Þjóðviljinn - 28.01.1955, Side 6

Þjóðviljinn - 28.01.1955, Side 6
6) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 288. janúar 1955 Iuóoviuinn Útgefandl: Samelnlngarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurlnn. Rltstjórar: Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson (áb.) Fréttastjórl: Jón Bjarnason. Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Bjarni Benediktsson, Guð- mundur Vigfússon, ívar H. Jónsson, Magnús Torfi Ólafsson. AUglýslngastjóri: Jónstelnn Haraldsson. Hitstjóm, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustig 19. — Sími 7500 (3 línur). Áakriftarverð kr. 20 á mánuði í Reykjavík og nágrennl; kr. 17 annars staðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. ' Þarf að haldast í hendur Allt fram að þessu hefur það verið algengt að verka- fólk og launþegar sem taka heilbrigðan og eðlilegan þátt í kjarabaráttu félags síns og stéttar telji ekkert at-, hugavert við það að veita flokkum auðstéttar og aftur- halds brautaxgengi við almennar kosningar. Hugsunarhátturinn hefur í stuttu máli verið þessi: Ég get verið góður stéttarfélagsmaður og treyst jafnvel engum betur en þeim róttæku til þess að hafa á hendi forustu míns stéttarfélags og leiða baráttu þess fyrir fcættum kjörum til farsælla lykta — þótt ég kjósi Sjálf- stæðisflokkinn eða Framsókn í kosningum til alþingis eða bæjarstjórnar . Að vísu eru augu margra að opnast fyrir þeim regin- misskilningi sem í þessu felst en eigi að síður hefur hann vaidið og veldur enn alþýöu manna þungum búsifjum. í skjóli þessa hugsunarháttar hefur auðstétt landsins tek- izt að ræna verkalýðinn mörgum þeim árangri í hags- munabaráttunni sem náöst hefur í hörðum átökum við atvinnurekendur og ríkisvald. Þetta hefur auðstéttinni tekizt af þeirri einföldu ástæðu að flokkur hennar, Sjálf- stæöisflokkurinn og aðstoðarflokkur hans, Framsóknar- flokkurinn hafa haft nægilegan styrk á þingi þjóðarinnar til þess að íþyngja almenningi með óbærilegum tollum og sköttum, framkvæma gengislækkanir o. s. frv. Með þessu hefur mörg kjarabaráttan verið aö engu gerð. Þess vegna þarf hagsmunabarátta verkalýðsfélag- anna og styrkleiki alþýðunnar á stjómmálasviðinu að haldast í hendur eigi ekki illa að fara. Og einmitt af þeim sökum getur enginn verkamaður eða launþegi sem vill reynast sjálfum sér og stétt sinni heill lagt Sjálfstæö- isflokknum eða Framsókn lið í stjórnmálabaráttunni. Meö því er verið að sóa með annarri hendi því sem aflað er með hinni, en það hefur aldrei þótt hygginna ffipynna háttur. Eins og alþýðan hefur byggt.verkalýðshreyfinguna upp og gert hana sterka til sóknar og varnar á sviði kjaramál- anna á sama hátt er hefmi nauðsyn að ráða stefnu lög- gjafarvaldsins. Skilningur á þessu fer nú sem betur fer vaxandi. Þess vegna munu sífellt fleiri verkamenn og ]aunþegar yfirgefa afturhaldsflokkana en efla í þess stað sín eigin stjórnmálasamtök. Menningarstarf á vegsim verkalýðs- samtakanna Söngfélag verkalýðssamtakanna og Lúðrasveit verka- lýðsins mega teljast merkur og ánægjulegur gróður í ís- lenzkri verkalýðshreyfingu. Á mörgum hátíðastundum verkalýðshreyfingarinnar undanfarin ár hafa þessi sam- tök aukið á hátíðabraginn. Og þau hafa líka skapað mönnum hátíðastundir með söng sínum og leik, sem þeir annars hefðu farið á mis við. Nægir að minna á flutning Söngfélagsins á mótettunni Martíus, eftir stjórnanda kórsins Sigursvein D. Kristinsson, við kvæði Stephans G. Stephanssonar og á kvöldvökur þær, sem það hefur hald- ið ásamt lúðrasveitinni í samvinnu við verkalýðsfélög. i- Við sköpun og þjálfun kórsins og lúðrasveitarinnar hefur verið lagt fram mikið og gott starf að langmestu leyti án endurgjalds. Eftir er okkar hluti, aö sýna aö vif pmniim rn°tn bescsi st.pvfserni í'>m: oo- vert ev Vprka- lýðssamtökin þurfa að veita samtökunum aimennri og’ meiri styrk en hingað til og hver sem metur söng og leik getur lagt sitt lið til að Söngfélag verkalýðssamtak- anna og Lúðrasveit verkalýðsins megi eflast og dafna sem einn þáttur sívaxandi menningarstarfsemi alþýðu- samtakanna í landinu. önnur Færeyjagrein Mogens Korsts Geysilegur útflutningur - og stöðug efnahogskreppa Sala á 160.000 tunnum af saltsild til Sovét- rikjanna bjargaSi útgerS Fœreyinga — en samt gengur hún illa Danskir blaðalesendur þekkja Færeyjar sem land hinna miklu gjaldþrota. Málaferlin gegn Þorsteini Pet- ersen & Co. út af Sjóvinnubanka-málinu eru enn óút- kljáð í hæstarétti! — En ef dýpra er skyggnzt í vanda- málin vekur það fyrst og fremst furðu að efnahags- kreppur skuli hafa valið að setjast að einmitt á þessum eyjum, þar sem nægjusöm þjóð framleiðir geysilegt magn af úrvalsvörum — á sama tíma og afuröasalan gengur betur en verið hefm’ um langt skeið. Útgerðinni hnignar á uppgangstímum. Afleiðingar efnahagskrepp- unnar blasa hvarvetna við. í Þórshöfn og Klakksvík — næststærsta bæ Færeyja — eru hálfbyggð hús frá valda- skeiði Sjóvinnubankans. Fiski- bátamir, jafnt stórir sem smáir, eru illa á sig komnir, og í Þverá — þriðja stærsta bænum á eyjunum — liggja einir þrír fjórir togarar um kyrrt og ryðga í höfninni. í- búðabyggingar hafa stöðvazt, og húsin þurfa mjög á máln- ingu og viðgerðum að halda. En það eru uppgangstímar fyrir fære>*ska útgerð! Leið- togi Þjóðveldisflokksins, Er- lendur Patursson, segir berum orðum að samningurinn mikli um sölu á 160.00 tunnum af saltsíld til Sovétríkjanna fyr- ir um 50 milljónir (íslenzkra) króna hafi bjargað sjávarút- vegi eyjanna. Og Richard Long, sem hefur átt sæti í landsstjórninni undanfarin 4 ár gefur mér upp fróðlegar tölur: Fyrir síðustu styrjöld nam útflutningur Færeyja að verð- mæti um 16,5 millj. kr. á ári, en það samsvarar um 45 milljónum miðað við núver- andi verðlag. Árið 1952 nam heildarútflutningurinn 162,5 kreppa í landinu, engu að síður eru lífskjörin hörmu- lega léleg hjá mjög miklum hluta íbúanna. Hvemig getur þetta komið saman og heim ? Er það nægi- leg skýring sem fulltrúar landsstjórnarinnar grípa til: að kostnaðarliðimir séu allt of háir (þá er eins og venju- lega átt við laun og mat), að fiskveiðarnar séu ekki arð- bærar, að flestir togarar og landsmanna, sjávarútveginum. Milljónir á milljónir ofan — það er óvíst hversu margar, en margar eru þær, segir Er- lendur Patursson — hafna t. d. í Danmörku, ef til vill vegna þess að færeyskir auð- menn telja ömggara að koma fé sinu fyrir þar. Margir eru uggandi um framtíð sjávar- útvegsins; þeir óttast erfið- leika við veiðar og sölu og telja að útgerðin standi ekki föstum fótum eins og nú er ástatt. Þetta er eflaust ein af á- stæðunum til þess að auð- mennimir á Færeyjum kyn- oka sér við að leggja fé í að koma upp nýjum skipa- flota og auka hann. Og það kemur vel heim við þá stefnu atvinnurekenda, í Færeyjum sem annarsstaðar að ekki Fiskibátarnir frá Vogi á Suðurey koma að landi á pess- um stað á vesturströnd eyjarinnar. Oft er par aftaka- brim og parf að setja bátana eins og löngum var gert hér á landi. milljónum, og árið eftir var hann heldur lægri, 152 millj- ónir, en það stafaði af því að útflutningurinn á salt- fiski minnkaði um 30%. En frá 1952 til 1953 jókst út- flutningurinn á saltsild úr rúmum 7 milljónum króna í 40 milljónir, vegna viðskipt- axma við Sovétríkin, og í ár nemur þessi útflutningur 56,5 milljónum kr. Saltsíldarút- flutningurinn hefur aftur hækkað útflutningstekjur Færeyja, upp í ca. 172 millj- ónir króna (allt umrelknað í íslenzkar krónur). Hlutfallslega miklu meiri útflutningur en hjá Dönum. Útflutningur Færeyja nemur þannig um 5.200 kr. á íbúa. Það er rúmiega hálfu öðru sinnum meira en útflutningur meðalstór fiskiskip séu rekin með tapi þótt að vísu sé ját- að að vinnslan í landi og út- flutningurinn á fiskinum færi mikinn_ gróða. Þeir sem græða leggja féð í annað. En þetta er vist full útfarið bókhald. Því er sem sé þannig háttað að yfirleitt eru það sömu mennirnir sem stjóma þremur meginþáttum fær- eyskrar útgerðar: fiskveiðun- um, vinnslunni og útflutn- ingnum. Og það er öruggt og víst, að þessir menn — eða réttara sagt: nokkrar fjöl- skyldur — hafa grætt og græða mikið fé. Þeir ríkja eins og smákóngar í bæjum sínum; t. d. drottnar útgerð- arfjölskyldan Kjölbro full- komlega yfir bænum Klakks- vík, en þar eru mestar at- verði of góðir atvinnumögu- leikar og of góð kjör. Hæfi- legt atvinnuleysi og hæfilega slæm kjör á fiskiskipaflotan- um er hið ákjósanlegasta á- stand út frá þeirra sjónar- miði. Það hefur alltaf verið góð latína meðal auðmanna að prédika nægjusemi fyrir öðrum. En hversu lengi er hægt að fylgja þessari stefnu? Fær- eyskir sjómenn og verkamenn eru nú að fá aukinn áhuga á þjóðfélagsmálum: þeir láta meira til sín taka á sviði verklýðsmála og þjóðmála — meðvituð stéttarbarátta er að hefjast hér á eyjunum. Þetta er mjög greinilegt innan verkalýðshreyfingarinn- ar, en þar fær nú einingin byr undir báða vængi, og vor- ið 1954 var í fyrsta skipti gripið til verkfallsvopnsins. Og þessi þróun birtist einnig landbúnað og iðnað. 1 heimi, þar sem kjörorðið er útflutningur, eru Færeying- ar þannig síður en svo eftir- bátar annarra. Engu að síður er efnahags- stendur. Og milljónafúlgur þær, sem vissir aðilar hirða af hinum miklu útflutningstekjum Fær- eyja, eru aðeins að litlu leyti hagnýttar í aðalatvinnuvegi félagsmálin hafa komizt mjög á dagskrá eftir hinn mikla sigur Þjóðveldisflokks- ins i lögþingskosningum, en í stefnuskrá hans eru bæði Framhald á 8. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.