Þjóðviljinn - 19.10.1954, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 19.10.1954, Blaðsíða 3
2) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 19. október 1954 ,,Hvarf allt þá ofan í gólfið með þys miklum“ Engin forneskja duldist með neinum þeirra. Gottskálk þrumdi þetta af sér. Tók þá Loftur að saera fyrst að marki og sneri máli sínu að Gottskálki einum. Sneri hann þá iðrunarsálmum Ðavíðs upp á djöfulinn og gjörði játningu fyrir allt, sem hann hefði vel gjört. Stóðu þá þrír hinir kórónuðu biskupar Iengst frá með upplyftum höndum og sneru andlitinu móti Lofti, en hinir horfðu undan og á þá. Heyrðust þá dunur miklar, og kom upp maður með staf í vinstri hendi og rauða bók und- ir hinni hægri. Ekki hafði hann' krossmark á brjósti. Leit hann óhýru auga til biskupanna, en horfði glottandi til Lofts, er særði þá sem fastast. Gottskálk færðist hóti nær og sagði háðs- iega: — Vel er sungið sonur, og betur en eg hugði, en eigi nærð þú Rauðskinnu minni. Loftur umhverfðist þá og ham- aðist, og var sem aldrei hefði hann sært fyrr. Sneri hann þá blessunarorðunum og faðirvori upp á djöfulinn. Kirkjan lirikti öll og lék á reiðiskjálfi. Virtist skólapiltinum sem Gottskálk þok- aðist nær Lofti og rétt með semingi að honum eitt horn bók- arinnar. Hafði hann áður verið smeykur, en skalf nú af ótta og sortnaði fyrir augum. Virtist hon- um sem biskup brygði upp bók- inni og Loftur rétti fram hönd- ina. Hugði hann þá, að hann gæfi sér merki, og tók í klukku- strenginn. Hvarf allt þá ofan i gólfið með þys miklum. (Úr þjóðsögunni Galdra-Loftur). Basar Þvottakvennafélagsins Freyju er í dag í Góðtemplarahúsinu, uppi, opnað kl. 2 e.h. Þar verð- ur á boðstólum allskonar fatn- aður, heimabakaðar kökur og ýmislegt fleira. Kvöld- og næturvörður er í læknavarðstofunni, Austur- bæjarskólanum. — Sími 5030. Frá kl.,18-8 í fyrramálið. Næturvarzla er í Ingólfsapóteki. Sími 1330. L YF J AB ÚÐIR kPÓTEK AUST- Kvöldvarzla til 1 URBfflJAR kl. 8 alla daga • nema laugar- HOLTSAPÓTEK daga til kl. 6. í dag er þriðjudagurinn 19. október. — Balthasar. — 292. dagur ársins. — Tungl í hásuðri kl. 7:51. — Árdegisliá- flæði kl. 12:05. — Síðdegishá- flæði kl. 24:48. Kvenfélag Kópavogslirepps gengst fyrir saumanámskeiðum í vetur eins og að undanförnu. Hefjast þau 25. október. Kenn- ari verður frú Ingigerður Jóns- dóttir. Upplýsingar í símum 80401, 80804 og 82444. Kl. 8:00 Morgun- útvarp. 10:10 Veðurfr. 12:10 Hádegisútvarp. 15:30 Miðdegisút varp. 16:30 Veðurfregnir. 19:10 Þingfréttir. 19:25 Veðurfregn- ir. 19:30 Tónleikar: Þjóðlög frá ýmsum löndum (pl.) 19:40 Aug lýsingar. 20:00 Fréttir. 20:30 Ávarp: Sparifjársöfnun skóla- barna (Snorri Sigfússon náms- stjóri). 20:40 Upplestur: ,,í heimsókn“, smásaga eftir Einar Guðmundsson kennara (höf. les). 21:05 Tónleikar Sinfóníu- hljómsveitarinnar í Þjóðleik- húsinu. Stj.: Olav Kielland. 'Einleikari á fiðlu: Björn Óiafs- son. aj Fiðlukonsert í D-dúr op. 77 eftir Brahms. - I hljóm- leikahéinu um kl. 21:45 verða sagðar fréttir og veðurfregnir. b) Sinfónía nr. 29 í A-dúr (K201) eftir Mozart. c) Til- brigði og fúga op. 132 eftir Max Reger um stef eftir Moz- art. 22:45 „Brúðkaupslagið". 23:00 Dans- og dægurlög: Billy Eckstine syngur (pl.) Fimmtugur Árni Elíasson, Valhúsum Sel- tjarnarnesi varð fimmtugur 12. okt. sl. Hann er fæddur í Helgárseli í Kaupangssveit í Eyja- fjarðarsýslu. Árni hefur verið um langt árabil og er enn starfandi thúnaðarmað- ar stéttarfé- lags síns, Verkamannafélagsins Dagsbrúnar, og er í trúnaðar- ráði félagsins. SIGFÚSARSJÓÐUR í>eir sem greiða framlög sín til sjóðsins smám saman eru minntir á að skrifstofan á Þórsgötu 1 er opin kl. 10-12 og 2-7 alla virka daga nema laug- ardaga kl. 10-12. (VNI SigfýsarsjóSur Þeir sem greiða smám samai framlög sín til sjóðsins erv minntir á að skrifstofan á Þórs götu 1 er opin alla daga k) 10—12 og 2—7, nema laugar daga aðeins fyrir hádegi. Bæ j arbókasaf nið Útlán virka daga kl. 2-10 síð- degis. Laugardaga kl. 1-4. Les- stofan er opin virka daga kl. 10-12 árdegis og 1-10 síðdegis. Laugardaga kl. 10-12 og 1-4. Lokað á sunnudögum yfir sum- armánuðina. Vlinningarspjöld Krabbameins- félags Islands fást í öllum lyfjabúðum í Reykja- vík og Hafnarfirði, Blóðbankan- um við Barónsstíg og Remediu. Ennfremur í öllum póstafgreiðsl- um á landinu. Kvenfélag Öliáða Fríkirkjusafnaðarins Basarinn verður 15. nóv. í Góð- templarahúsinu. Dagskrá Alþingis Efri deild í dag kl. 1:30 1 Gjaldaviðauki 1955, frv. 3. umr. 2 Tollaskrá ofl., frv. 3. umr. 3 Hvíldartími togaraháseta, frv. 1. umr. Neðri deild kl. 1:30 1 Framfærslulög, frv. 1 umr. 2 Réttindi og skyldur starfs- manna ríkisins, ,fr.. 1 umr.. 3 Brúagjald af benzíni, frv. 1. umr. 4 Fiskveiðalandhelgi Islands, frv. 1. umr. 5 Aðstoð við togaraútgerðina, þáltill. Ein umr. 6 Gistihús á Þingvöllum, þál- till. (Hvernig ræða skuli). Otbreiðið Þjóðviljann Bókmenntagetraun Magnús Jónsson, prúði, var höf- undur þess, sem hér birtist í laugardagsblaðinu. — Hvernig finnst mönnum þetta? Enn þó um Ingigerði efni ég lítinn brag, samt trúi ég varla verði vandað með sálmalag. Lifrar og lýsið bræddi, löngum það sauð og át, á skötunni fólkið fæddi, svo flest var komið í mát. Arma útróðrar drengi aktaði lítils hún, fúkyrðin faldi ei lengi, fram gekk með síða brún, fisk bæði flatti og slægði, fleygði sem tryllt og ær, stytti sig nóg sem nægði, nær upp á þykkvalær. MiIIilandaflug: Gullfaxi er væntanlegur til Reykjavíkur kl. 17:45 í dag frá London og Prestvík. Innanlandsflug: I dag er ráð- gert að fljúga til Akureyrar, Blönduóss, Egilsstaða, Flateyr- ar, Sauðárkróks, Vestmanna- eyja og Þingeyrar. Á morgun eru áætlaðar flugferðir til Ak- ureyrar, Isafjarðar, Sands, Siglufjarðar og Vestmanna- eyja. Krossgáta nr. 491 Lóðrétt: 1 gælunafn 4 kaðall 5 lík 7 forskeyti 9 amþoð 10 huldumann 11 atviksorð 13 flat magaði 15 umdæmismerki 16 svamla Lóðrétt: 1 eldsneyti 2 galaði 3 ákv. greinir 4 botnvarpa 6 svana 7 móðurfaðir 8 greiði 12 dagsstund 14 háspil 15 sérhlj. Lausn á nr. 490 Lárétt: 1 ógiftur 7 ló 8 Árni 9 gat 11 ÚNT 12 ís 14 aa 15 ekki 17 ei 18 úti 20 krummar Lóðrétt: 1 ólga 2 góa 3 fá 4 trú 5 unna 6 ritar 10 tík 13 skúm 15 eir 16 ITM 17 ek 19 ia éá °5i,d hóíninni* Ríkisskip Hekla er væntanleg til Reykja- víkur árdegis í dag að vestan og norðan úr hringferð. Esja var á Akureyri í gær á aust- urleið. Herðubreið er á norður- leið. Skjaldbreið er á Slcaga- firði á leið til Akureyrar. Þyrill er í Reykjavík. Skaftfellingur fer frá Reykjavík til Vest- mannaeyja í dag. Baldur fer frá Reykjavík í dag til Grund- arfjarðar, Hjallaness og Búðar- dals. E I M S K I P : Brúarfoss, Goðafoss og Trölla- foss eru í Reykjavík. Dettifoss er í New York. Fjallfoss fór frá Dalvík í fyrrinótt til Norð- fjarðar og Eskifjarðar. Gull- foss fór frá Reykjavík í gær- kvöld til Leith, Hamborgar og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá Helsingfors í gær til Raumo, Vasklot og Gdynia. Reykjafoss fer frá Antverpen í dag til Rotterdam, Hull og Reykjavíkur. Selfoss fer vænt- anlega frá Vestmannaeyja í dag til Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Reykjavík 15. þm til New York. Sambandsskip Hvassafell er væntanlegt til Seyðisf jarðar á morgun. Arnar- fell fór frá Vestmannaeyjum 12. þm til ítalíu. Jökulfell fór frá Keflavík 13. þm til Lenín- grað. Dísarfell fór frá Vest- mannaeyjum í gær til Rotter- dam, Bremen og Hamborgar. Litlafell er í Keflavík. Helga- fell fór frá Keflavík 16. þm til New York. Baldur fór frá Álaborg 13. þm til Akureyrar. Sine Boye fór frá Stettin 13. þm til Hornaf jarðar. Egbert Wasenborg er væntanlegt til Keflavíkur nk mánudag frá Amsterdam. Kathe Wiards er í Stettin. Gunnar Knudsen er væntanl. til Reykjavíkur nk. föstudag. t\V'V Hjónunum Guð- ) & — ríði Bjarnadóttur ^ og Birni Berg- f ^ vinssyni, sjó- manni B jarnhóla- stíg 10, fæddist 13 marka dótt- ir föstudaginn 15. október. Fólkið klappaði saman lófum og kon- urnar hrópuðu: — Lengi lifi unga stúlkan, sem frelsar Ugluspegil. — Hvað á þetta nú að þýða? spurði Lummi. En Þrílangur svaraði: bandingi losna við hengingu, ef ógift kona býðst til að giftast honum í þann mund er aftakan á að fara fram. mmm Leysið hann, þorskinn þann arna, sagði Lummi. Síðan reið hann að gálganum og leit á hina ungu stúlku. Mappdrættíslán ríkis§jóðs Skýrsla um vinninga í A-fiokki 75 þús. kr. 112.540 40 þús kr. 105.962 15 þús. kr. 12.964 10 þús. kr. 47.093 51.283 128.363 5 þús. kr. 371 31.875 41.862 56.733 131.154 2 þús kr. 15.587 19.652 25.279 31.360 33.316 39.256 76.561 90.214 91.662 97.916 120.778 126.570 137.820 143.213 145.597 1 þús kr. 19.722 25.270 36.019 54.626 68.724 71.075 75.252 88.920 90.164 92.355 94.677 L09.412 109.861 116.811 118.450 124.665 131.406 132.493 134.014 L36.279 136.931 142.009 142.606 L42.862 147.784 500 kr. 563 1.157 1.520 3.708 3.840 3.864 5.115 5.431 5.986 7.851 9.739 11.461 12.027 14.244 16.679 17.442 17.482 20.492 21.586 21.597 25.228 26.237 26.909 27.984 28.335 29.620 30.071 33.749 34.068 34.110 35.737 35.974 36.175 38.326 38.744 42.317 43.168 44.524 45.198 45.488 46.678 48.587 48.878 49.173 49.602 51.112 53.811 54.390 54.583 54.764 55.040 55.523 55.656 56.659 57.572 57.591 59.379 61.670 63.182 63.279 64.731 68.422 68.483 71.509 72.316 73.131 75.0.72 75.126 75.430 76.136 77.840 79.415 80.260 81.190 81.537 81.932 84.565 88.131 88.608 88.882 90.654 90.708 90.897 92.344 97.241 98.513 98.786 99.899 100.193 100.447 101.345 101.988 102.372 104.918 105.670 106.419 106.589 106.755 110.029 110.963 112.489 113.478 113.781 113.788 115.215 115.327 115.371 117.557 117.926 120.657 121.511 121.714 122.962 126.889 127.037 127.744 128.015 130.664 131.378 135.096 136.812 136.932 137.704 137.834 138.337 139.027 144.857 145.007 145.781 148.520 250 kr. 414 1.083 1.152 1.244 2.027 2.061 3.038 3.559 3.565 3.587 3.990 4.328 4.584 5.481 6.361 7.426 7.696 7.707 7.721 7.769 9.221 9.297 10.533 10.811 11.194 13.973 14.603 14.985 15.549 15.856 16.296 16.529 17.195 17.361 18.352 18.700 18.751 19.383 19.407 19.822 20.644 20.866 20.997 21.712 21.757 22.078 22.376 22.592 24.597 25.706 26.051 26.350 26.838 26.932 27.013 27.852 28.287 28.531 29.349 29.481 29.736 29.957 30.610 31.529 31,722 31.993 32.258 32.278 32.385 32.902 33.313 33.551 33.670 33.908 35.961 36.526 36.848 37.384 37.720 38.836 39.656 40.131 42.521 42.606 42.632 43.026 43.509 43.886 44.224 44.598 45.235 45.461 46.194 46.264 46.676 47.284 47.627 48.101 48.320 48.969 49.572 51.296 51.806 52.782 53.055 53.856 53.946 54.581 54.753 54.903 54.917 55.245 56.641 56.724 57.236 57.333 57.816 58.655 59.080 59.142 59.158 60.144 60.568 60.972 61.711 63.334 63.690 64.121 64.670 64.710 65.895 65.924 66.036 66.811 66.882 66.946 67.825 68.554 68.848 69.301 69.773 70.309 70.957 71.786 72.005 72.039 73.135 73.389 73.587 74.063 74.095 74.152 74.959 76.884 78.128 78.188 78.286 78.320 80.534 81.662 82.474 84.712 84.832 85.209 85.260 86.033 86.198 87.592 87.852 88.501 88.555 88.627 88.987 89.064 89.697 89.909 90.262 90.366 91.522 91.961 94.019 94.281 94.440 95.110 95.221 95.490 95.662 95.930 96.641 97.393 97.612 97.926 98.490 99.189 100.442 101.932 102 841 102.961 103147 103.657 103.795 104.235 104.974 105.298 105.668 106.945 107.637 Alþýðusambands- kosningar Framhald af 1. síðu. Verkalýðsfélag Borgarness í Verkalýðsfélagi Borgarness fór fram allsherjaratkvæða- greiðsla um fulltrúarkjör á þing ASÍ s. I. laugardag og sunnudag. A-listi afturhaldsins var kjörinn með 43 atkv. en B-iisti einingar- manna hlaut 23. Aðalfulltrúar eru Ingimundur Einarsson og Kristján Gestsson og til vara Jón Guðjónsson og Ragnar Ás- mundsson. ,,, Myndlistarskól- irin tekur ííl starfa Myndlistaskólinn í Reykja- vík, Laugaveg 166, byrjar á morgun nýtt námskeið í list- fræðslu. Björn Th. Björnsson listfræð- ingur flytur fyrirlestra og sýn- ir jafnframt skuggamyndir til skýringar. Efni fyrirlestranna er þróun myndlistarinnar frá nýklassiska tímabilinu 'seinni- hluta 18. aldar til vorra daga, stílþróun þessa tímabils og helztu meistarar. Fyrirlestrar þessir verða alls átta og fiuttir alla miðvikudaga kl. 8-10 e.h. Námskeiðsgjald er kr. 100.00. Þessa dagana stendur yfir gluggasýning í Markaðnum, Bankastræti, á verkefnum barna úr barnadeildum skól- ans. Eru það nokkrar myndir teiknaðar og litaðar, einnig nokkrir leirmunir (brenndur leir og málaður), ginmur og bastkörfur. Barnadeildirnar eru að hefj- ast þessa daga og geta nokk- ur börn enn komizt að. Upplýsingar um námskeiðin eru gefin í síma 80901 og i skólanum, sími 1990 kl. 8-10 e.h. ---- Þriðjudagur 19. október 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Landsbankiim helnr útgálu á tímariti itin einahagsmál Með útgáfu Fjácmálatíðinda veiður fyrir- komulagi árbékar bankans breytt í gær kom í bókaverzlanir nýtt tímarit, Fjdrmálatíð- indi, tímarit um efnahagsmál gefiö út af hagfræöideild Landsbanka íslands. Ritstjóri tímaritsins er Jóhannes Nordal hagfræðingur. RáÖgert er aö ritiö komi út fjór- um sinnum á ári. 108.165 108.860 110.027 110.763 111.150 111.958 112.354 112.604 113.133 113.253 114.236 114.476 114.738 115.549 115.960 116.357 116.720 117.758 117.771 118.421 118.629 118.790 119.155 120.508 121.051 121.251 122.362 122.766 123.369 124.722 124.888 125.369 126.441 127.010 127.414 127.603 127.858 129.149 129.400 129.746 130.415 132.178 133.415 134.077 134.496 135.601 136.412 137.858 137.991 139.684 139.724 140.049 140.498 140.578 140.613 141.294 141.683 142.616 142.847 143.016 143.424 143.583 144.535 144.902 146.282 146.707 147.160 147.301 147.605 147.656 148.386 149.646 (Birt án ábyrgðar). Suðurlandssíldin 77.883 tunnur Síldveiðarnar við Suðurland virðast nú vera að hætta, en fjöldi báta er hættur veiðum, enda veiddist engin síld sl. viku, enda gaf þá sjaldan á sjó. I lok næstsíðustu viku var söltun síldar veiddri við Suð- urland orðin 77 8883 tunnur. Markmiði þessu hyggst félagið vinna að með flutningi erinda, umræðum, útgáfu bæklinga, sýningum, námskeiðum o. fl. Formaður félagsins, Steingrím- ur Jónsson ramagnsstjóri, skýrði blaðamönnum í gær frá félag- inu og starfsemi þess. Meðlimir félagsins geta orðið: A) stofnan- ir, fyrirtæki og félög sem hafa með -höndum öflun og. dreifingu raforku til ljósa eða eftirlit með henni eða rannsóknir á lýsingu. Ennfremur félög íslenzkra iðri- rekenda, félög lækna, arkitekta og rafmagnsverkfræðinga. B) Fyrirtæki og félög þeirra sem hafa með höndum innflutning, framleiðslu eða sölu lampa og ljósabúnaðar eða uppsetningu þeirra. C) Einstaklingar sem hafa sérstaka þekkingu eða á- huga á lýsingartækni. (Árgjöld eru 250 kr. í A og B-flokki en 25 í C fl.). Félagið starfar á sama grund- velli og samskonar félög erlend- is og er ætlað að hafa ýmiskon- ar samvinnu við þau, einkum þau er starfa á Norðurlöndum, svo og alþjóðafélagsskap á þessu sviði, C.I.E. (Commission Intef- nationale d’Eclarage). Skrifstofa alþjóðafélagsins C. I. E., útvegaði Ljóstæknifélaginu S. K. Guth, forstöðumann rann- sóknardeildar ljóstæknistofnun- ar sem raftækjafyrirtækið Gene- ral Electric í Bandaríkjunum á. Hefur hann verið forstöðumaður hennar frá 1950, en það ár tók hann sérfræðingspróf sem raf- magnsverkfræðingur frá Viscon- sinháskólanum. Dr. Guth hefur í starfi sínu komið fram með margskonar nýjungar til að mæla skyggni, næmi fyrir birtu- andstæðum, sjónskerpu o. fl. 1 kvöld kl. 20:30 flytur dr. Þetta fyrsta hefti Fjármála- tíðinda, jan-sept. 1954, er um 55 blaðsíður að stærð, en af efni þess má m. a. nefna: Inngangs- orð; Tillögur Landsbankans í peningamálum; Bankarnir og lánsfjárkreppan eftir Ólaf Björnsson; Lánsféð og skipting þess; Utanríkisviðskipti 1953; Fréttaþættir og Töflur. Nauðsyn fjármálatímarits I inngangsorðum gerir rit- stjórinn m. a. eftirfarandi grein fyrir ritinu: „Hér á landi er ekki til neitt tímarit, sem hefur það hlutverk að birta aðgengilegar upplýsingar og greinar um efna- hag þjóðarinnar og fjármál .. . Einnig hefur vantað hér vett- vang fyrir ritgerðir og umræður Guth fyrirlestur á vegum Ljóstæknifélagsins í hátíðasal Háskólans um „Important Con- cepts of Light, Vision and Seeing“. Annar fyrirlestur verður hjá rafmagnsverkfræðingafélaginu á morgun kl. 20:30 í 1. kennslu stofu Hásltólans um „Lighting for Comfortable and Easy See- ing“. Býður félagið á fund þennán áúgnlæknum, arkitekt- um ofl. Framhaldsstofnfundur ljós- tæknifélágsins verður haldinn nk .föstudag kl. 20:30 í fyrstu kennslustofu Háskólans og á þeim fundi flytur S. K. Guth erindi um ljóstæknistofnun þá, er hann vinnur við og heims- frægð hefur hlotið. Jafnframt mun hann minnast þess, að um þessar mundir halda Banda- ríkjamenn hátíðlegt 75 ára af- mæli kolþráðarglólampans, þess er Edison fann upp árið 1879 og varð til þess að raflýsingin tók að breiðast út. Almennur félagsfundur í Ljóstæknifélaginu verður hald- inn þriðjudaginn 26. þm kl. 20:30 í 1. kennslustofu Háskól- ans og þar mun dr. Guth flytja erindi um starfsemi alþjóðafé- lagsskaparins CIE og félags- deilda hans í ýmsum löndum, fyrir félagsmenn og jafnframt veita leiðbeiningar um byrjun- arstarfsemi Ljóstæknifélagsins. Stjórn Ljóstæknifélagsins skipa Steingrímur Jónsson, raf- magnsstjóri, formaður; Jakob Gíslason, raforkumálastjóri, rit- ari; Hans Þórðarson, stórkaup- maður, gjaldkeri, og meðstjórn- endur Bergsveinn Ólafsson, augnlæknir, Hannes Davíðsson, arkitekt og Guðmundur Mar- teinsson, rafmagnseftirlitsstj. um hagfræðileg efni... Stjórn Landsbankans hefur í hyggju að reyna að bæta nokkuð úr þessu hvoru tveggja með útgáfu Fjár- málatíðinda ... Áform um þetta hafa lengi verið á döfinni, og í maí 1947 samþykkti bankaráð Landsbankans að hefja skyldi út- gáfu tímarits á vegum bankans, sem koma ætti út einu sinni eða tvisvar í mánuði. Ekki varð þó úr framkvæmdum í það sinn, og hefur dregizt þangað til nú að hleypa ritinu af stokkunum". Breytt fyrirkomulag ár- bókar Landsbankans Þá segir ennfremur í inn- gangsorðunum: ,,Um margra ára skeið hefur allrækileg skýrsla um hagþróun hvers árs verið birt árlega ásamt reikningum bankans. Skýrsla þessi, sem al- mennt gengur undir nafninu ár- bók Landsbankans, hefur orðið mikilvæg heimild um íslenzk efnahagsmál. Gallin hefur ver- ið sá, að hún hefur orðið mjög síðbúin undanfarin ár, enda hef- ur oft þurft að bíða upp undir ár eftir upplýsingum um ýmsa mikilvæga þætti þjóðarbúsins. Þegar hafinn var undirbúningur að útgáfu þessa tímarits, var á- kveðið að breyta fyrirkomulagl árbókarinnar um leið, svo að hún gæti komið út fyrir eða um mitt ár. Reikningum bar.k- ans fylgdi því í ár aðeins stutt yfirlit um hagþróun síðasta árs, en meginefni það, sem verið hef- ur í árbókinni, á að birtast í greinum í þessu tímariti". 1837 kr. fyrir ; 16 rétta Á laugardag urðu úrslit í 32. leikviku: Arsenal 0 — Portsmouth 1 2 Burnley 2 — Bolton 0 li Chelsea 5 — Manch. Utd. 6 3 Everton i — Sunderland 0 1' Leicester 1 — Huddersfield 3 2 Manch.City 2 — Aston Villa 4 2 Newcastle 4 — Tottenham 4 x Preston 1 — Charlton 2 2 Sheff.Utd. 2 — Blackpool 1 V W.B.A. 1 — Sheff. Wedn. 2 2 Lincoln 5 — Doncaster 1 1 Þegar úrslit eru óvænt eins og var á laugardag, reynast fasta- raðir bezt. Þar er hægt að fylla út á sérstaka seðla, sem geta gilt og þá alltaf óbreyttir frá 2 vikum og upp í 20 vikur, eftir því sem þátttakandi kýs. Á laugardag kom fram aðeins 1 seðill með 10 réttum. Er það fastur seðill í eigu reykvískrar húsmóður, sem hlýtur 1837 kr. fyrir hann. Vinningar skiptust þannig: 1. vinningur: 1007 kr. fyrir 10 rétta (1). 2. vinningur: 143 kr. fyrir 9 rétta (7). 3. vinningur: 43 kr. fyrir § rétta (23). Erindaflutningur é vegum Ljóstœkniféiags íslands í apríl s.l. vor var stofnaö félagið Ljóstæknifélag íslands. Er markmiö þess aö stuöla aö bættri lýsinga- tækni í landinu og veita almenningi hlutlausa fræöslu um allt er ljóstækni varöar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.