Þjóðviljinn - 23.11.1954, Blaðsíða 3
2) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 23. nóvember 1954
,,Það er betra að drepa
lagsmann sinn en . .
Þeir tóku þá að kveða Andra-
rímur sem mest þeir máttu. Hét
sá Björn, er bezt kvað. Gekk svo
lengi um kvöldið. Þá er sagt inni
í myrkrinu: — Nú er mér
skemmt en ekki konu minni. Hún
vill heyra Hallgrímsrímur. Tóku
menn nú að syngja sálmana. og
endist þá verr það er menn
kunnu. Þá var mælt: — Nú er
konu minni skemmt en ekki mér.
Síðan var mælt: — Viltu sleikja
innan ausu mína að launum,
Kvæða-Björn? Ííánn játti því.
Var þá stampur mikill á skafti
réttur fram með graut í, og gátu
þeir varla allir ráðið við ausuna.
Grauturinn var góður og æti-
legur. Snæddu allir og varð gott
af nema einn, hann þorði ekki.
Siðan liigðust þeir til svefns og
sváfu vel cg lengi. Daginn eftir
fóru þeir að skoða til veðurs, og
var þá bjart og lireint veður.
Vildu þeir nú aftur leggja af
stað. En sá, sem ekki þorði að
snæða um kvöldið, svaf svo fast,
að hann varð ekki vakinn. Þá
mælti einn: — Það er betra að
drepa lagsmann sinn en skilja
hann svona eftir í trölla höndum.
Sló hann þegar á nasir honum,
svo blóðið flaut niður um hann.
En þá vakaði hann og gat svo
komizt burt með þeim félögum
sínum. Komust þeir síðan heilir
til mannabyggða. Það halda
menn, að tröll þetta hafi heillað
til sín konu úr sveit og að ver-
mennirnir hafi notið hennar.
(Úr þjóðsögum)
IJL. 1 dag er þriðjudagurinn 23.
nóvember — Klemensmessa
325. dagur ársins — Tungl í há-
suðri kl. 10:39 — Árdegisháflæði
kl. 4:07 — Síðdegisliáfiæði kl.
16:24.
Eundur í kvenfélagi
Kóparvogshrepps
verður í Barnaskólanum í kvöld
klukkan 8:30.
Náttúruiækningafélag Bvíkur
iheldur útbreiðslu- og skemmtifund
í Þórskaffi í kvöld klukkan 8:30.
Kvöld- og næturvörður
er í læknavarðstofunni í Austur-
hæjarskólanum frá kl. 18-8 í fyrra-
málið. — Simi 5030.
Næturvörður
er í Laugavegsapóteki - Sími 1618.
LYFJABOÐIR
IPÓTEK AUST- Kvöldvarzla til
URBÆJAR kl. 8 alla daga
• nema laugar-
HOLTSAPÓTEK daga til ki. 6.
Þetta sagði ég jú, að útilokað væri
að setja þennan fjanda í samband.
Millilandaflug
Kvenfélag Langholtssóknar
he dur bazar k.l. 2 miðvikudaginn
24. nóvember í Góðtemp’arahúsinu
uppi. — Nefndin.
Kl. 8:00 Morgunút-
varp. 9:10 Veður-
fregnir. 12:00 Há-
degisútvárp. 15:30
Miðdegisútvarp. —
16:30 Veðurfregnir.
18:00 Dönskukennsla I. fl. 18:25
Veðurfregnir: 18:30 Enskukennsla
II. fl. 18:55 Framburðarkennsla í
ensku. 19:15 Þingfréttir; tónleikar.
19:35 Auglýsingar. 20:00 Fréttir.
20:30 Erindi: Frá alþjóðaþingi
jarðeðiisfræðinga í Róm (Sigurð-
ur Þórarinsson jarðfræðingur). —
21:00 H'jómsveitin og hlustandinn;
II. (Róbert A. Ottósson hljóm-
sveitarstjóri). 21:35 Lestur forn-
rita: Sverris saga; IV. (Lárus H.
Blöndal bókavörður). 22:00 Fréttir
og veðurfregnir. 22:10 Bækui' og
menn (Vilhjálmúr Þ. Gíslason út-
varpsstjóri). 22:35 Daglegt mál
(Árni Böðvarsson cand. mag.) —
22:35 Léttir tónar. Jónas Jónas-
son sér um þáttinn.
Prentarakonur
Fundur verður í kvöid í húsi HIP,
Hverfisgötu 21.
Aðalfundur Skotfélagslns
verður haldinn í Breiðfirðingabúð
í kvöld og hefst kl. 8:30.
S. 1. laugardag
opinberuðu trúlof-
un sína ungfrú
Guðrún Guðmunds
dóttir, Ba'dursgötu
27, og Páll Hall-
dórsson, Bragagötu 22, Reykjavík.
— Laugardaginn 20. þm. opinber-
uðu trú'ofun sína ungfrú Mál-
fríður Guðmundsdóttir, Óðinsgötu
25 og A'bert Sigurgeirsson, sjó-
maður, Djúpavogi.
i Hundrað vinninga iiappdrætti
^ Þjóðviljans. Gerið skil dag-
lega. Takið fleiri miða til sölu.
Dregið 4. desember.
Gullfaxi er vænt-
an’.egur til Reykja-
víkur frá London
og Prestvík kl.
16:45 í dag.
Edda, mililandafiugvél Loft'.eiða,
er væntanleg til Rvíkur um há-
degi á morgun frá New York.
Flugvélin heldur áfram eftir
tveggja, stunda viðdvöl til Staf-
angurs, Oslóar, Kaupmannahafn-
ar og Hamborgar.
Inuaniandsflug í dag er ráðgert
að fljúga til Akureyrar, Blöndu-
óss, Egilsstaða, Flateyrar, Sauð-
árkróks, Vestmannaeyja og Þing-
eyrar; á morgun til Akureyrar,
Isafjarðar, Sands, Siglufjarðar og
Vestmc.nnaeyja.
Frá Verkakvennafélaginu
Framsólcn
1 tilefni af 40 ára afmæli félags-
ins, sem haldið verður hátíðlegt
26. þm eru fé’agskonur beðnar
að tilkynna þátttöku sem fyrst.
Áskriftarlistar liggja frammi á
vinnustöðunum og á skrifstofu fé-
lagsins. Sími 2931. —
Skemmtinefndin.
Úrslit í bridgekeppni Knatt-
spyrnufélagsins Þróttar.
1. Grímur — Gunnar 309,
2. Sigurður — Gunnar 304,
3. Jón — Tómas 293V2,
4. Guðjón — Júlíus 287,
5. Gunnar — Ólafur 284,
6. Pétur P. — Guðm. 283,
7. Daníel — Kristín 281 y2t
8. Jón Guðnas. — Gísli 280
9. Jón — Ari 280,
10. Haraldur — Helgi 277,
11. Guðbjartur — Bryndís 269,
12. Thorberg — Bjarni 265y2,
13. Einar — Ingólfur 259,
14. Sveinn — Sigurþór 256,
15. Oddur — Jóhann 255,
16. Gunnar — Björn 253,
17. Sigurjón — Óli 250y2,
18. Guðm. — Snorri 244y>,
19. Sigurður — Einar 242,
20. Guðm. — Axel 225.
Bókmenntagetraun:
Erindin i sunnudagsbiaðinu voru
úr Höfuðlausn hinu fræga kvæði
eftir Egii SkalIagTÍmsson. 1 dag
birtum við hluta af alkunnu nú-
tíðarkvæði.
Stóð ég við Öxará
hvar ymur foss í gjá;
góðhesti ungum á
Arason reið þar hjá,
hjálmfagurt herðum frá
höfuð ég uppreist Sá;
hér gerði hann stuttan stans,
stefndi tii Norðurlands.
Úr lundi heyrði ég: hvar o
hulduljóð súngið var.
fansf mér ég- þékti þar
þann. sem sld kordurnar:
■ alheili og orðinn nýr
álfurinn hörþu knýr,
ástvinur aupgvum jafn
alfari úr Kaupinháfn,
Dagskrá Alþingís
Sameinað Alþingi
(í dag kl. 1:30)
Fyrirspurnir — Ein umr. um
hverja.
a. Rannsókn beyggingarefna.
b. Áburðarverksmiðja.
c. Jöfn laun karla og kvenna.
d. Áburðarverksmiðja.
e. Grænland.
Gistihús í landinu, þáltill. — Frh.
síðari umr.
Innflutningur bifreiða, þáltill. —
Frh. einnar umr.
Tollgæzla og löggæzla, þáltill. —
Ein umr.
Radarstöðvar, þáltill. Ein umr.
Verkafólksskortur í sveitunum,
þáltill. — Fyrri umr.
Radarstöðvar, þáltill. Fyrri umr.
Verkfræðingar í rikisþjónustu,
þáltill. Fyrri umr.
Dýrtíðarlækkun, þáltill. Fyrri umr.
Geysir, þáltill. Fyrri umr.
Samvinna í atvinnumálum, þáltill.
(Hvernig ræða skuli).
Krossgáta nr. 521.
Lárétt: 1 skip 4 t 5 tólf mánuðir
7 forskeyti 9 eldsneyti 10 eftir-
látnar eigur 11 uss 13 ryk 15
umdæmismerki 16 hljómaði.
Lóðrétt: 1 stafur 2 tæki 3 slá 4
þumlungur 6 straffa 7 karlnafn
8 lærði 12 eyða 14 kyrrð 15 ekki.
Lausn á nr. 520.
Lárétt: 1 tuskuna 7 an 8 álar 9
fat 11 LRM 12 of 14 ra 15 ósœl
17 al 18 dós 20 bandaði.
Lóðrétt: 1 tafl 2 Una 3 KÁ 4 ull
5 narr 6 armar 10 tos 13 fædd 15
Óla 16 Lóa 17 ab 19 sð.
•m hóíninní*
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla fer frá Rvík kl. 24:00 í
kvöld austur um land í hringferð.
Esja er á Austfjörðum á suður-
leið. Herðubreið var væntanleg til
Fáskrúðsfjarðar seint- í gærkvöld
eða nótt. Skjaldbreið er á Vestfj.
á suðurleíð. Þyrill’ er a leið‘'frá
Siglufirði tii Hamborgar. Slcaft-
fellingur fer frá Rvík siðdegis í
dag til Vestmanhaeyjá. Baldur
fer frá Ryík i dag til Gilsfjarðar.
Skipadeild SIS:
Hvassafell er í Stettin. Arnarfell
er i Rvik. Jöku’fell er i Hamborg.
Disarfell er í Bremen. Litlafell fór
frá Rvik 20. þm. til Austur- og
Norðurlandshafna. Helgafell er í
Keflavík. Stientje Mensinga fór
féá Rvík í gær áleiðis til Nörre-
sundby, Hirtsha’Is og Hamborgar.
Tovelil er i Keflavík. Kathe
Wic.rds fór frá Cuxhaven 20. þm.
áleiðis til Siglufjarðar og Skaga-
strandar. Ostzer væntanlegt til
Vestmannaeyja 25. þm.
Eimskip:
Brúarfoss fór frá Hull í fyrrada.g
til Rvíkur. Dettifoss fór frá Rvík
15. þm. til N.Y. Fjallfoss fór frá
Rvik 20. þm. til Raufarhafnar,
Húsavíkur, Akureyrar, Siglufjarð-
ar, Isafjarðar, Flateyrar, Vest-
mannaeyja og Faxaf’óahafna.
Goðafoss lcom til Rvíkur í fyrra-
dag frá Rotterdam. Gullfoss fer
frá Leith í dag til Rvíkur. Lag-
arfoss fór frá Akureyri 19. þm.
til Ólafsfjarðar, Siglufjarðar og
A*ustfjarða. Reykjafoss fór frá
Dublin i gær til Cork, Rotterdam,
Esbjerg, Bremen og Hamborgar.
Selfoss fór frá Antverpen 19. þm.
til Leith og Rvíkur. Tröllafoss
kom til Gdynia í fyrradag fer
þaðan til Wismar, Gautaborgai' og
Rvíkur. Tungufoss fór frá Akur-
eyri 15. þm. til Napoli.
Togai'arnir:
Akurey hefur væntanlega farið
frá Rvik á veiðar í gærkvöld.
Askur fór á ísfiskveiðar í fyrra-
dag. Egill Skallagrímsson fór á
ísfiskveiðar 9. þm. Fylkir fór á ís-
fiskveiðar 10. þm. Geir fór á ís-
fiskveiðar 16. þm. Hafliði er í
slipp í Rvík. Hallveig Fróðadóttir
kemur til Rvíkur í dag af veiðum.
Ingólfur Arnarson kemur til Rvik-
ur í da.g af veiðum. Hvalfell fór
á saltfiskveiðar 18. þm. Jón Bald-
vinsson fór á isfiskveiðar 16. þm.
Jón Forseti fór frá Rvík í fyrra-
dag áleiðis til Þýzkalands. Jón
Þorláksson fór á isfiskveiðar 16.
þm. Karlsefni fór á ísfiskveiðar
18. þm. Marz er væntanlegur í
dag af ísfiskveiðum. Neptúnus fór
á isfiskveiðar 14. þm. Pétur Hall-
dórpson kemur til Rvíkur í dag
af veiðum, Skúli Magnússon kem-
ur tij Rvíkur í dag af veiðum.
Úranus fór á ísfiskveiðar 11. þm.
Vilborg Herjólfsdóttir er í slipp í
iRvík. Þorkell Máni fór á saltfisk-
veiðar 4. þm. Þorsteinn Ingólfsson
er á leið frá Þýzkalandi.
Eftir skáldsöfu Charles de Costers * Teikningar eftir Helge Kuhn-Nieisen
495. dagur
Þið hefðuð ekki átt að yfirgefa skipið —
sagði aðmírállinn, en með tilliti til þess,
hvað ferð ykkar hefur verið vel heppnuð
mun ég fyrirgefa ykkur. Verið velkomnir,
hraustu sveinar.
I bjarmanum frá blysunum sá aðmírállinn
Ugluspegil og menn hans og nú spurði
hann þá: Hvað er ykkur á höndum? Uglu-
spegill varð fyrir svörum: 1 nótt höfum
við háncítekið svikarann Slóra, þar sem
hann hafðist við á búgarði sínum.
Að svo mæltu afhentu þeir aðmírálnum
gildan fjársjóð. — Þetta var að finna í
blómsturpottum svikarans. Það eru tíu
þúsund gyllini, sem nota má í þágu frels-
isins.
samræmi við sjorettinn og gamla si
afhendi ég ykkur þriðjung fengsins, annar
þriðjungur skal renna til flotans og hitt
til prinsins. — Hengið svikarann án tafar.
Þriðjudagur 23. nóvémber 1954 — ÞJÓÐVILJINN
(3
Al þý<5usambandsþmgi8:
„Ef víð sföndum saman hefur Ihaldið og ríkisstjómin ekki afl tii
að standa gegn réttmætum kröfum verkalíýðsins"
Alþýðusambandsþingið hefur einkennzt af tvennu. 500 Þús ) og orðið að borga Þetta
í fyrsta lagi einbeittum vilja fulltrúanna til að eða bitt ^ ftrið-kaðabætur, og
, , ,, þuldi Hendnksen þessa- lexiu
standa saman um hagsmuna- og ahugamal verka- samvizkusamiega. svo taiaði
hann um „norrænt frelsi og lýð-
ræði“ og vottaði að lokurn Al-
þjóðasambandi ,,frjálsra‘‘ verka-
lýðsfélaga hollustu.
lýðsins og framkvæma samþykktir og áskoranir
fjölda verkalýðsfélaga um allt land um að útrýma
að fullu áhrifum atvinnurekenda á stjórn Alþýðu-
sambandsins og skapa sambandinu sterka og raun-
hæfa forustu er verkalýðurinn um allt land geti
treyst í átökunum fyrir hagsmunamálunum.
■ Hinsvegar hefur þingið ein-
kennzt af fálmandi og van-
megna tilraunum hægri
manna Alþýðuflokksins og í-
haldsins til að halda Alþýðu-
sambandinu í sömu niðurlæg-
ingu íhald^þjónustunnjar og
verið hefur undanfarin ár, en
þær tilraunir hafa endað í
fullkominni upplausn, er bezt
kom fram á sunnudagsfundin-
um, þegar hægri menn Al-
þýðuflokksins eyddu tíma
þingsins í þvarg U1 að hindra
áð fulltrúar Iðju, er þingið
samþykkti í sambandið dag-
inn áður, fengju full réttindi
á þinginu, en enginn fekkst
til að ljá þeim lið til þeirrar
fúhnennsku, svo þeir Eggert
Þorsteinsson, Óskar Hall-
grímsson og Ólafur Friðriks-
son greiddu einir atkvæði
gegn fulltrúum Iðju, en þorri
fulltrúa greiddi þeim atkvæði.
Voru slík málálok maklegur
endir á ofsókn þessara manna
og íhaldsins gegn Iðju, félagi
verksmiðjufólks.
Hægri manna
raunir
Þá hófust aftur umræður um
skýrslu sambandsstjórnar. Varð
fátt um varnir af hálfu sam-
bandsstjórnar við gagnrýninni er
flutt var kvöldið áður, en umræð-
ur þessar snerust fljótlega að
mestu í raunatölulestur hægri
manna Alþýðuflokksins ýfir því
að nú gætu þeir ekki lengur hald-
ið áfram þjónustunni við íhaldið.
Voru þessar harmatölur krydd-
aðar fúkyrðaaustri á Hannibal
Valdimarsson. Hefði þessi þátt-
ur kannske átt heima á Alþýðu-
flokksþingi, en fulltrúar á Al-
þýðusambandsþingi voru til ann-
ars komnir en hlusta á slíkt.
Verða þær umræður ekki raktar-
hér að sinni.
Táknrænn piltur
Sigurðssonar borin upp og kol-
felld með atkvæðum þorra fuh-
trúa gegn örfáum. Sleppti Jón
Sigurðsson sér þá og kallaði upp
að „fyrst svona á að fara að er
bezt að „við“ göngum út“! pg
ruddist síðan til dyra við þriðja
mann!
Voru kjörbréf Iðjufulltrúanna
síðan samþykkt með þorra a>
kvæða, en gegn Iðju greiddu a>
kvæði aðeins þeir Eggert Þor-
steinsson, Óskar Hallgrímsson og.
Ólafur Friðriksson!
Fundi var síðan frestað til
mánudagsmorguns.
Kosningasnatt í stað erindreksturs
Á kvöldfundinum á laugardag-
inn flutti Jón Sigurðsson fram-
kvæmdástjóri Alþýðusambands-
ins skýrslu um störf sambands-
stjórnar. Rakti hann þar sem
afrek sambandsstjórnar það sem
verkalýðsfélögin sjálf knúðu
frám, oft jafnvel í fullri óþökk
sambandsstjórnar, eins og frægt
hefur orðið á sínum tíma.
Eðvarð Sigurðsson talaði næst-
ur. Kvað hann verkalýðsfélögin
hafa orðið að skapa sér stjórn
utan Alþýðusambandsstjórnar-
innar til þess að geta náð fram
þeim árangrum er unnizt hafa,
eins o. t. d. í desemberverkföllun-
um 1052. Sú reynsla hafði kennt
félögunum hvernig stjórn þau
þyrftu að skapa sér nú. Þá hefði
erindrekstur sambandsins enginn
verið á fyrra starfsárinu sem
skýrslan nær yfir, en á seinna
árinu hefði hann verið hafinn
aftur, og þá fyrst og fremst til
þess að hafa erindrekann í kosn-
ingasnatti fyrir fráfarandi sam-
bandsstjórn.
Eðvarð var stuttorður og
kvaðst ekki ætla að eyða tima
þingsins í að rekja hin aumu
vinnubrögð fráfarandi sambands-
stjórnar, þvi miklu þýðingar-
meira væri að þingið sneri sér að
þeim verkefnum sem biða al-
þýðusamtakanna i náinni fram-
tíð.
Þróttur á Siglufirði var eitt
þeirra félaga er krafðist vinstri
samvinnu og útrýmingar áhrifa
atvinnurekenda úr stjórn Alþýðu-
sambandsins. Einn Siglufjarðar-
fulltrúanna, Alþýðuflokksmaður-
inn Jóhann Möller, hefur þó á
Alþýðusambandsþinginu stutt á-
framhaldandi þjónustu við at-
vinnurekendaflokkinn. Hann var
svo elskulegur að gera þingheimi
grein fyrir hversvegna hann gerði
það. Hann sagði að vísu að
Þróttur á Siglufirði hefði sam-
þykkt vinstri samvinnu og falið
sér að vinna að henni, en sagði
svo: „Þegar við eruin komin í
Alþýðuflokkshópinn, við sem er-
um í Alþýðuflokknum, verðum
við að láta stefnu hans ráða. Nú
hefur þessi liópur samþykkt að
hafa ekki samstarf við kommún-
ista.“
Betur var ekki hægt að lýsa
framkomu þeirra manna sem
hirða ekki um hagsmuni alþýðu-
samtakanna, heldur láta flokks-
fyrirmælin sitja í fyrirrúmi.
þlÓÐVILIINN
12 dagar eftir
Einir 12 dagar eru eftir þar tU
dregið verSur. Kaupið happdrætt-
is.miða strax í dag og heldur fleiri
en færri.
Þið, sem hafið happdrættis-
blokkir undir höndum Gerið vin-
sanúegast skil, helzt strax í day,
„Lýðræðisflokkarnir"
Sjóðuin sambandsins eytt
Snorri Jónsson gagnrýndi
reikninga sambandsins. Frá því
1948 hefur gengið mjög á sjóði
sambandsins og hafa þeir verið
teknir sem rekstursfé þess. Þann-
ig voru við árslok 1953 hartnær
379 þús. kr. af sjóðunum, —
fræðslusjóði, vinnudeilusjóði,
sögusjóði og styrktarsjóði — ver-
ið teknar sem eyðslufé.
Þá ér rétt að geta þess að for-
setanum, Heiga Hannessyni, voru
greiddar 3500 kr. i bílastyrk!
Björn Sigvaldason frá Ægi í
Þverárhreppi kvað fylgjendur
fráfarandi Alþýðusambands-
stjórnar mikið hafa talað um
„lýðræði" og „lýðræðisflokka“
og ættu þeir þar við Alþýðu-
flokkinn, Framsókn og Sjálfstæð-
isflokkinn. Voru það ekki þess-
ir flokkar sem ætluðu á sínum
tíma að framlengja umboð þing-
manna sinna og brjóta þannig
stjórnarskrána. Var það lýðræði?
Voru það ekki sömu flokkar sem
gengu framhjá Alþingi og köll-
uðu saman fund með nokkrum
foringjum til að samþykkja að
hleypa hernum inn í landið? Var
það lýðræði? Þannig rakti hann
hvert dæmið af öðru og kvaðst
lítið gefa fyrir lýðræði slíkra
flokka.
Við eigum að taka höndum saman
Ávörp gesta
Fundur hófst eftir hádegi á
sunnudaginn qg flutti þá Konrad
Nordahl formaður norska Al-
þýðusambandsins ávarp. Kvaðst
hann fagna því að vera loks
kominn til íslands (tafðist vegna
veðurs), en sér fyndist þegar
hann kæmi til Reykjavíkur hann
næstum vera kominn til Osló.
Nordahl kom hingað fyrst á
stríðsárunum. Hann kvað 535
þúsundir manna í 42 stéttarsam-
böndum vera innan norska Al-
þýðusambandsins, Auk þessa
væru ýmsar hliðarstofnanir við
Alþýðusambandið eins Og Norsk
fólkeferie, til að stuðla að því
að alþýðufólki verði sem mest úr
orlofum sinum o. fl. stofnanir.
Þetta eru ekki stórpólitísk atriði,
sagði hann, en hinsvegar það
sem hefur mikið að segja fyrir
hvern alþýðumann og konu. Að
lokum óskaði hann alþýðusam-
bandinu heilla og jafnframt að
samstarf norrænna og annarra
verkamanna mætti eflast, án til-
lits til þess í hvaða landi þeir
byggju, (uanset hvilket land vi
lever i“).
Hendriksen frá Finnlandi flutti
næst kveðjur frá finnska Alþýðu-
sambandinu. Hann kvað ekkert
atvinnuleysi í Finnlandi og fram-
leiðslu hafa aukizt mikið eftir
stríðið. Kaup hefði hækkað u;n
8%, en dýrtíð hefði verið mikil
eftir stríðið. Hingað hefur vart
komið sá Finni síðustu tiu ár að
hann hafi ekki romsað þuluna
um að Finnar hafi orðið að
byggja yfir svo og svo marga
Finna er fluttust af landi því er
Rússar fengu (Hendriksen sagði
Hannibal Valdimarsson minnti
á kröfur verkalýðsfélaganna um
vinstri samvinnu. Minnti á sam-
vinnu vinstri manna í stúdenta-
ráðskosningunum, samvinnu Al-
þýðuflokksins og Sósíalista-
flokksins í nokkrum bæjarstjórn-
um.
Eg vil tengja alla vinstri menn
saman í Alþýðusambandinu sagði
hann svo það verði óviðráðan-
legt afl fyrir íhaldið og ríkis-
stjórn þess. Fyrir Alþýðuflokks-
þingið unnu Alþýðuflokkurinn, í-
haldið og Framsókn saman og
ætluðu að halda þeirri sam-
vinnu áfram. Eftir kosningárnar
var blaðinu snúið við og Alþýðu-
flokksmönnum sagt að nú ætti að
kjósa stjórn Alþýðuflokksins
eins. Síðan vék hann að því að
í deilum síðasta kjörtimabils
hefði Alþýðusambandsstjórn orð-
ið að leita stuðnings Dagsbrúnar,
Iðju, Þróttar á Siglufirði og
fjölda annarra félaga sem Al-
þýðuflokkurinn vildi nú dæma
úr leik við áhrif á stjóni Al-
þýðusambandsins. Slíkt er ekki
hægt. Við verðiun að skapa sam-
bandinu stjórn sem stærstu og
öflugustu félögin geta treyst,
sagði hann.
Baldur & ísafirði gaf mér
Snarræði
Á laugardagskvöldið sýndi
ungur piltur snarræði í Sund-
höllinni er hann náði meðvitund-
arlausum manni af botni laug-
arinnar. Maður þessi hafði synt
nokkrum sinnum eftir lauginni
endilangri, er hann fékk krampa
og sökk til botns. Pilturjnn,
sem er 13 ára og heitir Sigurður
Guðleifsson var þar nærstaddur,
brá skjót við oe náði manninum
upp úr vatninu. Siðar komu
laugarverðir til, náð var í sjúkra-
bíl og maðurinn fluttur í spitaía,
fyrirmæli um að vinna gegn
því að nokkur íhaldsöfl, dul-
búin eða ódulbúin, kæmust í
sjtórn Alþýðusambandsins.
Þeun fyrirmælum ætla ég að
hlýða.
Það er einungis þjónusta
við íhaldið að hindra að við
vinnum saman. Ef við stönd-
urn saman hefur íhaldið og
ríkisstjórnin ekki afl til að
standa gegn réttmætum kröf-
um verkalýðsins.
Verðug endaiok
Loks undir kvöld voru tekin
fyrir . kjörbréf Iðjufulltrúanna.
Jón Sigurðsson og Bergur frá
Hreyfli höfðu m. a. hindrað að
kjörbréfanefnd gæti afgreitt þau
með því að láta annan vanta
á fund fram eftir öllum degi.
Síðan lagði Jón Sigurðsson til að
afgreiðslu kjörbréfanna væri
frestað. Eðvarð Sigurðsson lagði
til að þau yrðu tekin gild.
Jón Sigurðsson og Óskar Hall-
grímsson héldu enn uppi mál-
þófi til að hindra rétt Iðjufulltrú-
anna, en Björn Bjarnason sýndi
fram á fánýti málflutnings þeirra.
Loks var frestunartillaga Jóns
Silfurtúnglið
Eins og kunnugt er hafa
sýnigar á leikriti Laxness, Silf-
urtúnglinu, legið niðri í þjóð-
leikhúsinu um skeið vegna veik
inda eins aðalleikandans, H&r-
dísar Þorvaldsdóttur. Herdi-3
lenti í bílslysi fyrir nokkru og
meiddist töluvert, en nú hefur
hún náð sér að fullu og hefj-
ast sýningar á Silfurtúngliaa
að nýju á sunnudaginn.
Silfurtúnglið hefur Verið sv.it
14 sinnum í Þjóðleikhúsinu og
yfirleitt við góða áðsókn.
Balletlsýning
Framliald af 12. síðu.
og Paul von Brockdorff, s&m.
er þekktur danskur balletl-
meistari, en hann kemur hir.g-
að gagngert til að fara með-
þetta hlutverk í ballettinum.
Auk aðaldansendanna koma
fram nokkrir af elztu nemend-
um Ballettskóla Þjóðleikhúas-
ins.
Leiktjöld hefur Lárus Ingólís-
son gert.
Á milli þessara tveggja ball-
etta, Dimmalims, og Rómeó og
Júlía, sýna þau Bidsted, Lisa
og von Brockdorff kafla úr
ballett, sem Bidsted hefur gert
við tónlist eftir Ponchielli.
Hinir útlendu listamenn verða
allir að hverfa héðan 8. desero-
ber n. k. og verða þvi ball*
ettsýningarnar færri en ella, J