Þjóðviljinn - 16.12.1954, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 16.12.1954, Blaðsíða 2
6) — ÞJÓÐVILJINN — Fiinmtudagur 16. desember l954 ,,En vér, sem biðjum frelsis. . Því að svo þekkjum vér misk- ínnnsemi og: góðgirni hinnar dönsku þjóðar, að ekki sleppir Hxún af oss hendinni, ef vér með þegjandi samþykki játum oss og Kiðja vora undir hennar ótak- maritað einveldi, meðan landið hyggist... I>að má einnig vera oss minnisstætt, hvað bænar- skrár eintómar hafa áorkað hing- að til hjá hinni dönsku stjórn. Vér skulum fekki Séilast langt fram í aldirnar, þegar alþing- isbækur vorar sýna árangurs- lausar bænaskrár ... Fyrir f jór- um árum hafið þér allir mjög samhuga beðið um verzlunar- frelsi, en hversu hefur verið far- ið með þessa samhuga bæn þjóðarinnar? Uversu mikils hafa verið metin ráð og tillögur og baenir alþingis. eigi síður kon- ungkjörinna þingmanna en þjóð- kjörinna? Blökkumcnn í Vestur- eyjum fengu nýlega frelsi sitt allt í einu, þegar þeir höfðu gert upphlaup og þóttu hafa unnið til dráps, og þar voru engar undanfærslur, engar fyrirspurn- ir, engar „mikilvægar, ýtarlegar rannsóknir", sem aldrei taka enda. En vér, sem biðjum frels- is, og sýnum með rökum, að vér bæði eigum það og þurfum þess við, sýnum það með hógværð og stillingu, berum fram ósk vora samhuga, og skirrumst jafnvel við að ítreka hana til að styggja ekki stjómina, vér megum bíða fjögur ár og það erfið og þung- bær ár án þess að njóta nokk- urrar áheyrnar ... Lítur það ekki svo út, sem stjórnin hafi Iagt sig í líma til að hugsa upp, hversu Iengi hún gæti flækt það og tafið fyrir því, með því að senda það í kring til allra manna, hvort sem þeim kom það nokkuð við eða ekki. (Ný félagsrit 1849: Ávarp til Islendinga). 'ár 1 dag er fimmtudagurinn 16. desember — Lazarus — 350. dagur ársins — Tungl í hásuðri kl. 5:45 Árdegisháflæði ld. 9:59 — Síð- (iegisháflæði kl. 22:29 Kvöld- og meturlæknir er í læknavarðstofunni í Austur- bæjarskólanum frá kl. 18-8 í fyrra málið. — Sími 5030. Næturvörður er í Ingólfsapóteki — Sími 1330. IYFJABÚÐIB Sölusýning Kjarvals Klukkan - 5 í dag hefst salan á 60 málverkum og teiknimyndum eftir Kjarval, sem nú eru ,til sýn- is í Listamannaskálanum. Er þarna aðallega um að ræða ým- is gömul verk, sem þó hafa ýms lítt .komið fyrir sjónir. almenn- ings. Sýningin var opnuð í gær og stendur hún yfir í dag frá því klukkan 10—4. En klukkan 5 hefst salán eins og fýrr segir. Jólahljómleikar og upþleátur Verða í Laugarnes- kirkju í kvöld kl. 8:30 á. vegum Foreldrafélags Laugarnesskóla. — Mjög fjölmennur barnakór undir stjórn Ingólfs Guðbrandssonar, og blandaður kór úr Laugarnesskóla, munu flytja gömul og ný jólalög og mun söngstjórinn kynna þau. Þá les Guðbjörg Vigfúsdóttir jóla- sögu og kvæði. • ÚTBREIÐIÐ • ÞJÓÐVILJANN Kl. 8:00 Morgunút- varp. 9:10 Veður- fregnir. 12:00 Há- degisútv&rp. 15:30 Miðdegisútvarp. — 16:30 Veðui'fregnir. 18:00 Dönskukennsla I. fl. 18:25 Veðurfregnir, 18:30 Enskukennsla II. fl. 18:55 Framburðarkennsla í dönsku og esperanto. 19:05 Þing- fréttir; tónleikar. 19:25 Auglýsing- ár. 20:00 Fréttir. 20:20 Daglegt mál (Árni Böðvarsson eand. mag.) 20:25 Kvöldvaka: ia) Árni Óla ritstjóri flytur þátt úr bók sinni: Gamla Reykjavík. b) Lárus Páls- son og Þorsteinn Ö. Stephensen "lesa úr Ljóðum ungra skálda. e) Islenzk tónlist: Lög eftir Helga Pálsson og Sigurð Helgason (pl.) d) fflvar Kvaran leikari flytur efni úr ýmsum áttum. e) Broddi Jóhannesson les kafla úr bókinni „Einn á ferð“ eftir Sigurð Jóns- son frá Brún. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Upplestur: smásaga úr bókinni Dauðsmanns- kleif eftir Jón Björnsson (Helgi Skúlason leikari). 22:35 Sinfónísk- ir tónleikar (pl.): Fiðlukonsert eftir Carl Nielsen (Ýéhudi Menuh- in og Danska útvarpshljómsveitiiv leika; Mogens Wöldike stjórnar). Dagskrárlok kl. 23:10. Apótfek Austur- bæjar Kvöldvarzla til kl. 8 alla daga nema laugar- Holts Apótek | daga til kl. 6. TILKYNNING i ■ ■ ■ ■ •- frá Vatns- og Hitaveitu Reykjavíkur ■ ■ ■ ■ ■ Vegna jarðarfarar verða skrifstofurnar lokaðar kl. ■ 1—4 e. h. í dag. : ■ ■ * ■ ■ Vatns- og Hitaveita Reykjavíkur. | ■ ■ ■ ■ * • « Bókmenntagetraun Jón Daðason, prestur í Arnarbæli (1606-1878) var höfundur þess sem við birtum hér í gær. 1 dag leit- um við á önnur mið. Ein er fegurst yzt í stóíi, iturvaxin gleðisnót. Sé ég undan sjali og kjólí svariabarm og prúðan fót. Mund er fylgimanns á armi, mjúk er röddin, tungan ör. Engils - svipur er á hvarmi, - undirheima bros á vör. Hún ber djúpsins hall í'áúgum. Hár er blakkt sem mararþang. Logn er yfir þíúnabaugum, brjóstið kvifct aem;. Öldufáng. Hún er sveipúðlsorfa og bjárma, situr yzt við stigamót, •-h‘- . dóttif nautiia ög dimmra harma, drifhrein, fallin sorgasnót. MiUilandaflug i Hekla var .væntan- leg til Reykjavík- ur kl. 3 í nótt frá New York. Gert var. *ráð fyrir að f’.ugvélin færi ki. 4:30 til Staf- angurs, Kaupmannahafnar og Hambórgar. Gulifaxí fer til Kaupmannahafnar á laugardagsmorgun. Innánlandstlug 1 dag er áætlað að úfljúga;, til Akureýrar, Egils- staða,- Fáskrúðsf jarðai', Kópaskers, Neskaupstaðar pg Vestmannaeyja. Á moi-gun eru ráðgerðar flugferð- ir til, Akureyrar, Fagurhó'smýrar, Hólmavikur, Hornafjarðar, ísa- fjarðar, Kirkjubæjarklausturs og Vestmannaeyja. Dagskrá Alþlngis: Saniebiað þing (kl. 1:30). 1. Viðbótarsamningur við Norður- Atlanzhafssamninginn, þátill. frh. síðari. umræðU (atkvgr.) 2. Fjár- lög 1955,; frv. . 3. umr. Krossgáta nr. 539 -» zM 8 DACAB TILI0LA Orðsending frá Röðli: Fyrirhugað er að hafa opinberan ABAMÖTADANSLEIK ■M': iööés n.k. gamlárskvöld. Fólki er gefinn kostur á að skrifa sig á lista frá og með deginum í dag í síma 6305 frá kl. 11—12 f.h. og 2—4 e.h. Upp- lýsingar um fyrirkomulag gefnar í sama síma. Áskrifendum verða afhentir miðar 28. og 29. þ.m. Lárétt: 1 knattspyrnufélag 4 horfðj 5 keyrði 7 æða 9 títt 10 geri samning 11 móðurfaðir 13 álív. greinir 15 borða 16 ógreiddar Lóðrétt: 1 voði 2 uppistaða 3 kyrrð 4 Breti 6 næ áfangastað 7 fora 8 fljótfærni 12 mýri 14 at- viksorð 15 tilvísunarfornafn Lausn á nr. 538 Lárétt: 1 skarfur 1 el 8 aura 9 gól 11 ggg 12 áa 14 AA 15 essa 17 ÓE 18 arf 20 meitill Lóðrétt: 1 segi 2 kló 3 ra 4 FUG 5 urga 6 ragar 10 lás 13 Asat 15 eee 16 Ari 17 óm 19 fl. a 0f+n ";r , . .. Ríkisskip Hekla fór frá Reýkjavík á há- degi í gær austur um land tii_ Akureyrar. Esja fer frá Reykja- vik á laugardaginn vestur úm land til Akureyrar. Herðubreið fór frá Reykjavík í gærkvöld austúr um " land til Bakkafjarðar. Skjald- breið fer frá Reykjavík kt. 9 ár- degis í dag vestur um land til Ak- ureyrar. Þyrill verður væntanlegá á Akureyri í dag. SkaftfeUingur fer frá .Reykjavík á morg.ún til Vestmannaeyja. Baldur fer.ííá R-.: vík í dag til Hvarnmsfjarðar og, Gilsfjarðarhafna. . 1 r Sambandssldp • 'M, ... Z'- Hvassafell kemúr til'.ÍNæstvéd ái morgun. Arnarfeii .fef frá' 'Kaup- mannahöfn í kvöld. Jökulíell: : lestar á Húnaflóahöfnþm og"Dis-r, - - arfell á Vestfjarðahöfnum. ' Litlpé'. fell er í Reykjavík. Helgafell fep frá Hamina í dag .til. Riga. : Eimskip ; Brúarfoss er í Aberdeen, Detti- foss og Tröllafoss ee-rp,. í ,ReyJtja-- " vík. Fjailfoss fór fr& Anfverpen- í gær til Hull og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá New York 10. þm .til Reykjavíkur. Gullfoss., fór frá Leith 14. þm til Reykjavíkur, Lagarfoss fór frá ..Ventspiís 14-. þm til Kotka, Wismár, .Rotterdany og Reykjavikur. Reykjafoss fó.r . frá Hull 13. þm til Keykjavikur. Selfoss fer frá Isafirði í dag' til Patreksfjarðar og Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Tangier 10. þm til Reykjavíkur: Tres fór frá Rotterdam 12. þni til Revkja- víkur. Togararnir Askur er í söluferð til Þýzkalands. Bjarni Ólafsson fór á ís 4. þm. Egill Skallagrímsson fór á ís 11. i þm. Fylkir fór á ís 6. þm. Geir 1 er á veiðum. Hallveig Fróðadóttir er í söluferð til Þýzkaiands, Hval- fell fór á salt 18. fm. Ingólfur Arnarson fór á salt 7. þm. Jóri Baldvinsson fór á ís 12. þm. Jón forseti fór á ís 5. þm. Jón Þor- láksson átti að fara á ís í gærkv.- Karlsefni fór á ís í fyrrad. Marz fór á is 12. þm. Neptúnus for á ís 27. fm. Pétur Halldórsson er í söluferð til Þýzkalands. Skúli Magnússon fór á ís 11. þm Úran- us fór á ís 7. þm. Vilborg Herj- j ólfsdóttir er í slipp í Rvík, Þor- kell máni fór á salt 7. þm. Þor- steinn Ingólfsson fór á satt 27. i fm. mm]N§íf Eítir skáldsöru Charies de Costers ★ Teikningar eítir Helge Kuim-Nieisen 515. dagur. Nú voru þau Néla og. Ugluspegill einnig komln upp í freygátuna og Néla hrópaði: — Jú vissulega er það Kolþrúður, Kolþrúð- ur hin fagra. Já, það er reyndar ég sjálf •— sagði Kolþrúður — en mjög hefur nú. Slregið úr fegurð minni. — Því í ósköpunum hljópstu frá mér? endurtók Lambi. En Kolþrúður svaraði: — Ég vissi jú, að allir munkar voru guðs- þjónar, og svo hitti ég einn, sá hét Korne-i líus Arnórsson. — Hvað heyri ég — stundi Lambi — sá bölvaði hræsnari, sem um ekkert talaði annað en úthella blóði mótmælenda. Kol- þrúður fallin í hendur slíks hrakmennis! sAvi — O, það er nú ekki eins og þú heldur, Lambi. En hann bara gerði okkur ýmsar alveg ruglaðar með hinu stöðuga kjaftæði um sæluna, sem einlifinu fylgúi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.