Þjóðviljinn - 14.10.1954, Blaðsíða 8
£), — ÞJÓÐVILJINN
Fimmtudagur 14. október 1954
I
Framhald af 1. síðu.
Siuðningurinn oí lítill.
I Öll togaranefndin var sam-
ínála um að beinn stuðningur
á hvern togara mætti ekki
pema minna en 950 þús kr. á
íári. Þá var miðað við að sjó-
toenn fengju kjarabætur, sem
Bæmu 300 þúsund krónum á
fekip. Síðan hafa verið gerðir
samningar, sem sennilega kom-
ast upp á fimmta hundrað þús-
Jand krónur, a.m.k. ef með eru
taldar þær kröfur, sem yfir-
menn skipanna gera nú.
Það má teljast óvíst að tog-
prarnir geti haldið áfram
rekstrinum, nema þeir fái meiri
jstuðning en felst í bráða-
jo'rgðalögunum og stjórnar-
írumvarpinu. Það verður að
gera miklu stærri ráðstafanir,
e£ þjóðin á ekki að eiga enn á
þættu stöðvun togaranna.
Meirihluti í eyðsluhít
ptjórnarinnar.
Leiðin sem valin vár, bíla-
[skatturinn, gæfi tilefni til ýt-
arlegra umræðna. Þannig hefur
íverið á málum haldið í fram-
JíVíémd, að jafnframt því að á-
kveðið er að afla 10-11 milljón
króna tekna með bílaskatti
handa togaraútgerðinni, eru
teknar með sama hætti tekj-
ur í ríkissjóð að upphæð 15-20
Kiilljónir króna.
Hefði fáum komið til hugar
að þessar ráðstafanir sem gerð
ar ættu að vera til þess að
fcjarga togaraútgerðinni yrðu
jþannig notaðar til að afla rík-
issjóði meiri tekna en útgerð-
Sn fengi af þeim ráðstöfunum.
Flestir hefðu talið sjálfsagt, að
Eliar tekjur af þessum sérstöku
ráðstöfunum rynnu til útgerð-
Brinnar. Eins og framkvæmdin
hefði orðið, væru bjargráðin
dýru verði keypt.
iCaldar kveðjur til út-
D'erðarmanna.
Ólafi Thórs varð heldur
Evarafátt, en sagði að ríkis-
fetjórnin ætlaði að varpa vanda-
toáium togaraútgerðarinnar
aftur upp á Alþingi. Togaraút-
gerðarmönnum sagði Ólafur að
þeir skyldu ekki ætlast til þess
að þeir yrðu mataðir eins og
hvítvoðungar af ríkisvaldinu.
Ef þeir hefðu samið um hærra
fcaup en þeir gætu borgað þýddi
ekki að senda ríkisstjórninni
^eikninginn
Auk þeirra Lúðvíks og Ölafs
l-óku Gils Guðmundsson og
Emil Jónsson til máls. Frum-
y- rpinu var vísað til 2. umr. og
tejávarútvegsnefndar með sam-
fcjjóða atkvæðum.
Bækur Mennmgassióðs
Framhald af 7. síðu.
£ri, um Norður-Afríku og Vest-
5ur-Asíu Ólafur Ólafsson kristni-
fcoði, um Ástralíu og Suður-1
Sbafseyjar Björgúlfur Ólafsson
læknir.
Enn er óráðið hverjir skrifa
tom Færeyjar, Þýzkaland, Sviss
Austurríki, Tékkóslóvakíu,
l'ngverjaland, Pólland og Rúm-
eráu, Sovétríkin, Mið- og Suð-
•nr-Ameríku, og Afríku sunnan
Eahara.
Þá eru tvær bækur í flokkn-
Jtrn almenns eðlis, Mannkynið,
feem Ólafur Hannsson mennta-
fckólakennari skrifar, og Jörð-
án, sem Ástvaldur Eydal skrif-
Bruðuleikhús
Framhald af 12. síðu.
nettulistin er ævagömul, austur-
lenzk að uppruna og lifði mikið
blómaskeið í Evrópu á 17. og 18.
öld. Með iðnbyltingunni og eink-
um með kómu kvikmyndalist-
arinnar dró mjög úr henni, en
nú hafa listamenn víða um heim
skilið hina serstöku töfra þess-
arar fornu og merkilegu listar og
leitast við að vekja hana til
fornrar virðingar. Áhugi almenn-
ings hefur farið vaxandi og má
segja að maríónettulistin sé aft-
ur búin að hasla sér það rúm,
sem hún skipaði áður með svo
miklum heiðri.
Gunnar Nielsen —
einn af beztu millivegalengdar-
hlaupurum Dana. Hann hefur
háð mörg einvígi í 800 m hlaupi
við Norðmanninn Audun Boysen,
nú síðast fyrir fáúm dögum.
trvalslið prent-
ara gegn liði
Héðins
í dag kl. 5 hefst á íþrótta-
vellinum knattspýrnukapp-
leikur milli úrvalsliðs prentara
og liðs Vélsmiðjunnar Héðins.
Er leikurinn háður í tilefni af
15 ára afmæli starfsmannafél.
Héðins.
Bæði liðin eru skipuð ýms-
um af kunnustu og beztu knatt
spyrnumönnum bæjarins, í
prentaraliðinu eru t. d. 4 sem
hafa leikið með landsliðinu. —
Liðin eru þannig skipuð (talið
frá markmanni): Prentarar:
Helgi Daníelsson, Sveinn Helga-
son, Hreiðar Ársælsson, Helgi
Helgason, Halldór Halldórsson,
Hilmar Ólafsson, Hörður Ósk-
arsson, Ólafur Hannesson, Þor-
björn Friðriksson, Sverrir
Kærnested og Atli Helgason.
Lið Iléðins: Ólafur Eiríksson,
Gunnar Aðalsteinsson, Halldór
Backmann, Hörður Guðmunds-
son, Gunnar Pétursson, Sigurð-
ur Bergsson, Hörður Sófusson,
Gunnar Guðmannsson, Ólafur
Ólafsson, Rafn Sigurðsson og
Lárus Hallbjörnsson.
Tvær ferðir sem marka tímomót
Á sumri því sem nú er að
kveðja munu fleiri knatt-
spyrnuflokkar hafa farið utan
til keppni en nokkru sinni áð-
ur, eða 5 talsins. Eru það:
Landsliðið til Svíþjóðar, Vík-
ingur til Danmerkur, KR III.
fl. til Danmerkur, Akranes til
Þýzkalands og Valur II. til
Þýzkalands.
Um farir þessar yfirleitt
verður ekki annað sagt en að
frammistaða þeirra hafi verið
góð. Tveir þessara flokka hafa
nú fyrstir allra íslenzkra
flokka í síni’" aldursflokki
farið á erlenda grund til að
reyna sig við jafnaldra sína
þar. Hingað til hefur enginn
mælikvarði verið til á getu
þeirra og kunnáttu í saman-
burði við drengi erlendis. Fyrir
þá sem áhuga hafa fyrir þróun
knattspyrnunnar og þroska,
hlutu ferðir þessar að vekja
áhuga, og af þeim mætti
draga vissar ályktanir. Með
þeim mætti fá staðfestingu á
því hvort við værum á réttri
leið. Hvort við byrjuðum rétt
með þá æsku sem við ætlum
að móta og skapa, og síðar
meir mun taka við af þeim sem
nú bera hitann og þungann. Það
er þýðingarmeira en frá þurfi
að segja hver nauðsyn það er
að ungu flokkarnir fái þá til-
sögn sem er rétt og grund-
vallandi fyrir framhald þeirra
sem knattspyrnumanna. Þess-
ar ferðir marka því að vissu
leyti tímamót að því leyti að
nú vitum við hvar við stönd-
um með þessa flokka.
Eftir heimkomu III. fl. KR
átti íþróttasíðan viðtal við
Sigurgeir Guðmannsson um
þessi mál, því hann er allra
manna glöggastur á allt er
knattspyrnu varðar.
I því viðtali telur Sigurgeir
að sveit KR hafi sýnt að í
þeim aldursflokki séum við
engir eftirbátar. Annars vís-
ast til þess viðtals um þá för,
sem var hin glæsilegasta.
Keppt við sterk lið
Upphaflega var gert ráð fyr-
ir að leikir Vals í Þýzkalandi
yrðu við úrvalslið eingöngu.
Var það að sumu leyti galli,
því þá var ekki eins hægt að
átta sig á félagsstyrkleikanum.
Þegar leikjaniðurröðunin varð
kunn, kom í ljós að tveir leik-
irnir voru við félög og tveir
við úrvalslið. Fyrsti leikurinn
var við félagið „Blanke-
nese“ en það er samnefni við
útborgina Blankenese úr Ham-
borg og hefur hun 83 þús. íbúa
en öll Hamborg 1.7 milljónir.
Er Blankenese annað tveggja
stórra félaga í bænum. Þenn-
an leik vann Valur 4:1. Við
vorum svo heppnir að sjá
meistaraflokk félagsins keppa
strax á eftir en hann leikur í
II. deild áhugamanna og barð-
ist þar um að komast í efstu
sæti í deildinni en jafntefli varð
4:4. Það er að sjálfsögðu erfitt
að fullyrða hvernig meistara-
flokkur Vals hefði staðið sig
við þessa menn, en fullyrða
má að þeir hefðu ekki farið
með sigur af hólmi við Blanke-
nese. Það er nauðsynlegt að
gera sér grein fyrir styrk aðal-
liða félaganna þegar við veg-
um og metum 4:1 sigur Vals í
II. fl.
Næstu tveir leikir voru við
úrvöl; fyrst í Celle og voru
þar piltar úr 7 félögum úr
Celleborg og nágrenni, en Celle
ein hefur um 60 þús. íbúa.
Þeim leik tapaði Valur 2:1 og
var veður og völlur mjög ó-
hagstæður Val, en eigi að síð-
ur voru þetta réttlát úrslit
Hér ber að athuga að hér eiga
Valsmenn í höggi við úrval
drengja úr byggðarlagi sem
hefur nær 100 þús. íbúa.
Næsti leikur er svo við úr-
val úr héraðssamandinu Hol-
stein—Slésvík sem hefur nokk-
uð á annað hundrað þús. íbúa.
Leikurinn var jafn en Valur
vann þó 2:1. Síðasti leikurinn
var svo við félag sem talið er
bezta félag Hamborgar í fyrsta
aldursflokki og einnig í II.
aldursflokki. Það hefur líka 4
keppnisflokka í II. aldursflokki.
Svo hefur félagið mikið úrval
og er viðurkennt fyrir að
hugsa vel um ungu flokkana
sína. Þetta lið unnu Valsmenn
5:0.
Þegar lagt er mat á frammi-
stöðu II. fl. Vals er nauðsyn-
legt að þekkja úr hvaða um-
hverfi mótherjar þeirra eru, til
að ' fyrirbyggja þann hugsan-
lega misskilning að Þjóðverj-
ar hafi teflt fram lélegum lið-
um á þeirra mælikvarða.
Otkoman úr þessum 4 leikj-
um er 12 sett mörk en 4 feng-
in fyrir Val, sem er mjög góð-
ur árangur.
Iþróttamennirnir þrír, þeir
Hörður Haraldsson, Ingi Þor-
steinsson og Þorsteinn Löve,
fóru sem kunnugt er til Búka-
rest um 20. sept. í haust til að
taka þar þátt í alþjóðaíþrótta-
móti, sem háð var dagana 25.-
27. sept.
Ætlunin hafði verið að þeir
félagar kæmu við í Kaupmanna
höfn á heimleiðinni og kepptu
þar, en þar sem ekki var pláss
1 flugvélinni til Hafnar komust
þeir ekki þangað í tæka tíð.
Austurþýzku þátttakendurnir
í Búkarest buðu íslendingun-
um því heim til sín og urðu
þrír Þjóðverjar eftir, svo að
íslendingarnir gætu komizt
með.
Landarnir dvöldust svo í fáa
daga í Austur-Beríín í hinu á-
gætasta yfirlæti eftir því sem
Hörður Haraldsson skýrir frá í
1 hverju liggur munurinn?
Ef litið er á markafjöldann
aðeins bendir hann til þess að
Valur hafi haft mikla yfir-
burði í leikni og listum knatt-
spyrnunnar Það skal tekið
fram að yfirleitt náðu piltarn-
ir betri leik í ferðinni og þá
sérstaklega móti Victoria, en
þeir eru vanir hér heima.
í listum leikninnar voru
Þjóðverjarnir heldur betri og
með skalla voru þeir yfirleitt
miklu betri. Eina atriðið sem
þeir verulega skákuðu Vals-
mönnum: þeir voru yfirleitt
fljótari til, nema í síðasta
leiknum.
Valsmenn voru aftur á móti
eins sparkvissir og fljótari eft-
ir að þeir voru komnir af stað.
Það sem réð baggamuninn í
leikjum þessum var það, að
Valur átti alltaf betri varnar-
leik hvað staðsetningar snerti
og frískleik, og ennfremur að
sóknaraðgerðir gengu beint
fram og komu hinni óvölduðu
vörn Þjóðverja í opna skjöldu.
Aftur á móti gengu áhlaup
Þjóðverja seint þó knötturinn
gengi fagurlega milli þeirra, en
vörnin var alltaf búin að loka
þegar þeir voru tilbúnir að
skjóta. Við þetta bættist svo að
Þjóðverjar voru klaufar að
skjóta.
Uthald höfðu Valsmenn fylli-
lega á við þýzku liðin, og það
meira að segja í hita sem var
27 gráður.
Hér verður því komist að al-
veg sömu niðurstöðu og Sigur-
geir komst að í Danm. með III.
fl. KR, að okkar flokkur er
betri en við höfðum búizt við,
og þar með lið II. flokks hér
heima sem lengst eru komin
Að þeir eru betri að vissu leyti
en jafnaldrar þeirra í svo á-
gætu knattspyrnulandi sem
Framhald á 11. síðu.
bréfi til Frjálsíþróttasambands-
ins. Þaðan héldu þeir svo til
Dresden í Austur-Þýzkalandi,
til að taka þar þátt í alþjóða-
íþróttamóti, sem haldið var til
minningar um heimsmethafann
í 800 metra hlaupi, Rudolf
Harbig, en hann lézt í heims-
styrjöldinni síðari.
Árangur Islendinganna á
þessu móti varð sem hér seg-
ir: Hörður Haraldsson varð
fyrstur í 400 m. hlaupi á 48,8
sek.; Ingi Þorsteinsson varð
annar í 110 m. grindahlaupi á
15,4 sek. og Þorsteinn Löve
varð fimmti í sleggjukasti og
kastaði 47,57 metra. Þess skal
getið að mótvindur var í hlaup-
unum.
íþróttamennirnir þrír eru
væntanlegir heim annað kvöld
flugleiðis frá Hamborg, en
þangað eru þeir nú komnir.
Náðu góðum árangri í Dresáen
Frjálsiþróttasamband íslands tjáði blaSinu í gær, að
íslenzku íþróttamennirnir þrír, sem fóru á alþjóðaíþrótta-
mótið í Búkarest í haust, hefðu nýlega keppt á íþrótta-
móti í Dresden í Austur-Þýzkalandi og náð góðum árangri