Þjóðviljinn - 20.10.1954, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 20.10.1954, Qupperneq 9
Miðvikudagur 20. október 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (9 <SB HÖDLEIKHÚSID Silfurtúnglið eftir Halldór Kiljan Laxness. Sýning í kvold kl. 20. Næsta sýning föstudag kl. 20. Nitouche óperetta í þrem þáttum Sýning fimmtudag kl. 20. Síðasta sinn. Pantanir sækist daginn fyr- ir sýningardag, annar seldar öðrum. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15—20. Tekið á móti pöntunum. Sími: 8.2345 tvær línur. Sími 1544 Sýnir til ágóða fyrir söfn- un Þingvallanefndar til bygg- ingar kirkju á Þingvöllum. ítölsku myndina Kraftaverkið (Peppino e Violetta) Tilkomumikil og fögur mynd um mátt og sigur barnstrú- arinnar. Leikurinn fer fram í ítalska bænum Assisi og Vati- kaninu í Róm. Aðalhlutverk: Vittorio Manunta Denis O’Dea Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. Sími 1475 Fantasía Meistaraverk Walt Disneys með Filadelfíusinfóníuhljóm- sveitinni undir stjórn Leopold Stokowski. ' Sýnd kl. 9 vegna fjölda áskorana. Dagdraumar . Walter Mitty með Danny Kay. Sýnd kl. 5. Söngskemmtun kl. 7.15. Sími 1384 ,,Ég gfleymdi þér aldrei“ (Escape Me Never) Áhrifamikil og vel leikin, ný, amerísk kvikmynd, byggð á skáldsögu eftir Margaret Kennedy. Aðalhlutverk: Errol Flynn, Ida Lupino, Eleanor Parker. Sýnd kl. 9. Sj ómannadags- kabarettinn Allra síðasta sinn kl. 7. SKIWPORd m Fjölbreytt úrval af steinhringum — Pd^tsendun; — iI.EIKFEIAC: rEEYKJAVÍKUR^ Síml 9184 Lokaðir gluggar Djörf og raunsæ mynd úr lífi vændiskvenna. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 1182 Suðrænar nætur (Súdliche Nachte) Bráðskemmtileg, ný þýzk músíkmynd, tekin að mestu leyti á Ítalíu. Öll músíkin í myndinni er éftir einn fræg- asta dægurlagahöfund Þjóð- verja, Gerhard Winkler, sem hefur meðal annars samið lög- in: „Mamma mín“ og „Ljóð fiskimannanna frá Capri“, er vinsælust hafa orðið hér á landi. Tvö aðallögin í myndinni eru: „Ljóð fiskimannanna frá Capri“ og tangóinn „Suðræn- ar nætur“. í myndinni syngur René Carol ásamt fleirum af fræg- ustu dægurlagasöngvurum Þjóðverja, með undirleik nokkurra af beztu danshljóm- sveitum Þýzkalands. Aðalhlutverk: Germaine Damar, Walter Miilier, Margit Saad. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 6444 Aðeins þín vegna (Because of You) Efnismikil og hrífandi ný amerísk stórmynd, um bar- áttu konu fyrir. hamingjtu sinni. Kvikmyndasagan kom sem framhaldsaga í Familie Journalen fyrir nokkru undir nafninú „For din Skyld“ — Loretta Young;'Jeff Chandler. — Mynd sem ékki gleymist! Sýnd kl. 7 og 9. Pabbadrengur verður að manni (Catt le Dnoe) Spennandi og bráðskemmtileg ný amerísk mynd í litum, um dreng sem lenti í ýmsuni æv- intýrum. Joel McCrea Dean Stockwell Sýnd kl. 5. — Hafnarfjarðarbíó — Sími 9249. Johnny Holiday Frábær,‘ný, amerísk mynd, er fjallar um baráttu korn- ungs drengs, er lent hefur út á glæpabraut, fyrir því að verða að manni, í stað þess að enda sem glæpamaður. Leik- stjórinn, Ronnie W. Alcorn, upplifði sjálfur í æsku, það, sem mynd þessi fjallar um. Aðalhlutverk: Allen Martin, William Bendix, Stanley Clements og Hoagy Carmichael. Þetta er mynd, sem cnginn ætti að láta hjá líða að sjá. Sýnd kl. 7 og 9. ------------ VTMg) ERFINGINN sjónleikur í 7 atriðum eftir sögu Henry James. Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala eftir kl. 2. Sími 3191. Síml 6485 Houdini Heimsfræg amerísk stór- mynd um frægasta töframann veraldarinnar. — Ævisaga Houdinis hefur komið út á ís- lenzku. — Aðalhlutverk: Janet Leigh, Tony Curtis. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síml 81936 Ógiftur faðir Hrífandi ný sænsk stór- mynd, djörf og raunsæ um ástír unga fólksins og afleið- ingarnar. Mynd þessi hefur vakið geysiathygli og umtal enda verið sýnd hvarvetna við metaðsókn. Þetta er mynd sem allir verða að sjá. — Bengt Logardt, Eva Stiberg. Sýnd kl. 9. Allra síðasta sinn. Sonur Dr. Jekylls Geysispennandi og dularfull mynd um ævi dr. Jekylls. Framhald af hinni frægu sögu Dr. Jekyll og Mr. Hyde. — Louis Hayword. Sýnd aðeins í dag kl. 5 og 7. Bönnuð fyrir börn. n- Hreinsum og pressum föt yðar meðí stuttum fyrirvara. — Áherzla lögð á vandaða vinnu. Fatapressa KRON Hverfisgötu 78. Sími 1098, Kópavogsbraut 48, Álfhólsveg 49 og Langholtsveg 133. Viðgerðir á rafmagnsmótorum og heimilistækjum. Raftækjavinnustofan Skinfaxl Klapparstíg 30. — Sími 6434. Rúllugardínur — Innrömmun TEMPO, Laugavegi 17B Sendibílastöðin hf. Ingólfsstrætl 11. — Sími 5113. Opið frá kl. 7:30-22:00. Helgi- daga frá kl. 9:00-20:00. Ljósmyndastofa Laugavegi 12. Sendibílastöðin Þröstur h.f. Sími 81148 Ragnar Olafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. Lög- fræðistörf, endurskoðun ug fasteignasala. Vonarstræti 32, sími 5999 og 80065. ^395 Nýja sendibílastöðin Sími1395 Otvarpsviðgerðir Radíó, Veltusundi l. Sími 80300. Viðgerðir á heimilistækjum og rafmagnsáhöldum. Höfum ávallt allt til raflagna. IÐJA, Lækjargötu 10 — Sími 6441. Saumavélaviðgerðir Skriístoíuvélaviðgerðir S y I g j a, Laufásveg 19, sími 2656. Heimasími: 82035. Ármenningar! Þjóðdansa- og víkivalaflokk- ar barna og unglinga æfa þannig í kvöld í íþróttahúsinu við Lindargötu. Kl. 7—7.40 6—8 ára börn. Kl. 7.40—8.20 9—10 ára börn Kl. 8.20—9 11—12 ára börn. Kl. 9—10 Unglingaflokkur. | Körfuknaltleikur: Æfing í kvöld í íþróttahús- inu við Lindargötu. Kl. 8—9 karlaflokkur. Kl. 9—10 kvennaflokkur. Mætið vel og réttstundis. Stjórnin. Þj óðdansaf élag Reykjavíkur Æfingar í kvöld í Skáta- heimilinu: Börn: Byrjendafl. yngri kl. 4.30 Byrjendafl. eldri kl. 5,15 Framhaldsfl. yngri kl. 6,00 Framhaldsfl. eldri kl. 6.45 Fullorðnir: Byrjendafl. I. kl. 8.00 Byrjendafl. II. kl. 9.00 Framhaldsfl og sýningarfl. kl: T0.00. ■ Stjórnin. Kaupum hreinar prjónatuskur og allt nýtt frá verksmiðjum og saumastofum. Baldursgötu 30. Sími 2292. Daglega ný egg- soðin og hrá. — Kaffisalan, Hafnarstræti 16. Munið Kaffisöluna Hafnarstræti 16. Dvalarheimili aldraðra sjómanna Mlnningarspjöldin fást hjá: Veiðarfæraverzluninni Veri- andi, sími 3786; Sjómannafé- lagi Reykjavíkur, sími 1915: Tóbaksverzl. Boston, Lauga- vegi 8, sími 3383; Bókaverzl- nninnl Fróiá, Leifsgata 4, síml 2037; Verziuninni Laugateignr Laugatelg 24, sími 81666; Ól- afi Jóhannssyni, Sogabletti 15, sími 3096; Nesbúðinni, Nesveg 39; Guðinundl Andréssyni, Laugaveg 50, síml 3769. f Hafnarfirði: Bókaverzlun V. Long, simi 9288. B an d og 1 o p i ÁLAF0SS Andspyrnu- hreyfingin hefur skrifstofu í Þingholts- stræti 27. Opin alla virka daga kl. 7—9 síðd., sunnud. kl. 4—6. Komið og takið áskriftalista og gerið skil. Vinnuhuxur Sjóbuxur Hlýjar og endingargóðar ALAF0SS ——-—---- um.0iacú0 si&mmttummðon Minningarkortin eru til sölu í skrifstofu Sósíalistaflokks- ins, Þórsgötu 1; afgreiðslu Þjóðviljans; Bókabúð Kron; Bókabúð Máls og menning- ar, Skólavörðustíg 21; og í Ectaverzlun Þorvaldar Bjarnasonar í Hafnarfirði. Togaramáim Framhald af 12. síðu. bátaútvegurinn, hefði orð®/ gróði af rekstri meðaltogara sl. ár sem næmi 2.2 milljónum króna. Sú staðreynd- ætti að nægja til að sýna að togaraútgerðin væri síður en svo baggi á þjóðarbú- skapnum, en henni hefðu verið búin verri skilyrði undanfarið en öðrum atvinnurekstri í land- inu. Það væri því eðlilegt að nfi þyrfti að grípa til ráðstafana til stuðnings togaraútgerðinni. Það væri landsmönnum öllum fyrir þeztu að það væri gert. Umræðu var frestað, ög tillögu Emils vísað til sjávarútveg5R< nefndar.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.