Þjóðviljinn - 03.02.1955, Side 1

Þjóðviljinn - 03.02.1955, Side 1
VILJIN Fimmtudagur 3. febrúar 1955 — 20. árgangur — 27. tölublað Fftokkurinn Flokksgjöld. 1. ársfjórðungur féll í gjald- daga við áramót. Komið og greiðið flokksgjöld ykkar skil- víslega. Skrifstofan er opin alla virka daga frá klukkan 10— Ríkisstjórnin er að stöðva farskipaflotann Sjómöiinum á 10 flutningaskipum sagt upp í gær. Upp sagnir bíða áhafna hinna skipanna þegar þau koma ! árósir á Kína ! gær var jjómönnum á öllum flutningaskipum sem komin eru í höfn hér sagt upp með 7 daga fyr- irvara. Eru það öll fjögur strandferðaskip ríkisins, fjögur Eimnkipafélagsskip, eitt frá StS og einn „jök- ullinn'1. Einn „foss" var væntanlegur í gærmorgun og annar á morgun. Það er sjálf ríkisstjórnin sem hér gengur fram fyr- ir nkjöldu til að lama atvinnulífið. í gær voru 10 skip stöðvuð í verknaði ríkisstjórnarinnar mun Reykjavíkurhöfn vegna deilunn- ar um kjör matreiðslu- og- fram- reiðslumanna á skipunum. Verið var þó enn að vinna við af- fereiðplu Inokkurra þeirra svo þau hafa ekki þurft að bíða í höfn vegna þeirrar deilu. Þessi 10 skip eru strandferða- skip ríkisins öll, 4 „fossar“, Tungufoss, Tröllafoss, Reykja- íoss og Fjallfoss, eitt SÍS-fell og Vatnajökull. Auk þess var Dettifoss vænt- anlegur í nótt er leið og Gullfoss á morgun. Ríkisstjórnin heíur forustuna. Það er sjálf ríkisstjórnin, sem með uppsögninni á strandferða- skipum ríkisins gengur hér fram fyrir skjöldu og hefur hér for- ustu fyrir auðmannastéttinni í baráttu hennar fyrir að halda kjörum vinnandi stéttanna niðri. Sú furðulega ósvífni og glæfra- mennska sem lýsir sér í þessum koma ýmsum á óvænt — jafnvel úr þessari átt, en sýnir allri þjóðinni betur en flest annað þann sannleika að ríkisstjórnin er aðeins verkfæri auðmanna- stéttarinnar í landinu, notuð til þess að halda kjörum almenn- ings niðri á hungurstigi. Þjóðin sættir sig ekki við slíkt. Þessi svívirðilega ögrun, sem ætlað er að hræða alþýð- una og beygja Iiana til auð- mýktar undir vilja auð- mannaklíkunnar, mun þvert á móti þjappa- verkalýðssam- tökunum og öllum almenningi fastar saman í baráttunni gegn arðráni auðstéttarinnar. Þjóðin getur ekki lengur sætt sig við þá stjóm sem stjórnar þannig atvinnutækj- unum og ríkinu að atvinnu- lífið stöðvast. Herstjórn Sjang Kaiséks á Taivan tilkynnti í gær að flug- her hennar héldi uppi stöðugum árásum á eyjar á valdi Kína- stjórnar, hafnarborgir og hern- aðarmannvirki á meginlandinu og skip á siglingaleiðum. Skip kom í gær til Taivan með 500 konur og börn setuliðs- manna á Taséneyjum. Sagði fólkið að þar væri nú verið að undirbúa brottflutning her- manna og vopna. Er ekki ftiægí að hækka kaup liinna lægstlaunuðu? Þjóðarfekjur íslendinga voru 2680 milljónir króna á síðasta ári ÞaS samsvarar um 87.000 kr. meSal- fekjum á hverja fimm manna fjölskyldu Þjóðartekjur íslendinga voru áætlaðar 2680 milljónir kr. á árinu 1954. Sé reiknað með 154.000 íbúum, samsvarar sú upphæð 17.400 kr. á hvern einstakling eða 87.000 kr. á hverja fimm manna fjölskyldu til jafnaðar. Á sama tíma nam árskaup Dagsbrúnarmanna hins vegar um 36.000 kr. miðað við 300 vinnudaga og átta stunda vinnu á dag. I þjóðartekjunum er reikn- að með sköttum og fjárfest- Bretar vilja ekki berjast fyrir Bandaríldn út af Taivan Bandarikjamenn eru alltof herskáir, segir Manchester Guardian Skoðanakönnun ber með sér að tveir Bretar af hverj- um þremur vilja ekki koma til liðs við Bandaríkjamenn ef þeir lenda í stríði við Kína út af eynni Taivan. Brezka Gallupstofnunin framkvæmdi skoðanakönnunina og niðurstöður hennar birtust í gær í blaðinu News Chronicle. Af þeim sem spurðir voru sögðu 65% að Bretar ættu ekki að koma Bandaríkjamönnum til hjálpar ef þeir lentu í stríði við Kína út af Taivan. Aðeins 15% vildu hjálpa Bandaríkjamönn- um en afgangurinn vildi hvorki svara af né á. Forsætisráðherrar brezku samveldislandanna ræddu á fundi sínum í London í gær um þau nýju viðhorf sem skapazt hafa í hernaði við tilkomu vetnissprengjunnar og annarra nýjustu kjarnorkuvopna. Var í því sambandi einnig rætt um viðleitnina til að koma á af- vopnun um heim allan. Flestir Bretar telja eftir skoðanakönnuninni að dæma að Bandaríkjastjóm hafi engan rétt til að skipa málum eyjanna við Kínaströnd eftir geðþótta sínum. Frjálslynda borgarablaðið Manchester Guardian ræðir í ritstjórnargrein í gær um af- stöðu Bandaríkjamanna til at- burðanna við Kína. Þeir telji ekkert athugavert við það að hjálpa Sjang Kaisék að halda uppi stöðugum loftárásum á meginland Kína. Þeir telji sig hafa fullan rétt til að fara sínu fram og geri sér ekki grein fyr- ir hættunni sem því sé sam- fara. Því sé engin furða á að umheiminum virðist Banda- ríkjamenn herskáir og yfir- gangssamir. ingu, en engu að síður sýna þessar • tölur mjög* Ijóst hversu geysilega mikið vant- ar upp á að verkamenn fái það kaup sem framleiðsla þjóðarinnar getur staðið und- ir og hversu mikið er hægt að hœta kjör þeirra lœgst- launuðu án þess að jafnvægi þjóðfélagsins raskist. I Launin hafa dregizt aitur úr. Þessar staðreyndir rakti Ein- ar Olgeirsson í ræðu þeirri sem hann flutti á fundi Sósíalistafé- lags Reykjavíkur í fyrrakvöld og rakti fjölmörg dæmi um auð- söfnunina í þjóðfélaginu, og verða þau rifjuð upp hér í blað- inu næstu dagana. Einar benti einnig á að launin hefðu ekki fylgzt með sívaxandi þjóðartekjum á undanförnum ár- um. Árið 1952 sýndi Gylfi Þ. Gíslason prófessor fram á það í ræðu á Alþingi að þjóðartekj- urnar hefðu vaxið sem hér segir: 1939 hefðu þær verið 155 millj. 1950 hefðu þær verið 1593 millj. Miðað við breytingar á verð- gildi krónunnar samsvaraði þetta því að þjóðartekjurnar hefðu aukizt um 63% á þessu tíma- bili. Á þessu sama tímabili hefði kaupmáttur verkamannalauna aðeins aukizt um rúmlega 30%. í þessum samanburði ber þess að geta að fjárfesting hefði auk- izt á þessu tímabili úr ca. 10% 1939 í ca. 18% 1950, en þrátt fyrir það er augljóst að launin hafa dregizt stórlega aftur úr vexti þjóðarteknanna. Taldi Gylfi Þ. Gíslason að til þess að ná hliðstæðu lilutfalli og 1939 hefðu laun þurft að vera 19—20% hærri en þau voru 1950. Á þeim fimm árum sem síðari eru liðin hafa þjóðartekjurnar Framhald á 3. síðu. Sameiginlegur íundur Æskulýðsfylkingarinnar, Félags ungra Þjóðvarnarmanna og ungra manna úr Málfundafélags jafnaðarmanna um uppsöp hervemdarsamoingsins Hallberg Hallmundsson Fundur Samvinnunefndar hernámsandstæðinga er í kvöld í Breiðfirðingabúð og hefst kl. 9. Framsögu hafa þrír ungir menn, þessir: Ingimar Sig- urðsson, Haraldur Jóhannsson og Halíberg Hallmundsson. Að loluium ræðum þeirra hefjast frjálsar umræður. Það eru þrjú stjórnmálafé- Iög ungra manna er standa að fundinum: Málfundafélag jafn- aðarmanna, Félag ungra Þjóð- varnarmanna, og Æskulýðs- Haraldur Jóhanusson fylkingin. Ber þessi samstaða félaganna vitni hinni vaxandi einingu þjóðarinnar gegn her- námi landsins, og er þess að vænta að menn fjölsæki fund- inn. Hér er á dagskrá örlagamál þjóðarinnar, og verður ekki létt fyrr en það er leyst á þann eina hátt sem viðunandi er: með brottför hernámsliðsins af landinu. Mætum í Breiðfirðingabúð i kvöld klukkan 9.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.