Þjóðviljinn - 07.11.1954, Side 9

Þjóðviljinn - 07.11.1954, Side 9
Sunnudagur 7. nóvember 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (9 ÞJÓDLEIKHÚSID Silfurtúnglið Sýning í kvöld kl. 20. LOKAÐAR DYR Sýning miðvikudag kl. 20 Pantanir sækist daginn fyr- ir sýningardag, annars selcjar öðrum. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 11.—20. Tekið á móti pönt- unum. Sími: 8-2345 tvær línur. Síml 1475 Námur Salomons konungs Stórfengleg og viðburðarík amerísk MGM litkvikmynd gerð eftir hinni heimsfrægu skáldsögu eftir H. Rider Hagg- ard. Myndin er öll raunveru- lega tekin í frumskógum Mið-Afríku. — Aðalhlutverkin leika: — Stewart Granger, Deborah Kerr. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn innan 10 ára fá ekki aðgang. Mjallhvít og dvergarnir sjö Sýnd kl. 3. Sími 1544 F roskmennirnir (The Frogmen) . Afburða spennandi ný ame- rísk mynd um frábær afreks- verk hinna svokölluðu „frosk- manna“ bandaríska flotans í síðustu heimsstyrjöld. Um störf froskmanna á friðar- tímum er nú mikið ritað, og hefur m. a. einn íslendingur . lært þessa sérkennilegu köf- unaraðferð. — Aðalhlutverk: Richard Widmarlc, Dana Andrews, Gary Merrill. Bönnuð börnum yngri en 14. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fóstbræður með Litla og Stóra. Sýnd kl. 3. Síml 81936 Tíu sterkir menn Glæsileg, skemmtileg, spenn- andi og viðburðárík ný ame- rísk stórmynd í eðlilegum lit- um, úr lífi útlendingahersveit- arinnar frönsku, sem er þekkt um allan heim. Myndin hefur alls staðar verið sýnd við fá- dæma aðsókn. — Aðalhlut- verkið leikur hinn snjalli Burt Lancaster og Jody Lawr- ence. Sýnd kl. 5, 7 og 9. shimþoh FJölbreytt úrval af steinhrlngnm — Pdctsendurc — rffl r 'l'l " Iripoiimo Síml 1182 BAJAZZO (Pagliacci) ftölsk stórmynd byggð á hinni heimsfrægu óperu „Pagiiacci" eftir Leoncavallo. Þetta er önnur óperan, sem flutt verður í Þjóðleikhúsinu á annan í jólum.— Aðalhlut- verkin eru frábærlega leikin og sungin af: Tito Gobbi, Gina Lollobrigida, Afro Poli og Fil- ippo Morucci. — Hljómsveit og kór óperunnar í Róm leikur undir stjórn Giuseppe Morelli. — Sjáið óperuna á kvikmynd, áður en þér sjáið hana á leiksviði. Sýnd aðeins í nokkra daga vegna fjölda áskorana, kl. 5, 7 og 9. Síml 6444 Erfðaskrá dr. Mabuse (Das Testament des. Dr. Mabuse) Heimsfræg þýzk kvikmynd gerð af meistaranum Fritz Lang, um brjálaðan snilling sem semur áætlanir um af- brot er miða að því að tor- tíma siðmenningunni. Myndin er talin ein bezta sakamála- mynd er gerð hefur verið. — Otto Wemicke, Oskar Beregi, Wera Liessem. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Geimfararnir Vinsælasta gamanmyndin, sem sýnd hefur verið með Abbott og Costello. Sýnd kl. 3. Síml 1384 Flagð undir fögru skinni (Beyond the Forest) Mjög spennandi og vel leik- in ný, amerísk kvikmynd, byggð á samnefndri skáldsögu eftir Stuart Engstrand. — Að- alhlutverk: Bette Davis, Jos- eph Cotten, Ruth Roman. Bönnuð bömum innan 12 ára. Sýnd kl. 9. Hvítglóandi Hin sérstaklega spennandi og harðfengna ameríska kvik- mynd. — Aðalhlutverk: James Cagney, Virginia Mayo, Ed- mond O’Brien, Steve Cochran. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5. Gimsteinarnir Hin sprenghlægilega og spennandi ameríska gaman- mynd með hinum vinsælu: Marx-bræðrum. Sýnd aðeins í dag kl. 3. Sala hefst kl. 1 e. h. Charles Norman kl. 7 og 11.15. Bíml 9184 Biml 6485 Þín fortíð er gleymd Djörf og vel gerð mynd úr lífi gleðikonunnar, mynd, sem vakið hefur mikið umtal. Bodil Kjer Ib Schönberg Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. íslenzkur skýringartexti. Bönnuð fyrir börn Sýnd kl. 7 og 9. — Hafnarf jarðarbíó — Sími 9249. Fædd í gær Afburða snjöll og bráð- skemmtileg ný amerísk gam- anmynd eftir samnefndu leik- riti. Mynd þessi, sem hvar- vetna hefur verið talin snjall- asta gamanmynd ársins, hefur alls staðar verið sýnd við fá- dæma aðsókn, enda fékk Judy Holliday Oskarverðlaun fyrir leik sinn í þessari mynd. Auk hennar leika aðeins úrvals leikarar í myndinni, svo sem William Holden, Broderick Crawford o. fl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Oður Indlands Ævintýramyndin skemmti- lega með Sabu. Sýnd kl. 3. Hreinsum og pressum föt yðar með stuttum fyrirvara. — Áherzla lögð á vandaða vinnu. Fatapressa KRON Hverfisgötu 78. Sími 1098, Kópavogsbraut 48, Sogavegi 112 og Langholtsveg 133. U tvarpsviðgerðir Radíó, Veltusundi I, Síml 80300, 5^ndibílastöðin Marteinn Lúther Heimsfræg amerísk stórmynd um ævi Marteins Lúthers. — Þessi mynd hefur hvarvetna hlotið met- aðsókn jafnt í löndum mótmælenda sem annars staðar, enda er myndin frábær að allri gerð. Þetta er mynd sem allir þurfa að sjá. Aðalhlutverk: Niell MacGinnis, David Horne, ■ Annette Caroll. Sýnd kl. 7 og 9. Houdini HeinisfríSg amerísk stórmynd um frægasta töframann - Veraldarinnar. Sýnd kl. 3 og 5. Þröstur h.f. Sími 81148 Sendibflastöðin hf. Ingólfsstrætl 11. — Sími 5113 Opið frá kl. 7:30-22:00. Helgi- daga frá kl. 9:00-20:00. Viðgerðir á heimilistækjum og rafmagnsáhöldum. Höfum ávallt allt til raflagna. IÐJA, Lækjargötn 10 — Sími 6441 Ragnar^ Olafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endu skoðandi. Lög- fræðistörf, endurskoðun ug fasteignasala. Vonarstræti 12, sími 5999 og 80065. Saumavélaviðgerðir Skriístoíuvélaviðgerðir Sylgja. Laufásveg 19, sími 2656. Heimasími: 82035. Ljósmyndastofa Laugavegl 12. 1395 Nýja sendibílastöðin Sími 1395 Viðgerðir á rafmagnsmótorum og heimilistækjum. Raftækjavinnustofan Skinfaxi Klapparstíg 30. — Síml 6434. Daglega ný egg- soðin og hrá. — Kaffisalan, Hafnarstrætl 16, Munið Kaffisöluna Hafnarstræti 16, Kaupum hreinar prjónatuskur og allt nýtt frá verksmiðjum og saumastofum. Baldursgötu 30. Sími 2292. Kennsla Enska og danska 4 tímar lausir. Ódýrt ef fleiri eru saman. Kristin Óladóttir, sími 4263. Dansskóli I ■ : í Rigmor Hanson j Nýtt námskeið fyrir ■ fullorðna og byrjendur : j hefst á laugardaginn kemur. : j Upplýsingar og innritun í | síma 3159. ■ ■ : Á sunnudaginn kemur hef j- ■ : ast æfingar í framhalds- ; flokk fullorðinna. I SKÍRTEINI verða afgreidd j : á föstudaginn kemur kl. 5—7 í G.T.-húsinu. j ■ Ung og reglusöm stúlka ■ ■ óskar eftir litlu herbergi Upplýsingar í síma 80479. AUGLYSIÐ í ÞJÖÐVILJANUM

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.