Þjóðviljinn - 19.10.1954, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 19.10.1954, Blaðsíða 12
Haðnaaroerkfallið i Englandi magnast Vinna liggur nú með öllu niöri við höfnina í London og hafnarverkfalliö hefur tareiözt til annarra enskra borga. gUÓÐVIUVNN ------------------- ... i . 'iC) Þriðjudagnr 19. október 1954 — 19. árgangur — 237. tölublað Eysteiim heimtar enn söluskattinn sinn Skattinum viðhaldið þó upphaílegar for- sendur hans séu ekki lengur til Þegar Eysteinn Jónsson kom enn fram fyrir Alþingi í gær meö frumvarp um framlengingu söluskattsins al- ræmda, vakti Einar Olgeirsson máls á því, hve óeölilegt væri aö halda sífellt viö þessu fjáröflunaratriði úr lög- um sem löngu væri hætt aö framkvæma aö öðru leyti. Á sunnudaginn lögðu áhafnir á dráttarbátum og vöruflutninga- prömmum í London niður vinnu og stöðvaðist þar með öll um- ferð á ánni Thames. Liverpool og Birkenliead í gær bættust 2000 hafnar- verkamenn í Birkenhead, hafn- arborg Manchester, í hóp verk- fallsmanna, og um helmingur af 18.000 hafnarverkamönnum í Liverpool. Þar var haldinn úti- fundur til að ræða vinnustöðv- un og var atkvæðagreiðsla tvi- tekin vegna þess að talning var véfengd. í síðara skiptið var vinnustöðvun samþykkt. 42.000 í verkfalli Alls hafa 42.000 enskir hafn- Mikil stÉviamsi á Esklflrlli Eskifirði í gær. Þrír bátar eru nýbyrjaðir róðra héðan og er afli frekar lítill, þetta 8-9 skippund í róðri. Bátarnir leggja aflann upp í frystihúsið. Vinna er næg, því auk frysti- húsvinnunnar eru byggingar- framkvæmdir óvenjulega mikl- ar. Verið er að byggja félags- heimili sem öll félögin hér standa að og er það að komast undir þak um þessar mundir. Þá er kaupfélagið að reisa einn- ar hæðar verzlunarhús, 21xl0m að stærð. Er nýbúið að steypa grunninn og fyrirhugað að gera það fokhelt í haust ef tíðarfar leyfir. Loks eru sex íbúðarhús í smíðum. Iðnnemasambandið boðaði til stofnfundarins á sunnudáginn og var hann haldinn í Verkalýðs- húsinu. Mættir voru 26 eða nær allir iðnnemar á Akureyri, auk 3 fulltrúa INSÍ. Formaður sam- bandsins, Ingvaldur Rögnvalds- son, setti fundinn, en síðan flutti Þórólfur Daníelsson, fyrrv, for- maður INSÍ, erindi um samband- ið og starfsemi þess. Þá skýrði Chaplin gefur verðlaunafé Charlie Chaplin kom í gær í heimsókn til borgarstjórans í fæðingarbæ sínum, fátækra- hverfinu Lambeth í London. Færði hann honum óvísun á 2000 sterlingspund með þeim fyrirmælum að peningana ætti Framhald á 5. síðv arverkamenn lagt niður vinnu til þessa. Verkamenn í Hull og Southampton taka afstöðu til vinnustöðvunar í dag. Af starfsmönnum strætisvagn- anna í London var helmingur- inn, um 20.000 manns, frá vinnu í gær. Fulltrúafundur þeirra lagði til að vinna yrði hafin á ný svo að samningar gætu haf- izt. Atkvæði verða greidd á vinnustöðunum í dag um þá tillögu. Nehru er á leið til Kína, þar sem hann mun dvelja í tíu daga í opinberri heimsókn. Fundum Nehrus og Ho Chi Minh bar saman í Iianoi, stór- borginni sem Frakkar létu af höndum við sjálfstæðisherinn fyrir hálfurn mánuði. Verður hún stjórnarsetur Ho Chi Minh. f tflkynningu um viðræður þeirra Nehrus og Ho segir, að Ilo hafi fullvissað Nehru um að stjórn hans muni hér eftir sem hingað til greiða eftir beztu getu fyrir störfum hlutlausu nefndarinnar, sem á að sjá um að ákvæði samningsins um frið í Indó Kína séu uppfyllt. For- maður þeirrar nefndar er Ind- verji. I-Io tjáði Nehru að hann væri þess fullviss að öll óleyst vanda- Klemens Guðmundsson frá Iðn- nemanum, málgagni Iðnnema- sambandsins. Þessu næst var lögð fram til- laga um stofnun iðnnemafélags- ins og hún samþykkt samhljóða, en síðan var rætt um væntan- leg störf þess. M. a. var sam- þykkt tillaga um að skora á verkalýðssamtökin á Akureyri að styðja störf félagsins og kröfur þess um bætt kjör iðnnema. Var áhugi mikill á fundinum fyrir að gera starfsemi hins nýstofnaða félags sem öflugasta. í stjórn Iðnnemafélags Akur- eyrar voru kosnir: Formaður Þráinn Þórhallsson prentnemi, varaformaður Pétur Breiðfjörð járniðnaðarnemi, ritari Hallgrím- ur Kristjánsson prentnemi, gjald- keri Bjarni Konráðsson múr- smíðanemi og meðstjórnandi Sig- urður Jónsson járniðnaðarnemi. Einar Jénssðn myndhsggvari látinn Einar Jónsson myndhöggvari lézt í gær, eftir stutta legu í Landakotsspítalanum. Einar var rúmlega áttræður, fæddur 11. maí 1874 á Galta- felli í Árnessýslu. Einar var einn hinna fremstu í fámennum hópi frumherjanna í íslenzkri myndlist. Hann byrjaði nám í höggmyndagerð 1893 í Kaup- mannahöfn. Fyrsta sýning hans var 1901. Hann ferðaðist víða um heim, en settist hér að 1920 og vann hér síðan, í Hnit- björgum, þar sem safn lista- verka hans er jafnframt geymt. mál í Indó Kína væri hægt að jafna með friðsamlegu móti, svo að ríkin í Indó Kina geti lifað og blómgast sjálfstæð og engum háð. Nehru kemur til Peking í dag. Upphaf þessa máls var að í april 1952 kærði Bakarameist- arafélag Reykjavíkur það, að Kexverksmiðjan Esja framleiddi og seldi skonrok, tvíbökur og kringlur. Taldi félagið þessa starfsemi vera brot á lögum um iðju og iðnað nr. 18/1927með því að hún tilheyrði bakaraiðn. Að lokinni réttarrannsókn var mál höfðað af ákæruvaldsins hálfu gegn forstjóra Esju, en eins og áður var sagt urðu úrslit í héraði þau, að hann var sýkn- aður. í forsendum héraðsdómsins segir m. a.: „Því er ekki mót- mælt af Bakarameistarafélag- inu, að fyrirtæki ákærðs sé verksmiðja og starfshættir þess séu með iðju-fyrirkomulagi, held- ur að framleiðsla á tvíbökum, kringlum og skonroki tilheyri bakaraiðn og því megi fyrirtæk- ið ekki hafa ófaglært fólk við Nýr flugvöliur á Þórshöfn Á sunnudaginn lenti tveggja hreyfla flugvél frá flugskólan- um Þyt í fyrsta sinn á ný- gerðum malarvelli á Þórshöfn. Flugvöllur þessi er 800 metra löng flugbraut. Væntanlega verða brátt teknar upp áætlun- arferðir til Þórshafnar, en hún hefur lengi verið afskipt með samgöngur, því bílvegur þang- að er oft ófær um helming árs. Skoraði Einar á fjárhagsnefnd sem málið fengi til athugunar, að athuga hvort ekki væri að minnsta kosti hægt að lækka þennan Eysteinsskatt, og benti á að hann hefði síðastliðið ár far- ið fram úr áætlun um hvorki meira né minna en tuttugu millj- ónir króna. Samt hefði verið við- kvæðið i fyrra eins og jafnan áður þegar sósíalistar hefðu bor- ið fram tillögur um að undan- þiggja vissa vöruflokka sölu- skatti, að ekki mætti við honum hrófla. Eysteinn taldi ráðlegast að hana, en fyrirtækið hefur aðeins einn fagmann, bakarameistara, er hefur yfirumsjón framleiðsl- unnar. Á þessa skoðun þykir ekki verða fallizt. Að áliti dóms- ins er framleiðsla á tvíbökum, kringlum og skonroki i þeim 2 brauðgerðarhúsum er í skoðun- arg'erðinni greinir með iðjufyrir- komulagi. Þegar það er virt, að vélakostur er mikill við fyrir- tæki ákærðs og allverulegur hluti af framleiðslunni fer frain í vél- um, að störf þau, sem ófaglærðu stúlkurnar iima af hendi er flest ýmis aukastörf, vandalítil, í sambaiidi við vélarnar og ekki nema hluti af framleiðslustörf- um og þá undir stjórn kunn- áttumanns og loks að um fjölda- framleiðslu er að ræða. þá þykir starfsemi ófaglærðu stúiknanna hafa öll aðaleinkenni iðju skv. 1. kafia 1. nr. 18/1027 sbr. lög nr. 105/1936 og eigi þurfa sér- nám til hennar“. Hæstiréttur staðfesti niðurstöðu héraðsdóms- ins með skírskotun til forsendna hans. Á fimmtudaginn kemur er 75 ára afmæli glólampans — raf- magnsperunnar, en það var 21. okt. 1879 að Edison tókst í fyrsta sinni að láta loga á glólampa. En það eru fleiri afmæli í haust. Það eru líka einmitt í svara engu ádrepu Einars og varð umræðan ekki lengri. Kosningar í Aust- ur-Þýzkalandi Þingkosningar fóru fram í Austur-Þýzkalandi í fyrradag. Aðeins einn listi var í kjöri, sameiginlegur listi flokkanna sem standa að ríkisstjórninni. Fréttastofa Austur-Þýzka- lands hefur skýrt frá því að 98.4 % kjósenda hafi greit't at- kvæði og af þeim hafi 99.3% fallið á hinn sameiginlega lista. Kosnir voru 400 þingmenn á þjóðþingið í Berlín og 2000 full- trúar á fylkisþingin. Samelnasf Indlandi Kjörnir fulltrúar íbúanna í fjórum smánýlendum Frakka á Indlandsskaga samþykktu á fundi í Pondicherry í gær með 170 atkv. gegn 8 samning um að nýlendurnar sameinist Ind- landi. Búizt er við að samning- urinn verði undirritaður í dag og komi mjög bráðlega til framkvæmda. Togarar uær- göngulir Sveinseyri í gær. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Einn bátur hefur róið héð- an að undanförnu en afli verið tregur, 1 y2 til 2 tonn í róðri. Togarar veiða mjög grunnt hér úti fyrir og gera mikinn usla á miðunum. Má segja að til vandræða horfi með bátafiskirí ef svo heldur áfram. Bygging nýs sláturhúss hef- ur staðið yfir í Tungu, skammt fyrir austan Sveinseyri. Má húsið nú heita fullgert en ekki var þó hægt að slátra í því í haust. haust 50 ár frá því fyrsta raf- lýsingin hér á landi var fram- kvæmd, en liaustið 1904 tók til starfa rafstöðin er Jóhannes Reykdal reisti í Hafnarfirði en hún var fyrsta rafstöðin á ís- landi. Iðnnemafélag Akureyrar stofnað sl. sunnudag Stofnendur voru 26, en formaður kjörinn Þráinn Þórhallsson S.l. sunnudag var IÖnnemafélag Akureyrar stofnaö íyrir forgöngu Iönnemasambands íslands. Iönnemafé- lag var um eitt skeiö starfandi á Akureyri en þaö logn- aöist út af fyrir nokkrum árum. Nehry ogHoChi Minh ræiasf vsð í Hanoi Nehru, forsætisráðherra Indlands, hitti í gær Ho Chi Minh, forseta lýöveldisstjórnar Viet Nam. Framleiðslei harðbrciiiðsins falin iðja en ekki iðnoðar Sæmuudus E. Ólafsson fzamkvæmdastjézi Esju sýknaður af ákæru fyrir brot á 1. nr. £8/1927 Hæstiréttur kvað í s.l. viku upp dóm í máli ákæru- valdsins gegn Sæmundi E. Ólafssyni framkvæmdastjóra Kexverksmiöjunnar Esju. Haföi Sæmundur veriö ákærö- ur fyrir brot á iönlöggjöfinni, en héraösdómur sýknaöi hann og var sú niöurstaöa staöfest 1 Hæstarétti. Undirskriflð kröfuna um uppsögn hervemdarsamningsins

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.