Þjóðviljinn - 12.01.1955, Síða 9
€p
ÞJÖDLEIKHÚSID
Þéir koma í haust
■ Sýnitug í kvöld kl. 20.
Óperurnar
Pagliacci
Og
Cavalleria Rusticana
Sýning föstudag kl. 20.
Bannað bömum innan 14 ára.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15—20. Tekið á móti
pöntunum. Sími: 8.2345 tvær
línur.
Pantanir sækist daginn fyr-
ir sýningardag, annars seldar
öðrum.
GAMLA
Simi 1475.
Ástin sigrar
(The Light Touch)
Skemmtileg og spennandi
ný bandarísk kvikmynd, tek-
in í löndunum við Miðjarð-
arhafið — Aðalhlutverk:
Stewart Granger, ítalska söng-
konan: Pier Angeli og George
Sanders.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 2.
rn r r\r\ rr
I ripolibio
Sími 1182.
Barbarossa, kon-
ungur sjóræn-
ingjanna
(Raider of the Seven Seas)
Æsispennandi, ný, amerísk
mynd í litum, er fjallar um
ævintýri Barbarossa, óprúttn-
asta sjóræningja allra tíma.
Aðalhlutverk: John Payne,
Donna Reed, Gerald Mohr,
Lon Chaney.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Frænka Charleys
Afburða fyndin og fjörug
ný ensk-amerísk gamanmynd
í litum, byggð á hinum sér-
staklega vinsæla skopleik,
sem Leikfélag Reykjavíkur
hefur leikið að undanfömu
við metaðsókn. — Inn í mynd-
ina eru fléttuð mjög falleg
söng- og dansatriði, sem gefa
myndinni ennþá meira gildi
sem góðri skemmtimynd.
Enda má fullvíst telja að hún
verður ekki síður vinsæl en
leikritið. — Aðalhlutverk:
Ray Bolger, Allyn McLerie,
Robert Shackleton, Mary
Germaine.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Laugavcg 30 — Sími 82209
Fjölbreytt úrval af steinhringum
— Póstsendum —
- Miðvikudagur 12. janúar 1955 — ÞJÓÐVILJINN — ($
Sfli ss13ra»ti» iirssh(«Ír»-8íM — LlVaLir/Goi'i' -- • >.
Vanþakklátt hjarta
ítölsk úrvals kvikmynd eft-
ir samnefndri skáldsögu, sem
komið hefur út á íslenzku.
Aðalhlutverk:
Carladel Poggio
(Hin fræga nýja ítalska
kvikmyndast j arna ),
Frank Latimöre.
Hinn vinsæli dægurlaga-
söngvari Ilaukur Morthens
kynnir lagið „í kvöld" úr
myndinni á sýningunni ki. 9.
Myndin hefur ekki verið
sýnd áður hér á landL
Danskur skýringatexti.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 81936.
1. apríl árið 2000
Afburða skemmtileg ný,
austurrísk stórmynd, sem
látin er eiga sér stað árið
2000. Mynd þessi, sem er tal-
in vera einhver snjallasta
„satira“ sem kvikmynduð hef-
ur verið, er ívafin mörgum
hinna fegurstu Vínarstór-
verka. Myndin hefur alls stað-
ar vakið geysiathygli. Til
dæmis segir Afton-blaðið í
Stokkhólmi: „Maður verður
að standa skil á því fyrir
sjálfum sér hvort maður
sleppir af skemmtilegustu og
frumlegustu mynd ársins“.
Og hafa ummæli annarra
Norðurlandablaða verið á
sömu lund. f myndinni leika
flestir snjöllustu leikarar
Austurríkis. Hans Mose, Hilde
Krahl, Josef Meinrad.
Danskur skýringartexti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 1544.
Viva Zapata!
Amerísk stórmynd byggð á
sönnum heimildum um ævi og
örlög mexikanskv byltingar-
mannsins og forsetans Emili-
ano Zapata. Kvikmyndahand-
ritið samdi skáldið John
Steinbeck. Marlon Brando,
sem fer með hlutverk Zapata
_____
HAFNAR-
FJARÐARBIÓ
Sími: 9249.
Valentino
Geysi íburðarmikil og heill-
andi ný amerísk stórmynd í
eðlilegum litum, um ævi hins
fræga leikara, heimsins dáð-
asta kvennagulls, sem heill-
aði milljónir kvenna í öllum
heimsálfum á frægðarárum
sínum. Mynd þessi hefur alls
staðar hlotið fádæma aðsókn
og góða dóma.
Eleanor Parker,
Anthony Dextcr.
Börtnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 6485.
Óscars-verðlaunamyndin:
Gleðidagiir í Róm
Prinsessan skemmt-
ir sér
Frábærlega skemmtileg og
vel leikin mynd, sem alls
staðar hefur hlotið gífurlegar
vinsældir. — Aðalhlutverk:
Audrey Hcpburn, Gregory
Peck.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síml 6444.
Eyja leyndar-
dómanna
(East of Sumatra)
Geysispennandi ný amerísk
kvikmynd í litum, um flokk
manna er lendir í furðulegum
ævintýrum á dularfullri eyju
í Suðurhöfum. — Aðalhlutv.:
Jeff Chandler, Marilyn Max-
weli, Anthony Quinn.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bi.aup - Sala
Kaffisala
með sama fyrirkomulagi og á
Brytanum. — Röðulsbar,
Laugaveg 89.
Munið Kaffisöluna
Hafnarstræti 10.
Frumsýning:
nöi
Sjónleikur í 5 sýningum eftir
André Obey í þýðingu Tómas-
ar Guðmundssonar.
Leikstjóri: Lárus Páisson.
í kvöld kl. 8. — 11
30 ára leikafmæli
Brynjólfs Jóhannessonar
Uppselt.
Sími 3191.
Dvalarheimili
aldraðra sjómanna
Minningarspjöld fást hjá:
Happdrætti D.A.S. Austur-
stræti 1, sími 7757 — Veiðar-
færaverzlunin Verðandi, sími
3786 — Sjómannafélag Reykja-
víkur, sími 19-15 — Jónas
Bergman, Háteigsveg 52, sími
4784 — Tóbaksbúðin Boston,
Laugaveg 8, sími 3383 —
Bókaverzlunin Fróði, Leifs-
gata 4 — Verzlunin Lauga-
teigur, Laugateig 24, sími,
81666 — Ólafur Jóhannsson,
Sogabletti 15, sími 3096 —
Nesbúðin, Nesveg 39 — Guðm.
Andréssoh gullsm., Laugaveg
50 sími 3769
Bókaverzlun V. Long, 9288.
Ragnar Olafsson
hæstaréttarlögmaður og lög-
giltur endu skoðandi. Lög-
fræðistörf, endurskoðun cg
fasteignasala. Vonarstræti 12,
siml 5999 og 80065.
Sendibílastöðin fif.
Ingólfsstræti 11. — Sími 5113.
Opið frá kl. 7:30-22:00. Helgi-
daga frá kl. 9:00-20:00.
Lögfræðistörf
Bókhald—Skatta-
framtöl
Ingi R. Helgason
lögfræðingur, Skólavörðustíg
45, sími 82207.
Saumavélaviðgerðir
Skriístoíuvélaviðgerðir
SyIgja.
Laufásveg 19, sími 2656.
Heimasími: 82035.
Lj ósmyndastof a
1395
Slýja sendibílastöðin
Sími 1395
Sendibílastöðin
Þröstur h.f.
Sími 81148
Viðgerðir á
rafmagnsmótorum
og heimilistækjum.
Raftækjavinnustofan Skinfaxi
Klapparstíg 30. — Sími 6484.
Útvarpsviðgerðir
Radíó, Veltusundi 1.
Sími 80300.
10 daga útsala
Kjólakrep - áður 52.00 nú 25.00
Pikki, — 36.00 nú 18.00
Blússuefni — 36.00 nú 18.00
Kjólataft — 60.00 nú 30.00
Prjónasilki — 48.00 nú 28.00
Taftsilki — 45.00 nú 28.00
Sirz — 14.75 nú 9.50
Skyrtuefni — 20.00 nú 12.00
Nælonsokkar — 42.00 nú 28.00
Nælonnáttkjólar — 240.00 nú 125.00
Nælonbuxur — 60.00 nú 30.00
100% angóragarn — 8.50 nú 6.00
Varalitur 48.00 nú 25.00
Eyrnalokkar — 5 — 15.00 parið og margt
fleira mjög ódýrt, lægsti afsláttur 10%.
er talinn einn af fremstu „kar-
akter“-leikurum sem nú eru
uppi.
Aðrir aðalleikarar: Jean Pet-
ers. Anthony Quinn. Allan
Reed.
Bönnuð bömum yngri en 14
ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hfpiíf
Knattspyrnufélagið
Þróttur
heldur sína árlegu sveita-
keppni í Bridge, hefst n. k.
sunnudag, 16. janúar kl. 1.30
í Baðstofu iðnaðarmanna. Til-
kynnið þátttöku í síma 1246
eða 80955 fyrir kl. 12 n. k.
laugardag. — Öllum heimil
þátttaka.
Húsgögnin
frá okkur
Húsgagnverzlunin
Þórsgötu 1
Kaupum
hreinar prjónatuskur og allt
nýtt frá verksmiðjum og
saumastofum.
Baldursgötu 30, sími 2292
Dyngja hi.
Laugaveg 25
3
Ítalía - Spónn
|
Ef nægilegur flutningur fæst, fermir m/s
„TUNGUFOSS“ eða annaö skip vörur til íslands
| á ítalíu og Spáni 12./20. febrúar.
Flutningur óskast tilkynntur aðalskrifstofu
vorri sem fyrst.
| H.F i Eimskipaf élag Islands
■ •
.....................................