Þjóðviljinn - 12.01.1955, Síða 8
_ ' l . 2c«.i %,< ... lí -ur&e&rDU', i M
B) — ÞJÓÐVILJENN — Miðvikudagur 12. janúar 1955
ÍÞRÓTTIR
RITSTJÓRl. FRÍMANN HELGASON
Er útbreiðslustarfsemi íþróttanna vanrækt?
II. grein.-:-------------
Eyjú.r, aiAkkru ^síðan(2-3 ár-
uir.) var borin fram eftirfar-
andi tillaga á fundi fram-
kvænjdastjórnar I. S. I.:
„Framkvæmdastjórn tSl
samþykkir að kjósa út-
' breiðslunefnd er vinni að
því:
1. að: útbreiða þekkingu
á starfi íþróttahreyfingar-
innar.
2. að: vekja menn til
skilnings á þýðingu íþrótta
fyrir æskulýð landsins.
3. að: draga fram hina
þjóðfélagslegu þýðingu í-
þrótta og útiveru.
4. að: fá eldri sem yngri
til að taka þátt í þessu
starfi.“ .
CieíraiiiBaspá
Elackpool-Wolves (x) 2
Bolton-Huddersfield - X
Cardiff-Chelsea 1
Charlton-Mancli.Utd (1) 2
I'vcrton-Burnley 1
I.Ianch.City-Leieester 1
Newcastle-Preston 1 (x)
Portsmouth-Aston Villa 1
Sheff.V/-Sunderl. (x) 2
Tottenham-Arsenal 1 (2)
ÍW.B.A.-Sheff Utd 1
DPort Vale-Stoke j2
Kerfi 32 raðir.
Blackpool hefur aðeins unn-
ið þrjá leiki af tólf leikjum
eem það hefur leikið heima
hjá sér við Wolverhampton.
Fjórir hafa endað jafnir en
fimm tapast. I deildakeppninni
1954 tapaði Blackpool.
Wolves hefur gengið illa síð-
an það átti við Spartak og
Honved og hefur nú tapað
forustunni. Síðan Huddersfield
kom aftur í I. deild hefur það
ekki tapað fyrir Bolton. I 13
Útileikjum hefur Huddersfield
tapað aðeins þrem. Bolton hef-
ur tapað tveim heimaleikjum
af 11. Bolton á marga leik-
menn meidda núna.
Cardiff á það til að koma á
óvart bæði heima og úti en
getur verið misjafnt, tapaði
t.d. fyrir Burnley en vann
West Bromw. Chelsea er nr. 4
og hefur ekki verið svona of-
arlega í mörg ár.
Leikurinn Newcastle —
Preston getur gefið óvænt úr-
slit. Þessi lið hafa sett flest
mörk í ensku keppninni á yfir-
Etandandi keppnistímabili. —
Preston hefur sett 56 mörk en
fengið 35, en Newcastle 57 en
fengið 56.
Milli Arsenal og Tottenham
geta orðið hörð átök, bæði
hafa sótt sig nokkuð síðustu
vikurnar og einhvemtíma hefði
það þótt saga til næsta bæjar
að Arsenal væri nr. 4 að neð-
an. Arsenal vann Tottenham á
Highbury í haust 2:0. Arsen-
al. vann líka í fyrra. Nú er
Tommy Lawton aftur kominn
og er sá sem skorar. Tók
Arsenal 3 stig á leikjunum fyr-
ir jólin og svo gerðú þeir jafn-
tefli W. B. A.
Þessi tillaga var ekki sam-
þykkt. Hún var borin fram af
þeirri einföldu ástæðu að
þessum þætti íþróttalífsins var
ekki sinnt sem þörf var og
hallaði stöðugt á hina verri
hlið, og það hefur haldið á-
fram síðan.
Ástæðan til þess að tillaga
þessi var ekki samþykkt m:n
hafa verið sú að meiri h'ui.i
stjórnarinnar taldi það eiga
að vera í verkahring hennar að
sjá um þetta. Vera má að
fleiri ástæður hafi valdið.
Reynsla fjölda margra undan-
farinna ára hefur verið sú að
framkvæmdastjórn ISÍ hefur
haft í mjög mörgu að snúast
og því ekki óeðlilegt að ýmis-
legt gæti betur farið. Að
kveðja menn til aðstoðar var
því engin goðgá, og liðinn
tími síðan hefur sannað að
tillagan átti rétt á sér, og hún
á það enn. Þessi tillaga og efni
hennar er ekkert nýmæli hér.
Þeir sem fylgjast með stjórnar-
háttum íþróttasambanda, t. d.
á Norðurlöndum sjá að þessi
háttur er þar á hafður a. m. k.
sumstaðar og má þar nefna
Danmörku. Var formaður þess-
arar dönsku nefndar árin
1952 og 1953, Axel H. Peder-
Enska deildakeppnin
I. deild
Sunderland 25 9 13 3 42-32 31
Wolves 25 11 8 6 56-39 30
Charlton 25 13 4 8 52-39 30
Maneh.Utd 25 13 4 8 55-44 30
Chelsea 26 11 8 7 51-40 30
Portsmouth 2511 7 7 49-33 29
Huddersfield 25 10 9 6 43-36 29
5 8 40-36 29
Everton
Manch.Öity.
W.B.A.
Burnley
Preston
Newcastle
Cardiff
Sheff.Utd.
Tottenham
Bolton
Aston Villa
Arsenal
Blackpool
Leicster
Sheff.Wedn
2512
25 11
25 10
25 10
24 10
5 9 44-47 £7
6 9 49-52 26
6 9 31-35 26
5 9 56-35 25
25 10 4 11 57-56 24
25 9 610 42-48 24
26 10 3 13 43-58 23
25 8 61141-49 22
24 7 8 9 36-40 22
25 8 61136-50 22
25 7 612 42-46 20
25 7 612 35-44 20
25 5 7 13 42-59-17
25 4 615 37-6214
II. deild
Blackburn 25 16 2 7 80-46 34
Luton 25 15 3 7 57-36 33
Rotherham 25 14 3 8 58-42 31
Stoke 25 12 6 7 38-27 30
Leeds 25 13 4 8 41-38 30
Fulham 25 12 6 7 55-48 30
Notts Co. 25 13 4 8 44-38 30
Birmingham 24 11 5 8 48-26 27
Bury 25 9 8 8 49-45 26
Swansea 25 10 6 9 53-50 26
West Ham 25 10 6 9 46-50 26
Bristol R 25 11 410 50-43 26
Middlesbro 25 11 3 L1 38-48 25
Livernool 25 10 411 53^57 24
Hull City 25 8 7 10 29-34 23
Lincoln 25 9 412 43-51 22
Nott Forest 25 9 313 32-38 21
Port Vale 25 6 811 28-44 20
Doncaster 23 8 213 33-57 18
Derby 25 6 514 37-52 17
Plymouth 25 4 714 35-53 15
Ipswich 26 6 218 40-64 14
sen, mörgum Islendingum að
góðu kunnur. Nefna Danir
ráð þetta eða nefnd „Propa-
gandaudvalg".
Þessa tillögu um útbreiðslu-
ráð á ÍSÍ-stjórnin að endur-
vekja og létta af sér hinu
margþætta starfi sem í verka-
hring slíks ráðs er, ef sinna
á þessu máli eins og vera ber.
Annir framkvæmdastjómar
hafa ekkert minnkað nema síð-
ur sé, og vantar hana raunar
tíma til að sinna mörgu sem
að kallar, og hefur verið svo
um langan tíma.
Tregða útvarpsins.
Fá munu þau tæki til, sem
eru jafn sterk, ef ná á til
fjöldans með óskir, beiðnir og
áskoranir um einhver málefni,
og útvarpið. Gegnum það má
ná meira og nánara sambandi
við fólkið en á nokkum hátt
annan. — íþróttahreyfingunni
hefur alla tíð verið þetta ljóst,
en það merkilega hefur skeð
að frá fyrstu tíð hefur verið
nokkur tregða af hálfu stjóm-
enda útvarpsins að skilja hlut-
verk íþróttahreyfingarinnar í
íslenzlcu þjóðlífi. Heilsufræði-
lega, menningarlega, félagslega
hliðin hefur orðið meira og
minna útundan þegar um er
að ræða efni um íþróttir sem
sagt er frá í útvarpinu. Eina
hliðin sem sýnt hefur verið
lit að sinna er fréttnæma
hliðin. Það er að sjálfsögðu
betra en ekkert, og felur í sér
svolitla útbreiðslu.
1 vetrardagskrá útvarpsins
eru íþróttum ætlaðar 15 mín. í
hálfum mánuði' hverjum og er
það svipaður tími og t. d. ætl-
að er nýjum þætti; sem néfnd-:
ur er „Harmonikan hljómar".
Skemmtilegur þáttur að sjálf-
sögðu, en tæpast verður sagt
að íþróttirnar hafi mikið unn-
ið álit hjá ráðamönnum út-
varpsins í öll þessi ár ef þetta
er tekið til samanburðar. Þessi
timi sem íþróttum er ætlaður
er alltof lítill, þó ekki sé tekið
til nema það fréttnæma sem er
að gerast hér og það helzta
erlendis frá sem fjöldinn hér
hefur áhuga fyrir líka, alveg
eins og venjulegnm erlendum
fréttum. Hér vantar svo alveg
alla fmðsluna um líkamann,
þetta musteri sem svo fagur-
lega er oft orðað, og á að
taka við þjálfun til að geta
staðið sig, eins og það er
nefnt, heima og erlendis, Þar
þurfa valdir fræðimenn að
koma fram. Þeir þurfa ekki
aðeins að tala við þá serri
standa í eldinum. Þeir þurfa að
hjálpa okkur til að hvetja fólkið
til að nota íþróttir og útilíf
sér til hressingar og þó ekki
sé nema til góðrar vinnuþjálf-
unar. Þeir þurfa að kalla á
inniverufólk sem hefur svo litla
hreyfingu að til skemmdar
horf ir f yrir heilar stéttir
manna.
Hvað segja menn svo um fé-
lagslegu hliðina á íþróttastarf-
inu, á ekki fræðsla um hana
Fréttir úr Fnjéskadal
Framhald af 7. síðu.
En þegar áburðurinn kom á
markaðinn urðu bændur fyrir
vonbrigðum með hann. Reynd-
ist áburðurinn vera smágert
duft sem ekki var hægt að
dreifa nema í logni og þurru
veðri, annars fauk hann til
og dreifðist ójafnt og vildi þá
brenna gróðurinn ef nokkur
raki var á jörð. Urðu sumir
bændur fyrir tjóni af þessu.
Til gamans vil ég segja frá því
þegar ég hellti úr einum pokan-
um og úr honum kom með
áburðinum verkfæri nokkurt úr
stáli, á annað fet á lengd. —
Ég hugsaði með mér að það
væri þó guðsþakkarvert á með-
an það væri ekki hergögn.
Einhvemtíma var um það
talað að það mundi fylgja þess-
ari verksmiðju mikil spreng-
ingarhætta, því að hún mundi
eiga að framleiða sprengiefni.
En þetta var vitanlega aðeins
illgirnisskraf kommúnista eins
og ævinlega. Þó fylgja þessu
innlenda áburðardufti margvís-
legar varúðarráðstafanir til not-
enda, sem allar benda til
sprengingarhættu. Meir að
segja á að brenna tæmdu pok-
ana strax, og aðeins fáa í einu
— en hér mun þörf ýtarlegri
varúðarráðstafana.
Bændur hafa vanizt því að fá
mikið af erlenda köfnunarefn-
isáburðinum í verðmætum pok-
um og þeim gengur illa að
sætta sig við að geta ekki
hagnýtt til neins umbúðirnar
af vöru sem þeir kaupa í jafn
stórum stíl og áburðinn. Og
einn bónda veit ég um sem lét
sig engu skipta varúðarreglurn-
ar á innlenda „Kjarnanum“ og
raðaði tómu pokunum upp inn-
an bæj'ar hjá sér ef þeir kynnu
að verða að einhverjum notum.
Ekki veit ég hvort maðurinn
stendur í þeirri meiningu að
kommúnistar hafi stimplað var-
úðarrogkimacA p.okana, en ég
á , þessu til
Æe^ að ' þeir, sem bezt þekkja
eðli þessarar framleiðslu, geti
endurbætt varúðarreglurnar,
því fleiri og fleiri bændur
kunna að hætta að brenna
pokana en geyma þá þess 1 stað
innan bæjár hjá sér þegar aðr-
ir hafa gefið fordæmið.
Landbúnaðurinn er nú að
ná því marki að fullnægja' inn-
anlandsþörfinni á kjöti og
erindi til fjöldans? Það er því
auðljóst að verkefnin eru mörg,
og því miður hefur útvarpið
brugðizt í því að hjálpa íþrótta-
samtökunum til að leysa öll
þessi skyldustörf við þjóðfélag-
ið sem þeim eru raunverulega
falin.
Samkvsemt upplýsingum frá
skrifstofu ÍSl hefur alla tíð
verið mikil tregða á að fá svar-
að bréfum sem send hafa ver-
Ið útvarpinu með beiðnum um
meiri flutning efnis frá íþrótt-
um. Hefur kveðið svo rammt
að þessu að furðu gegnir að
stofnun eins og ÍSl skuli hafa
látið bjóða sér það aðgerða-
laust. Þetta staðfestir aðeins
það sem áður hefur verið sagt
að stjómendur útvarpsins hafa
ekki sýnt skilning ímáliþessu,
hvemig sem á því stendur.
Við þetta má svo bæta að í-
Framh. á 11. síðu
mjólkurvörum, og er nú komið
að því, að finna verði erlenda
markaði fyrir vörur af þessu
tagi. Þetta er þakkað hinni
nýju tækni í búnaðinum, sem
og rétt er. Þó er þessi tækni að
miklu leyti hvorki fugl eða
fiskur og á langt í land að hún
verði viðunandi. Til þess eru bú
bænda yfirleitt alltof lítil og
strjálbýlið hamlar samvinnu og
vérkaskiptingu. Þess vegna
kallar enn allt að í senn: aukin
ræktun, aukinn bústofn, aukn-
ar byggingar, tækjakaup og
rafvæðing. En allt þetta bygg-
ist á góðum markaði fyrir fram-
leiðsluna, og þó innanlands-
þörfin fari ört vaxandi er það
engan veginn fullnægjandi.
Gagnvart markaðinum skipt-
ir miklu máli að framleiðslu-
kostnaðurinn verði sem minnst-
ur. Þó er ekki gott að sam-
ræma vaxandi fjárfestingu ög
lítinn framleiðslukostnað, með-
án á fjárfestingunni stendur.
Ýmsir liðir geta þó stuðlað að
hóflegum framleiðslukostnaði
og einn sá veigamesti er góður
og ódýr áburður.
Þessu sjónarmiði einu á á-
burðarverksmiðjan að þjóna, og
það væri bezt tryggt með því að
ríkið ætti að ræki verksmiðj-
pna. Á meðan áburðurinn var
allur fluttur inn í landið, þótti
ekkert eðlilegra en að ríkið
hefði einkasölu á honum — og
var áreiðanlega bezt farið.
*
Það verður að teljast til tíð-
inda, þegar olíufélögin sendu
agenta sína út í strjálbýlið s.l.
sumar og buðu bændum að
setja upp hjá þeim benzíntanka
til einkaþarfa. Einn agent kom
hér og sagði að „það væri kom-
in mjög hörð samkeppni í olíu-
málin“. Ég bara glotti, og sagði
eitthvað á þá leið að mér virtist
nú annað þegar þeir væru að
skipta á milli sín innflutningn-
um — og afþakkaði tank að
svostöddu. En svo kom á daginn
að bændur fengu kaup fyrir að
dæla benzíninu á traktorana
hjá sjálfum sér auk þess að fá
það heimflutt án verðhækkun-
’ ar —og auðvitað beygði ég mig
undir hina „frjálsu samkeppni“.
Óneitanlega er mikið hagræði
fyrir bændur að þessum heim-
ilsitönkum og í þessu benzíni
er minna vatn og sori en í
tunnubenzíni. En skipulagsleysi
dreyfingarinnar hjá hinni
„frjálsu samkeppni“. er hlægileg
heimska, sem kostar mikið. Að
vísu kostar hún ekki meira en
önnur heimska hinnar svo-
nefndu frjálsu samkeppni, en
öll sú heimska samanlögð kost-
ar þjóðina mikið á meðan hún
viðgengst.
Að endingu óska ég Sósíaí
istaflokknum og blöðum han
góðs gengis á árinu 1955 o
þakka fyrir árið sem er a
kveðja. Þjóðviljinn hefur vei
ið kærkominn á mitt heimi]
með hverri póstferð, og börnii
fagna honum engu minna e:
við sem fullorðin erum.
Svona ætti þetta almennt ai
vera, því börnin eru framtú
þjóðarinnar og málstaður Þjóð
viljans málstaður framtíðarinn
ar.