Þjóðviljinn - 23.11.1954, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 23. nóvember 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (9
iliíi
ÞJÓÐLEIKHUSID
LISTDANS-
SÝNING
stjórnandi: Erik Biclsted
ROMEO OG JÚLÍA
ballett eftir:
Bartholin-Bidsted
við músik úr samnefndum for-
leik eftir Tchaikovsky
PAS DE TROIS
við músik eftir Ponchelli
DIMMALIM
ballett í 3 atriðum eftir:
Erik Bidsted
byggður á samnefndu ævintýri
eftir: Guðmund Tliorsteinsson
Músik eftir:
Karl O. Runólfsson
H1 j ómsveitarstjóri:
Ragnar Björnsson
Frumsýning fimmtudag 25.
nóv. kl. 20.00
Frumsýningarverð
Pantanir sækist daginn fyrir
sýningardag, annars seldar
öðrum.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15—20. Tekið á móti
pöntunum.
Sími: 8-2345 tvær línur
Sími 1475
Las Vegas — borg
spilavítanna
(The Las Vegas Story)
Afar spennandi og bráð-
skemmtileg ný amerísk kvik-
mynd. — Aðalhlutverkin leika
hinir vinsælu leikarar: Jane
Russell, Victor Mature, Vinc-
ent Price.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sala hefst kl. 2.
Kl. 7.
Fyrirlestur .Tóns Helgasonar
prófessors.
Síml 81938
Dóttír Kaliforníu
Heillandi fögur og bráð-
spennandi ný amerísk mynd í
eðlilegum litum, um baráttu
við stigamenn og undirróðurs-
menn út af yfirráðum yfir
Kaliforníu. Inn í myndina er
fléttað bráðskemmtilegu ást-
arævintýri. — Aðalhlutverkið
leikur hinn þekkti og vinsæli
leikari: Cornel Wilde ásamt
Teresa Wright.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Ogiftur faðir
Hin vinsæla sænska stór-
mynd verður sýnd í kvöld
kl. 7
vegna mikillar eftirspurnar.
rjölbreytt órval af stelnhringun
>—■ Póctsendun; —
GIMBILL
Gestaþraut í þrem þáttum
eftir Yðar einlægan, sniðin
eftir „George and Margaret“
eftir G. Savory.
Leikstjóri: Gunnar R. Hansen
Aðalhlutverk: Bryjólfur Jó-
liannesson, Emilía Jónasdóttir.
Sýning annað kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir í dag kl.
4—7 og á morgun eftir kl. 2.
Sími 3191.
Biml 6485
Dollaraprinsessan
(Penny Princess)
Bráðskemmtileg brezk gam-
anmynd, er fjallar um unga
stúlku er fær heilt riki í arf,
og þau vandamál er við það
skapast. — Myndin hefur
hvarvetna hlotíð gífurlega að-
sókn. — Aðalhlutverk:
Yolanda Donlan, Ðirk Bog-
arde.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Eími 6.444
Kvennagullið
(Womans Angel)
Fjörug og bráðskemmtileg
ensk kvikmynd byggð á skáld-
sögu eítir Ruth Feiner og ger-
ist á mörgum fegurstu stöðum
Evrópu.
Aðalhlutverk Edward Under-
Down, Cathy O’Donnell.
1 Sýnd kl. 5, 7 og 9.
IripoIiDio
Síml 1182
Einvígi í sólinni
(Duel in the Sun)
Ný amerísk stórmynd í lit-
um, framleidd af David O.
Selznick. Mynd þessi er talin
einhver sú stórfenglegasta, er
nokkru sinni hefur verið tek-
in. — Framleiðandi nfyndar-
innar eyddi rúmlega hundrað
milljónum króná í töku henn-
ar og er það þrjátíu milljón-
um meira en hann eyddi í
töku myndarinnar „Á hverf-
anda hveli“. — Aðeins tvær
myndir hafa frá byrjun hlotið
meiri aðsókn en þessi mynd,
en það eru: ,,Á hverfanda
hveli“ og „Beztu ár ævi okk-
ar“. — Auk aðalleikendanna
koma fram í myndinni 6500
„statistar". — David O. Selz-
nick hefur sjálfur samið kvik-
myndahandritið, sem er byggt
á skáldsögu eftir Niven Buch.
— Aðalhlutverkin eru frábær-
lega leikin af: Jennifer Jones,
Gregory Peek, Josepli Cotten,
Lionel Barrymore, Walter
Huston, Herbert Marshall,
Charles Bickford og LiIIian
Gish.
Sýnd kl. 5,30 og 9.
Eími 0184
Skyggna stúlkan
Frönsk úrvalsmynd eftir
kvikmyndasnillinginn ' Yves
Allegrete.
Aðalhlutverk:
Daniele Delorme
Henry Widel.
„Eg hef aldrei séð éfhilegri
unga leikkonu en: Ðaniele
Delorme í „Skyggna stúlkan",
slíkan, leik hef ég aldrei séð
fyrr“, segir Inga Dan í Dansk
Familie-Blad.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 1544
Englar í
foreldraleit
(For Heaven’s Sake)
Bráðfyndin og fjörug ný ame-
rísk gamanmynd, með hinum
fræga CLIFTON WEBB í sér-
kennilegu og dulrænu hlut-
verki, sem hann leysir af
hendi af sinni alkunnu snilld.
Aðrir aðalleikarar: Joan Benn-
ett, Edmund Gwenn, Gigi
Pcrreau.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síml 1384
Hættulegur óvinur
(Flamingo Road)
Sérstaklega spennandi og
mjög vel leikin, ný, amerísk
kvkmynd.
Aðalhlutverk: Joan Crawford,
Zachary Scott, Synei Green-
street.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 9.
Síðasta ránsferðin
Sérstaklega spennandi og
viðburðarík ný amerísk kvik-
mynd. — Aðalhlutverk: Joel
McCrea, Virginia Mayo.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5.
Hljómleikar kl. 7.
— Hafnarf jarðarbíó —
Sími 9249.
Námur Salomons
konungs
Stórfengleg og viðburðarík
amerísk MGM litkvikmynd
gerð eftir hinni heimsfrægu
skáldsögu eftir H. Rider Hagg-
ard. Myndin er öll raunveru-
lega tekin í frumskógum
Mið-Afríku. — Aðalhlutverkin
leika: — Stewart Granger,
Sýnd kl. 7 og 9.
Hreinsum
og pressum föt yðar með
stuttum fyrirvara. — Áherzla
lögð á vandaða vinnu.
Fatapressa KRON
Hverfisgötu 78. Sími 1098,
Kópavogsbraut 48, Sogavegi
112 og Langholtsveg 133.
Sendibílastöðin
Þröstur K.f.
Sími 81148
Ragnar ölafsson
hæstaréttarlögmaður og lög-
giltur endu skoðandi. Lög-
fræðistörf, endurskoðun og
fasteignasala. Vonarstræti 12,
sími 5999 og 80065.
Saumavélaviðgerðir
Skriístofuvélaviðgerðir
S y 1 g j a .
Laufásveg 19, sími 2656.
Heimasími: 82035.
1395
Nýja sendibílastöðin
Sími 1395
Viðgerðir á
rafmagnsmótorum
og heimilistækjum.
Raftækjavinnustofan Sklnfaxi
Klapparstíg 30. — Sími 6434.
Ljósmyndastofa
Laugavegl 12.
Utvarpsviðgerðir
Kadíó, Veltusundi I.
Sími 80300.
Kaupum
hreinar prjónatuskur og allt
nýtt frá verksmiðjum og
saumastofum.
Baldursgötu 30. Sími 2292.
Viðgerðir á
heimilistækjum
og rafmagnsáhöldum. Höfum
óvallt alit til rafiagna.
EÐJA,
Lækjargötu 10 — Sími 6441.
Sendibílastöðin hf'.
Imgólfsstræti 11. — Sími 5113.
Opið írá kl. 7:30-22:00. Helgi-
daga frá kl. 9:00-20:00.
liggnr leiðin
KaMip-Sula
Erum byrjaðir
kaffisölu
með sama fyrirkomulagi og á
Brytanum.
RÖÐULS-bar, Laugaveg 89.
Munið Kaffisöluna
Hafnarstrætl 18.
Húsgögnin
frá okkur
Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1
Dvalarheimili
aldraðra sjómanna
Minningarspjöld fást hjá:
Happdrætti D.A.S. Austur-
stræti 1, sími 7757 — Veiðar-
færaverzlunin Verðandi, sími
3786 — Sjómannafélag Reykja-
víkur, sími 1915 — Jónas
Bergman, Háteigsveg 52, sími
4784 — Tóbaksbúðin Boston.
Laugaveg 8, sími 3383 —
Bókaverzlunin Fróði, Leifs-
gata 4 — Verzlunin Lauga-
teigur, Laugateig 24, sími
81666 — Óiafur Jóhannsson,
Sogabletti 15, sími 3096 —
Nesbúðin, Nesveg 39 — Guðm.
Andrésson gullsm., Laugaveg
50 sími 3769
í Hafnarfirði:
Bókaverzlun V. Long, 9288-
1 kvöld i
skemmtir evrópska
listakonan
IKGA VÖLMART
með kabarettsöng.
Hljómsveit Árna ísleifs
Breiðfirðingabúð
Breiðfirðingabúð
FÉLAGSVIST
í Breiöfiröingabuð í kvöld klukkan 8.30.
Góð verðlaun — Gömlu dansarnir kl. 10.30.
Hljómsveit Svavars Gests.
Aðgöngumiðar frá kl. 8. — Mætið stundvíslega.
SENDISV EIN N
M
■
«
«1
óskast hálfan eða allan daginn til skamms |
tíma.
pjoðviljsnn.
!5!