Þjóðviljinn - 14.01.1955, Síða 3
*JLnta aroKBintr. • n.*u«u:aii>«i.TMiT
a «» *«rm a •.
mi: ievrtrr*f««rsrru-r» ■-
-Föstudagur 14. janúar 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (3
Vinningar í happdrætti ísl. getrauna
201 vÍMnistgui:, samtals 76.5 þús. kr.
DregiÖ var í happdrætti íslenzkra getrauna í des. s.l.
Vinningar voru þessir 1. vinningur: 1 röð með 12 réttum.
2. vinningur: 24 raðir með 11 réttum. 3. vinningur: 2€(i
raðir með 10 réttum. Alls 201 vinningur — samtals kr.
76.500.00.
Vinningar komu á eftirtalin
númer eins og hér segir:
Kr. 50.000,00
(1/12, 4/11, 4/10)
4402
Kr. 830,00
(1/11, 4/10)
28 2215 4403 4406 4414
4432 4445 4453 4454 4476
4482 4523 4645 4889 5130
5859 11055 17524 24085 43860
Kr. 55,00
29 32 (1/10) 40 58 71
79 80 102 108 149
271 514 757 1488 2216
2219 2227 2236 2245 2258
2266 2267 2289 2295 2458
2701 2944 3672 4377 4381
4385 4391 4401 4404 4405
4407 4411 4412 4413 4417
4419 4426 4429 4430 4431
4433 4439 4446 4448 4451
4452
4484
4525
4579
4657
4719
4893
4962
5142
5204
5860
5910
6102
10948
11020
11541
17525
17575
17767
21898
24128
24206
30645
43753
43817
44346
4460
4493
4526
4592
4675
4725
4901
4968
5160
5210
5863
5911
6346
10972
11038
11785
17528
17576
18010
24086
24136
24328
37206
43774
43825
44497
4466
4514
•4534
4610
4688
4766
4919
5009
5173
5251
5871
5933
6589
10974
11054
12514
17536
17598
18254
24089
24137
24571
39394
43776
43859
45226
4472
4520
•4553
4646
4696
4861
4932
5131
5181
5373
5889
5939
8776
10993
11066
13243
17554
17604
18982
24097
24159
24905
41674
43785
43871
50328
4475
4524
4561
4649
4697
4890
4940
5134
5182
5616
5902
5980
10942
11012
11297
15337
17567
17645
19712
24115
24165
25635
43747
43798
44103
56983
Birt án ábyrgöar
Mesta annaár í allri sögii Fhigféíagsins
Flugfélag Islands flutíi 54 þús. farþega, eða nær þriðfa hvem
íslending — Farþegatalan óx uss 28% — Póstflutnmgar um heinting
Áriö 1954 varö mesta annaár 1 sögu Flugfélags íslands. urðu 6542, þar af var Guiifaxí
Fluttir voru fleiri farþegar og meira vöru- og póstmagn
en nokkru sinni fyrr á einu ári. Lætur nærri, aö um
þriöji hver íslendingur hafi flogiö með „Föxunum" árið
1954. Alls ferðuðust 54.008 farþegar meö flugvéltnn Flug-
félags íslands s.l. ár, 46.480 á innanlandsflugleiöum og
7.528 milli landa. Nemur heildaraukning farþegafjöldans
28% sé gerður sánianburöur á árinu 1953.
"'■‘S’E
í fyrra. Hafa póstflutningar með
flugvélum innanlands aukizt til
mikilla muna síðan nýr samn-
ingur gekk í gildi 1. okt. 1953
milli póststjórnarinnar og Flug-
félags íslands varðandi þessi
mál.
Vöruflutningar jukust um 8%
á s. 1. ári, og voru flutt 993.687
kg., þar af 864.113 kg. hér inn-
anlands. Mestir urðu flutningarn-
ir í september, en þá voru
fluttar rúmlega 120 smál.
.........................
Berklavörn, Reykjavíh
Árshátíð
og nýársfagnaður
í Skátaheimilinu laugardaginn 15. jan. kl. 8.30 síöd.
Skemmtiatriði:
1. Skemmtimin sett. r
2. Einsöngur (Magnús Jónsson).
3. Frúmar þrjár og Fúsi.
4. Upplestur (Ámi Tryggvason).
5. Gamanvísur (Hjálmar Gislason).
6. Dans.
Stjómin
Útsala
Eftirmiðdagskjólar úr tízkuefni •— Jersey og ull.
Allskonar blússur — Peysur, Golftreyjur,
Pils, Undirföt, Sloppar.
Mikill alslátnr. — áðeins í fáeina daga
HffM, iasikaslræti ?
Póstflutningar meir en
tvöfölduðust
Póstflutningar hafa sifellt far-
ið minnkandi undanfarin ár. Á
nýliðnu ári urðu hins vegar mik-
il umskipti í þessum flutningum,
þar sem póstflutningar námu nú
liðlega tvöfalt meira magni en
1953. Heildarmagn þess pósts,
sem flutt var s.l. ár nam 150.096
kg. samanborið við 70 smálestir
Þréttur býður
í bridgekeppni
Hefst næsta sunnudag
Á sunnudag, 16. jan., hefst
syeitakeppni I bridge í Bað-
stofu iðnaðarmanna, á vegum
Knattspymuféiagsins Þróttar.
Þróttur hefur árlega haft
sveitakeppni í bridge og hafa
þær átt sívaxandi vinsældum
að fagna.
Á þessa keppni, sem hefst
nú á sunnudaginn kl. 1:30, er
öllum heimill aðgangur. Geta
menn tilkynnt þátttök til há-
degis á morgun (laugardag) í
síma 1246 og 8955.
23 Grænlandsfcrðir
einn á flugi í 1620 klukkustund-
ir og flaug rösklega milljór.
km á árinu.
2 nýjar flugvélar keyptar
Flugvéiakaup fyrirhuguð
Sökum hinna sivaxandi loft-
flutninga ákváðu forráðamenr,
Flugfélags íslands að auka flug-
vélakost félagsins og voru því
fest kaup á tveimur flugvélum É
árinu, Douglasflugvél í Banda-
ríkjunum og Skymasterfiugvél í
Noregi. Með komu þessara flúg-
véla hingað til lands hefur í bráð
verið bætt úr brýnni þörf á nýj-
um flugvélakosti, Flugfélag fs-
lands mun hins vegar stefne,
áfram að því marki að athuge.
möguleika og undirbúa kaup á
fleiri flugvélum svo unnt verði
að anna vaxandi verkefnum fé-
Félagsvist
og dans
í G.T.-húsinu
í kvöld kl. 9.
6 þáitiakeiduir fá kvöláverölauu,
um 460 kr. virði.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 3355
Komið snemma og forðizt þrengsli.
aéQBfflimn
- Gljóir \«l
- Drjvujt
- 4+r«jr\l«gt
- þ'œgilegt
Farnar voru 23 ferðir til
Grænlands á árinu og fluttir
795 farþegar. Þá voru fluttar um
16 smálestir af vörum og nokk-
uð af pósti. Var lent á ýmsum
stöðum, bæði á sjó og landi. fs- lagsins í framtíðinni.
lenzkar flugáhafnir hafá fengið
mikla reynslu í flugi á norðlæg-
um slóðum með hinum tíðu
Grænlandsferðum Flugfélags ís-
lands, enda njóta íslenzkir flug-
menn mikils trausts hjá þeim
erlendum aðilum, sem leigt hafa
flugvélar F. í. til Grænlands-
flutninga.
Samsvaraa- 42 ferðum
unihverfis linötttnn
Flugfélag íslands starfrækti 8
’flugvélar á s. 1, ári, og flugu
þær samanlagt vegalengd sem
nemur um 1.7 milljón km. Jafn-
gildir það 42 ferðum umhverfis
hnöttinn. Flugtímar „Faxanna“
Géðsir afli —
Slæmar gæftir
Siglufirði.
Frá fréttaritara Þjóðviljans
Héðan liafa í vetur róið 8
þilfarsbátar og nokkrar trillur.
Afli liefu'r verið sæmUegur,
og stundum ágætur, en gæftir
hafa verið slæmar.
Elliði lagði hér á land í síð-
ustu viku tæp 270 tonn af fiski
er ýmist var hertur eða fryst-
ur. Hann fór á veiðar aftur
fyrir helgina.
Isaac Stern segir áheyrendir hér
söngvísa og áhngasama
Svo sem frá hefur veriö skýrt í. blöðum gaf fiölusnill-
ingurinn Isaac Stern allar tekjur síriar af hljómleikum
er hann hélt í Reykjavík í þessum mánuöi, til stofnunai
tónlistarsafns í Háskóla íslands.
í gjafabréfi sínu, er háskóla-
rektor barst mánudaginn 9. þ. m.,
þakkar hann fyrir að þeim fé-
lögum gafst kostur á að leika
fyrir rektor og stúdentana, og
segir í bréfinu m. a.:
„Við ferðumst víða um heim,
og þykir okkur hvarvetna miklu
skipta að hitta ungmenni hvers
lands. Okkur hafa þótt þau mjög
þakklátir áheyrendur, og í okkar
augum hefur unga fólkið miklu
hlutverki að gegna í framþróun
tónlistar og allra mennta.
Tónplötusafn
Af þessum sökuni er mér mikil
ánægja að bjóða Háskóla íslands
allar tékjur mínar, sem orðið
hafa af þessari skemtil. heim-
sókn til fslands, í því skyn aá
opna megi tónlistarstofu með
beztu fáanlegum tækjum ti.
hljómplötuleiks, svo og vísi að
tónpiötusafni. Er það von mín.
að slíku safni megi eigi aðeins
koma gjafir víða að, heldur og
að það megi verða vísir að tón-
listardeild innan Háskólans.
Góðir áheyrendur liér
Okkur hefur þótt fólk hér vera
með söngvísustu og áhugasöm-
ustu áheyxendum, sem við höfum
fyrir hitt. Við trúum fastlega á
gildi tónlistar í sköpun betra og
fegurra 'mannlífs.“
Að lokum lætur' hann í Ij'í
von um að heimsækja ísland aft-
ur.