaplin,
hlaut „Silfurbandið“, eftir-
sóttustu viðurkenningu
ítalskra kvikmyndagagnrýn-
enda, fyrir leik sinn í þessari
mynd.
Aðalhlutverk:
Aldo Fabrizi
Toto
hin nýja ítalska stjarna.
Myndin hefur ekki verið
sýnd áður hér á landi
Danskur skýringartexti.
Sýnd kl .7 og 9
Ándspyrim-
hreyfiogin
hefur skrifstofu í Þingholts-
stræti 27. Opin alla virka
daga kl. 7—9 síðd., sunnud.
kl. 4—6.
Komið og takið áskriftalista
og gerið skil.
ðtsala —Ötsala
Ægisbúð kallaz!
Verzlunin er að flytja. Allt
á að seljast. Gerið kaupin
strax
Ægisbúð
Vesturgötu 27.
á>---------------------<a
GIILLFAXI
AukaferS
■
■
til Kaupmannahofnar
og Hamborgar
GULLFAXI fer aukaferö frá Reykjavík til
KAUPMANNAHAFNAR og HAMBORGAR n.k.
þriðjudag 5. október klukkan 24.00. — Farþegar,
sem hug hafa á að notfæra sér þessa ferö, eru
beðnir uni aö hafa samband við skrifstofu vora
hiö fyrsta.
Flugfélag íslands H.f.
Auglýsing
■
■
frá Iimflufningsskriístofunni
■
■
■
Samkvæmt heimild í 22. gr. reglugeröar frá 28.
desemebr 1953 um skipan innflutnings- og gjald- j
eyrismála, fjárfestingarmála o.fl. hefur veriö á- j
kveöiö aö úthluta skuli nýjum skömmtunarseöl- j
um, er gildi frá 1. október til og meö 31. desem- \
ber 1954. Nefnist hann „FJÓRÐI SKÖMMTUNAR-
ARSEÐILL 1954“, prentaöur á hvítan pappír meö :
svörtum og rauöum lit. Gildir hann samkvæmt :
því, sem hér segir:
REITIRNIR: Smjörlíki 16-20 (báðir meötaldir) :
gildir fyriT 500 grömmum af smjör- :
líki, hver reitur.
REITIRNIR: SMJÖR gildi hvor fyrir sig fyrir 500 \
grömmum af smjöri (einnig böggla- :
smjöri).
Verö á bögglasmjöri er greitt niður jafnt og J
mjólkur- og rjómabússmjör, eins og veriö hefur. i
„FJÓRÐI SKÖMMTUN ARSEÐILL 1954“ af- [
hendist aöeins gegn því, aö úthlutunarstjóra sé
samtimis skilað stofni af „ÞRIÐJI SKÖMMTUN- 5
ARSEÐILL 1954“ með árituðu nafni og heimilis- :
fangi, svo og fæðingardegi og ári, eins og form
hans segir til um.
Reykjavík, 30. september 1954
INNFLUTNINGSSKRIFSTQFAN j