Þjóðviljinn - 14.10.1954, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 14.10.1954, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 14. október 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (11 N ý k o m i ð: Hörléreít, 140 cm br. á kr. 22,50 Damask, mjög góð tegund á 27,40 NáttíatafléneE á 13,00. Kakiefni, á 11,00, rautt, Ijósblátt, dökkblátt, hvítt. H. Toft Skólavörðustíg 8, sími 1035 Tékkneskir fþróttir Framhald af 8. síðu. Þýzkalandi. Eftir þessa för vit- um við hvað leggja ber áherzlu á til að verða betri en þeir því eins og áður var sagt eru viss atriði sem á vantar í kunn- áttu piltanna. Það má fullyrða að sá efniviður sem við höf- um er efni í mikið, ef rétt er á haldið og hann vill sjálfur (I næsta þætti verður vikið nokkuð að æfingu í Barsing- hausen og hvað bíður II. fl. drengja yfirleitt er þeim flokk sleppir). ®------------------------<* Vetrarstarfsemi IR 1954 til 1955 Fimleikadeild: Fyrir konur eru æfingar á mánudögum kl. 19,30 til 20,15 og á fimmtudögum kl. 20,15 til 21,00. Drengjaflokkur æfir á þriðjudögum og föstudögum kl. 19,30 til 20,15. Fimleikar karla fara fram á mánudögum kl. 20,15 til 21,45, miðvikudögum kl. 21,00 til 22,30 og föstudögum kl. 20,15 til 21,45. Allar fimleikaæfingar fara fram í ÍR-húsinu við Tún- götu. ÞJÓÐVILJANN vantar ungling til blaðburðar við Kársnesbraut Talið við afgreiðsluna, sími 7500 ,------------------:----------------------------.i MARÍA MARKAN ÖSTLUND HELDUR Söngskemmtun í Gamla Bíói föstudaginn 15. október kl. 7.15 síð’d. vinnuskór Skóverzlun Péturs Andréssonar, Laugaveg 17, sími 7345 karlmanna, lágir og uppreimaðir. STERKIR . OG ÓDÝRIR Framnesveg 2, sími 3962 H.f. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS m.s.„GULLF0SS“ Vegna lestunar á frystum fiski til Hamborgar frestast burtför m.s. „GULLFOSS“ frá Reykjavík til kl. 10 e. hádegi mánudaginn 18. október. M.s. „GULLFOSS“ fer til Leith, Hamborgar og Kaup- mannahafnar samkvæmt áætl- un 30. október til Leith og Reykjavíkur. V_________________________________' UPPBOÐ Uppboðið í uppboðssal borgarfógetaembættisins í Arnarhvoli heldur áfram í dag og hefst kl. 1.30 e.h. Sunddeild: Æfingar eru í Sundhöllinni á mánudögum og miðvikudög- um kl. 7 til 8,30. Körfuknattleiksdeild: Drengjaflokkur æfir á þriðjudögum í ÍR-húsinu kl. | 20,L5 til 21,45 og að Háloga- landi á sunnudögum kl. 2 til 3. Stúlkur eru í ÍR-húsinu mánudaga kl. 18,45 til 19,30 og að Hálogalandi fimmtudaga kl. 21,20 til 23,00. Karlaflokkurinn æfir í ÍR- húsinu á miðvikudögum kl. 19,30 til 21,00 og í íþróttahúsi Háskólans á laugardögum kl. 18,00 til 20,00. Handknattleiksdeild: Meistaraflokkur æfir að Hálogalandi á mánudögum kl. 19,40 til 20,30 og á laugar- dögum kl. 16,20 til 17,10. II. og III. flokkur æfa að Hálogalandi á mánudögum kl. 18,50 til 19,40 og laugardög- um kl. 15,30 til 16,20. IV. flokkur æfir í ÍR-húsinu á fimmtudögum kl. 19,30 til 20,15. Frjálsíþróttadeild: Innanhússæfingar hefjast á fimmtudag í næstu viku, en annars' verður æfingum hagað fram að áramótum, sem hér segir: Á þriðjudögum verður æft í íþróttahúsi Háskólans kl. 22,00 til 22,55, á fimmtu- dögum í ÍR-húsinu kl. 21,00 til 22,30 og á laugardögum í KR-húsinu kl. 14,50 til 15,40. Við hljóðfærið: Fritz Weisshappel. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar og Ritfangaverzlun ísafoldar í Bankastræti. 18 mismimarccli iitir og munsíur Verð kr. 36,00 m. T y 11 nælon — rayon, margir litir Verð kr. 28,00 m MARKAÐURINN Bankastræti 4 Seldar verða forlagsbækur og frímerkja- og handritasafn dánarbús Guðmundar Gamalíelsson- ar, húsgögn, leikföng o.rrí.fí. Greiösla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík. Salirnir opnir í kvöld _ Sylvanoparið og Hjálmar Gíslason skemmta Skíðadeild: Innanhússæfingar eru ekki þyrjaðar ennþá, en verða aug- lýstar strax og þær hefjast. Vegna jarðarfarar Badminton: Þeir ÍR-ingar, sem hafa fengið úthlutað tímum til badT mintoniðkana, geta fengið nánari upplýsingar um tíma sína hjá húsverðinum. Nýir félagar geta gengið í félagið í hinum ýmsu æfinga- tímurn og einnig á skrifstofu félagsins í ÍR-húsinu, sem er opin alla virka daga nema laugardaga kl. 17,30 til 19,00, 1 Þar eru einnig veittar allar nánari upplýsingar um starf- semina í vetur, sími skrif- stofunnar er 4387. Stjórn ÍR EinaES Guðjohrcsen verður skriístoí- um vorum lokað írá kl 1-4 í dag. H.f. Eimskipafélag íslarcds. ■ ‘r ■■ helzt í miðbænum, óskast til leigu íyrir mann í hreinlegri vinnu. Fyrir- framgreiðsla. — Uppl. í síma 82255.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.