Þjóðviljinn - 21.01.1955, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 21.01.1955, Blaðsíða 9
Föstudagur 21. janúar 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (9 119 ÞJÖDLEIKHÚSID Gullna hliðið eftir: Davíð Stefánsson frá Fagraskógi, sýning í kvöld kl. 20.00, í tilefni af 60 ára afmæli hans. Leikstjóri: Lárus Pálsson Hlj ómsveitarst j óri: Dr. V. Urbancic Músík eftir: Dr. Pál ísólfsson UPPSELT Þeir koma í haust sýning laugardag kl. 20.00 Bannað börnum innan 14 ára. Óperurnar Pagliacci og Cavalleria Rusticana sýning sunnudag kl. 20.00 Aðeins fjórar sýningar eftir Aðgöngumiðasalan opin frá 'kl. 13,15—20. Tékið á móti pöntunum. Sími 8-2345 tvaer línur. Pantanir sækist daginn fyr- ir sýningardag, annars seldar öðrum. Sími 6444. Ný Abbott og Costello mynd — Að f jallabaki — (Comin' round the Mouritain) Sprenghlægileg og f jörug ame- rísk gamanmynd um ný æv- intýri hinna dáðu skopleikara. Bud Abbott Lou Costello ásamt hinni vinsælu dægur- lagasöngkonu Dorothy Shay. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 6485. Óscars-verðlaunamyndin: Gleðidagur í Róm Prinsessan skemmt- ir sér Frábærlega skemmtileg og vel leikin mynd, sem alls staðar hefur hlotið gífurlegar vinsældir. — Aðalhlutverk: Audrey Hepburn, Gregory Peck. Sýnd kl. 9. Golfmeistararnir (The Caddy) Sprenghlægileg amerísk gam- anmynd. Aðalhlutverk: Dean Martin og Jerry Lewis. Fjöldi vinsælla laga eru sungin í myndinni m. a. lagið That's Amore, sem varð heimsfrægt á samri stundu. Sýnd kl. 5 og 7. HAFNARFIRÐI Sími 9184. Kl. 8,30: Sýning Leikfélags Hafnarfjarðar: Ást við aðra sýn Brotna örin (Broken Arrow) Mjög spennandi og sérstæð ný amerísk mynd í litum, byggð á sannsögulegum heimildum frá þeim tímum er harðvítug vígaferíi 'hvítra manna og indíána stóðu sem hæst og á hvern hátt varanlegur frið- ur varð saminn. Aðalhlutverk: James Stewart Jeff Chandler Debra Paget Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1475. JVlacao Ný bandarísk kvikmynd,afar spennandi og dularfull. Aðal- hlutverkin leika hin vinsælu Robert Mitchum, Jane Russel. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára Iripolibio Sími 1182. Vald öriagárina ¦ (La Forza Del D'éstino) Frábær, ný, óperumynd. í>éssi ópera er talin ein af allra beztu óperum VERDIS. Hún nýtur sín sérstaklega vel sem kvikmýnd, énda mjög erfið uppfærzlu á leiksviði. Leikstjóri: C. Gallone - Aðalhlutverk: Nelly Corrady, Tito Góbbi, Gino Sinimberghi. Hljómsveit og kór óperuhnar í Róm, undir stjórri Gabriele Santinni. Myndin er sýnd á stóru breið- tjaldi. Einng haf a tóntæki: ver ið eridurbætt mikið, þahnig, að söngvamynd sem þessi nýt ur sín sérlega vel. Sýnd kl. 7 og 9. Barbarossa, koriung- ur sjóræningjanna Spennandi amerísk mynd í lit- um, er fjallar um ævintýri Barbarossa, óprúttnasta sjó- ræningja allra tíma. Sýnd kl. 5. ÍGUÍ*§ 8TElMl»ÖR0sl Laugaveg 30 — Sími 82209 Fjölbreytt úrval af steinhringum — Póstsendum — Sími 1384. Frænka Charleys Afburða fyndin og fjörug ný ensk-amerísk gamanmynd í litum, byggð á hinum sér- staklega vinsæla skopleik, sem Leikfélag Reykjavíkur hefur leikið að undanförnu við metaðsókn. — Inn í mynd- ina eru fléttuð mjög falleg söng- og dansátriði, sem gefa myndinni ennþá meira gildi sem góðri skemmtimynd. Enda má fullvíst telja að hún verður ekki síður vinsæl en leikritið. — Aðalhlutverk: Ray Bolger, AHyn McLerie, Robert Shackleton, Mary Germaine. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 2. Simi 81936. Crippe Creek Ofsa SperinSndi ný amerísk litmynd um gullæðið mikla í Colorado á síðustu öld. Mynd þessi, sem að nokkru er byggð á sönnum atburðum, sýnir hina margslungnu baráttu, sem á sér stað um gullið. George Montgomery, Káriri Booth. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5,;7 og 9. ; Jtuup -' Sala Kaffisala með sama fyrirkomulagi og á Brytahum. — Röðulsbar, Laugaveg 89. Munið Kaffisöluna Hafnarstrætí Ið. Húsgögnin frá okkur Húsgagnverzlunin Þórsgötu 1 Ragnar ölafsson hæstaréttarlögmaöui pg lög- giltur endu skoðandl. Lðg fræðistðrf, endurskoðun ug fasteignasala, Voriarstrætl 12 siml 5999 óg 80065. 1395 'Výja sendibílastöðin Sími 1395 Lögfræðistörf Bókhald—Skatta- framtöl Ingi R. Helgason lögfræðingur, Skóiavörðustíg 45, simi 82207. Saumavélaviðgerðir Skrifstofuvélaviðgerðir Sylgja. Laufásveg 19, sími 2656. Heimasími: 82035. Viðgerðir á rafmagnsmótorum og heimilistækjum. Raftækjavinnustofan Skinfaxi Klapparstíg 30. — Sími 6484. Sendibílastöðin Þröstur h.f. Sími81148 Utvarpsviðgerðir Radíó, Veltusundi 1. Sími 80300. Ljósmyndastofa Laugaveg 12. Sendibflastöðin hf. Ingólfsstræti 11. — Sími 5113. Opið frá kl. 7:30-22:00. Helgi- daga frá kl. 9:00-20:00. HAFNflRFJRRÐflR Ást við aðra sýn Gamanleikur í 3 þáttum eftir Miles Mallesoit í þýðingu frú Ingu LaxneSs Leikstjóri: Inga Laxnesis Sýning kl. 8,30. I Aðgöngumiðar seldír í Bæj- arbíói. Sími 9184. Ctjóir ve> ' Drjúgt 1 Hrt\n\eqt ilegt ^LEIKFEIAGÍ [^YJWÍKUg Frœnka Charleys Gamanleikurinn góðkunni. Sýning á morgun, laugardag, kl. 5. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7 og á morgun eftir kl. 2. — Sími 3191. Hnninaarápk- SJ.RS, Félagsvist og dans i G.T.-húsinu í kvöld kl. 9. 6 þátttakendur íá kvöldveiðlaun, um 400 kr. virði. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 3355 Komið snemma og forðizt þrengsli. Gömfu dansarnir í flllB*tó4ji í kvöld kl. 9 Hljómsveit Svavars Gests Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8 \ Aðalíundur ) AsidspyrgiuhreyfÍEigarÍBinar veröur sunnudaginn 23. jan. n.k. í fundarsalnum í Þingholtstræti 27 II. hæð, og hefst kl. 4 síSd. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Skýrt frá undirskriftasöfnuninni. 3. Rœtt um starfið á árinu 1955. Félagar og fulltrúar eru beðhir að fjölmenna á | fundinn, þar eð mikilsvarðandi málefni er til um- 5 ræðu. í [ STJÓRNIN.. I •¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦••¦•mMManu1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.