Þjóðviljinn - 12.01.1955, Qupperneq 11
Miðvikudagur 12. janúar 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (OX
Þjóðvil jann vantar ungling
til aS bera blaðið til kaupenda á
GiímslaSaholti
ÞI6BVILIIHN. sími7500
Jersey-kjólar
Verð 585 krónur
★
--- Amerískir ------
EFTIRMIÐDAGSKJÓLAR
Nýtt wval
..:kaðurinn
Haínarstræti 11
Iþróttii
Framhald af 8. síðu.
þróttaforustan fær engu um
það ráðið hvað flutt er í þeim
tíma sem íþróttum er sérstak-
laður og virðist það þó
Það æskilega og það
sem koma þarf er það að
fræðsla og fréttir um íþróttir
séu a. m. k. 10 mínútur 3 í
viku. Að forystumenn íþrótta-
hreyfingarinnar séu á svipuðu
máli sannar samþykkt sem
gerð var á síðasta Sambands-
ráðsfundi ISÍ og er svohljóð-
„Sambandsráðsfundur ÍSÍ
haldinn í nóvember 1954
skorar á útvarpsráð að láta
íþróttasambandið og sér-
sambönd þess fá til um-
ráða tíma eigi sjaldnar en
einu sinni í viku til út-
breiðslu og kynningarstarf-
semi.“ — (Framhald).
^•■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«•■■•«■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■•■■■1
I Byggingasamvimiufélag
bamakennara
Fyrir dyrum standa eigendaskipti á tveimur
i íbúðum félagsmanna. Önnur er þriggja herbergja
[ íbúð í nýrri sambyggingu í vesturbænum, hin
lítið íbúðarhús í Kópavogi. Félagsmenn, sem
kynnu að vilja neyta forkaupsréttar, geta fengiö
nánari upplýsingar hjá undirrituðum til 20. þ.m.
Reykjavík, 11. 1. 1955
Steinþór Guðmundsson,
sími 2785.
OTSALA
■
■'
: á nœlonsokkum, léreftsbútum, flúnelsbútum,
5 prjónasilkibútum (nœrfata) og mörgum fleiri ó-
I dýrum og góðum vörum.
| VefnaðarvöriiA crzlunin Týsgötu 1
Auglýsing
• -
Samkvæmt kröfu borgarstjórans í Reykjavík
| f.h. bæjarsjóðs og að' undangengnum úrskurði
verða lögtök látin fara fram fyrir ógreiddum heim-
\ æðagjöldum Hitaveitu Reykjavíkur, sem féllu í
i gjalddaga samkv. gjaldskrá 2. september 1943,
j sbr. breytingu á téðri gjaldskrá, staðfestri 10. okt.
1944, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar
: auglýsingar.
■
Borgarfógetinn í Reykjavík, 10. febr. 1955
Kr. Kristjánsson.
J
Sameiiiaða .Verksmiil| nalgr ef ðslan
I
(Skammstafað SAVA) er tekin til starfa. Fyrirtæki iþetta er dreifingamiiðstöð fyrir iðnaðarvörur, og hafa
nokkur iðnfyrirtæki, öll til lieimilis að Bræðraborgarstíg 7, sameinast um að koma fyrirtækinu á fót.
■
Aðilar að ^ameinuðii Verksmiðjiiafgreiðsluiiiii eru: j
1. Nýja Skóverksmiðjan h.f. 4. Verksmiðjan Herkúles h.f.
2. Nærfataefna- og Prjónlesverksmiðjan h.f. 5. Sokkaverksmiðjan h.f.
3. Sjófataverksmiðjan h.f
Verkefni Sameinuðu Verksiniðj uaSgreiðsItmnar j
er að sjá um hagkvæma og örugga dreifingu á framleiðsluvörum aðildarfyrirtækja sinna.
Sameinaða Verksmiðjuafgreiðslan
óskar eftir traustri samvinnu við viðsldptavini sína, með fjölbreytni í framleiðslu, vöruvöndun og góða þjón-
ustu við neytendur að höfuðmarkmiði.
§ameiisa«la Werksmið j uafg rei«ls!au
er opin frá kl. 9 til 6 alla virka daga, nema laugardaga frá kl. 9 til 12 árdegis.
Símar Sameinuðu Verksmiðjuaígreiðslunnar eru: 5667, 81099, 81105 og 81106.
Skrásett símnefni: SAVA — Reykjavík. Heimassími sölustjóra: 82164.
BRÆÐRABORGARSTÍG 7 - REYKJAVÍK
i
«