Þjóðviljinn - 19.10.1954, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 19.10.1954, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 19. október 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (lí Iívöldnámskeiðin að hef jast Eins og áður hefur verið skýrt frá, verður í vetur að- eins haldið uppi kennslu í þremur æfingadeildum barna í föndri, leirmótun og teiknun (7—8 ára í föndri, 9—11 og 12—14 ára í teiknun og skyld- um greinum) iBörn, sem sótt hafa um inngöngu í deildir þessar, eiga að koma í skólann til viðtals í dag, þriðjudag kl. 5—7 síðdegis og hafa stunda- skrár sínar með sér. Næstu daga byrjar kennslan í nýjum námsflokkum í bók- bandi, teiknun og listmálun á kvöldnámskeiðum. Á næstunni verður einnig, eins og að und- anförnu, efnt til kvöldnám- skeiða í húsgagnateiknun, mynzturteiknun og útsaumi, auglýsingaskrift, tréskurði o.fl. greinum. — Þrátt fyrir aukna dýrtíð á flestum eða öllum sviðum, hafa kennslugjöld í bókbandi og fleiri greinum ver- ið lækkuð mjög verulega frá því, sem áður var. Stúdentar, nemendur Menntaskólans og Kennaraskólans fá auk þess mikinn afslátt frá hinum föstu skólagjöldum. Sérstök athygli skal vakin á því, að þeir, sem hafa áhuga á einstökum greinum mynd- listadeildarinnar, geta komizt þar að sem óreglulegir nem- endur á meðan húsrúm leyfir. Þær kennslugreinar, sem þá má velja um, eru þessar: teiknun (m.a. modelteiknun), listmálun, skrautteiknun (de- corativ teiknun), listasaga, leirmunagerð, líffærafræði (Anatomia) og myndmótun (,,Modellering“). Kennsla í myndlistadeildinni fer fram fyrri hluta dags. —• Skrifstofa skólans er á Grundarstíg 2A opin kl 5—7. Sími 5307. 'A'AvvA'A' Komið með fötin til okkar Við hreinsum þau með stuttum fyrirvara áherzla lögð á vandaða vinnu FATAPRESSA íRO Hverfisgötu 78, Kópavogsbraut 48, — Álfhólsveg 49, Langholtsveg 135. Útsala — Otsala Verzlunin er að ílytja Allt á að seljast. Mikið af nýjum vörum. Mikill afsláttur Ægisbúð Vesturgötu 27. Andspyrnu- hreyfingin hefur skrifstofu í Þingholts- stræti 27. Opin alla virka daga kl. 7—9 síðd., sunnud. kl. 4—6. Komið og takið áskriftalista og gerið skil. Vinnnbuxur Sjobuxur Hlýjar og endingargóðar ALAFOSS lí'l - S K t PAÚTGCRf) V 1 T ■ Bl ■ ■ ■ _ RÍKISINS Vinnati og verkalýðurinn er eina verkalýðsmálatímaritið, sem út kem- ur að staðaldri hér á landi. Vinnan og verkalýðurinn flytur greinar um verkalýðsmál, erlend sem innlend jöfnum höndum, ennfremur al- mennan fróðleik, Esperantópátt, kvœði, vísnabálka o. fl. Afgreiðsla Skólavörðustíg 19 — Sími 7500 einkasímar: Björn Bjarnason formaður Út- gáfufélags alþýöu 6297 — Jón Rafnsson ritstjóri 81077. María Markan Framhald af 6. siðu. vér kunnum ekki að greina höfund að. Að lokum gaf að heyra „Draum Elsu“ úr Lohengrin eftir Wagner og „Voi lo sap- ete“ úr óperunni Cavalleria rusticana eftir Mascagrii, þar sem framúrskarandi óperu- söngrödd Maríu naut sín á- gætavel. Ástæða er til að geta sér- staklega undirleiks Fritz Weisshappels. Þessi góðkunni undirleikari er jafnan hinn traustasti aðstoðarmaður hverjum söngvara, en sjaldan mun honum hafa betur tekizt en að þessu sinni. — B. F. m ’inning,ciráf>fol Miðstöðvar- ketill, kolakynntur, til sölu í Skipasundi 48. Áhöld til olíukyndingar geta fyigt. Hef opnað lækningcistofu á Háteigsvegi 1 (Austurbæ jar-Apótek) Viðtalsfiími kl. 5—8 daglega nema laugardaga kl. 1—2. Vitjanabeiðnir til klukkan 2 e.li. Nýir sjúklingar teknir eftir samkomulagi Sími á stofu 80380 — Heimasími 2199 HJALTIÞÓHARINSSON, læknir Sérgrein; Almennar skurðlækningar og lungnaskurðlækningar. Emkoritari Starf einkaritara flugmálastjóra er laust til umsóknar frá 15. nóvember n.k. aö telja. Laun samkvæmt launalögum. Umsóknir ásamt upplýs- ingum um menntun og fyrri störf sendist skrif- stofu minni á Reykjavíkurflugvelli fyrií 1. nóvem- ber n.k. Flugmálastj órinn Agnar Kofoed-Hansen HEKLA austur um land í hringferð hinn 23. þ.m. Tekið á móti flutningi til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifj., Norð- fj., Seyðisfjarðar, Þórshafnar, Raufarhafnar, Kópaskers og Húsavíkur í dag og á morgun. Farseðlar seldir á fimmtudag. Skaftfellinpr fer til Vestmannaeyja í kvöld. Vörumóttaka í dag. Félag íslenzkra hljóðfæraleikara: Allshsrjaratkvæðagreiðsla um kosningu aðalfulltrúa og varafulltrúa félags- ins á 24. þing Alþýðusambands íslands, fer fram í skrifstofu Fulltrúaráðs verklýðsfélaganna, Hverf- isgötu 21, fimmtudaginn 21. og föstudaginn 22. okt. 1954, og stendur yfir frá kl. 13—21 báöa dagana. Reykjavík, 19. október 1954 Kjörstjórn Félags íslenzkra hljóðfœraleikara Þakpappi Innanhússpappi — Víiml — Línolenm - Filtpappi — Pappasanmur og margfi fl. A Einarsson & Funk . . . . Tryggvagötu 28. — Sími 3982 . .

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.