Þjóðviljinn - 01.10.1954, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 01.10.1954, Blaðsíða 8
E) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 1. október 1954 RITSTJÓRÍ FRtMANN HELGASON a ínnan- híissniótum í t ! Á Evrópumeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Bern í sumar sagði Konstantin Adri- anoff, sovézki fulltrúinn í AI- þjóða olympjunefndinni ,að ivonir stæðu til að olympíuleik- Irnir yrðu haldnir í Sovétríkj- finum áður en Iangur tími líð- »r. | Adrianoff sagði ennfremur: «— Samskiptin milli austurs og ivesturs á íþróttasviðinu hafa aukizt verulega á síðustu ár- um og það er von okkar í Sovétríkjunum að sú þróun haldi áfram. IÉg veit að keppn- jn verður afarhörð í Ástralíu 3.956, en við munum haga þjálfun þeirra íþróttamanna okkar'f sem við sendum þangað, í samræmi við það. Adrianoff gat þess einnig, að hann teldi að ekki liði á löngu áður en efnt yrði til margra og mikilla íþrótta- keppna milli Bandaríkjanna og Sovétríkjanna. Sovézkir í- þróttamenn hefðu þegar látið í ljós óskir um slíkar keppnir. | Annars kvaðst hann ekki geta skiljð sjónarmið þeirra manna ,sem viidu fækka keppn- isgreinunum á olympíuleikjun- ym. Þar sem leikirnir væru ekki haldnir nema fjórða hvert Santee reynir við metLandys V/es Santee hefur heitið því að slá heimsmet John Landy í miluhlaupi, ef Ástralíumaðurinn keppir í New Orleans í desem- ber. Auk Landys hefur Roger ÍBannister, Dick Ferguson frá \ Kanada og Vic Milligan frá i . Norður-lrlandi verið boðið til ■ ; keppninnar, en tveir þeir síðast nefndu urðu 3. og 4. í mílu- hlaupinu í Vancouver í sumar, hlupu á 4.04 og 4.04.5 mín. íkiunum í vetur? ár ætti þvert á móti að fjölga greinunum og taka upp keppni í nær öllum greinum íþrótta, svo sem blaki, körfuknattleik, kappróðri kvenna o.s.frv. Þeir sem mælt hafa mest gegn því að taka fleiri íþróttagreinar á keppnisskrána, hafa flestir haldið því fram að ekki yrði hægt að Ijúka keppni í öllum greinum á nægilega skömmum tíma. Þessu svaraði Adríanoff með því að benda á að í Sovét- ríkjunum væru oft haldin í- þróttamót með þátttöku 10.000 til 15.000 keppenda og tækist framkvæmd þeirra með ágæt- um. Til viðbótar þessum upplýs- ingum má geta þess, að í Bern fóru fram í sumar viðræður milli Dan Ferris, fulltrúa bandaríska frjálsíþróttasam- bandsins, og fararstjóra so\ét- liðsins á EM. í viðræðum þess- um mun Ferris hafa vikið að liugsanlegri keppni sovézkra í- þróttamanna á innanhúsmót- um í Bandaríkjunum á vetri komanda. Sýndu sovétleiðtogr arnir málinu mikiim áhuga og báðu um opinbert heimboð. Töldu þeir að hægt yrði að senda allt að 15 manna lióp vestur um haf. Júgóslavía sigraði Saar í lands- keppni í knattspyrnu s.l. sunnu- dag með 5—1 (1—1) / Leikurinn fór fram í Saarbrucken. Svíar sigruðu Norðmenn í landskeppni í göngu um síðustu helgi með 62 stigum gegn 23. Frá verðlaunaafhendingu á olympíuleikjunum í Finn- landi 1952. Bandarískir og sovézkir íþróttamenn standa hlið við hlið á verðlaunapallinum. Nú er rétti tíminn til húsgagnakaupa Eíns og áður höfum við mikið úrval hentugra húsgagna, eins og t. d.: Stofuskápa — Klæðaskápa — Bókaskápa — Bókahillur — Boröstofuborð Borðstofustóla o. m. m. fl. Einnig mikið úrval málverka og litaöra ljósmynda til tækifærisgjafa. Fyrst til okkar — Það borgar sig! Verziunin Ásbrú. Grettisgötu 54, sími 82108 Frá og meö deginum í dag hættir Ferðaskrif- ] stofa ríkisins afgreiöslu á sérleyfisbifreiðum. Frá j sama tírna byrjar Bifreiðaafgreiðslan s/f af- : greiðslu á sérleyfis- og hópferðabifreiðum og verö- | ur í sömu húsakynnum og Ferðaskrifstofan haföi j áður. Sími liinnar nýju afgreiðslu verður eftirleiðis j S 19 11. m m m m « Reykjavík, 1. okt. 1954 m m m m \ * Ferðaskrifstoía ríkisirts Bifreiðaafgrelðslan s/í j . « €»• T*' ® \ • ' resmioir Nokkrir trésmiðir éskast nú þegar. Löng vinna j BYGGINGARFBLA&IÐ BRtf, h.f. j Borgartúni 25. Öf bo Titboö óskast í raflögn í 45 íbúðir Reykjavík- urbæjar við Réttarnoltsveg. Útöoðslýsing og teiknirígar afhendast á teikni- stofu minni, Tómasarhaga 31, og veröa tilboöin opnuö á sama staö mánudaginn 11. október kl. 11 f.h. Gísti HalMérsson, arkitekt, M. A. í. Tilkynning Nr. 3/1954. Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið eftirfar- andi hámarksverö á benzíni og olíu, og gildir verðið hvar sem er á landinu: 1. Benzín, hver lítri.......... kr. 1,72 2. Ljósaolía, hver smálest ....kr. 1360,00 3. Hráolía, hver lítri ....... lcr. 0,74 Sé hráolía og benzín afhent í tunnum, má veröið vera 2 j/2 eyri hærra hver hráolíulítri og 3 aurum hærri hver benzínlítri. Heimilt er einnig aö reikna IV2 eyri á hráolíu- lítra fyrir heimakstur, þegar olían er seld til húsa- kyndingar eöa annarrar notkunar í landi. Söluskattur á benzíni og ljósaolíu er innifalinn í veröinu. Ofangreint hámarksverö gildir frá og meö 1. október 1954. Reykjavík, 30. september 1954. VERÐGÆZLUSTJÓRINN. -<S> -f Hafnarfjörður Unglingur eða roskinn maður óskast til blaðburðar í Hafnarfirði WÚÐVILIINN. sími 7500

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.