Þjóðviljinn - 02.12.1954, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 02.12.1954, Blaðsíða 3
Finuntud&gur 2. desember 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Alyktun flokksstjórnar Sósíalistaflokksíns um landbúnaðarmál: Somvinna bænda við verkalýð ogaðrar vinnandi stéttir gegn hernáminu og yfir- drottnun Reykjavíkurauðvaldsins Til þess oð frygg}a sölu allra framleiSsluvara þarf oð gera o/urðoverð/ð samkeppnisfœrt „Aöalfundur flokkstjórnar Sameiningarflokks alþýðu — Sósíalistaflokksins leggur áherzlu á nauösyn þess, aö bændastéttin geri bandalag viö verkalyöinn og aörar vinnandi stéttir þjóöarinnar gegn hernámi Bandaríkj- anna á íslandi svo og gegn yfirdrottnun Reykjavíkur- auðvaldsins og til baráttu fyrir sameiginlegum hags- munamálum alls almennings. Á flokksstjórnarfundi Sósíalistaflokksins var samþykkt svo- bljóðandi ályktun um landbúnaðarmál: Vill fundurinn sérstaklega benda á það, að sundrung al- þýðustéttanna er sterkasta vopn auðstéttarinnar. Sérstaklega hef- ur af hennar hálfu verið lagt kapp á að nota aðstöðu bænd- anna sem smáatvinnurekenda til að villa þeim sýn og fá þá til að líta á sig sem stéttarbræður stóratvinnurekenda og gróða- manna. Gagnstætt þessu vill fundurinn undirstrika það, að bændurnir eru fyrst og fremst vinnustétt og eiga þess vegna fullkomlega stéttarlega samstöðu með öðrum vinnustéttum, þótt tekjur þeirra séu fengnar frá eigin smáfyrirtækjum, er þeir vinna við sjálfir. Herseta og hernaðarvinna Bandaríkjanna á íslandi er nú, auk þess að vera stærsta hættan fyrir sjálfstæði og menningu þjóðarinnar, stórhættuleg fyrir framtíð landbúnaðarins, með þvi að draga til sín fólkið, einkum æskulýðinn frá landbúnaðar- störfum. Þess vegna hlýtur bændastéttin að fylkja sér til pólitísks og hagsmunalegs sam- starfs við verkalýð og aðrar vinnandi stéttir gegn herset- unni og þeim klíkum íslenzkra fjárgróðamanna, er gert hafa hernám íslands að eigin féþúfu og nú beita fjármálavaldi sínu til að ráða stefnu ríkisstjórnar- innar. í framhaldi af fyrri ályktun- um flokksins um málefni land- búnaðarins, sem fundurinn vís- ar til, vill hann einnig taka fram eftirfarandi: Sósíalistaflokkurinn telur, að auðvelt sé að tryggja bændum sölu allrá framleiðsluvara sinna, jafnt þeirra sem framleiddar verða fyrir innanlandsmarkað og þeirra, sem framleiddar verða til útflutnings. Til þess að tryggja þannig sölu allra fram- leiðsluvara landbúnaðarins sé unnið að því að gera framleiðslu- verðið Samkeppnisfært með: 1. Fullri hagnýtingu vélaafls og afk’astagetu framleiðslutækj- anna, en það þýðir stórkostlega og skjóta aukningu ræktunar- innar svo vélaaflið notist til fulls. 2. Auknum og hagkvæmum lánum til ræktunar og fram- leiðsluaukningar. 3. Lækkun þess aukakostnað- Telpunnar var leitað Móðir telpunnar, sem útvarpið sagði frá í fyrrakvöld að villzt hefði heiman að frá sér, og Þjóð- viljinn sagði frá í gær, skýrði Þjóðviljanum frá því í gær að hún hefði leitað telpunnar strax eftir kl. ö í götunni og næstu húsum þar sem líklegast væri að telpan væri niður komin. Hafði móðir telpunnar orðið að bíða 2 stundir eftir afgreiðslu í einni opinberri stofnun, en hóf leitina þegar hún kom heim, það er því ekki rétt að telpunnar hafi ekki vérið leitað, en hinsvegar rétt að ekki var leitað aðstoðar lög- reglunnar. --------------—--- ar, sem milliliðirnir leggja nú á framleiðsluna á leið hennar frá framleiðenda til neytenda. 4. Lögð verði áherzla á að haga framleiðslunni þannig, að þegar fullnægt hefur verið inn- anlandsmarkaði, sé mest áherzla lögð á framleiðslu vörutegunda, sem hæst verð fæst fyrir á er- lendum markaði miðað við fram- leiðslukostnað. Sé um framleiðsluvörur að ræða,- sem líklegt er, að skap- að geti .arðbæran útflutning, telur flokkurinn að vel geti komið til mála, að ríkið tryggi framleiðendum, um nokkurt skeið, lágmarksverð fyrir það magn þeirra, - sem rétt þykir að Miklu- KosiS i dag frá klukkan 3—6 Stjórnarkosning er hafin í Sjómannafélagi Reykjavíkur og verður kosið í dag frá kl. 3 til 6 e.h. Kosningin fcr fram í skrifstofu Sjómannafélags Reykjavíkur, Hverfisgötu 8-10. Listi starfandi sjómanna er B-Iisti og er skipaður þessum mönnum: Varaféhirðir: Þorsteinn Sigurjónsson Langlioltsveg 146. Meðstjórnendur: Jón Halldórsson Laufholti við Ásveg, Sigurður Sveins- son Vinaminni við Nesveg. Varamenn: Diðrilt Jónsson, Kirkjuteig 4, Magnús Gíslason, Efstasundi 51, Garðar Halldórsson Bar- ónsstíg 57. Sjómannafélagar, kjósið starf- andi sjómenn í stjórn. Formaður: Hólmar Magnússon braut 64. Varaformaður: Hreggviður Daníelsson Digranesveg 35. Ritari: Þorsteinn Þorsteinsson Bræðraborgarstíg 53. Féhirðir: Valdimar Björnsson Gunnarsbraut 34. 4> Sjómannafélagar. Kjósið starfandi sjómenn í stjórn. þær raunhæfan framtíðarmark- að.“ Prestskosningar Prestkosning á að fara frara á Siglufirði 12. þm og eru um- sækjendur 6. Eru það eftirtaldir guðfræði-, kandidatar og prestar: Árni. Pálsson, Árni Sigurðsson, Sig- xirður Haukur, Rögnvalduf. Jónsson og Fjalar Lárusson. Þegar er hafinn mikill við- búnaður ' fylgismanna hinna ýmsy ( umsækjenda og virðist prestkosningin ætla að verða töluvért hitamál, eins og víða og oft vill brenna við. íslenzkar ræður í þúsund ár Bókaútgáfa Menningarsjóðs hefur nýlega gefið út ritið Mann- fundi. — íslenzkar ræður í þúsund ár, sem Vilhjálmur Þ. Gísla- son, útvarpsstjóri, hefur tekið saman. Þetta er mikið rit, 432 bls. í Skírnisbroti. I því eru 195 ræð- ur og ræðubrot eftir 114 ræðu- menn. 19 myndir eru sérprent- aðar á myndapappír. M.a. er þar mynd af hátíðamessu í Dómkirkjunni 1874 og mynd úr handriti tslendingabókar (ræðu Þorgeirs goða). Safni þessu er ætlað að gefa flytja út til að vinna upp fyrir yfirsýn um megineinkenni ís- Blaðið Austurland lýsir því Hvernig Framsóknarmenn 9?viðhafida jafiivægi í byggð landsin$f? í nýútkomnu Austurlandi er birt yfirlit yfir mannfjölda í Austfirðingafjórðungi á síðustu 30 árum. Hefði íbúum í Austfirðingafjórðungi fjölgað í hlutfalli við heildarfjölg- un landmanna, liefði íbúatalan átt að aukast um 13.6 þús., en í þess stað lækkaði hún um 349. íbúum í sveitum hefur yfir-" leitt fækkað á síðustu 30 ár- um, en þó eru einstaka undan- tekningar. Fjölgað hefur í sjáv- arþorpunum — nema flóttinn frá Seyðisfirði hefur haldið á- fram. I Skriðdalshreppi hafði fækk- að um 5. í Vallahreppi er um fækkun að ræða, en hún á þœr eðlilegu orsakir að hreppnum var skipt og nýr hreppur, Eg- ilsstaðahreppur, myndaður og hefur fólki á hinu upphaflega svæði Vallahrepps fjölgað um 71. í Eiðahreppi fækkaði um 66. I Mjófjarðarhreppi fækkaði um 40. I Norðfjarðarhreppi fækkaði um 84. í Helgustaða- hreppi fækkaði um 114. I Eski- fjarðarhreppi hefur fjölgað um 57 (en þó fækkað um 86 miðað við það sem íbúatalan komst hæst 1930). í Reyðarfjarðar- hreppi (þar er kauptún) hefur fjölgað frá 1920 um 59. I Fá- skrúðsfjarðarhreppi fækkaði um 147. t Búðahreppi (kaup- tún) hefur fjölgað um 131. I Stöðvarhreppi fjölgað um 107. í Breiðdaishreppi fækkað um 107. í Beruneshreppi flfekkað um 55. I Búlandshreppi fjölgað um 39. I Geitlandshreppi hafði einnig fækkað. Þá kemur röðin að kaup- stöðunum. Á Seyðisfirði hefur íbúiim fækkað um 104 síðan 1920, en í Neskaupstað hefur ibúum fjölgað um 550. Grein Austurlands lýkur þann- ig: „Árið 1920 voru íbúar alls fjórðungsins 9056, árið 1930 voru þeir 9334, 1940: 8977 og árið 1950 8707. íbúum fjórðungsins hafði því fækkað um 849 á árunum 1920—1950. Á sama tíma hafði landsmönnum fjölgað úr 94690 í 142.668 eða um 47.978. — Ef fólki í Austfirðingafjórðungi hefði fjölgað í réttu hlutfalli við héild- arfjölgunina, héfði mannfjöldinn í fjórðungnum átt að vera 13645 og fjölgunin á árunum .1920— 1950 að nema 4.589, en í þess stað fækkaði fólkinu um 349. Þessar tölur eru allar augljós vottur þess hvernig Framsóknar- mönnum hefur tekizt að viðhalda „jafnvægi í byggð landsins“. lenzkrar ræðumennsku og marga snjöllustu og sérkenni- legustu ræðumenn Islendinga í rúmlega þúsund ár. t bókinni eru ræður, sem fluttar hafa verið á alþingi, á manntals- þingi, á þingmálafundum, í rík- isráði, í réttarsölum, í kirkjum, á þjóðhátíðum og héraðshátíð* um, við vígsluathafnir, í veizl- um og samkvæmum, við minn- ingarathafnir og útfarir og víð- ar. Þótt oft hafi verið gert úr- val úr sögum og kvæðum, er hér í fyrsta sinn reynt að setja fram í einni bók sýnis- korn af öllum greinum íslenzkr- ar ræðugerðar frá upphafi. —> Bókin á að sýna nokkuð sögu- lega þróun ræðunnar að efni, formi og stíltegundum. Ræð- urnar eru teknar mjög víða að, úr prentuðum og óprentuðum heimildum. Þær fjalla um trú- mál, stjórnmál, réttarfar, sjálf- stæðisbaráttuna, kvenréttindi, atvinnu- og fjármál, bókmennt- ir og listir, skóla -og menning- armál. Þá eru einnig ræður frá • ýmsum mannfagnaði ofl. Meðal ræðumanna eru margir áhrifa- mestu menn tslandssögunnar og fjöldi annars fólks úr ýmsum stéttum og stöðum þjóðfélags- ins. Bókin hefst á ritgerð um ís- lenzkar ræður eftir Vilhjálm . Þ. Gíslason. Hann hefur einnig ritað skýringar með ræðunum, Prentun og bókband anh- aðist Prentsmiðja Hafnarfjarð- ar. v Fagrar dyggðir í orði og verki Hinn nýi ritstjóri Alþýðu- blaðsins skýrir svo frá í for- ustugrein sinni að nú sé mál að siðbæta blaðmennskuna á íslandi, halda sér við málefni og ástunda heiðarleik. Er þetta mjög ánægjuleg yfirlýsing, ekki sízt vegna þess að með henni hefur fögrum dyggðum bætzt næsta óvæntur liðsmaður. En eitt er að letra orð á pappír, annað að breyta eftir þeim. Það vildi svo til að fyrsta ritstjórnardag Helga Sæmunds- sonar var hann látinn ganga undir próf. Honum barst yfir- lýsing frá forseta Alþýðusam- bands íslands, þar sem á. mál- efnálegan hátt voru tekin við- horf hans til bannfæringar- skjals þess sem miðstjórn Al- þýðuflokksins birti daginn áð- ur. Ekkert var sjálfsagðara en. að birta þessa yfirlýsingu út frá meginreglum þeim sem rit- stjórinn lofsyngur í forustu- grein sinni; auk þess sem það var lágmarkskurteisi við vold- ugustu samtök íslenzkrar al- þýðu — og náinn samherja. En Helgi Sæmundsson lét sig ekki muna um að kasta yfirlýsing- unni frá forseta Alþýðusani- bands Islands í pappírskörfuna, og síðan hefur hann haldið á- . fram að skrifa leiðara sinn um., fagrar dyggðir í blaðamennsku,, Þess skal getið að Morgun- blaðið birti yfirlýsinguna ekkt heldur. Hins vegar er hún birt í stjórnarblaðinu Tímanum — þar sem Helgi Sæmundsson hóJ blaðamennskuferil sinn

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.