Þjóðviljinn - 14.10.1954, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 14.10.1954, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 14. október 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (9 síilíjfo - „ BÖDLEIKHUSID NITOUCHE óperetta í þrem þáttum sýning í kvöld kl. 20.00 Næst síðasta sinn Silfurtúnglið eftir Halldór Kiljan Laxness. sýning föstudag kl. 20.00 TOPAZ sýning laugardag kl. 20.00 97. sýning. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15—20.00 Tekið á móti pöntunum. Sími: 8-2345 tvær Iínur. Sími 1544 Rússneski ballettinn (Stars of the Russian Ballet) Stórglæsileg rússnesk mynd í Agfa litum er sýnir þætti úr þrem frægum ballettum. Svanavatnið, Gosbrunnurinn í Bakhchisarai höllinni og Log- ar Parísarborgar. Hljómlist eftir P. I. Chaikovsky og B.V. Asafiev. Aðaldansarar G. S. Ulanova og M. Sergeyev. Aukamynd: Fæðing Venusar. Litmynd af málverkum frá endurreisnartímabilinu. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1475 Á suðrænni strönd (Pagan Love Song) Skemmtileg og hrífandi ný amerísk söngvamynd, tekin í litum á Suðurhafseyjum. — Aðalhlutverk: Esther Willi- ams, Howard Keel. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 2. 'di •V. Síml 81936 Ógiftur faðir Hrífandi ný sænsk stór- mynd, djörf og raunsæ um ástir unga fólksins og afleið- ingarnar. Mynd þessi hefur vakið geysiathygli og umtal enda verið sýnd hvarvetna við metaðsókn. Þetta er mynd sem allir verða að sjá. — Bengt Logardt, Eva Stiberg. Sýnd kl. 7 og 9. Dularfulli brynvagninn Hörkuspennandi og mjög við- burðarík litmynd. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. Fjölbreytt úrval af steinhringum Póstsendum — — Hafnarf jarðarbíó — Sími 9249. Þegar ég var afi Bráðfyndin og vel leikin ame- rísk gamanmynd frá Metro Goldwyn Mayer. Aðalhlutverk leika: Spencer Tracy Joan Bennet Elisabeth Taylor. Sýnd kl. 7 og 9. Á refilstigum (The Intruder) Sérstaklega spennandi og vel gerð ný kvikmynd, byggð á skáldsögunni „Line on Ginger“ eftir Robin Mauham. Aðalhlutverk: Jack Hawkins, George Cole, Dennis Price. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Síðasta sinn. Sj ómannadags- kabarettinn Sýningar kl. 7 og 11. Sími 6485 Mynd hinna vandlátu: MANDY Frábær verðlaunamynd er fjallar um uppeldi heyrnar- lausrar stúlku og öll þau vandamál er skapast í sam- bandi við það. Þetta er ó- gleymanleg mynd, sem hrífur alla, sem sjá hana. — Aðal- hlutverk: Phyllis Calvert, Jack Hawkins, Terence Morg- an og Mandy Miller sem fékk sérstök verðlaun fyrir leik sinn í þessari mynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 6444 Aðeins þín vegna (Because of You) Efnismikil og hrífandi ný amerísk stórmynd, um bar- áttu konu fyrir hamingju sinni. Kvikmyndasagan kom sem framhaldsaga í Familie Journalen fyrir nokkru undir nafninu „For din Skyld“ — Loretta Young, Jeff Chandler. — Mynd sem ekki gleymist! Sýnd kl. 7 og 9. Dularfulli kafbát- urinn (Mystery Submarine) Hörkuspennandi amerísk mynd, viðburðarík frá upp- hafi til enda. MacDonnald Carey Marta Toren Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd kl. 5. Síml 9184 í töls k kvikmyndavika: Sunnudagur í ágúst Itölsk verðlaunamynd, sem sýnd var í meira en eitt ár á sama kvkmyndahúsinu í París. Sýnd kl. 7 og 9. Tveggja aura von Sýnd föstudag Lokaðir gluggar Sýnd laugardag Iripolmio Sími 1182 Suðrænar nætur (Siidliche Náchte) Bráðskemmtileg, ný þýzk músíkmynd, tekin að mestu leyti á Ítalíu. Öll músíkin í myndinni er eftir einn fræg- asta dægurlagahöfund Þjóð- verja, Gerhard Winkler, sem hefur meðal annars samið lög- in: „Mamma mín“ og „Ljóð fiskimannanna frá Capri“, er vinsælust hafa orðið hér á landi. Tvö aðallögin í myndinni eru: „Ljóð fiskimannanna frá Capri“ og tangóinn „Suðræn- ar nætur“. í myndinni syngur René Carol ásamt fleirum af fræg- ustu dægurlagasöngvurum Þjóðverja, með undirleik nokkurra af beztu danshljóm- sveitum Þýzkalands. Aðalhlutverk: Germaine Damar, Walter Miiller, Margit Saad. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hreinsum og pressum föt yðar með stuttum fyrirvara. — Áherzla lögð á vandaða vinnu. Fatapressa KRON Hverfisgötu 78. Sími 1098, Kópavogsbraut 48, Álfhólsveg 49 og Langholtsveg 133. Rúllugardínur Innrömmun TEMPO, Laugavegi 17B Viðgerðir á rafmagnsmótorum og heimilistækjum. Raftækjavinnustofan Skinfaxi Klapparstíg 30. — Sími 6434. Sendibílastöðin hf. Ingólfsstræti 11. — Síml 5113. Opið frá kl. 7:30-22:00. Helgi- daga frá kl. 9:00-20:00. Lj ósmy ndastof a Sendibílastöðin Þröstur hJ. Sími 81148 a/ I.IIUÍ n -atjac .iww. v«m WKJAyÍKOlP ERFINGINN sjónleikur í 7 atriðum eftir Ruth og Augustus Götz eftir sögu Henry James. Frumsýning í kvöld kl. 8. Leikstjóri: Gunnar Hansen f aðalhlutverkum: Guðbjörg Þorbjarnardóttir Þorsteinn Ö. Stephensen Hólmfríður Páisdóttir Benedikt Árnason Aðgöngumiðar seldir í dag eftir kl. 2. — Sími 3191. Ragnar ólafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. Lög- fræðistörí, endurskoðun og fasteignasala. Vonarstræti 12, sími 5999 og 80065. 1395 Nýja sendibílastöðin Sími 1395 Utvarpsviðgerðir Radíó, Veltusundi 1. Síml 80300. Viðgerðir á heimilistækjum og rafmagnsáhöldum. Höfum óvallt allt til raflagna. IÐJA, Lækjargötu 10 — Síml 6441. Saumavélaviðgerðir Skrifstofuvélaviðgerðir S y ! g j a. Laufásveg 19, sími 2656. Heimasími: 82035. Kuiip-8am Daglega ný egg' soðin og hrá. — Kaffisalan, Hafnarstrætl 16. Munið Kaffisöluna Hafnarstræti 16. Samúðarkort álysavamafélags ísl. kaup; ílestir. Fást hjá slysavam* deildum um aílt iand. f Rvíi aígreidd i sirna 4897 llggBi leiðin Andspyrnu- hreyfingin hefur skrifstofu í Þingholts- stræti 27. Opin alla virka daga kl. 7—9 síðd., sunnud. kl. 4—6. Komið og takið áskriftalista og gerið skil. j«i BROÐU- LEIKHÚSIÐ Strengbrúðu- (Maríónettu) leikhús frá Edinborg undir stjórn MILES LEE og OLIVIU HOPKINS FRUMSÝNING Iðnó föstudagskvöld 15. október (annað kvöld)1 klukkan 9 e.h. Á efnisskrá: Kitty-Anna og álfkonan Strengbrúðuleikrit eftir Georg Scott Monrieff ÍFjölIeikasýning í 8 atrið- um Kynnir: Jinny Lærisveinn galdramanns- ins Illjómlist Pauls Dukas. Aðgöngumiðar seldir í í dag og á morgun klukkan 1 e.h. Iðnó eftir ■--------------------1 ðtsala — ðisala Verzlunin er að flytja Allt á að seljast. Mikið af nýjum vörum. Mikill afsláttur Ægisbúð Vesturgötu 27. umðtGcus si&UKtaoKranðoit Minningarkortin eru til sölu í skrifstofu Sósíalistaflokks- ins, Þórsgötu 1; afgreiðslu Þjóðviljans; Bókabúð Kron; Bókabúð Máls og menning- ar, Skólavörðustíg 21; og í iverzlun Þorvaldar Bjarnasonar í Hafnarfirði. Guðfræðistúdent óskar eftir herbergi Upplýsingar í síma 7500. ■ ■ . 3 ■

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.