Þjóðviljinn - 09.10.1954, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 09.10.1954, Blaðsíða 9
Laugardagur 9 október 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (£ ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Silfurtúnglið eftir Halldór Kiljan Laxness. Músik eftir Jón Nordal. Leikstjóri Lárus Pálsson. Hljómsveitarstj. Dr. Urbancic. Frumsýning í kvöld kl. 20.00. Uppseit. Önnur sýning sunnudag 10. okt. kl. 20.. Þriðja sýning miðvikudag 13. okt. kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15—20. Tekið á móti pöntunum. Sími: 8-2345, tvær línur. Sími 1544 Rússneski ballettinn (Stárs of the Russian Ballet) ! Stórglæsileg rússnesk mynd í Agfa litum er sýnir þætti úr þrem frægum ballettum.: Svanavátnið. Gosbrunnurinn í Bakhchisarai höllinni og Log- ar Parísarborgar. Hljómlist eftir P. I; Ghaikovsky og'R.V:’ Asafiev. Aðaldansarar G. S. Ulanova og M. Sergeyev. Aukamynd: Fæðing Venusar. Litmynd af málverkum frá endurreisnartímabilinu. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1475 Á suðrænni strönd. (Pagan Love Song) Skemmtileg og hrífandi ný amerisk söngvamynd, tekin í litum á Suðurhafseyjum. — A_ðalhlutverk: Esther Willi- ams, Howard Keel. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 2. Sími 1384 Á refilstigum (The Intruder) Sérstaklega spennandi og vel gerð ný kvifcmynd, byggð á skáldsögunni „Line on Ginger" eftir Robin Mauham. Aðalhlutverk: Jack Hawkins, George Cole, Dennis Price. Bönnuð börnum innan 18 ára. Sýnd kl. 9. Sala hefst kl. 2 e. h. Sjómannadags- kabarettinn Sýningar kl. 5, 7 og 11. Uppselt. rjölbreytt úrval af stcinhringmn — Póstsendum — íleikfelag: [gEYKHWÍKD^ Frænka Charleys gamanleikurinn góðkunni Árni Tryggvason í hlutverki „frænkunnar“. Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 4—7 í dag og eftir kl. 2 á morgun. Hafnarf jaröarbíó — Sími 9249. Með söng í hjarta Heimsfræg amerísk stórmynd í litum er sýnir hina örlaga ríku æfisögu söngkonunnar Jane Froman. — Aðalhlut- verkið leikur: Susan Hayward af mikilli snilld, en söngur- inn í myndinni er Jane Fro- man sjálfrar. Aðrir leikarar eru: Rory Calhoun, David Wayne, Thelma Ritter, Robert Wagner. - Sýnd kl. 7 og 9. ; qn . * r r ■: iripolimo Sími 1182 Johnny Holiday HAFNAR FlRÐI Síml 9184 Lögregluþjónninn og þjófurinn Heimsfræg ítölsk verðlauna- mynd. Sýnd ld. 9. I opinn dauðann Ný amerísk stórmynd í lit- um, byggð á hinum þekktu sögum eftir C. S. Forester, sem komið hafa út í íslenzkri þýðingu undir nöfnunum í vesturveg og í opinn dauð- ann. Aðalhlutverk: Gregory Pcck. Sýnd kl. 7. Sími 81936 Ogiftur faðir Hrífandi ný sænsk stór- mynd, djörf og raunsæ um ástir unga fólksiná.' og afíeið- ingarnar. Mynd þessi hefur vakið geysiathygli og umtal enda verið sýnd hvarvetna við metaðsók'n.' Þcttá 'ef myfi'd" -A y * . '■ • i. ' h v. 1 sem allir;verða að sjá.i — Bengt Logardt, Eva Stiberg. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Frábær, ný, amerísk mynd, ' er fjallar um baráttu korn- < ungs drengs, er lent hefur út á glæpabraut, fyrir því að verða að manni, í stað þess að enda sem glæpamaður. Leik- stjórinn Ronnie W. Alcorn upplifði sjálfur í æsku, það, sem mynd þessi fjallar um. Aðalhlutverk: Allen Martin, Williain Bendix, Stanley Cle- ments og Koagy Carmichael. Þetta er mynd, sem enginn ætti að láta hjá líða að sjá. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 6444 Aðeins þín vegna (Because of You) Efnismikil og hrífandi ný amerísk stórmynd, um bar- áttu konu fyrir hamingju sinni. Kvikmyndasagan kom sem framhaldsaga í Familie Jöurnalen fyrir nokkru undir nafninu „For din Skyld“ — Loretta Young, Jeff Chandler. — Mynd sem ekki gleymist! Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 6485 Mynd hinna vandlátu: MANDY Frábær verðlaunamynd er fjallar um uppeldi heyrnair- lausrar stúlku og öll þau vandamál er skapast í sam- bandi við það. Þetta er ó- gleymanleg mynd, sem hrífur alla, sem sjá hana. — Aðal- hlutverk: Phyllis Calvert, Jack Hawkins, Terence Morg- an og Mandy Miller sem fékk sérstök verðlaun fyrir leik sinn í þessari mynd." Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hreinsum og pressum föt yðar með stuttum fyrirvara. — Áherzla lögð á vandaða vinnu. Fatapressa KRON Hverfisgötu 78. Sími 1098, Kópavogsbraut 48, Álfhólsveg 49 og Langholtsveg 133. Rúllugardínur Innrömmun TEMPO, Laugavegi 17B Viðgerðir á rafmagnsmótorum og heimilistækjum. Raftækjavinnustofan Skinfaxi Klapparstig 30. — Sími 6434. Sendibílastöðin hf. Ingólfsstræti 11. — Sími 5113. Opið frá kl. 7:30-22:00. Helgi- daga frá kl. 9:00-20:00. Ragnar ölafsson hæstaréttai'lögmaður og lög- giltur endurskoðandi. Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. Vonarstræti 12, sími 5999 og 80065. Lj ósmyndastof a U tvarpsviðger ðir Radíó, Veltusundl 1. Síml 80300. Sendibílastöðin Þröstur h.f. Sími 81148 1395 Nýja sendibílastöðin - Sími 1395 Viðgerðir á heimilistækjum og rafmagnsáhöldum. Höfum ávallt allt til raflagna. HDJA, Lækjargötu 10 — Sími 6441. Daglega ný egg’ soðin og hrá. — Kaífisalan, Hafnarstrætl 16. I Skólapiltur ■ ■ ■ ■ úr sveit óskar eftir * ■ ■ ■ . . ■ herbergi i* » Gæti tekið að sér kennslu. jj Sími 82749 og 6909. Samúðarkort Slysavamafélags fsl. kaupi tlestir. Fást hjá slysavam*- deildum um allt land. í Rvik afgreidd í síma 4897. Munið Kaffisöluna Haínarstræti 16. Kennslu Tek að mér að kenna byrj- endum á fiðlu og píanó, einnig hljómfræði. Sigursveinn Kristinsson, Grettisgötu 64, sími 822443. Skriftarnámskeið hefst mánudaginh 11. október. , Ragnhildur Ásgeirsdóttir, sími 2907. <S>--------:----------(> ðtsala —ðtsaia Ægisbúð kallar! Verzlunin er að flytja. Allt á að seljast. Gerið kaupin strax Ægisbúð Vesturgötu 27. fást hjá okkur Við seljum ódýrt! Vörumarkaðurinn, Framnesveg 5 I ----------------------a Við seljum ódýrt! Innflutningstakmark- anir eru framundan. Veljið það bezta Vörumarkaðurinn. Hverfisgötu 74 t---------------------- «>---------------------- Skoútsaían I tilkynnir: Nýjar birgðir af útsöluskóm, síór afsláttúr af öllum er- lendum skófatnaði. Fyrir breytingar á búðinni á allur skófatnaður að seljast. Vömmarkaðurinn. Hvórfisgötu 74 .>----------------------« Andspyrnu- lireyíingin hefur skrifstofu í Þingholts- stræti 27. Opin alla virka daga kl. 7—9 síðd., sunnud. kl. 4—6. Komið og takið áskriftalista og gerið skil. €>--------------------------------------------a Vinnan og verkalýðurinn er eina verkalýdsmálatímaritið, sem út kem- : ur að staðaldri hér á landi. Vinnan og verkalýðurinn flytur greinar um verkalýðsmál, erlend sem i innlend jöfnum liöndum, ennfremur al- mennan fróðleik, Esperantóþátt, kvœði, vísnabálka o. fl. Afgreiösla Skólavörðustíg 19 — Simi 7500 einkasímar: Björn Bjarnason formaður Út- gáfufélags alþyðu 6297 — Jón Rafnsson ritstjóri 81077.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.