Þjóðviljinn - 16.12.1954, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 16.12.1954, Blaðsíða 12
Jólagjöf stjórnarflokkanna: Fella hæklcun elli- og örorkii lífeyrisins um 20 Haraldur Guðmundsson sat hjá um þá tillögu Viö aígreiöslu frumvarps um breytingar á tryggingar- ® löggjöfinni, sem felur í sér nær eingöngu framlengingu á gildandi ákvæöum, fluttu Brynjólfur Bjarnason og Finnbogi R. Valdimarsson sem breytingartillögu nokkur atriöi úr frumvarpi sínu um tryggingarnar. Meðal þeirra var tillaga um hækkun elli- og örorku- lífeyris sem svarar um 20%. Þá tillögu felldu allir viö- staddir þingmenn íhalds og Framsóknar og Haraldur Guðmundsson sat hjá. sjúkrabóta, var einnig felld. I lögunum eru þær settar skör lægra en allir aðrir þegnar að þessu leyti, fá einungis sjúkrabætur ef þær færa á það sönnur, að maður þeirra geti ekki séð fyrir þeim! Stjórnarflokkarnir höfðu hnýtt aftan í lögin því bráða- þirgðaákvæði að ríkisstjórn- inni sé heimilt að greiða upp- bætUi’ á elli- og örorkulífeyri sem svarar þeirri hækkun sem opinberir starfsmenn kunni að fá! Benti Brynjólfur á að allt væri óvíst um þá hækkun, ann- að en það, að hún yrði óveru- ieg ef til kæmi, innan við 10%. Þá felldu stjórnarflokkarnir einnig þá breytingartillögu Brynjólfs að einnig skuli greiddar f jölskyldubætur vegna þeirra barna sem barnalífeyrir er greiddur með. Þriðja tillagan, um skilyrðis- lausan rétt giftra kvenna til Skipti á stúdent- um og flugmönn- um? Talsmaður bandaríska utan- ríki.sráðuneytisins sagði í gær, að það væri undir atvikum komið, hvort tekið yrði tilboði frá Kínastjórn um að hún láti lausa 11 bandaríska flugmenn, sem hlotið hafa dóma fyrir þátttöku i njósnum í Kína, gegn því að Bandaríkjastjórn sleppi úr landi 35 kínverskum stúdentum, sem Bandaríkja- stjórn hefur kyrrsett og mein- ar að halda heim til sín að loknu námi. Tekið var fram að ekkert slíkt tilboð hafi enn borizt. I fyrradag bárust fregnir um gð orð hefðu verið látin liggja að því í útvarpinu í Peking að til mála gæti komið að skipta á flugmönnunum og stúdent- unum. — Þá sagði talsmaður bandaríska utanríkisráðuneyt- isins, að slík skipti kæmu ekki til mála. SflDkkunnnl Flokksgjöld. Félagar, greiðið flokksgjöld ykkar skilvíslega. Fjórði árs- fjórðungur er fallinn í gjald- daga. Tekið á móti flokks- gjöldum í skrifstofu félagsins Þórsg. 1, opin frá kl. 10—12 og 1—7 e. h. Stjórnin. Metaðsókn að Sölku Völku Edda-film, sem stendur fyrir sýningum kvikmyndarinnar Sölku Völku, veitti Þjóðviljanum þær upplýsingar í gær, að um 16.000 manns hefðu nú þegar séð myndina og mun það vera met- aðsókn að kvikmynd á svo skömmum tíma. Sýningum á mjuidinni mun væntanlega ijúka um helgina bæði í Austurbæjar- og Nýja-bíó, og verður hún þá send út á land Whisky og dönskum bjór stohð úr vörugeymslu Fann einhver þýfið í porti við Tryggvagötu? í fyrrinótt var brotizt inn í vörugeymslu Sameinaöa gufuskipafélagsins viö Tryggvagötu og stolið þaöan 36 flöskum aJf whisky (Highland Queen) og nokkrum flösk- um af dönskum bjór. Tveir ungir menn hafa verið hand- teknir og annar hefur meögengið. ar lögreglan þess eindregið, að hver sá gefi sig fram, er ein- hverjar upplýsingar getur gefið í þessu efni. bJÚÐVILJINM Pimmtudagur 16. desember 1954 — 19. árg. . 287. tölublað Sæmundur E. Ölafsson kexwrk- smiðjuforstjóri og fjáreigandi kaus nýlega í Sjómannafélagi Reykjavíkur. Sjó- mannafélagar, felliö stjórn hreppstjóra, forstjpra, sútara, skífulagningameistara, skósmiöa, beýkja o.fl. Kjósið lista starfandi sjómanna, B listann. Kosið er daglega í skrifstofu félagsins Hvg. 8—10 (Alþýöuhúsinu) frá kl. 10—12 og 3—6. X B-listi. víljans - komfö ut Verðar borið til áskriíenda næstu dagá Jólablaðið — fylgirit Þjóðviljans — er komið út, og er þetta stærsta jólablað sem fylgt hefur Þjóðviljanum, 40 síður í dagblaðsbroti. Verður það borið til áskrifenda næstu dajga. Kápa er prentuð í tveimur lit- um, og er á henni mynd af Gullfossi í vetrarskrúða, tekin af Sigurði Guðmundssyni ljós- myndara. Af efni blaðsins má nefna: Ljóð eftir Guðmund Böðvarsson, Þorstein Valdimars- son og Elías Mar. Smásögur eft- ir Halldór Stefánsson.Stefán Jóns- seljan, úr óprentuðu þjóðsagna- safni Jóns Arnasonar. Þá eru í blaðinu þessar grein- Lögregluþjónar, sem voru á ferð niður við höfn í fyrrinótt, rákust á tvo grunsamlega ná- unga, er læddi/st þar um með pokaskjatta. Er lögregluþjónarn- ir grennsluðust fyrir um inni- hald pokans kom í Ijós, að hann liafði að geyma 10 flöskur af whisky, sem ekki hafði verið selt frá Áfengisverzlun ríkisins. Voru mennirnir þá handteknir, en neituðu í fyrstu að gefa nokkrar upplýsingar um, hvar áfengið væri fengið. En í gær- morgun varð uppvíst, að um nóttina hefði verið brotizt inn í vörugeymslu Sameinaða við Tryggvagötu og stolið þaðan 36 whiskyflöskum og nokkru af dönskum bjór. Annar mannanna, sem handteknir voru með pok- ann, játaði svo I gærdag að hafa verið valdur að þeim þjófnaði, en hinn þvemeitar. Sá, sem meðgengið hefur, skýrði svo frá, að í fyrstu hefðu allar flöskurn- ar, sem stoiið var, verið faidar Jolasvemn Samvinnutrygginga skoöar bréf bamanna, en í portinu bak víð húsið við umhverfis hann er hlaöi af jólagjöfum, sem harm œtlaf Tryggvagötu 28, og þeir félagar fœra þeim. verið að flytja hluta birgðanna _ ■# _ _ 1800 born nata sent lausmr a umferðaþraut Samvinnutr. Rúmlega 350 með réttax iausnii Um 1800 börn víðs vegar um landið hafa nú þegar sent lausnir sínar við umíeröaþraut þeirri, sem Sam- vinnutryggingar birtu í dagblöðunum fyrir nokkru. ar m. a.: Björn ÞorsteinssOn sagnfræðingur: Þegar einvalds- konungur íslands varð gjald- þrota; Björn Th. Björnsson listfræðingur: Daumier; Guð- mundur Kjartansson jarðfræð- ingur: Hraunin kringum Hafn- arfjörð; Guðfinna Þorsteinsdótt- ir skáldkona: Þegar lúður dóms- son og Aldous Huxley. Selmat- ins dundi; Haraldur Sigurðsson þaðan, er þeir voru handteknir. Rannsókn leiddi hinsvegar í ljós, að í umræddu porti var engar flöskur að finna, en aftur á móti fundust 7 whiskyflöskur inni í tunnu hjá Sænska frysti- húsinu á horni Ingólfsstrætis og Skúlagötu. Þar eð ekki er ólíklegt, að ein- hver hafi fundið þær flöskur sem geymdar áttu að vera I portinu við Tryggvagötu 28. ósk- Fulltrúaróðs- og frúnaðar- mannafundur í Sósíalistafélagi Reykjavíkur verður haldinn í kvöld kl. 8.30 í Baðstofu iðnaöarmdnna. Dagskrá: 1. Samþykktir flokksstjórnarfundarins: Framsögumaður Ásmundur Sigurðsson. 2. Önnur mál. Þess er fastlega vcpnzt að allir meðlimir fulltrúaráðs- ins og aðrir trúnaðarmenn fjölmenni á fundinn. Stjórnin Má telja víst, að yfir 2000 börn sendi lausnir, því að enn er stöðugur straumur bréfa og | tilsett var, að þau skyldu póst- lögð fyrir 15. desember. Meðan þessu fér fra'm hefur ! Jólasveinninn hefur þegar lesið, eru aðeins rúmlega 350 með réttar lausnir, svo að þrautin hefur reynzt nokkuð erfið. Hins vegar eru 3—400 börn með 23— 24 rétt svör við 25 spurningum, Jólasveinn Samvinnutrygginga j og verður dregið úr hópi þeirra, verið önnum kafinn við að út- , sem hafa aðeins eitt rangt svar búa jólagjafirnar, sem 500 börn eiga að fá í verðlauna fyrir lausnir á gátunni. Hefur hann lesið vandlega hvert einasta bréf og pakkað gjöfunum inn til að hafa þær tilbúnar til send- ingar fyrir jól. til að fylla töluna 500, þannig að engin jólagjöf verði eftir. Börnin, sem sent hafa lausnir, eru á aldrinum 6—15 ára og virðast yngri börnin ekkert lak- ari en hin eldri og börn úti á landi kunna umferðareglurnar Af þeim 1800 bréfum, sem i ekki síður en Re.vkjavíkurbörnin. bókavörður: Á ferli í London; Hallfreður Örn Eiríksson stud. mag.: Staðarhóls-Páll; Magnús Kjartansson ritstjóri: Dagur í Róm; Nýjar kenningar úm upp- runa jarðarinnar; Hjúskapar- hættir Grænlendinga; Líf í eyði- mörkinni. Þá er í jólablaÖinu stór verð- Iaunamyndagáta og yerðlauna- krossgáta með nýju sniði. Því ntiður hafa villur slæðzt inn í krossgátuna, og skal lesendum bent á að þær eru leiðréttar á öftustu kápusíðu. Eins og áður segir verður Jólablaðið borið til áskrifenda Þjóðviljans næsfu daga, en lausasala hefst í dag. Kostar blaðið 10 kr., og væri vel til fundið að menn sendi það kunn- ingjum stnum úti um land sem ekki eru áskrifendur* Þjóðvilj- ans. Hjónaskilnað- ir leyfðir Frumvarp um að leyfa hjóná- skilnaði í Argentínu var afgreitt sem lög frá þinginu þar í fyrra- kvöld, eftir að því hafði verið hraðað í gegnum báðar þing- deildir með afbrigðum. Hingað til hafa hjónaskilnaðir verið bannaðir í Argentínu. Kaþólska kirkjan í Argentinu er andvíg því að leyfa hjóna- skilnaði og hafa verið ýíingar með henni og ríkisstjórn Perons undanfarið út af þessu máli. Jólakort Slysa- varnafélagsins Slysavarnafélag íslands hefur látið gera jólakort eftir málverk- um eftir Eggert Guðmundsson listmálara, heitir önnur gerðin Norðurljós en hin Á hcimleið.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.