Þjóðviljinn - 05.02.1955, Blaðsíða 9
Laugardagur 5. febrúar 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (&
4 ÍÞRÓTTIR
RITSTJÓRI FRÍMANN HELGASON
Niðurröðun íslandsmóta 1955
Allt eðlilegt með órangur
skautahlaupara í Alma Ata
Framkvæmdastjórn ÍSÍ hefur
gengið frá niðurröðun lands-
móta árið 1955, og er hún
þessi:
Febrnar:
Islandsmót í handknattleik
(innan húss) fer fram í Reykja
vík 16. febr. — 7. apríl. Hand-
knattleiksráð R.v.k. sér um
mótið. Skautamót íslands, fer
fram í Reykjavík í febr. 1-
þróttabandalag Reykjavíkur sér
um mótið.
Marz
Islandsmeistaramót í körfu-
knattleik_ fer fram í Reykja-
vík í byrjun marz, Iþrótta-
bandalag Reykjavíkur sér um
mótið. Landsflokkaglíman, fer
fram í Reykjavík 20. marz,
Glímuráð Reykjavíkur sér um
mótið. Meistaramót Islands í
frjálsum íj>róttum (iunan
húss) fer fram í Reykjavík 27.
marz.
Apríl.
Hnefaleikameistaramót fs-
lands, fer fram í Reykjavík í
byrjun apríl, Hnefaleikaráð
Reykjavíkur sér um mótið.
Skíðalandsmótið, fer fram á
Akureyri um páskana. fslands-
meistaramót í badminton fer
fram í Stykkishólmi 10.—11.
apríl H.S.M. UMF Snæfelll sér
um mótið. Sundmeistaramót ís-
lands fer fram í Reykjavík 18.
—19. apríl. Sundráð Reykja-
víkur sér um mótið.
Maí
Sundknattleiksmeistaramót fs-
lands fer fram í Reykjavík 18.
—19. apríl. Sundráð Reykja-
víkur sér um mótið. fslands-
glíman, fer fram í Reykjavík
22. maí, Glímuráð Reykjavíkur
sér um mótið.
Júní.
fslandsmeistaramót í 1. ald-
ursfl. meistarafl. í knattspyrnu
hefst 10. júní.
Júlí.
fslandsmeistaramót í 4. fl. í
knattspyrnu, hefst 1. júlí. fs-
landsmeistaramót í 3. fl. í
knattspyrnu, hefst 10. júlí.
Drengja- og unglingá-meistara-
mót í frjálsum íþróttum fer
fram 16.—17. júlí. Meistaramót
í handknattleik (utan húss) fer
fram 16,—17. júlí. 23.-24.
júlí.
Ágúst.
Meistaramót í frjálsum í-
þróttum, aðalhlutinn fer fram
6. —8. ágúst. Meistaramót
kvenna í frjálsum íþróttum fer
fram 8. ágúst. fslandsmót 2.
fl. í knattspyrnu hefst 10. ág-
úst.
September.
Meistaramót í frjálsum íþrótt-
um. Tugþraut og fl. verður 3.
—4. sept.
Kennsla
i iþróttum
Fimleikar
Glímufélagið Ármann gengst
fyrir námskeiði í fimleikum
fyrir drengi á aldrinum 12—15
ára. Æfingar yerða í íþrótta-
húsi Jóns Þorsteinssonar v/
Lindargötu á þriðjudögum og
föstudögum kl. 8—9 s.d. Kenn-
ari Hannes Igibergsson.
Námskeiðið hefst þriðjudaginn
7. þ.m.
Hnefaleikar
Á sama tíma hefst námskeið-
ið í hnefaleikum fyrir byrjend-
ur og þá sem lengra eru komn-
ir, á öllum aldri. Kennari er
Þorkell Magnússon. Æfingar
eru á þriðjudögum og föstu-
Framhald á 10. síðu.
KLIPPIB H £ B !
Ái’angur rússneskra skauta-
manna í Alma Ata hefur vald-
ið miklum umræðum í mörg-
um norrænum blöðum. Óbeint
dregið- í efa að allt sé með
felldu. Komið hafa fram radd-
ir um að hætta að staðfesta
heimsmet í skautahlaupi aðeins
að skrá beztu afrek af hverri
skautabraut.
I tilefni af öllu þessu tali
sneri sænskt blað sér til vara-
forseta Alþjóðaskautasambands
ins, Sven Láftman, og spurði
hann hvert álit hans væri á
þessu máli. Hann svarar.
„Um það ríkir enginn vafi
að þessi heimsmet eru rétt,
sem náðst hafa í Alma Ata.
Það er tæpast hægt að finna
land sem fylgir jafn nákvæm-
lega alþjóðaíþróttareglum við
keppni.
Það að hægt er að setja svo
mörg met í Alma Ata hefur
sínar eðlilegn skýringar.
Þetta er mjög einfalt að
brautin gefur frábæran tíma.
Hún er í 1600 m. hæð í góðu
skjóli af háum klettabeltum og
hæðum. Brautin er í 400 m
djúpum ,,polli“. Á veturna er
þar enn 15 gráðu frost sem
veldur því að ísinn verður eins
og hann getur orðið beztur og
í formiðdagssólinni nær hann
þó hámarki.
Isinn verður eins og olíubor-
inn og mótstaðan finnst naum-
ast. Við það bætist að loftið
er sérstaklega gott og skauta-
•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
mennirnir verða ekki fyrir nein*
um öndunarörðugleikum.
„Getur maður þá fyllilega
treyst þeim tímum sem heyr-
ast frá Alma Ata?“ spyr blaða-
maðurinn.
, Fullkomlega! Skautamenn,
•Sovétríkjanna eru meðal beztu
skautamanna heimsins, svo>
það er ekki merkilegt að þeir
bæti heimsmetin eitt eftir ann-
að. Brautin gefur skautamönn-
unum möguleika að njóta.
krafta sinna og eitt dæmi er
það að svotil óþekktir Tékkar
hafa hlaupið þar 1000 m. uná-
ir hinu 25 ára gamla heimsmefi
Clas Thunbergs. Bendir það ti!
þess að brautin í Alma Ata sé £
sérflokki1',. „Það er kvartað uná
an því að brautin sé ekki opia
öllum skautamönnum“, segir
blaðið.
„Það er rétt að þessar at-
hugasemdir hafa verið settar
fram. Ástæðan til þess er si
að íþróttamannvirki þetta er I
smíðum og ekki fulllokið enn-
þá. Ennþá vantar þarna mögu-
leika til að koma mörgu fólki
fyrir. Áhorfendasvæði eru lítil.
Auðvitað er ekki hægt að taka.
á móti ótakmörkuðum fjölda
meðan þessi mál hafa ekki ver-
ið leyst. En strax þegar mann-
virkið er fullgert, en það getur
dregizt enn í nokkur ár verðuc
skautamönnum frá öllum lönd-
um heims boðið til keppni þar.
•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■•
4
Laugardagur 5. febrúar 1955 — 1. árgangur — 1. tölublað |
Heilabrot og þrautir
í dag skulum við leika
okkur svolítið með töl-
una 11. Þið skuluð ráða
og leysa eftirfarandi
reikningsbrögð.
1. Hvemig getur helm-
ingurinn af 11 orðið 6?
2. Hvernig getur 11 frá
11 orðið 90?
3. Þá er hér eldspýtna-
Svo er hér léttur stafa-
leikur eða táknmál.
H % fmi
Hvaða orð er þetta?
Við skulum hafa þyngra
táknmál seinna. Ef til
vill getið þið búið til
táknmál yfir orð og setn-
ingar og sent blaðinu
okkar til birtingar.
■------------------<
Barnamyndir
í Gamla bíói
í dag kl. 3 sýnir Gamla
bíó að tilhlutan félagsins
MÍR nokkrar stuttar
rússneskar kvikmyndir,
mjög skemmtilegar. Ein
þeirra heitir Gullantilóp-
an, og er það teikni-
mynd, gerð eftir ind-
vcrsku ævintýri. Hér á
myndinni sjáið þið anti-
lópuna og vin hennar, og
ef þið viljið kynnast
þeim betur er tækifærið
i Gamla bíói kl. 3 í dag.
þraut. Takið 30 eldspýt-
ur og raðið þeim eins og
hér er sýnt:
Takið nú 12 af þessum
eldspýtum, svo að eftir^
verði 11.
Gátur
1. Hvað líkist mest
hálfu epli?
2. — Hvernig er þessi
maður skyldur þér? sagði
kona ein við grannkonu
sína.
— Móðir hans var
einkabarn móður minn-
ar, svaraði hún.
Hvernig voru þau
skyld?
Svör næsta laugardag.
Kanntu að lesa úr
skammstöfunum
Fáðu þér blað og blý-
ant og skrifaðu upp eft-
irgreindar skammstafan-
ir og hvað þær þýða.
Vertu búinn að þessu
fyrir næsta laugardag,
en þá kemur lausnin hér
í blaðimu — T. d. —
0. s. frv. - - a. m. k. —
s. s. — þ. e. — Þ. e.
a. s. — þ. á. — f. á. —
sl. — ■ m. a. — þ. á. m. —
tbl. - - árg. — sbr. —
ÓSKASTUNDIN
-______________________,/
Útgefandi: Þjóðviljinn — Ritstjóri: Gunnar M. Magnúss — Pósthólf 1063.
Það er gaman að saf na
Samtal við 11 ára telpu
um pentudúka — servíettur
Mörgum pykir gaman að safna sérstökum
hlutum. Sumir byrja mjög ungir og halda
svo áfram alla œvi að safna samstœðum
hlutum. Algengust mun vera frímerkjasöfn-
un. Sumir safna bókum, ýmist vissum flokk-
um, t.d. leikritum, ferðabókum eða Ijóða-
bókum, sumir gömlum bókum eingöngu.
Börn og unglingar
safna ýmsu, sem tilheyr-
ir aldursskeiðinu. Þau
safna leikaramyndum,
glansmyndum, tölum,
hörpuskeljum, kuðung-
um, steinategundum, úr-
klippum úr blöðum, auk
bóka og frímerkja.
Nú um skeið hefur
verið í tízku hjá telpum
í höfuðstaðnum, og senni-
lega víða um land, að
safna servíettum. Af
hendingu átti ég nýlega
tal við 11 ára gamla
telpu hérna í Reykjavík,
sem sagði mér svolítið
frá þessari söfnun telpli-
anna.
-t— f haust átti ég nærri
200 tegundir af servíett-
um, sagði hún, — en svo
gaf ég vinkonu minni 60
servíettur í jólagjöf, hún
átti svo lítið.
— En þú hefur verið
búin að safna lengi?
— Já, já, ég hef alltaf
verið að safna síðan ég
var kringum 8 ára.
— Og hvernig hefurðu
getað náð í þennan mikla
fjölda?
— Þegar mamma kaup-
ir servíettur, fæ ég allt-
af eitt eða tvö stykki af
hverri tegund, og ef ég
á fleiri en eitt af hverri,
þá skipti ég við aðrar
stelpur og fæ nýjar teg-
undir, og svo er ég allt-
af að spyrja í búðunum,
þar sem servíettur fást,
hvort hægt sé að fá laus-
ar servíettur, en annars
eru þær seldar í pökkum.
Framhald á 3. síðu.
Oskastundm
Kæru lesendur.
Nú hefst í blaðiuu
þáttur fyrir börn og
unglinga. Hann hefur
hlotið nafnið: Óska-
stundin. Svo sem þið sjá-
ið er hann settur þanníg
í blaðið, að úr dálkunum
má búa til dálítið blað.
ef hann er klipptur út
og brotinn saman í kjöl-
inn. I dag sjáið þið sýn-
ishorn af væntanlegu
efni blaðsins okkar. Em
það er ekki ætlunin, að
sá sem sér um þáttinn,
skrifi hann einn, heldur
leggi margir hönd að
verki til þess að gera
Óskastundina skemrr.á-
lega og fjölbreytta. Þið
eruð þessvegna beðnir,
kæru ungu lesendur, að
senda efni til birtingar.
Það geta verið sendibréf,
frásagnir af atburðum,
sem þið þekkið, ferða-
sögur, gátur, skrítlur og
ekki sízt myndir, sem
þið hafið teiknað. Þið
getið líka sent spurning-
ar um eitt og annað, sem
ykkur langar til að fræð-
ast um. Reynt verður að
svara því við fyrstu
hentugleika.
Framhald á 2. síðu.