Þjóðviljinn - 07.11.1954, Page 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 7. nóvember 1954
Ichampioh
eru daglega í notkun í heiminnm
Dependabfe
Einkaumboð á Islandi
EGILL VILHJALMSSON
Laugaveg 118. — Sími 81812 (5 línur).
Símnefni: EGILL.
FACTOIIIÍS: Toledo,. U. S. A.;
Folthom, íng.i Windtor, Can.
NORMANS
KVARTETT
og söngvararnir
Marion Snndh og
Ulf Carién
IIl|óntleikar
í j&nsturi)æjariríó
í kvöld kl. 7 og 11.15.
Aðgöngumiðar seldir á skrifstofu SÍBS Austurstræti 9
símar 6004 — 6450 frá kl. 1 til 6 síðd.
Óséttar pantanir seldar viS innganginn
Nœstu Normans
hljómielkar
Mánudag Muhkan 7 og 11.15
Adgöngumiðar í skrifstofu SlBS og
Ausiurbæjariríó, á mánudaginn
Andspyrnu-
hreyfingin
hefur skrifstofu í Þingholts-
stræti 27. Opin alla virka
daga kl. 7—9 síðd., sunnud.
kl. 4—6.
Komið og takið áskriftalista
og gerið skil.
céuirtnn
Nokkur orð um kjörbókaflokk Máls og menningar —
Gallar á bandi — Atriði sem hægt væri að lagfæra
S. J. HEFUR SENT Bæjarpóst-
_ inum eftirfarandi bréf:
„Enn á ný hefur félag okkar,
„Mál og menning" fært okkur .
nýjan kjörbókaflokk með ur-
valsbókum. Vona ég að fé-
lagsmenn og aðrir lesendum
er félaginu unna, þakki for-
ráðamönnum Máls og menning-
ar sem verðugt er með því að
láta allar þessar bækur selj-
ast upp. Bækurnar eru að
vanda mjög smekklega frá-
gengnar að öllu ytra útliti og
prentun mjög sæmileg.
En einn er sá galli á bandi
allra þessara bóka er út hafa
komið á síðustu árum, sem
mig langar til að gera að um-
talsefni, ef úr væri hægt að
bæta, þegar næsti bókaflokkur
kemur út. Að vísu er frágang-
barðar svo að séð verði, aðeins
pressaður fals á bækurnar með
kant-bretti, þegar þær hafa
verið .séttar í bindin.
3. Arkirnar eru ekki saum-
aðár á ,,gisnu“ þegar þær eru
saumáðar saman, aðeins saum-
aðar sáman eins og um venju-
lega heftingu væri að ræða og
svo er „gisnan“ límd yfir kjöl-
inn á eftir. Saumavélar sem
sauma á „gisnu“ eru þó að ég
bezt veit, til á fleiru en einu
bókbandsverkstæði hér í
Reykjavík.
4. Smekklegra væri að hafa
kjölkraga í bókunum.
Þetta eru aðeins helztu atrið-
in sem hægt væri að bæta úr
án þess að það hefði nokkurn
sérstakan aukakostnað í för
með sér.
urinn ekki síðri en á mörg-
um öðrum bókum. En þetta ÝMSIR MUNDU KJÓSA að hægt
eru nú einu sinni kjörbækur
okkar bókaunnenda, og við
verðum að gera meiri kröfur til
frágangs þeirra, en reyfaraút-
gáfu annarra útgefenda.
Nefni ég nokkra aðalgalla
bókanna:
1. Saurblöð bókanna eru allt-
of þunn, ekki betri að gæðum
en venjulegur bókapappír.
Saurblaðapappír er þó fluttur
til landsins í stórum stíl sem
og annar pappír.
2. Bækurnar eru ekki fals-
væri að fá þessar bækur í
skinnbandi, en ekki tel ég rétt
að fara út á þá braut, þar sem
slíkt yrði of dýrt fyrir allan
þorra félagsmanna. Enda auð-
velt fyrr þá sem efni hafa á
því að fá bækurnar óbundnar
og láta svo binda þær í einka
band.
En sem sagt, reynslan er sú,
að með þessu bandi eins og nú
er, verða bækurnar skakkar og
skældar strax og búið er að
lesa þær einu sinni eða tvisv-
ar. Bókin flezt út og skríður
jafnvel út fyrir bindið. Ehda
er ekki annars að vænta, þar
sem bókin hangir aðeins á
saurblöðunum við bindið.
„Gisnan“ vill einnig losna frá
kjölnum þar sem hún er ekki
saumuð með. Sérstaklega á
þetta við um þykkar bækur
eins og Þjóðveldi, og Ættar-
samfélag og ríkisvald, svo að
tvær bækur séu nefndar. Þetta
band getur verið ágætt á þunn-
ar bækur eins og Þögn hafs-
ins, en aðeins á þær. Væru
bækurnar fals-barðar, saum-
aðar á „gisnu“og hengdar inn á
„pósa“=kjalhólk („pósinn"
límdur við laushrygginn),
myndu þær ekki skríða út úr
bindunum. Strax betra þótt
ekki væri gert nema eitt atriði
af þessum þrem.
í von um að stjórn Máls og
menningar og viðkomandi bóka-
gerðarmenn taki þetta til vin-
samlegrar íhugunar, þakka ég
fyrir kjörbókaflokkinn í ár.
S. J.“
Ódýrt! Ódýrt! j
■
f -
■
■
■
Haustvörurnar komn- }
ar, mikið vöruúrval. i
* ■
. ■
■
■
Gjafverð
Vörumarkaðurinn,
Hverfisgötu 74: