Þjóðviljinn - 16.12.1954, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 16.12.1954, Blaðsíða 4
4) _- ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 16. desember 1954 • F’lýkomið: Eadmaimaskór, svartir og brúnir Mjög fjölbreytt og glæsilegt úrval. Hagstætt verð. Inniskór kven, karla og barna. Fallegt og gott úrval. Kvenkuldastígvélin góðu komin aftur í öllum stærðum. Skóverzlun Péturs Andrésson Laugaveg 17, sími 7345, Framnesveg 2, sími 3962. Gullfoss fer frá Reykjavík mánudaginn 20. desember til Akureyrar. Ráðgert er að skipið taki far- þega til Siglufjarðar. Pantaðir farseðlar sækist eigi síðar en föstudaginn 17. desember. H.F. EIMSKIPAFÉIAG ÍSLANDS. | KvæðiS um fangann jeltir OSCAE WILÐE j í þýðingu MAGNÚSAR ÁSGEIRSSONAR j Gefið út í tilefni aldarafmœlis Oscar Wilde í 350 tölusettum eintökum í alskinni, árituðum aj pýðanda. j „Kvæðið um i'angann er eitt af mestu þýðingaraf- : rekum Magnúsar Ásgeirssonar og hefur stækkað við j endurskoðunina. Magnúsi tekst bezt, þegar mest á j reynir.....“ Helgi Sæmundsson, Alþýðublaðið, 5. nóv. 1954. j „Þá þrekraun að flytja sársaukaóp Wildes úr víti ■ dýflissunnar á íslenzku hefur Magnús leyst með slík- ■ um ágætum, að þessi þýðing hans er með því bezta j sem hann hefur látið frá sér fara. Bókin er prýdd j tréskurðarmyndum og þannig úr garði gerð í hví- ■ vetna, að unun er að hafa hana handa á milli.“ Magnús Torfi Ólafsson, Þjóðviljinn, 11. nóv. 1954 j „Af þýðingunni er það skemmst að segja, að hún ■ er gerð af þeirri orðsnilld og hugkvæmni, sem Magnúsi j er lagin, nákvæm í bezta lagi og þá snjöllust er rímið j er margslungnast og vandasamast, og ber vott um • næma innlifun og skilning á kvæðinu, efni þess og : æðstu markmiðum.“ Ásgeir Hjartarson í formála að bókinni. a ■ a ■ „Þessi perla meðal íslenzkra ljóðabóka mun vissu- j lega verða fágæt, verði hún ekki gefin út í stærra j upplagi.“ Jónas Þorbergsson, Tíminn, 1. des. 1954 KVÆÐIÐ UM FANGANN : er 106 erindi. — Bókin er 64 bls. — Verð kr. 88,00. a > a AKRAFJALL sími 7737 '•■■■■■•■■••■•■■•■•■■■••aaaBaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaBaa■■aaaaa Bækurnar fást í Bókabúð Máls og menmngar ■ ’■■■■■■■■■■••■■■■■■■■•••■•■■■■■■■•■•■•••••■■■aaMaaaaaaaaaaaaaaBaaiaiaaaaaaaaaaaaHiaaaiiMaiaaaaaia ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■•■<■■•■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■»■■■<• JÓLAMARKAÐUR1NN Tilkynnir: SELIUM ALLSKONAR ÓDÝRAB 0G VANDA9AB IðtAGIAFIB Á Hverfisgötu 74: Dömuinnisloppa Allskonar kjólaefni Allskonar útl. skófatnað Allskonar undirfatnað Amerískar nylonvörur Herraskyrtur Crepe-nylonsokkar Allskonar leikföng Herranærföt Herrasokka Drengjaföt o.fl. o.fl. Á Framnesveg 5: Allskonar matvörur Epli Appelsínur Vínber Ávaxtaheildósir frá kr. 10 Brjóstsykurspokinn kr. 3.00 o.fl. o.fl. í IngólíssSræti 6: Upptrekt leikföng Dúkkur Spil Sigarettur Vindlar Nylonsokkar Herraskyrtur Samkvæmissjöl Allskonar smágafir Jólaávextir frá kr. 10 heildósin o.fl. o.fl. Nýjar vörur koma í búðirnar á hverjum degi. — Iíomið—Skoðið—Kaupið Jólamcsr kctður inn Ingólfsstræti 6. og Hverfisgötu 74 V ör umar hctður iitit Framnesveg 5 og Hverfisgötu 74 •■•■••■■••■■•••■■■■■■■•■■■■■■•••••■■•*■■■■«■■■•■■■■■■••■■••■■■■■•■•■•■«■■•■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■••■■•■■■■■■■■••■■•■••■■•■■«■■■■•■■•■■• ■■•■■•■■■••■■•■■■••■■■•■■•■■■■■■■•■■■«•••■■■• ■■■■■■■■■■■■■■•■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■•■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■•■■■■■■■•■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.