Þjóðviljinn - 03.02.1955, Síða 2
2) — ÞJÓÐVTLJINN — Fimmtudagur 3. febrúar 1955
•Jr 1 da.fi er fimmtudagurinn 3.
febrúar. Blasiusmessa. — 34. dag-
ur árslns. — Ansgar Kristniboði.
Timgl í hásuðri kl. 21:51. — Ár-
degisháflæði kl. 1:57. Síðdegis-
háflæði kl. 14:34.
Kl. 8:00 Morgunút-
varp. 9:10 Veður-
fregnir. 12:00 Há-
degisútvarp. 15:30
Miðdegisútvarp. —
16:30 Veðurfregnir.
18:00 Dönskukennsla I. fl. 18:25
Veðurfregnir. 18:30 Enskukennsla
II. fl. 18:55 Framburðarkennsla i
dönsku og esperanto. 19:15 Tón-
ieikar. 19:30 Lesin dagskrá næstu
viku. l)0:4i0 lAuglýsingar. 20:00
Fréttir. 20:30 Daglegt mál (Árni
Böðvarsson cand. mag.) 20:35
Kvöldvaka: a) Benedikt Gíslason
frá Hofteigi flytur frásögn af
Hans Wíum sýslumanni og Sunn-
evu-málunum. b) Islenzk tónMst:
Lög eftir Bjarna Þorsteinsson (pl).
c) Andrés Björnsson les stökur
eftir Hjá’mar Þorsteinsson á Hofi.
d) Þorsteinn Matthíasson kennari
flytur ferðaþátt: 1 miðnætursól.
22:00 Fréttir og veðurfregnin 22:10
Upplestur: Kvæði eftir Pál Kolka
(Jón Norðfjörð leikari). 22:25 Sin-
fónískir tónleikar (pl): Fiðlukon-
sert í a-moll op. 53 eftir Dvorák
(Yehudi .Menuhin og hljómsveit
Tónlistarháskóians í París leika;
Enesco stjórnar).
Sólfaxi fer til K-
hafnar á laugar-
dagsmorguninn.
Flugvélin kemur
;aftur til baka kl.
16:45 á sunnudaginn.
1 dag eru ráðgerðar flugferðir til
Akureyrar, Egilsstaða, Kópa.skers
og Vestmannaeyja; á morgun til
Akureyrar, Fagurhóismýrar,
Hó'.mavíkur, Hornaf jarðar, Isa-
fjarðar, Kirkjubæjarklausturs og
Vestmannaeyja.
Hekla er væntanleg til Reykja-
vikur kl. 19 i dag frá Hamborg,
Kaupmannahöfn og Stafangri;
áætiað er að flugvélin fari til
New York kl. 21:00.
Gjafir til
Slysavarnafélags Islands
Slýsávarnafélági Islands hefur
borizt að gjöf kr. 1.000 — frá
Benedikt Péturssyni, útvegsbónda
að Suðurgötu Vogum, sem hann
ánafnaði félaginu eftir sinn dag.
Einnig hefur félaginu borizt áð
gjöf kr. 1.000 — frá dóttur Bene-
dikts, Guðrúnu, til minningar um
mann hennar Bjarna Guðmunds-
son, er drukknaði 17. marz 1028.
Þá hefur Slysavarnafélaginu bor-
izt eitt þúsund króna gjöf frá
Færeyingafélaginu i Reykjavík,
sem vott um þakklæti sitt fyrir
björgun skipshafnarinnar á Agli
rauða.
Stjórn Slysavarnafélagsins þakkar
hlutaðeigandi aðiljum fyrir þessar
gjafir.
Söfnin eru opin
Bæjarbókasafnlð
Útlán virka daga kl. 2-10 síðdegis.
Laugardaga kl. 2-7. Sunnudaga kl
5-7. Lesstofan er opin virka daga
kl. 10-12 fh. og 1-10 eh. Laugar-
daga kl. 10-12 og 1-7. Sunnudaga
kl. 2-7.
Landsbókasafnið
kl. 10-12, 13-19 og 20-22 alla virka
daga nema laugardaga kl 10-12
og 13-19.
Náttúnigrlpasafnlð
kl. 13:30-15 á sunnudögum, 14-15 á
þriðjudögum og fimmtudögum.
Þjóðminjasafnið
kl. 13-16 á sunnudögum, kl. 13-15
é þriðjudögum, fimmtudögum og
laugardögum.
Þjóðskjalasafnið
é virkum dögum kl. 10-12 og
14-19.
Símanúmer
Styrktarsjóðs lamaðra og fatlaðra
er 7967.
Næturvörður
er í læknavarðstofunni Austur-
bæjarskólanum, sími 5030.
Nælurvarzla
er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími
7911. —
Harðfengur bindindismaður
Þá sem sáu Niels og kynntust honum, furðaði einna
mest, hve hann klæddi sig lítið, hvernig sem veður var,
og þó ekki hlýjum fötum. Hversdagsbúningur hans var
oftast snjáð jakkaföt, eða hann var jakkalaus, en í fair-
eyskri peysu. I verstu veðrum hafði hann yzt fata ein-
falda vaðmálshempu, og annaðhvort ekkert um hálsinn,
eða þá léreftsldút, á stærð við vasaklút, eina vettlinga,
sem hann bleytti, þegar frost var, svo að þeir væru eins
og frosnir hólkar á höndunum, og stakk þeim í veggjar-
holu, þar sem hann gisti. En með því að öllum^ er kynnt-
ust honum, var vel til hans, létu húsfreyjurnar á gisti-
stöðunum leita nppi vettlingana til hirðingar. Þótti Níelsi
þetta miður. En hann sagði þá: „Blessaðar konurnar
liafa samt gert þetta í beztu meiningu“. En það var
reynsla Níelsar og fullyrðing, að hefði maður á hönd-
um frosna belgvettlinga, myndi mann varla kala. Níels
var ákaflega harður maður og lieitfengur. Nú kynnu
einhverjir að ímynda sér, að hann hafi haldið við fjör-
inu og liitanum með tóbaki og víni, er mest reyndi á,
og skal því hér tekið fram til vara, að hann var með
afbrigðum reglusamur maður og fyrirleit alla tóbaks-
nautn og sælgætisnautn. Á víni bragðaði hann rétt að-
eins. (Söguþættir landpóstanna, II. bindi).
Orðaskýringar
Níðfastur þýðir nízkur, og
svlpuð merklng var eitt sinn
í glöggur, sbr. féglöggur; sbr.
ennfremur glöggvingur er fyrlr
kemur í Arinbjamarkviðu Eg-
ils Skallagrímssonar: liann
segist þar vera glapmáll um
glöggvinga, þ. e. málstirður um
nizka menn — honum leiðist
að yrkja um slikt fólk. —
Talað er um straum að hann
sé niðfagur, og er það mjög
skáldlegt orð. — Níðill er sá
sem níðir, til dæmis var Jónas
Hallgrímsson niðill Tristrams-
rímu Sigurðar Breiðfjörðs, og
notaði Brelðfjörð einmitt þetta
orð eitt sinn í kvæði. En raun-
ar mimum vér ekki í svipinn
livoi-t Jónas var þar á dag-
skrá eða einhver annar níðill.
En hvað sem þeir sögðu hvor
um annan, hafa báðir staðið af
sér þær hryðjur.
Kvenfélag óliáða fríkirkju-
safnaðarins
Félagsfundur verður í Edduhús-
inu annaðkvöld kl. 8:30. Kaffi-
drykkja, félagsvist. — Takið með
ykkur spil.
Styrktarsjóður
munaðarlausra barna, sími 7967.
Fundur um Uppsögn
hernámssamningsins.
Elns og auglýst er á öðrum stað
í blaðinu, og sagt hefur verið frá
áður, efnir Samvinnunefnd her-
námsandstæðinga til umræðu-
fundar um uppsögn hernáms-
samningsins, í Breiðfirðingabúð í
kvöld. Fundurinn hefst klukkan
9.00. Frummælendur eru þrír, þeir
Ingimar Sigurðsson, Haraldur Jó-
hannsson og Hallberg Hallmunds-
son. Síðan eru frjálsar umræður.
Við skulum fjölmenna á fundinn.
Krossgáta nr. 570
Lárétt: 1 jörðin 7 tónn 8 á fíl 9
keyrðu 11 skst. 12 slá 14 leikur
15 dagstund 17 kall 18 æði áfram
20 rannsakaði.
W '
Lóðrétt: 1 eldur 2 dreifar 3 núm-
er 4 þýzkur greinir 5 þjóð í
Suður-Ameríku (Þf) 6 hálsmen 10
planta 13 agnið 15 hrópa 16 gana
17 fór 19 ákv. greinir.
Lausn á nr. 569
Lárétt: 1 bilun 4 tó 5 ár 7 las
9 ská 10 áls 11 sár 13 as 15 fiR
16 átaks.
Lóðrétt: 1 BÓ 2 lóa 3 ná 4 taska
6 rósir 7 lás 8. sár 12 Ása 14 sá
15 ís.
Benedikt Gíslason
Á kvöldvökunni i kvöld flytur
hann erindi um Wium sýslumann
og Sunnevu-málin, en það eru
einhver frægustu sakamál á 18.
öld — og alltaf jafnóleyst hvern-
ig sök og sakleysi skiptist þar
milli aðila.
Gátan
Hvert er það dýr í heimi,
harla fagurt að sjá,
skrýtt með skrauti og seimi,
skreyti ég þar ei frá?
Á morgna með fjórum fótum
fær sér viða fleytt,
en gár þó ekki greitt.
Þá sól hefur seinna gengið
í sjálfan hádegis stað,
tvo hefur fætur fengið
frábært dýrið það,
gerir um grundu renna
geysi hart og fljótt,
og fram ber furðu skjótt.
Þá sólin sezt í æginn
og sina birtu ei lér,
dregur á enda daginn,
dýrið geyst ei fer,
förlast þá að flestu,
fætur hefur það þrjá
og þrammar þunglega þá.
Ráðing á siðustu gátu: BÓK
Frá Kvöldskóla alþýðu
Nú eigum við erindi við þá sem
eru í upplestrarflokki Karls Guð-
mundssonar leikara. Kennslan í
þeim fjokki fer sem sé fram að
þessu sinni í kvöld og hefst kl.
21.20. Þet'ta skyldu hlutaðeigend-
ur leggja sér ríkt á hjarta.
1 grein í Tíman-
mn í gær um
„Halta og sjúka
heimsmenningu"
(!) er það haft
eftir einhvérjum
útlendingi að „Unga fóikið skortir
jafnvægi, og það verður alltof
snemma kynferðislega þroskað.“
Siðar áréttir útlendinguiinn skoð-
un sína þannig: „1 stað trúará-
huga unglinga kemur liinn
ÓTIMABÆRI (leturbr. Tímans)
kynþroski. Auðvltað. Einhvers
staðar verða miðstöðvaröflin í
lífi æskumanna að fá útrás, ef
ekki í trúhneigð, listhneigð, þá í
kyhhvötum.“ Greinarhöfundur
Tímans virðist eiga þessa síðustu
atliugasemd, og leyfi ég mér að
taka undir þessa skoðun, enda er
höfundur greinarinnar minn
maður framar öðrum — hami Pét-
ur okkar Sigm-ðsson erindreki.
Blaðamannafélag fslands.
Áðalfundur Blaðamannafélags
Islands verður haldinn í Naust-
inu n. k. sunnudag klukkan 2
eftir hádegi.
• ÚTBREIÐIÐ
• ÞJÓÐVILJANN
Skipadeild SÍS
Hvassafell er í Gdynia. Arnarfell
væntanlegt til Rio de Janeiro í
dag. Jökulfell fór frá Rostock 1.
þm áleiðis til Austfjarða. Disar-
fell er í Bremen. Litlafell er í
oliuflutningum. Helgafell er í R-
vík.
Eimskip:
Brúarfoss fór frá Newcastle 31.
fm til Boulogne og Hamborgar.
Dettifoss var væntanlegur til
Reykjavikur í gærkvöld. Fja.llfoss,
Reykjafoss, Tröllafoss og Tungu-
foss eru í Reykjavík. Goðafoss fer
frá'New York 7.-8. þm til Reykja-
víkur. Gullfoss fór frá Leith 1.
þm til Reykjavíktir. Lagarfoss fór
frá New York 28. fm til Reykja-
víkur. Selfoss var væntanlegur til
Djúpavogs i gær. Katla fór frá
Kristiansand 29. fm til Siglufjarð-
ar.
Bæjartogararnir
Ingólfur Arnarson kom af veið-
um í fyrradag og fer aftur á
veiðar í kvöld. Skúli Magnússon
fór á veiðar 19. janúar. Hallveig
Fróðadóttir fór á veiðar 26. fm,
Pétur Halldórsson fór á veiðar
22. og Þorkell máni 29. janúar.
Þorsteinn Ingólfsson kom af veið-
um í fyrrakvöld og fór aftur í
gærkvöld. Jón Baldvinsson kom
af veiðum i gærkvöld.
BEZT-útsalan
ídag:
Síðdegiskjólar, verð frá 100—500 kr.
Úrval af pilsum á 75—275 krónur
Ný kjólaefni á hálfvirði.
Bezt-útsalan ávallt bezt.
BEZT
Vesturgötu 3.
Nýkomnar vörur:
Taurulliir
Barnavagnar (með háum hjólum)
Saumavélar o.mil.
Búsáhaldadeiid
Athugið:
Nýja búðin er á Skólavörðustíg 23