Þjóðviljinn - 07.11.1954, Side 12

Þjóðviljinn - 07.11.1954, Side 12
Algert samkomubgnn um þessa Sunnudagur 7. nóveniber 1954 — 19. árgangur — 254. tölublað Todda kveður Island Keílavík er enn lögregluþjónalaus bær og haía allar skemmtisamkomur helgina. Sá óvenjulegi atburður gerðist íyrir nokkrum dögum að lög- regluþjónarnir í Keflavík gerðu ,,verkfall“, þ. e. þeir löldu sig ekki geta unað því að vera á næturvakt 3 vikur af hverjum fjórum, og hefur engin löggæzla verið í Keflavík síðustu dagana. Samkomur bannaðar I samræmi við þetta óvenju- lega ástand hafa allar skemmti- samko'mur verið bannaðar í Keflavík um þessa helgi. Allir vita þó að víðar geta lögbrot verið framin en á skemmtistöð- ^gn. Hefur löggæzla sízt verið falín of mikil í Keflavík áður en lögregluþjónarnir hættu starfi verið bannaðar þar um sínu og almennt talið að lög- reglan þar væri of fáliðuð. Næst samkomulag um helgina? Hitt er hverjum manni ljóst að ekki er ætlazt til þess að lög- regluþjónarnir uni því að vera mestan hluta starfstímans á næturvakt, og stórfurðulegt að nokkrum skyldi detta í hug að framkvæma slíkt. Að því er lögreglustjórinn í Keflavík tjáði Þjóðviljanum í gærkvöld eru „samningaviðræð- ur hafnar“ og máski verður Keflavík ekki Iögregluþjónalaus í næstu viku. Sinféníulénleikar á þriðjudaginn Þeir siðusíu sem Olav Kielland stjórnar hér í vetur Sinfóníuhljómsveitin heldur tónleika í Þjóðleikhúsinu n.k. þriðjudag. Stjórnandi verður Olav Kielland en einleikari á píanó Jórunn Viðar. Á efnis- skránni eru þessi verk: „Benven- uto Cellini", forleikur eftir Ber- lioz, Pianókonsert nr. 3 í c- moll op. 37 eftir Beethoven og Sinfónía nr. 3 í F-dúr op. 90 eftir Brahms. Þetta eru siðustu sinfóníutón- leikarnir, sem Olav Kielland stjórnar hér í vetur. Hann hverfur nú af landi brott en mun koma aftur að vori og taka þá að nýju við stjórn Sinfóníuhljómsveit- arinnar. Þciðja Toddubókin eftir Maxgréti lónsdóttnr Þannig lítur aðalsalurinn niðri út. Naust — sérkennilegasta veitingahús bæjaríns var opnað í gær í gær var opnuð við Vesturgötu nýtt veitingahús er ber hið skemmtilega heiti Naust og hefur það verið í undirbúningi meir en ár. Veitingahús þetta hefur átt því láni að fagna að verða nokkuð umtalað áður en það var opnað, og víst er, að það er sérkennileg- ast allra íslenzkra veitingahúsa, og þótt víðar væri leitað. Rauð lukt Á þá hlið „Geirshúsanna" gömlu er að Vesturgötunni snýr hafa verið sett „kýraugu“ og við innganginn er rauð lukt er vísar vegfarendum hvert þeir eigi að snúa sér. í anddyri blasir við kista ein mikil er veitingamenn- irnir fundu í húsinu, og þegar þeir höfðu þvegið henni i fram- an kom í ljós ártalið 1836. Bar eða ekki bar Öðrum megin í forsal er „bar“, sem þó er með þeim ósköpum gerður að ekki er leyft að drekka við hann, en hinum megin eru borð og sæti fyrir 12 og mun ófengisvarnanefnd láta óátalið að drukkið sé við þau. 80 manns. Yfir dyrum, þegar inn er komið er fjöl úr kútter Geir er nafn hans stendur á. I veitingasölum þessum eru einn- ig hvalskutlar, blakkir o. fl. til- heyrandi skipum, að ógleymdu því að öll ljós eru skipsluktir. Framh. á 11. síðu Margrét Jónsdóttir hefur nú sent frá sér þriðju Toddubókina og nefnist hún Todda kveður ísland. Fyrri Toddubækurnar voru Todda í Blágarði og Todda i Sunnuhlið. Unglingar sem lesið hafa fyrri bækurnar munu vafa- laust fagna þessari síðustu sem segir frá ævintýrum Toddu heima á íslandi og brottför hennar. — Bókin er 126 bls. prentuð í Hólaprenti. Útgefandi er Bókaútgáfa Æskunnar. Aðalfundur Trygginga Lf. Tryg'ging&rfélagið Tryggingar hf. hélt aðalfund sinn nýlega, en það hefur nú starfað um 3ja ára skeið. T ryggingagj öld fé’agsins höfðu aukizt á síð&sta starfsári um 32%. Stjórn fé’agsins skipa: Othar Ellingsen verzlunarstj., Geir Borg forstj., Kristján Jóh. Kristjánsson forstj., Sigurður Guðmundsson for- stj. og He’.gi Magnússon kaupm. Fnamkvæmdastjórar eru Erling Ellingsen og Oddur Helgason. Hvalskutlar, blakkir, stýrishjól Þar fyrir innan er aðalveit- j ingasalurinn, með sætum fyrir I Og þetta er .,Súðin“ — baðstofa með skarsúð NÝ VIÐHORF, nýr þegn í riki í$- lenzkrar bíaðamennsku fædáist í gær Nýtt bla'ð: Ný víðhorf, hóf göngu sína hér í bænum í gær. í undirtitli segir: Blað um þjóðfélags- og menning- armál. Blaði þessu er ætlað að koma út hálfsmánaðar- lega. Það telst varla lengur til tíð- inda þótt nýtt blað hef ji göngu sína á íslandi; og það þykir heldur naumast frásagnarvert þó „þau geispuðu golunni um líkt leyti og þau höfðu skotið rótum“, eins og komizt er að orði í forustugrein þessa nýja blaðs. Að dæma eftir forustu- grein þess hyggja vandamenn þess að hefja nýja siðabót í íslenzkri blaðamennsku, sem þeir segja að hafi verið „vond verk“ fram að því að Ný við- horf sáu dagsins ljós. Ekki skal efað að útgefendunum sé þegar Ijóst að engin siðabót er framkvæmd með óskinni einni saman. „Okliur grunar . . . “ í ávarpi sínu til lesenda segja þeir m.a.: „Ætlun útgef- enda er sú að fá sem allra flesta til liðs við sig. Þeim mun fleiri menn til að skrifa í blaðið þeim mun vandaðra blað .... má geta þess að okkur grunar að staða mannsins í heiminum hafi breytzt nú á seinni tímum. Maðurinn er smám saman að vakna til vit- undar um að hann er sinna eigin örlaga smiður, að hann getur engum treyst nema sér sjálfum, engum trúað nema sér sjálfum; að sundrungin er hon- um böl, einangrunin dauði. Verk hans eru eflaust af vanefnum ger, en stefni þau í áttina að samfélagi friðar og vinnu, þá er vel .... Við viljum líka leggja hönd á plóg....“. „Hernaðarleyndarmál“ Fyrsta grein þessa blaðs nefnist „Hernaðarleyndarmál“, en þau kváðu vera orðin mörg hér í seinni tíð og engin von til að Ný viðhorf opinberi les- endum þau öll í einu blaði. Glúmur Björnsson skrifar: Iléra I dag saga fyrir angar stúlhur eftlr Ragnheiði Jénsdéttnr Ragnheiður Jónsdóttir hefur nýlega sent frá sér nýja „Dóru- bók“ og nefnist hún Dóra í dag, —undirtitill: Saga fyrir ungar stúlkur. Síðast var skilið við Dóru í London, en nú er hún kölluð heim til íslands og þar bíða hennar ný verkefni og vanda- mál. Hún á að velja og hafna, að taka glæstu boði úti í heimi, eða halda tryggð við gamla vini. Um þessi og önnur vandamál Dóru — ungrar stúlku — fjallar sagan. -— Bókin er 152 síður, smekkleg í frágangi. Útgefandi er Bókaverzlun Æskunnar. Óskalisti íslendinga, er það fyrri grein af tveimur. Óskar B. Bjarnason skrifar um mó- þing í Dublin, en í því móríka Iralandi var mót mósérfræðinga haldið sl. sumar. Þá er grein eftir ritstjórann: Leikhús verð- - ur að hafa stefnu og stíl. Tveggja stjörnu grein er um myndlistargagnrýni og loks er fréttayfirlit, þar sem fjallað er um ýmislegt frá Alþýðusam- bandsþingi til hrapandi hala- stjarna. Þá er ótalið þýtt efni: Rabbað um bókmenntir, eftir Ehrenburg, Adenáer kanslari (úr New Statesrnan and Nati- on), Ólga í álfunni og Blóð- hundur eftir Zosjenkó. Loks er kvæði eftir Eluard, er lýkur með orðunum:. „Ekkert mun framar til einskis“. — Með ósk um að útgefendum Nýrra viðhorfa verði að því skulu þeir boðnir velkomnir í hið syndum spillta samfélag íslenzkrar blaðamennsku. Ísíesizfc tónlistar- æska hefur störf að nýju íslenzk tónlistaræska er að hefja 2. starfstímabil sitt um þessar mundir og býður meðlim- um sínum á tónleika Sinfóníu- hljómsveitarinnar í Þjóðleikhús- inu n.k. þriðjudag, 9. nóv. Starfsemi félagsins verður í vetur með nokkuð öðrum hætti en í fyrra, þannig að auk þeirra 10 tónleika, sem meðlimirnir fá fyrir árgjaldið, mun félagið sjá þeim fyrir aðgöngumiðum á'nið- ursettu verði (10 krónur) á ýmsa aðra tónleika hér í bænum, t. d. alla tónleika Sinfóníuhljóm- sveitarinnar. StjórnJélagsins hef- ur skýrt Þjóðviljanum svo frá að óhjákvæmilegt hafi reynzt að hækka árgjaldið upp í 100 krón- ur fyrir 10 tónleika. Verður það þó að teljast ódýrt, þegar þess er gætt að félagið verður í sumum tilfellum að greiða niður verð afsláttarmiðanna, og. ætti ekki að þurfa að hvetja æskufólk til að nota þetta ágæta tækifæri sem býðst til að fá aðgöngumiða að tónleikufn við vægu verði. í athugun er að stofna félag 40—50 manna, sem vinni að þvi að komið verði upp safni af hljómplötum, er síðar yrðu lán- aðar til félagsmanna. Þeir sem áhuga hafa fyrir stofnun slíks fclags geta haft samband við stjórn íslenzkrar tónlistaræsku kl. 5—7 e. h. á morgun og þriðju- dag í Tónlistarskólanum, en þar verður einnig tekið á móti nýj- um félögum i Isl. tónlistaræsku. una um uppsögn mmsms

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.