Þjóðviljinn - 19.10.1954, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 19.10.1954, Blaðsíða 9
Þriðjudagxir 19. október 1954 — ÞJÖÐVILJINN — (& ifill.'to BÓÐLEIKHUSID Sinfóníuhljóm- sveitin Tónleikar í kvöld kl. 21. Silfurtúnglið eftir Halldór Kiljan Laxness. Sýning mivikudag kl. 20 Nitouche óperetta í þrem þáttum Sýning fimmtudag kl. 20. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15—20. Tekið á móti pöntunum. Sími: 8.2345 tvær línur. Sími 1544 Sýnir til ágóða fyrir söfn- un Þingvallanefndar til bygg- ingar kirkju á Þingvöllum. Itölsku myndina Kraftaverkið (Peppino e Violetta) Tilkomumikil og fögur mynd um mátt og sigur barnstrú- arinnar. Leikurinn fer fram í ítalska bænum Assisi og Vati- kaninu í Róm. Aðalhlutverk: Vittorio Manunta Denis O’Dea Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. Sími 1475 Kynblendingurinn Afar spennandi ný amerísk kvikmynd í litum, gerð af RKO Radio Pictures. Aðalhlutverk: Robert Young', Janis Carter, Jack Buetel. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sala hefst kl. 2. ,,Ég gleymdi þér aldrei“ (Escape Me Never) Áhrifamikil og vel leikin, ný, amerísk kvikmynd, byggð á skáldsögu eftir Margaret Kennedy. Aðalhlutverk: Errol Flynn, Ida Lupino, Eleanor Parker. Sýnd kl. 9. Sj ómannadags- kabarettinn Sýningar kl. 7 og 11. Síðasti dagur. Sala hefst kl. 2 e. h. Fjölbreytt úrval af stcinhringum — PóCtsendun; HAFNARFIRDI ÍLEl LG! REYIQAyÍKUir Sími 9184 Lokaðir gluggar Djörf og raunsæ mynd úr lífi vændiskvenna. Sýnd kl. 7 og 9. m '1*1 rr Inpolibio Sími 1182 Suðrænar nætur (Siidliche Náchte) Bráðskemmtileg, ný þýzk músíkmynd, tekin að mestu leyti á Ítalíu. Öll músíkin í myndinni er eftir einn fræg- asta dægurlagahöfund Þjóð- verja, Gerhard Winkler, sem hefur meðal annars samið lög- in: „Mamma mín“ og „Ljóð fiskimannanna frá Capri“, er vinsælust hafa orðið hér á landi. 'Tvö aðallögin í myndinni eru: „Ljóð fiskimannanna frá Capri“ og tangóinn „Suðræn- ar nætur“. f myndinni syngur René Carol ásamt fleirum af fræg- ustu dægurlagasöngvurum Þjóðverja, með undirleik nokkurra af beztu danshljóm- sveitum Þýzkalands. Aðalhlutverk: Germaine Ðamar, Walter Múller, Margit Saad. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 6444 Aðelns þín vegna (Because of You) Efnismikil og hrífandi ný ameríslt stórmynd, um bar- áttu konu - fyrir hamingju sinni. Kvikmyndasagan kom sem framhaldsaga í Familie Journalen fyrir nokkru undir nafninu „For din Skyld“ — Loretta Young, Jeff Chandler. — Mynd sem ekki gleymist! Sýnd kl. 7 og 9. Pabbadrengur verður að manni (Catt le Dnoe) Spennandi og bráðskemmtileg ný amerísk mynd í litum, um dreng sem lenti í ýmsum æv- intýruin. Joel McCrea Dean Stockwell Sýnd kl. 5. — Hafnarf jarðarbíó — Sími 9249. Johnny Holiday Frábær, ný, amerísk mynd, er fjallar um baráttu korn- ungs drengs, er lent hefur út á glæpabraut, fyrir því að verða að manni, 'í stað þess að enda sem glæpamaður. Leik- stjórinn, Ronnie W. Alcorn, upplifði sjálfur í æsku, það, sem mynd þessi fjallar um. Aðalhlutverk: Allen Martin, William Bendix, Stanley Clements og Hoagy Carmichael. Þetta er mynd, sem enginn ætti að Iáta hjá líða að sjá. Sýnd kl. 7 og 9. ERFINGINN sjónleikur í 7 atriðum eftir sögu Henry James. Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4—7 og á morgun eftir kl. 2. Sími 3191. Sími 6485 Mynd hinna vandlátu: MANDY Frábær verðlaunamynd er fjallar um uppeldi heyrnar- lausrar stúlku og öll þau vandamál er skapast í sam- bandi við það. Þetta er ó- gleymanleg mynd, sem hrífur alla, sem sjá hana. — Aðal- hlutverk: Phyllis Calvert, Jack Hawkins, Terence Morg- an og Mandy Miller sem fékk sérstök verðlaun fyrir leik sinn í þessari mynd. Sýnd kl. 7 og 9. Söngur Wyoming Bráðskemmtileg amerísk kú- rekamynd í eðlilegum litum. Aðalhlutverkin leika hinar vinsælu söngstjörnur Eddie Dean og Jennifer Holt Sýnd kl. 5. Símí 81936 Ógiftur faðir Hrífandi ný sænsk stór- mynd, djörf og raunsæ um ástir unga fólksins og afleið- ingarnar. Mynd þessi hefur vakið geysiathygli og umtal enda verið sýnd hvarvetna við metaðsókn. Þetta er mynd sem allir verða að sjá. — Bengt Logardt, Eva Stiberg. Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn Þrivíddarkvikmyndin Virkið Bráðskemmtileg litmynd. Á- horfendum virðist þeir staddir mitt í rás viðburðanna. Þetta verður síðasta tækifærið til að sjá þessa þrívíddarmynd. George Montgomery. Sýnd kl. 5. Venjulegt verð. Bönnuð innan 12 ára Félagsiíf Þj óðdansaf élag Reykjavíkur Æfing í kvöld í Edduhúsinu við Lindargötu: Unglingafl. kl. 6.30. Stjórnin. Kennsla Enska og danska. Áherzla lögð á talæfingar og skrift. Fáeinir tímar lausir. Kristín Ólaðóttir, sími 4363 Hreinsum og pressum föt yðar með stuttum fyrirvara. — Áherzla lögð á vandaða vinnu. Fatapressa KRON Hverfisgötu 78. Sími 1098, Kópavogsbraut 48, Álfhólsveg 49 og Langholtsveg 133. Viðgerðir á rafmagnsmótorum og heimilistækjum. Raftækjavinnustofan Skinfaxl Klapparstíg 30. — Sími 6434. Rúllugardínur *— Innrömmun TEMPO, Laugavegi 17B Sendibílastöðin hf. Ingólfsstræti 11. — Sími 5113. Opið frá kl. 7:30-22:00. Helgi- daga frá kl. 9:00-20:00. Ljósmyndastofa ^ubrrwrjm Laugavegi 12. Sendibílastöðin Þröstur K.f. Sími 81148 Ragnar Ölafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. Vonarstræíi 12, sími 5999 og 80065. 1395 Nýja sendibílastöðin Sími 1395 Utvarpsviðgerðir Kadíó, Veltusundi 1. Sími 80300. Viðgerðir á heimilistækjum og rafmagnsáhöldum. Höfum ávallt allt til raflagna. IÐJA, Lækjargötu 10 — Sími 6441. Saumavélaviðgerðir Skrifstofuvélaviðgerðir S y 1 g j a . Laufásveg 19, sími 2656. Heimasími: 82035. K Kaup~ Sala 1 Daglega ný egg> soðin og hrá. — Kaffisalan, Hafnarstræti 16. Munið Kaffisöluna Hafnarstræti 16. Dvalarheimili aldraðra sjómanna Minningarspjöldin fást hjö V elðarf æra verzlunlnni Verð- andl, 8Ími 3786; Sjómannafé- Iagi Keykjavíkur, sími 1915: Tóbaksverzl. Boston, Lauga- vegi 8, sími 3383: Bókaverzl- uninni Fróðá, Leifsgata 4, sími 2037; Verzluninni Laugateigur Laugateig 24, sími 81666; Ól- afi Jóhannssyni, Sogablettl 15, sími 3096; Nesbúðinni, Nesveg 39; Guðmundi Andréssynl, Laugaveg 50, síml 3769. í Hafnarfirði: Bókaverziu* V. Long, sími 9288. Knatt- spyrnufé- lagið Þróttur efnir til tvímenningskepphi í bridge að Café Höll (uppi) fimmtudaginn 21. október. Þátttaka tilkynnist í síma 1246 og 81423. Stjórn Þróttar. Dansskóli Rigmor Hanson Samkvæmisfl&its- kemisla fyrir fuIloEðua og ungliuga hefst á laugardaginn kemur « Upplýsingar og innritun í síma 3159. Skírteini verða afgreidd á föstudaginn kemur kl. 5—7 í Góðtemplarahúsinu Strengbrúðu- (Maríónettu) ,’eikhús frá Edinborg undir' stjórn MILES LEE og OLIVIU HOPKINS ld. 4.30 í dag Ævintýraleikurinn Maiis og Sséta Sýning fyrir fullorðna kl. 9. Á efnisskrá: Kitty-Anna eg áLfkonan, strengbrúðuleikrit eftir George Scott Monrieff. FiöIIeikasýnmg í S atriéum Kynnir JIMMY. Læzisveinn galdiamaimsins Hljómlist eftir Paul Dukas Aðgöngumiðar seldir í Iðnó frá kl 1. Sími 3191. °^tlR iS^ tMU J616CU0 si&uumoRrauöon. Minningarkortin eru til sölu í skrifstofu Sósíalistaflokks- ins, Þórsgötu 1; afgreiðslu Þjóðviljans; Bókabúð Kron; Bókabúð Máls og menning- ar, Skólavörðustíg 21; og í E'"; iverzlun Þorvaldar Bjarnasonar í Hafnarfirði. ******l

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.