Þjóðviljinn - 05.02.1955, Blaðsíða 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 5. ferbúar 1955
Kaup - Sala
Mun’ð kalda borðið
að Röðli. — RöðulL
Nýbakaðar kökur
með nýlöguðu kaffi. —
Röðulsbar.
Kvensilfur
smíðað, gyllt og gert við. Trú-
lofunarhringar smíðaðir eftir
pöntun. — Þorsteinn Finn-
bjarnarson, gullsmiður, Njáls-
götu 48 (horni Vitastígs og
Njálsgötu).
Fyrst til okkar
Húsgagnaverzlunin
Þórsgötu 1
Munið Kaffisöluna
Hafnarstræti 16.
Ragnar Ölafsson
hæstaréttarlögmaður og lög-
giltur endurskoðandi. Lög-
fræðistörf, endurskoðun og
fasteignasala, Vonarstræti 12,
sími 5999 og 80065.
Lögfræðistörf
Bókhald — Skatta-
framtöl
Ingi R Helgason
lögrfæðingur, Skólavörðustíg
45, sími 82207.
1395
Nýja sendibílastöðin
Sími 1395
Saumavélaviðgerðir
Skrifstoíuvélaviðgerðir
S y 1 g j a.
Laufásveg 19, sími 2658.
Heimasími: 82035.
Viðgerðir á
rafmagnsmótorum
og heimilistækjum.
Raftækjavinnustofan Skinfaxi
Klapparstíg 30. — Sími 6484.
Utvarpsviðgerðir
Radíó, Veltusundi 1.
Sími 80300.
Sendibílastöðin
Þröstur h.f.
Sími 81148
Lj ósmyndastof a
Sendibílastöðin h.f.
Ingólfsstræti 11. — Sími 5113.
Opið frá kl. 7.30-22.00. Helgi-
daga frá kl. 9.00-20.00.
2
Erlend
Framhald af 6. síðu.
hermanna og varðliðsmanna,
hann þjálfaður og vopnaður
með herteknum, frönskum
þungavopnum og léttum vopn-
íim sem smíðuð voru við hin-
ar erfiðustu aðstæður í litlum,
vel fólgnum verkstæðum á
staðnum.... Föstu stjórnar-
kerfi var komið á og það ann-
aðist fjármál, atvinnumál,
menntamál, heilbrigðismál, á-
róður og löggæzlu. Peningar
voru gefnir út, skattar lagðir
á og innheimtir og fjárlög
samin á ári hverju. ... Sam-
tímis varð að bjóða megin-
herafla Frakka byrginn....
Ég vildi óska að ég gæti skýrt
frá því að Viet Minh-sam-
tökin.... séu veik, í upplausn
og fólkið hati þau. En árang-
urinn sem þau hafa náð á
níu árum staðfestir alltof vel
mín eigin skammæu kynni af
stjómleikni þeirra, áhrifavaldi
og almennum stuðningi við
þau“.
Alsop og aðrir fréttamenn í
Viet Nam draga enga dul
á að í kosningum að ári eigi
stjóm Ho Chi Minh i norður-
hluta Viet Nam víst fylgi yf-
irgnæfandi meirihluta lands-
manna. Spilling og dugleysi
einkenna stjóm Ngo Dinh Di-
em í Saigon. í desember var
frá því skýrt að ráðherrarnir
Dulles, Eden og Mendés-
France hefðu komið saman á
fund í París þegar þeir vom
staddir þar á fundi A-banda-
lagsráðsins til þess að ræða
tíðindi
ástandið í Viet Nam. Um
sama leyti fóm að birtast
fregnir um það, að Banda-
ríkjamenn ætluðu að taka við
af Frökkum í suðurhluta Viet
Nam. Eisenhower sendi þang-
að einn af trúnaðarvinum sín-
um, Lawton Collins hershöfð-
ingja. Fyrir viku hélt hann
heim til að gefa skýrslu og
á miðvikudaginn var tilkynnt
að Bandaríkjastjóm hefði á-
kveðið að taka að sér að
þjálfa og búa vopnum 150
þúsund manna her fyrir
stjómina í suðurhluta Viet
Diem og hefur þetta eftir
honum í New Statesman &
Nation 15. janúar: „Við und-
irrituðum ekki Genfarsamn-
ingana og þurfum því ekki að
halda þá“. Ályktun Mitchisons
er þessif „Þjóðin styður Ho
Ohi Minh, sem í augum henn-
ar er tákn sigursællar sjálf-
stæðisbaráttu. Viet Minh
hreyfingin stendur á rétti
lands síns til sameiningar og
sjálfstæðis, sem stendur
kveðst hún í öllu reiða sig á
Genfarsamningana. Þegar þeir
samningar verða rofnir getur
hún tekið og mun hún taka
suðurhluta Viet Nam hvenær
sem henni sýnist." — M.T.Ó.
f>andaríkjastjóm neitaði eins
" og kunnugt er að undir-
rita samninginn um frið í
Viet Nam þótt hún ætti full-
trúa á ráðstefnunni í Genf.
Stjórn Ngo Dinh Diem undir-
ritaði samninginn ekki heldur.
Fregnum frá Washington og
Indó Kína ber saman um að
þessar stjómir hugsi sér að
lýsa því yfir þegar að því
kemur að framkvæma ákvæði
samningsins um kosningar, að
'þær séu ekki bundnar af hon-
um og engar kosningar verði
í suðurhluta Viet Nam. í U.
S. News segir 10. desember:
„Bandarískir embættismenn
telja að bezta ráðið til að
hindra að kommúnistar nái
suðurhluta Viet Nam sé að
finna eitthvert ráð til að
fresta kosningunum“. Bret-
inn Lois Mitchison hefur rætt
málið við útbreiðslumálaráð-
herrann í stjóm Ngo Dinh
Iþróttir
Framhald af 9. síðu.
dögum kl. 9—10 s.d. í íþrótta-
húsinu.
Þjóðdansar- og víkivakar
Af sérstökum ástæðum er
hægt að bæta við nokkmm telp-
um í víkivaka og þjóðdansa-
flokkinn, en hann æfir á mið-
vikudögum. Kennari Ólöf Þór-
arinsdóttir.
Allar upplýsingar um nám-
skeiðin er að fá á skrifstofu
félagsins í íþróttahúsinu v/
Lindargötu á mánudag og
þriðjudag kl. 8—10 s.d.
KLIPPIÐ HÉR
3
Jón kennari hafði lesið
Gamla-testamentið með
nemendum sínum, sem
voru 8—9 ára að aldri.
Nú ætlaði hann að festa
börnunum í minni ýmis
helztu atriðin, sem hann
hafði kennt. Hann raðaði
því börnunum í hálfhring
í skólastofunni, lagði.
eina spurningu fyrir
hvert barn og sagði,
hverju svara skyldi. Nú
byrjaði hann á dreng,
sem stóð næst dyrunum,
og sagði:
— Hver skapaði þig,
barnið gott? — Þegar ég
kem að þér aftur, spyr
ég þig þessarar spurn-
ingar, og þú svarar auð-
vitað: Guð — mundu
það.
Við næsta barn sagði
kennarinn: — Hvaða
maður bjargaðist með
fjölskyldu sinni úr synda-
flóðinu. Svar: Nói
Mynd sem lcnendur
velja
í blaðinu okkar þurf-
um við alltaf að hafa
myndir. Sendið óskir ykk-
ar um myndir eða sendið
myndir, sem þið teljið að
hæfar væru til þess að
koma í blaðinu okkar. Ef
þið sendir myndir, látið
þá umsögn og góðar
skýringar fylgja.
Við þriðja barnið sagði
hann: — Hvar áttu Ad-
am og Eva heima? Svar:
í aldingarðinum Eden.
Þannig . hélt hann
áfram og lét hvert barn
hafa sitt svar að muna.
Tók þetta nokkra stund,
og á meðan hafði dreng-
urinn, sem hann ávarp-
aði fyrst, brugðið sér út
úr stofunni. Þegar þessu
var lokið, sneri hann sér
að drengnum, sem stóð
næstur dyrunum, lagði
fyrir hann fyrstu spurn-
inguna, og sagði: —
Hver hefur skapað þig?
— Nói, svaraði dreng-
urinn.
•— Nói, hvað er að
heyra þetta, — hefur Nói
skapað þig, sagði kenn-
arinn steinhissa.
— Já, svaraði drengur-
inn, — sá, sem guð skap-
aði, skanzt út.
ÓSKASTUIVDIN
Framhald af 1. síðu.
Ef einhver spyrði um
seinasta textann hans
Kristjáns frá Djúpalæk
við lag eftir Svavar
Benediktsson, þá væri
létt að verða við þeirri
ósk með því að birta
Loftleiðavalsinn. Fyrsta
erindi hans er svona:
Hve f jarlægðin dregur til
framandi Ianda,
við fljúgum í svimandi
hæð
í skínandi sól yfir
skýjanna földum.
Hér skynjum við, jörð,
þína smaeð.
Til austur- og vestur-
heims loftbrúin liggur,
frá landinu út eða heim.
Hver ól ekki draum þann
að fljúga sem fuglinn
í f jarskann um ljósvak-
ans geim?
En ef einhverjum dytti
í hug að spyrja um
hvert væri fegursta ætt-
jarðarljóðið á íslenzku,
þá ætti ég erfitt um
svar. Við eigum svo
mörg fögur ljóð um land-
ið okkar og þjóðina, að
ekki er gott að gera upp
á milli þeirra. En ég get
bent á mörg ljóð, sem
þið þyrftuð að kynnast
og læra. En hvaða ætt-
jarðarljóð þykir ykkur
vænzt um?
Nú bið ég ykkur að
minnast á Óskastundina
við vini ykkar, skóla-
systkin og aðra kunn-
ingja og segja þeím að
vænta megi samkeppni í
ýmsu fyrir börn og ung-
linga. En frá því verður
skýrt næsta laugardag.
Utanáskrift:
Óskastundin.
Pósthólf 1063, Reykjavík.
SAFNH)
Óskastundinni. Ætlunin
er að gera möppur til
að geyma blaðið í og
verður nánar skýrt frá
því í næsta blaði.
Hverju svarar þú?
Kennari lagði fyrir
nemendur sína eftirfar-
andi spurningu: Á hvern
hátt er hægt að meta
hvað þjóðir standa á háu
menningarstigi? Svörin
voru mörg og misjöfn.
Einn nemandi sagði:
Það fer eftir því, hvað
þær eiga marga skóla.
Annar sagði: Menningu
þjóða má marka af því,
hvað. þær eyða mikilli
sápu.
Þriðji: Eftir því hvað
margar kirkjur eru í
Það er gaman
Framhald af 1. síðu.
Sums staðar fær maður
lausar servíettur.
— Svo leikið þið ykk-
ur að þessu.
— Já, já. Eg á í tveim-
ur kössum, ég er oft að
telja þær og raða þeim
eftir litum og mynstrum,
og svo erum við stelp-
urnar oft að bera saman
hver hjá annarri. Það er
svo gaman að safna.
Eg lét í ljós undrun
yfir þessum fjölda af
servíettutegundum, og
tók að hugsa, að senni-
lega ætti þessi telpa met
í servíettusöfnuninni.
Vitið þið um nokkra, sem
hefur komizt hærra? Það
væri gaman að fá fregn-
ir af því.
Sendið einnig frásagn-
ir af söfnunum og söfn-
urum. Eg skal í staðinn
segja ykkur seinna sög-
una af Sæfinni með 16
skó. Það var frægur
safnari á sinni tíð.
landinu.
Fjórði: Eftir því hvað
gert er vel við börnin.
Fimmti: Eftir því
hvernig börnin koma
fram við gamla fólkið.
Sjötti: Eg held það sé
eftir því hvað mikið er
af vinnuvélum í landinu.
Sjöundi: Eftir því hvað
segir máltækið. Við er-
um stundum í vafa um,
hvemig við eigum að
skrifa orð, sem hljóma
eins í framburði, en hafa
fleiri en eina merkingu.
í dag skulum við aðeins
taka tvö orð til athugun-
ar og minnis. Hilla og
hylla er eins í framburði.
En nú er vandinn að
greina á milli hvenær
rita skal hvort orðið.
Hilla er t. d. hilla á
vegg, bókahilla, hilla í
klettum, (sem flestir
kalla reyndar syllu,
klettasyllu), einnig að
hilla undir eitthvað, —
það hillir undir hrútinn
svarta hinum megin á
bakkanum, og í talshátt-
unum: að vera á réttri
hillu í lífinu, — að leggja
eitthvað á hilluna, þ. e.
að hætta við eitthvað.
Hylla er t. d. að hylla
skáldið, Davíð var hyllt-
ur á sextugsafmælinu,
hylla konunginn, hyll-
ingareiður, — þegar Ól-.
afur reið með björgum
fram, vildi álfkonan
hylla hann.
þjóðin á góða listamenn,
Áttundi: Útlendingar
meta menninguna eftir
því hvað þeir fá góða
gistingu í landinu. Eg
held, að menningin sé í
því fólgin að vera gest-
risin og hafa góð gisti-
hús.
Og þannig héldu svör-
in áfram. Kennarinn.
lagði ekki dóm á þau,
Hvað finnst ykkur?
Munið nú mismuninn,
þegar þið þurfið á að
halda.
Skrítlur
Tvær rjúpnaskyttur
hittust og báru saman af-
rek sín.
— Eg skaut 15 í einu.
skoti í gærdag, sagðl
Árni.
— Jæja, segir Bjarni,
— ég hafði nú einu sinni
25 í skoti.
— Hver skrambinn!
segir þá Árni. — Heyrðu,
næst skalt þú segja fyrst
frá.
Verkstjórinn afhendir
Sigga kaup fyrir nokk-
urra daga vinnu, 500
krónur, allt í tíu krónu
seðlum. — Teldu nú
hvort þetta er rétt hjá
þeim þarna í skrifstof-
unni.
Siggi telur upp að 80
og segir síðan: — Rétt er
sem komið er, þá hlýtur
hitt að vera rétt líka.
Rétt skal vera rétt