Þjóðviljinn - 23.11.1954, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 23. nóvember 1954 — ÞJÓÐVILJINN — ’(3
Drummondmálið jafnóljóst
eftir 4 daga réttarhöld
Gaston Domenici neitar stöSugt - sonur
hans og dóttursonur einnig grunaÖir
Réttarhöldin í máli hins aldraöa franska bónda, Gast-
ons Domenici, sem ákærður er fyrir morðiö á brezka vís-
indamánninum Sir Jack Drummond, konu hans og dótt-
ur, hófust í dómshúsinu í þorpinu Digne við rætur
frönsku Alpanna í síðustu viku.
Enn er jafn óljóst og áður en réttarhöldin hófust,
hvort Gaston Domenici er sekur eða ekki.
Ofsóknaralda gengur nú yjir íran. Allir frjáls-
lyndir menn, eða menn sem grunaðir eru um að
hafa á einhvern hátt stutt þjóðfrelsishreyfingu
landsins í baráttunni gegn olíuhringunum og lepp-
um peirra, mega eiga von á sams konar heimsókn-
um og maðurinn hér að ofan hefur orðið fyrir.
Menn úr leynilögreglu Zahedis og íranskeisara eru
að leita á honum, og enda þótt ekkert saknæmt
finnist, verður lionum ekið í fangelsi, par sem hans
bíða pyndingar og jafnvel dauði.
Hvert sæti hefur verið skipað
í réttarsalnum. Auk . fólks úr
grenndinni eru viðstaddir rétt-
arhöldin blaðamenn víða að og
mörg frönsku blöðin hafa sent
kunna rithöfunda til Digne til að
fylgjast með réttarhöldunum í
þessu dularíyllsta morðmáli ald-
arinnar. Þeirra á meðal er nóbels
verðlaunahafinn Francois Mauri-
ac og aðrir kunnir höfundar,
svo sem Jean Giono, Andre
Maurois og glæpasagnahöfundur-
inn Georges Simenon.
Synir vitna gegn föður
Gaston Domenici, sem nú er
77 ára gamall, er ákærður fyrir
að hafa myrt Drummondfjöl-
skylduna aðfaranótt fimmta nóv-
ember 1952. Gaston játaði á sig
morðið í fyrrasumar, en tók sið-
an játninguna aftur og heldur nú
fast við sakleysi sitt.
Meðal vitnanna í málinu eru
tvö af níu börnum hans: Clovis
Domenici, fertugur járnbrautar-
verkamaður, hefur sakað föður
sinn um morðið. Gustave, yngri
sonur Gastons, sem var vinnu-
maður hjá honum, hefur ýmist
sakað föður sinn um morðið eða
íýst yfir sakleysi hans. Gustave
sat um tíma í fangelsi, sakaður
um morðið. Alls munu um 75
vithi verða leidd í málinu.
Gaston reyndi að fyrir-
fara sér
Saksóknari í málinu er Louis Sa-
batier, héraðssaksóknari í Digne.
Hann byggir málflutning sinn á
þeim upplýsingum, sem Edmond
Sebeille lögregluforingi hefur
safnað. Starf lögregluforingjans
hefur verið mjög erfitt sökum
þess þagnarmúrs, sem Domenici-
fjölskyldan og allir nágrannar
Peron á í erjum
við kirkjuna
Forseti og einvaldsherra
Argentínu, Juan Peron, flutti
nýlega ræðu á fundi og varaði
presta landsins við því að
skipta sér af stjórnmálum, ef
þeir vildu forðast að lögunum
um ólögleg samtök yrði beitt
gegn þeim. Peron sagðist ekki
vilja selja alla kirkjuna undir
sömu sök, en meðal kirkjunnar
þjóna væru eins og í öðrum hóp
um manna, bæði góðir menn og
vondir og afleitir. Hann nefndi
nokkra biskupa, sem hann taldi
vonda eða afleita.
Málgögn stjórnar Perons
hafa að undanförnu ráðizt mjög
á prestastétt landsins og meðal
annars sakað prestana um að
reyna að egna verkalýðinn
gegn stjórninni.
hennar í hinum eyðilega Lurs-
dal hafa reist umhverfis málið.
Lögregluforinginn var sann-
færður um að morðihgjann væri
að finna á bæ Gastons Domen-
ici og þar kom líka, að hinn
aldraði bóndi játaði á sig glæp-
inn og reyndi jafnvel að fyrir-
fara sér með því að stökkva of-
an af brú einni eitt sinn þegar
hann var að sýna lögreglunni,
hvernig glæpurinn hefði atvik-
azt.
Tilraun til skýringar
Saksóknarann vantar eitt
veigamikið atriði: Hvaða ástæðu
hafði Gaston til að fremja þenn-
an voðalega glæp? Sebeille lög-
regluforingi hefur komið með þá
tilgátu, að Gaston hafi verið
nærgöngull við Ann. konu
Drummonds, en sir Jack hafi
komið að og þeir farið að ríf-
ast. Rifrildinu hafi lokið með
að Gaston hafi hleypt af á sir
Jack og síðan ákveðið að ryðja
vitnum úr vegi.
Efasemdir
En það er ekki hægt að úti-
ioka þann möguleika, að Gaston
Domenici hafi játað til að fá
frið og til að vernda einhvern
annan úr fjölskyldunni. Lög-
reglan hefur einnig augastað á
Gustave. Enginn veit með vissu,
hvar hann var staddur morðnótt-
ina og framburður hans hefur
verið mótsagnakenndur.
Sóttist eftir að sýna
morðstaðinn
Meðal fyrstu vitnanna sem
leidd voru fyrir réttinn í Digne,
var einn nánasti vinur Drumm-
ondhjónanna, brezki prófessor-
inn Guy Marian, sem kom á
morðstaðinn strax daginn eftir
morðið. Hann var þá í fylgd
með konu sinni og brezka ræð-
ismanninum í Marseille.
5. nóvember s.l. höfðu sam-
yrjubúin og rikisbúin skilað af
sér áætluðu magni af korni.
í Síberíu var kornuppskeran í
ár helmingi meiri en í fyrra og
í Altajhéraði nærri því fjórum
sinnum meiri.
Ríkið hefur fengið til dreifing-
ar 1.131.000 lestum meira af
kartöflum, 437.000 lestum meira
Drummondhjónin höfðu verið
géstir í húsi hans á Riviera-
strönd skömmu áður en morðið
var framið. Marian sagði, að
Gaston Domenici hefði margsinn-
is boðið að sýna þeim hvar lík-
in hefðu fundizt. Gaston varð
órólegur þegar prófessor Marian
hóf framburð sinn, strauk skegg-
ið og iðaði í sæti sínu, og þegar
kona Marians sagði, að Gaston
hefði gefið í skyn að hann vildi
fá þóknun fyrir ómakið, stökk
hann upp úr sæti sínu og æpti:
Þér ljúgið. Eg hef aldrei beðið
nokkurn mann um nokkurn hlut.
Getgátum hafnað
Við þetta varð mikill skarkali
í réttarsalnum og var gert hlé
á yfirheyrslunni. Þegar hún
hófst aftur var prófessor Marian
spurður, hvor.t hann vissi nokk-
uð til þess, að sir Jack Drumm-
ond hefði verið sendur til Frakk-
lands á hernámsárunum 1940—
1944 í leynilegum erindum. Fyrst
eftir morðið voru uppi getgátur
um, að morðið á Drummonds-
hjónum hefði verið framið í
hefndarskyni fyrir þátttöku sir
Jacks í baráttunni gegn nazist-
um, en prófessor Marian þver-
tók fyrir, að nokkur hæfa gæti
verið í þessu.
Læknar bera vitni
Þá bar vitni læknir sá, sem
fyrstur hafði skoðað líkin, dr.
.Henry Dragon. Hann lýsti fyrir
réttinum, hvernig 10 ára gömul
Fllabeln á
hafsbotni
Nokkrir enskir kafarar hafa
á botni Ermarsunds fundið flak
af gufuskipi, The Benin, sem
sökk þar fyrir 73 árum eftir
árekstur á annað skip. Skipið
var þá á leið frá Fílabeins-
ströndinni til Liverpool með
verðmætan farm fílabeins og
silfurs. Verðmæti farmsins var
þá áætlað um 10 millj. króna,
en er nú að sjálfsögðu mun
meira. Kafararnir hafa þegar
fundið 96 fílstennur í flakinu,
og nokkuð af silfri. Ef enginn
eigandi gefur sig fram, fá þeir
verðmæti fundarins óskert.
af grænmeti og 228.000 lestum
meira af baðmull en á sama
tíma í fyrra.
Fjöldi nautgripa hefur vaxið
um 1.500.000 og fjöldi svína um
3.400.000 frá í fyrra.
1. nóvember höfðu ríkisverzl-
anirnar tekið á móti og selt 233
þús. lestum meira af kjöti en í
fyrra og 600.000 lestum meira af
mjólk.
dóttir þeirra hjóna, Elísabet,
hefði verið barin í hel með
skefti þeirrar byssu, sem talin
er morðvopnið. Hún dó þrem
tímum á eftir foreldrunum.
Annar læknir, taugalæknirinn
Alliez, sagði að hann hefði
skoðað Gaston Domenici og
sagðist hafa komizt að þeirri
niðurstöðu, að hann væri alger-
lega ábyrgur gerða sinna.
Dylgir um dótturson
Gaston grét, þegar Bousqet
dómari spurði hann, hvernig
honum og Clovis syni hans hefði
komið saman. Clovis hefur, sem
áður segir, sakað föður sinn um
morðið.
Gaston sagðist ekki hafa borið
neinar sakir á Clovis eða Gust-
ave, en hann lét í það skina, að
16 ára gamall dóttursonur hans,
Sigur kominúnista
á Indlandi
í Malabarhéraði í fylkinu
Madras á Suður-Indlandi fóru
nýlega fram kosningar. Komm-
únistaflokkurinn fékk flest at-
kvæði og 24 fulltrúa af 48 sem
kosnir voru. Kongressflokkur-
inn fékk 15 og múhameðs-
bandalagið 6. Sósíaldemókratar
fengu einn fulltrúa kjörinn.
Kommúnistar fengu samtals
446.000 atkvæði, en Kongress-
flokkurinn 414.000. 1 öðrum
kosningum sem fram hafa far-
ið á Indlandi undanfarið, t. d.
bæjarstjórnarkosningum í höf-
uðborginni Nýju Dehli, hefur
kommúnistaflokkurinn aukið
verulega fylgi sitt og fulltrúa-
tölu.
Roger Perrin, gæti verið hinm
seki.
Dómarinn las upp bréf, þar
sem skýrt var frá því, að fyrir
tveim árum hefðu fundizt pjötl-
ur af regnkápu á járnbrautar-
stöð, þar sem Clovis svaf stund-
um. Rauðir blettir voru á pjötl-
unum, en ekki hefur fengizt úr
þvi skorið, hvort um blóð var
að ræða.
Yfirmaður rannsóknarstofu
lögreglunnar í Marseille, prófes-
sor Ollivier, skýrði réttinum frá
því, að áburður sá sem morð-
vopnið hafði verið smurt úr líkt—
ist mjög þeim áburði, sem fund-
izt hefði á tveim byssum heima
hjá Clovis, en áburðurinn s'era
fundizt hefði heima hjá Gastora
væri af allt annarri tegund.
Áheyrendur falla í ómegini
Svo mikil þröng var í réttar-
salnum á föstudaginn, að marg-
ar konur í áheyrendahópnum
féllu í ómegin. Varð að gera hlé
á vitnaleiðslunum.
Ætlunin hafði verið að ljúka.
yfirlieyrslunum um helgina, em
fyrstu þrjá dagana voru aðeins
yfirheyrð 12 af 74 vitnum, seiin
leidd verða í málinu, svo a5
réttarhöldin munu standa alla
þessa viku.
Lif i maga
Maður að nafni Buisson vap
um daginn lagður í sjúkrahús
í franska námubænum Moiijt-
ceau. Buisson hafði óþolandi
kvalir í maganum og var skor~
inn upp. í Ijós kom, að lítill
döðlukjarni, sem hann hafði.
gleypt, hafði gróið fastur við>
magavegginn og var tekinn að>
spíra. Spíran var orðin nokk-
urra sentimetra á lengd.
Mikil framleiðsluaukning í
Eandbúnaði Sovétríkjanna
í tilkynningu, sem sovétstjórnin og miöstjórn kommún-
istaflokksins, gáfu út nýlega, segir aö miklar framfarir
hafi á síöasta ári orðið í landbúnaöi Sovétríkjanna.