Þjóðviljinn - 09.01.1955, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 09.01.1955, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 9. janúar 1955 • í t dag er sunnudagurinn 9. ^ janúar — Julianus — 9. dag- ur árslns — Guðspjall: Þegar Jesús var tólf ára — Tungl í hásuðri kl. 1:05 — Árdegisháflæði kl. 5:45 — Síðdegisháflæði kl. 18:07. MUlilandaflug: GuIIfaxi er vænt- anlegur til Rvíkur frá Khöfn klukk- 16:45 í dag\ Flug- vélin fer til Prest- víkur _og London klukkan 8:30 í 'fyrramálið. Edda, milli'andaflugvél Loftleiða er væntanleg til Rvíkur kl. 19:00 í kvöld, frá Hamborg, Gautaborg og Osló. Áætlað er að flugvélin "fari áfram til N.Y. klukkan 21:00. Pan American flugvél er væntan- leg til Keflavíkur frá Helsinki, Stokkhólmi, Osló og Prestvík í kvö'.d kl. 21:15 og heldur áfram 'til N.Y. Innanlandsf Iuj: 1 dag eru ráðgerðar flugferðir til Akureyra.r og Vestmannaeyja. Á morgun er áæt'að að flúga til Ak- ureyrar, Bildudals, Fagurhólsmýr- ar, Hornafjarðar, Isafjarðar, Pat- reksfjarðar og Vestmannaeyja. Kvöldskoli alþýgy Kennslan hefst annaðkvöld að loknu jó'aleyfi. Björn Þorsteins- son heldur áfram fyrirlestrum sín um í Islandssögu, - og tekur nú Að f enno f húsum inni En ekki er lengi að skipast veður í lofti, og svo var þessa páskanótt (1877), því að morgni vöknuðu menn við, að kominn var mesti snjóbylur. Fé var komið á tæting í góðviðrinu, sem vcrið hafði undanf arið, og hafðist ekki allt í hús. Alllaf harðnaði veðrið með feikna snjókomu og frosti allmiklu. Bylnum létti ekki fyir en á þriðja. Urðu f járskaðar nokkrir, bæði hjá okkur og annars staðar, þar sem fé hafði víða ekki náðst í hús. Snjóburðurinn í þessum byl var afar mikill| én stormur- inn feykti honum saman í stórskefli. Éá víð, að einn af útigangshestunum fennti hér í hlöðu heima við bæinn. Hlaðan var tóm, búið að gefa allt úr henni og hefur líklega verið opin, því þegar bylnum slotaði, varð mönn- um litið í hlöðuna. Var hún nær veggjafull af snjó, og þar stóð Kauður inni við stafn og hafði troðið undir sig snjóinn, svo hann var ekki á kafi. Var honum brátt bjargað úr prísundinni og hyglað vel, svo klárgreyið náði sér fljótt. (Ævisaga Þorleifs í Hólum). Ný úivaipssaga við tímabilið eftir Gamla sátt- mála. Björn er í einu gaumgæfinn vísindamaður og skemmtilegur fræðimaður, ^ (og . sjálft viðfangs- efnið girnilegt til fróðleiks. Fyr- irlestur Björns annaðkvöld héfst klukkan 21:20, en á undan er . þýzkukennsla, kennari Hannes Pétursson ská'd. Byrjað var á undirstöðuatriðum í haust, og þannig geta þeir sem eitthvað smávegis hafa iært i þýzku áður hafið nám sitt nú í Kvöldskól- anum. Nýir nemendur geta látið innrita sig annaðkvö'd, skömmu áður en kennslan hefst: verður skólastjórinn til viðtals í húsa- kynnum skólans Þíngholtsstræti 27, II. hæð. ðlessur í dag: Ðómkirkjan: Messa kl. 11; séra Óskar J Þor- láksson. Síðdegisguðsþjónusta kl. 5; séra Jón Auðuns. Fríkirkjan: Messa kl. 5; barnaguðsþjónusta kl. 2; séra Þorsteinn Björnsson. Háteigsprestakall: Messa í hátíöasal Sjómannaskól- ans kl. 2; barnasamkoma kl. 10:30 árdegis; séra Jón Þorvarðsson. Haiigrímskirkja: Messa kl. 11 árdegis; séra Jakob Jónsson. Barnaguðsþjónusta kl. 1:30; séra Jakob Jónsson. Messa kl. 5; séra Sigurjóri Þ. Árnason. . Helgidagslæknir er Páll Gíslason Ásvallagötu 21. — Sími 2199. . Næturvörður er í læknavarðstofunni Austur- bæjarskólanum, sími 5030. Næturvarzla er í Ingólfsapóteki, sími 1330. .y 9:10 Veðurfregnir. \v 9:20 Morguntón- \\1\/V. íeikar (pl): a) *• Drengjakór Vínar- borgar syngur. — (9:30 Fréttir). b) Píanókonsert í F-dúr (K332) eftir Mozart (Vladimir Horowitz leik- ur). c) Píanósónata í A-dúr op. 101 eftir Beethoven (Wi'helm Backhaus leikur). d) Peter And- ers syngur aríu eftir Mozart. e) Kvartett í G-dúr (K387) eftir Mozart (Amadeuskvartettinn leik- ur). 11:00 Messa í Hallgrímskirkju (Séra Jakob Jónsson). 12:15 Há- degisútvarp. 15:15 Fréttaðtvarp til Islendinga erlendis. 12:30 Tónleik- ar Sinfóníuhljómsveitarinnar í Þjóðleikhúsinu. Stjórnandi: Róbert Abraham Ottósson. Einleikari: Isaac Stern. a) Forleikur söngl. Leikhússtjórinn eftir Mozart. b) Fiðlukonsert í e-moll eftir Mend- elsohn. c) Sinfónía nr. 4 í d-moll eftir Schumann. 1 hljómleikahlé- inu um kl. 16:10 syngur Mattivilda Dobbs lög eftir Schubert og Brahms (pl). 17:22 Veðurfregnir. 17:30 Barnatími (Baldur' Pálma- son): a) Guðný Aðalsteinsdóttir (12 ára) leikur á pianó. b) Rut Helgadóttir (9 ára) les smásögu. c) Emil T. Guðjónsson (9 ára) leikur á harmoniku. d) Konráð Þorsteinsson segir sögu. e) Bréf til barnatímans ofl. 18:25 Veð- urfregnir. 18:30 Tónleikar (pl.): a) Cellókonsert í a-moll eftir Schubért (Emanuel Feuermann og Gerhard Moore leika). b) Lilj- ur vallarins. svíta fyrir víólu, kór og hljómsveít eftir Vaughan Wilii- ams (William Primrose víóluleik- ari, hljómsveitin Philharmonía og brezki útvarpskórinn flytja; sir Adrian Boult stjórnar). c) Pianó- konsert í Es-dúr eftir John Ire- land (Eileen Joyce og Hallé hljómsveitin leika; Leslie Heward stjórnar). 19:45 Augiýsingar. 20:00 Fréttir. 20:20 Leikrit (endurtek- ið): Hamlet, eftir Wiiliam Shake- speare. Þýðandi Matthias Joc- humsson. Leikstjóri: Þorsteinn Ö. Stephensen. Leikendur: Lárus Pálsson, Gcstur Pálsson, Regína Þórðardóttir, Margrét Guðmunds- dóttir, Va'ur Gíslason, Jón Sig- urbjörnsson, Rúrik Haraldsson, Æva.r Kvaran, Steindór Hjörleifs- son, Benedikt Árnason, Þorgrim- ur Einarsson, Róbert Arnfinns- son, Klemenz Jónsson, Þorsteinn Ö. Stephensen, Brynjóifur Jó- hannesson, Herdís Þorvaldsdóttir, Jón Aðils, Einar Pálsson og He'gi Skúiason. 23:15 Fréttir og veður- fregnir. 23:20 Danslög af plötum til kl. 24:00. tjtvarpið á morgun Kl. 8:00 Morgunútvarp/9:10 Veð- urfregnir. 12:00 Hádegisútvarp. — 16:30 Veðurfregnir. 18:30 Dönsku- kennsla I. fl. 18:25 Veðurfregnir. 18:30 Enskukennsla II. fl. 18:55 Skákþáttur (Baldur Möller). 19:15 Tónleika.r: Lög úr kvikmyndum (p'). 19:40 Auglýsingar. 20:00 Fi-éttir. 20:30 Útvarpsh'jómsveit- in; Þórarinn Guðmundsson stj.: a) Syrpa af spænskum lögum. b) Vals ettir Leo Fall. 20:50 Um dag- inn og veginn (Guiinar Bene- diktsson ,rithöfundur). 21:10 Ein- söngur: Einar Sturluson syngur; Weisshappe) aðstoða.r: a) 1 fögr- xxxn. dal eftir Emil Thoroddsen. b) Stormar eftir Sigvalda Kalda- lóns. c) Haria Wiegen'ied eftír Max Reger. d) An Sylvia eftir Schubert. e) Morgengruss eftir Schubert. 21: 30 Útvarpssagan: VorköM jörð eftir Ólaf Jóh. Sig- urðsson; I. (Helgi Hjörvar). 22:10 Islenzkt mál (Bjarni Vilhjálmsson cand. mag.)- 22:25 Létt lög: Sí- gaunalög og lög sungin af Com- edian Harmonists (pl). Dagskrái^ lok kl. 23:10. Eftirfarandi stend- ur í frétt í Þjóð- viljanum í gær: „1 ráði hafði ver- it'i að sýna aðra sænska mynd eft- ir StiUer, HERE AKNES PENG- AR, en af óviðjafnanlegum áatæð- um var ekki unnt að fá þá mynd hingað nú". Þér er eftirlátið, Iesandi góður, að finna srulldina í þessari frásögn — en hún er ekki ýkja torfundin. Ólafur Jóh. Sigurðsson Annaðkvöld hefst í útvarpinu Iestur nýrrar útvarpssögu Það er ská'dsaga Ólafs Jóha.nns Sigurðs- sonar: Vorkö'd jörð, er út kom haustið 1952. Helgi Hjörvai- flytur söguna, sem er hið bezta ská d- verk — og ætti þá ekki framar að "þurfa vitn>anna við. Bíkisskip Hekla fór frá Rvík í gærkvöldi austur um land í hringferð. Esja er á leið frá Austfjörðum til R- víkur. Herðubreið er á Austfjörð- um á norðurleið. Skjaldbreið er á Húnaflóa á suðurleið. Þyrill var á Akureyri í gærkvöldí. - f Sambandsskip Hvassafell er í Árhus. Arnarfell er í Rvík. Jökulfell er á Skagaj strönd. Dísarfell fer frá Aberdeen í dag áleiðis til Rvíkur. Litlafell er í olíuflutningum. Helgafell átti að fara frá Akranesi í gær á- leiðis til N.Y. Gt iengisskráning: Kaupgcngi 1 sterlingspund t6.55 kí 1 Bandaríkjadollar 16.28 — 1 Kanadadollar ..... 16,26 — 100 danskar krónur . .. 235.50 - 100 norska'r krónur ___ 227,75 — 100 sænskar krónur . .•.. 314.45 — lOO.finnsk mörk ..... 1000 franskir frankar 46,48 -- 100 belgískir frankar .. 32,65 — 100 svissneskir f rankar 873,30 — Víðförli, tímarit um guðf ræði og kirkjumál, hefur borizt, og er það lokahefti 8. ár- gangs undir rit- stjórn Sigurbjarnar Einarssonar prófessors. Efni er þetta: Sigur krossins sigur vor, Skálholt á timamótum, Sköpunarsaga og sköpunartrú — allar þrjár rit- gerðirnar eftir ritstjórann. Þá rit- ar Kristján Búason um Alþjóð- legt kirkjuþing að Evanston og aðra grein um Boðskap annars þings Alheimsráðs kirkna. Grein er eftir Eirík Helgason: Rödd frá A's'r. Valdesarkirkja, eftir Magnús Guðmundsson. Sameigin- legir þættir í starfi presta og lækna, eftir Esra Pétursson lækni. Jón Aðils l hlutverki Eiríks bónda[ í leikriti Agnars Þórðarsonar Þeir koma í haust. Krossgáta .nr. 549. Lárétt 1 „faðir Reykjavíkur" 4 jarmur 5 atviksorð 7 kraftur 9 keyrðu 10 forfaðir 11 , orustuflug- vél 13 k 15 flan 16 munnfylli. Lóðrétt: 1 átt 2 varg 3 akv. grein- ir 4 drykkur 6 ógreiddur 7 lítil- fjörleg 8 söngur 12 skst. 14 borð- aði 15 tveir eins. Lausn á nr. 548. Lárétt: 1 burknar 7 il 8 áana 9 slá 11 gat 12 LK 14 Ra 15 klár 17 hæ 18 lús 20 Hnefill. Lóðrétt: 1 bisa 2 ull 3 ká 4 nag 5 anar 6 ratar 10 áli'13 kálf 15 kæn 16 rýi 17 hh 19 s .1. Söfnin eru opin Bæjarbókasafnið Útlán virka daga kl. 2-10 síðdegis. Laugardaga k!. 2-7. Sunnudaga kl. 5-7. Lesstofan er opin virka daga kl. 10-12 fh. og 1-10 eh. Laugar- daga kl. 10-12 og 1-7. Sunnudaga ki. 2-7:'' ¦• '' " L'andsbókasafnið kl. 10-12, 13-19 og 20-22 alla vi'rka daga nema laugardaga kl 10-12 og 13-19. Náttúrugripasafnið kl. 13:30-15 á sunnudögum, 14-15 á þriðjudögum og fimmtudögum. ÞjóðminjasafniS kl. 13-16 á sunnudögum, kl. 13-15 á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum. Þjóðskjalasafnlð á virkum dögum kl. 10-12 og 14-19. Matreiðslunámskeið Húsmæðrafélags Rvikur byrjar nú í vikunni. Kennt verður að búa til algengan mat, einnig veizlu- mat og bökun. Námstími er frá, klukkan 6:30—11 alla daga nema laugardaga. — Upplýsingar í sím- um 4740 og 5236. Búkarestfarar Þeir sem hafa pantað myndir úr Búkarestförinni geta vitjað þeirra í skrifstofu Þjóðviljans, Skóla- vörðustig 19. Lausn á skákdæminu: 1. Be6! Bb7 (eða c6) 2. Hgir Bg2 3. Bd4 mát. Við 1. Hgl eða 1. Bf7 á svartur vörnina Bg4, við 1. Kgl eða 1. Hc2 á hann Bd5. Hel strand- ar á Be4, því að svartur getur þá svarað 2. Hgl með Bg6. XX X NflNKIN KHRKI

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.