Þjóðviljinn - 20.10.1954, Síða 11

Þjóðviljinn - 20.10.1954, Síða 11
Miðvikudagur 20. október 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (H Rœða Karls Guðjónssonar Framhald af 4. síðu. ríkisvaldið rýrir stöðugt með auknum sköttum á alþýðu manna. Nei, það er dugnaður íslenzkra vinnuhanda á sjó og landi og verkalýðshreyfingin, sem valda því að ríkisstjórn- inni hefur ekki orðið meira ágengt en raun ber vitni í því að sökkva íslenzku þjóðinni niður í eymd og fátækt. Ríkisstjórnin getur auðvit- að komið fram fyrir þjóðina rneð gamalt blað og sagt: Sjáið þið! Eg er svo sem bú- in að gera áætlun um áfram- haldandi öryggi í fjármálum landsins, og sú sama ríkis- stjórn getur líka komið með <S>----------------------<! Útsala — Útsala Verzlunin er að flytja Allt á að seljast. Mikið af nýjum vörum. Mikill afsláttur Ægisbúð Vesturgötu 27. aurabaukinn sinn hér að hljóðnemanum, hrist hann og lofað ykkur, áheyrendur góð- ir, að heyra að dálítið af því fé sem þið voruð látnir gjalda er enn í vörzlu Eysteins Jóns- sonar, en hvorugt þetta breyt- ir neinu um eðli þeirrar fjár- málastefnu, sem núverandi hæstvirt ríkisstjórn hefur og þær sem setið hafa' á undan henni allt frá 1947 einnig höfðu. Sú ríkisstjórn, sem leggur sig fram um það, að gera flokkum sínum og gæðingum hernám landsins að féþúfu — telur íslenzka atvinnuvegi ómaga á framfærslu ríkisins — verndar einokun — pínir allt að helmingi teknanna af alþýðu þessa lands og sér samt ekki fram á annað en áframþaldandi efnahagstrufl- anir í framleiðslu þjóðarinn- ar, hún hefur brugðizt sínu hlutverki og misnotað það traust sem þjóðin sýndi henni. Andstæðingum stjórnar- stefnunnar, hvort sem þeir hafa hingað til talið sig í röð- uin þeirra flokka, sem styðja stjórnina eða fylgjendur stjórnarandstöðuflokkanna ber að taka höndum saman í baráttu gegn þeirri spillingu, sem stjórnin hefur innleitt í fjármálin, sameinast til sköp- unar ríkisstjórnar, sem bygg- ir störf sín á hagsmunum þjóðarinnar, segir upp her- námssamningnum og einbeitir sér að því að gjörnýta mögu- leika íslenzkra atvinnuvega til aukinnar hagsældar fyrir hina íslenzku þjóð. SKIPAÚTG6RÐ RIKISINS HerðuM austur um land til Bakkaf jarð- ar hinn 25. þ.m. Tekið á móti flutningi til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Mjóafjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar og Bakkafjarðar í dag og á mbrgun. Farseðlar seldir ár- degis á laugardag. Skjaldbreið fer til Snæfellsneshafna og Flateyjar hinn 25. þ m. Tekið á móti flutningi í dag og á morgun. Farseðlar seldir ár- degis á laugardag. Iþróttir Framhald af 8. síðu. Danir eiga að keppa við Norðmenn 31. þ.m. og leita þeir nú með logandi ljósi að frambærilegu liði sem geti rétt svolítið við hróður danskrar knattspyrnu. Bæjarpósturinn j Framhald af 4. síðu. honum þá, að þess yrði kraf« izt, að staðið yrði við samn« inginn frá 29. maí, en annarg lokað, og var það gert 12'. október, og opnað aftur dag- inn eftir, þegar búið var a<5 greiða áfallnar afborganir. —-• Reykjavík, 15. október 1954. (sign.) Jóhannes Kristjáns-* son‘. -— Frá skrifstofu borg- arstjóra“. MIEIÐ BSVRL MARKAÐURIMN Haínarstræti 11. Félag Borgíirðinga eystri 4ukið þekkingu yðar á Sovétríkjunum hefur ákveöið hlutaveltu sunnudaginn 24. þ.m. í Í.R.-húsinu' við Túngötu. Félagar og aðrir, sem vildu gefa muni og starfa á hlutaveltunni, gefi sig fram strax eða sem allra fyrst. — Sími 81638, 80941, 82577 og 80836. « Borgfirðingar og aðrir Austíirðingar, látum nú liendur standa fram úr ermum og geröm hlutaveltuna þá glæsilegustu, sem lialdin verður hér í haust! Stjórnin I"’............................................ Átthagafélag Strandamanna : heldur skemmtifund í Tjarnarcafé (uppi) föstudaginn ! 22. þ.m. kl. 8.30. Spiluð verður félagsvist. Stjórnin með því að kaupa og lesá eftirtalin rit, en þau veita yður mikla fræöslu um hin umdeildu ríki — Sovétríkin. Soviet Union? hið glæsilega og vandaöa mánaö- arrit um lífskjör og menningu Sovétþjóðanna, er ómissandi öll- um þeim, sem vilja fræðast um um Sovétríkin. Ritið, sem er í stóru broti, er mestmegnis myndir í litum með stuttum skýringa- köflum á ensku. Fjallar það um hina öru tækniþróun Sovétríkj- anna í iðnaði, sjávarútvegi og landbúnaði, nýjustu upp- finningar í vísindum, auk þess um íþróttir, listir o.m.fl. — Verð kr. 4.00 heftið. .¥«*ir Times i bæði á ensku og sænsku. Kemur vikulega og fjallar um alþjóðapólitík, auk greina víösvegar frá og um marg- vísleg efni. Verð aðeins ein króna heftið. Ó K E Y P I S! Nokkur ehlri eiutök af Sovét Union geta meun fengið sem sýnishorn, ókeypis. ____________ Vinnan og verkalýðurinn ý ý ý 1 ' er eina verkalýðsmálatímaritið, sem út kem- ur að staðaldri hér á landi. Vinnan og verkalýSminn flytur greinar um verkalýðsmál, erlend sem innlend jöfnum höndum, ennfremur al- mennan fróðleik, Esperantóþátt, kvœði, vísnabálka o. fl. Afgreiðsla Skólavörðustíg 19 — Sími 7500 einkasímar: Björn Bjarnason formaður Út- gáíufélags alþýðu 6297 — Jón Rafnsson ritstjóri 81077. News á ensku. Kemur út tvisvar í mánuöi. Flytur fréttir og greinar af alþjóðavettvangi auk margskonar fróöleiks um efnahagsmál bæði utan og innan Sovétríkjanna. Verð kr. 1.50 hvert hefti. Soviet BJtenstnre Mánaðarrit á ensku, fjallar um bókmenntir og aðrar listir í Sovétríkjunum. Birtir oft nýjar skáldsögur í heilu lagi. Pöntum cinnig bækur á ensku, þýzku og frönsku hæði eftir klassíska og nýja höfunda. Bókabúð Máls og menningar, Skólavörðustíg 21, sími 5055.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.