Þjóðviljinn - 19.10.1954, Blaðsíða 1
Verkalýðsfélag ]
Djúpavogs
Þriðjudagur 19. október 1954 — 19. árgaugur — 237. tölublað
Vinsfri öflin í áframhaldandi sókn í
fullfrúakjörinu um síðusfu helgi
Afturhaldið tapr ffrísey, Svalbarðseyri, Bakkafirði og Borgarfirði
Sjálfkjöi'ið I S|éinaimafélagi 1 laft’iiarf jaréar og íhaldié
heié ósigui1 í Sjénaannafélagi fsfiréinga
Mörg félög kusu fulltrúa á Alþýðusambandsþing um s.l.
helgi, enda átti kosningu að ljúka á sunnudag samkvæmt aug-
lýsingu sambandsstjórnar. Þó munu nokkur félög eiga ókosið
enn og hafa sum þeirra a.m.k fengið undanþágu hjá sam-
bandsstjórn til að kjósa eftir auglýstan kosningatíma.
í kosningunum um helgina unnu einingarmenn
marga þýðingarmikla sigra, t.d. tapaði nú aítur-
haldið í Hrísey, á Svalbarðseyri, Bakkaíirði, Borg-
arfirði eystra og sjálfkjörið varð í Sjómannafélagi
Hafnarfjarðar. Þá beið íhaldslistinn ósigur í Sjó-
mannafélagi ísfirðinga, en feikna áherzla var lögð
á að vinna íulltrúakosninguna þar af hálíu íhalds-
ins.
Hér fer á eftir yfirlit um þau
kosningaúrslit sem Þjóðviljinn
hafði fregnir af í gærkvöld:
Sjémannafélag
Hafnarfjarðar
í fyrradag var útrunninn
framboðsfrestur til fulltrúakjörs
á Aiþýðusambandsþing í Sjó-
mannafélagi Hafnarfjarðar, Að-
eins einn listi kom fram, frá
stjórn og trúnaðarmannaráði og
varð hann því sjálfkjörinfl
Listinn er skipaður þessum
mönnum:
Aðalfulltrúar: Kristján Ey-
fjörð. Pétur Óskarsson og Pálmi
Jónsson.
Veramenn: Magnús Sigfússon,
Einar Jónsson og Þórhallur Hall-
dórsson.
Verkalýðsfélag
Flateyjar
Verkalýðsfélag Flateyjar kaus
fulltrúa sinn á þing ASÍ s. 1.
sunnudag. Kjörinn var Jón Holt
og tij vara Kristján P. Andrés-
son.
Verkalýðsfélag
Tálknafjarðar
Verkalýðsfélag Tálknafjarðar
kaus fulltrúa á Alþýðusambands-
þing s. 1. sunnudag. Kjörinn var
sem aðalfulltrúi Guðmundur
Þorsteinsson, Hrauni og til vara
Guðbiartur Eggertsson, Ásgarði.
Verkalýðsfélag
Alftfirðinga
Verkalýðs- og sjómannafélag
Álftfirðinga, Súðavik kaus á
fundi s. 1. sunnudag. Aðalfull-
trúi var kjörinn formaður fé-
lagsins, Albert Kristjánsson og
til vara Guðmundur Jónsson.
Urðu þeir báðir sjáífkjörnir.
Sjómannafélag
Ísfirðinga
f allsherjaratkvæðagreiðslu um
fulltrúakjör á 24. þing ASÍ sem
fram fór í Sjðmamiafélagi ísfirð-
inga s. 1. laugardag og sunnu-
dag beið íhaldið ósigur, þrátt
fyrir mikinn fyrirgang og skipu-
lagða smölun báða dagana.
Þessir bandamenn haegri krat-
anna í Alþýðusambandskosning-
unurn heimtuðu allsherjarat-
kvæðagreiðsluna og buðu fram
flokkslista í kosningunum.
Gerðu þeir sér miklar vonir um
að vinna kosninguna í skjóli þess
valds sem þeir hafa yfir at-
vinnutækjunum vestra og þá
ekki sízt togurunum. Skipulögðu
íhaldsmenn harðvítuga kosninga-
smölun og létu ekkert til spar-
að að fá erindreka sína kjörna.
Úrslitin urðu samt þau að
ísfirzkir sjómenn hrundu á-
rásinni. Var listi stjórnar og
trúnaðarmannaráðs kjörinn
með 79 atkvæðum en íhalds-
listinn hlaut 62. Fulltrúar Sjó-
mannafélags ísfirðinga eru
Marías Þ. Guðmundsson og
Steinn Guðmundsson. Vara-
menn: Sigurður Kristjánsson
og Gestur Loptsson.
Aðalmenn íhaldslistans voru
Símon Helgason og Sigurður G.
Sigurðsson.
Framboðsfrestur til fulltrúa-
kjörs á Alþýðusambandsþing var
útrunninn í Verkalýðsfélagi
Akraness nú um helgina. Aðeins
einn listi kom fram, frá stjórn
og trúnaðarmannaráði og varð
hann þvi sjálfkjörinn. Fulltrúar
félagsins eru: Hálfdán Sveinsson,
Herdís Ólafsdóttir, Sveinbjörn
Oddsson, Sigríkur Sigríksson og
Jóhann P. Jóhannsson.
Verkalýðsfélag
Hnífsdælinga
Verkalýðsfélag Hnífsdælinga í
Hnífsdal kaus nýlega fulltrúa
sinn á Alþýðusambandsþing.
Kosinn var Jóhannes G. Jóhann-
esson.
Verkalýðsfélag
Hélmavíkur
Verkalýðsfélag Hólmavíkur
kaus fulltrúa á Alþýðusambands-
þing s. 1. sunnudag. Aðalmaður
var kjörinn Hans Sigurðsson en
til vara Stefán Jónsson.
Verkalýðsfélag
Hríseyjar
Verkalýðsfélag Hríseyjar kaus
fulltrúa sinn á Alþýðusambands-
þing s. 1. sunnudag. Kosningu
hlaut fulltrúaefni einingarmanna,
Magnús Þorsteinsson og til vara
Anton Eiðsson. Afturhaldið hef-
ur haft fulltrúa Hríseyjarfélags-
ins á undanförnum þremur sam-
bandsþingum.
Verkalýðsfélag
Svalbarðsstr.
Verkalýðsfélag Svalbarðs-
strandar kaus fulltrúa sinn á Al-
þýðusambandsþing 14. þ. m.
Kjörinn var Jóhann Kristjáns-
son og til var Ottó Guðmunds-
son.
Verkalýðsfélag
Skeggjastaða-
hrepps
Verkalýðsfélag Skeggjastaða-
hrepps, Bakkafirði kaus fulltrúa
sinn á Alþýðusambandsþing s.l.
sunnudag. Einingarmenn unnu
kosninguna með 7 atkv. gegn 6.
Aðalfulltrúi er Hilmar Einars-
son en varafulltrúi Stefán
Ágústsson. *
Verkalýðsfélag Borgarfjarðar,
Borgarfirði eystri, kaus fulltrúa
sinn á fundi s. 1. laugardag. Full-
trúaefni einingarmanna, Arn-
bergur Gíslason var kjörinn með
17 atkv. en fulltrúaefni aftur-
haldsins fékk 7. Varamaður var
kjörinn Bjarni Sveinsson.
Verkakvenna-
félagið Brynja,
Seyðisfirði
Verkakvennafélagið Brynja á
Seyðisfirði kaus íulltrúa sinn á
sambandsþing ASÍ s. 1. föstudag.
Kjörin var Brynhildur Haralds-
dóttir.
Vélstjérafélagið
Gerpir, Neskaup-
sfað
Vélstjórafélagið Gerpir í Nes-
kaupstað kaus fulltrúa sinn á
Alþýðusambandsþing í fyrradag.
Kosinn var Sigurður Arnfinns-
son; til vara Kristinn Olsen.
Verkamanna-
félag Vopnafj.
Verkamannafélag Vopnafjarð-
ar kaus fulltrúa sinn á Alþýðu-
sambandsþing með allsherjarat-
kvæðagreiðslu s. 1. laugardag og
sunnudag. Komu fram tveir list-
ar, A-listi: Aðalmaður Nikulás
Albertsson og varamaður Sigur-
jón Jónsson, og B-listi: Aðalmað-
ur Bragi Haraldsson og varamað-
ur Steinþór Einarsson. A-listi
fékk 53 atkv. en B-listi 41.
Aðeins einn listi kom fram i
Verkalýðsfélagi Djúpavogs, skip—
aður með samkomulagi sósíal-
ista og vinstri Alþýðuflokks-
manna. Aðalfulltrúi er Ásbjörn
Karlsson en varafulltrúi Oddur
Sigurgeirsson.
Vkf. Framtíðin, ]
Eskifirði 1
Verkakvennafélagið Framtíðin
á Eskifirði kaus fulltrúa sinn á
sambandsþing á fundi s. 1.
sunnudag. Kjörin var Jóhanna
Magnúsdóttir og varð sjálfkjör-*
in.
Verkamannafél.
Reyðarfjarðar- !
hrepps
Verkamannafélag Reyðarfjarð—
arhrepps kaus fulltrúa sinn 4
24. þing ASÍ s. 1. sunnudag. Að-
alfulltrúi var kjörinn Guðlaug-
ur Sigfússon og til vara Ferdin—
and Magnússon. Urðu þeir báðir1
sjálfkjörnir.
Félag garíyrkju-
manna !
Félag garðyrkjumanna kaudl
fulltrúa sinn s. 1. sunnudag. Að—
alfulltrúi var kjörinn Björrt
Kristófersson með 16 atkv. gegnf
15. Varafulltrúi var kjörinn Sig--
urður Jónsson.
Stjarnan, Grund-
arfirði 1
Verkalýðsfélagið Stjarnan í
Grundarfirði kaus fulltrúa sinn
á sambandsþing að viðhafðri
allsherjaratkvæðagreiðslu s. 1.
laugardag og sunnudag. Listi aft-
urhaldsins var kjöririn með 50
atkv. en listi einingarmanna
hlaut 33. Aðalfulltrúi er Páll
Sesilsson en varamaður Halldór
Finnsson.
Framhald á 3. síðu.
VerkalýSsfélag Akraness:
Áhrifuiii atvinnuráenda veri nt
rpt ír stjóm Alþýðusambandsins
Á fundi þeim í trúnaðarmannaráði Verkalýðsfélags
Akrauess, sem geklt frá uppstillingu þess til fulitrúa-
kjörs á 24. þing Aiþýðusambands íslands s.l. miðviku-
dagskvöld, var eftirfarandi ályktun samþykkt með sam-
hljóða atkvæðum:
„Fundurinn skorar á íulltrúa íélagsins á
24. bingi Alþýðusambands íslands, að þeir
beiti sér aí alefli gegn því að fulltrúar at-
vinnurekendavaldsins fái aðild að stiórn
heildarsamtakanna, enda telur fundurinn að
hlutdeild beirra í stjórn verkalýðshreyfing-
arinnar sé alþýðu landsins til tjóns”.