Þjóðviljinn - 05.02.1955, Blaðsíða 12
Sjartg Kajsék boðar innrás á
meginland Kína bráðlega
Tillögu Brefa um nýjan Genfarfund
fekiS illa af Bandarikjasfjórn
Sjang Kajsék lýsti yíir í gær, aö sú stund nálgaöist óö-
um að her hans myndi gera allsherjar innrás á megin-
land Kína.
Sjang sagði, að Taivan væri
nú i hemaðarástandi og hann
hvatti alla íbúa eyjarinnar til
að vera vel á varðbergi.
Skömmu áður hafði einn af
talsmönnum stjórnarinnar í
Taipe skýrt frá því, að engar
ráðstafanir hefðu verið gerðar
til að flytja burt herlið Taivan-
stjómarinnar frá Tasjeneyjum,
því hefði þvert á móti verið
fyrirskipað að verjast öllum á-
rásum. Hann sagði, að loftárás-
ir hefðu verið gerðar á skip
kínversku stjórnarinnar við
Tasjeneyjar og strandvirki í
námunda þeirra. '
Reiðubúnir að berjast.
Yfirmaður 7. flota Banda-
ríkjanna ræddi í gær við Sjang
Kajsék i Taipe og sagði að
viðræðunum loknum að flotinn
væri búinn undir bardaga.
Hann sagði, að Bandaríkja-
menn myndu hraða sendingum
omstuflugvéla af þrýstilofts-
•gerð til Taivans.
Tillaga brezka samveldisins.
Forsætisráðherrar brezku
samveldislandanna ræddu um
Taivanmálið á fundi í gær, en
í gærmorgun og gærkvöld hélt
brezka stjórnin ráðuneytisfundi
um það.
Fullj'rt er, að forsætisráð-
herrarnir hafa orðið sammála
um að leggja til við deiluaðilja,
að haldin verði alþjóðaráð-
Stefna utan SÞ í líkingu við
Genfarfundinn til að reyna að
leysa Taivanmáiið.
tekið fálega í Washington og
talsmaður bandaríska utanrík-
isráðuneytisins komst svo að
orði í gær, að „þau ríki sem
tekið hefðu þátt í Genfarfund-
inum væm varla fús til .að end-
urtaka þá tilraun“.
Sexveldaf undur ?
Fulltrúar Asíuríkja hjá SÞ
sögðu í gær, að einnig kæmi
til mála að halda sexveldaráð-
stefnu til að finna lausn á
deilunni og tækju þátt í henni
Bandarikin, Bretland, Frakk-
land, Kína, Indland og Sovét-
rikin. Ekki er talið sennilegrt,
að Bandarikjastjóm muni fall-
ast á það.
Molotoff ræðir \ið Ha>"ter.
Moskvaútvarpið skýrði frá
því í gærkvöld, að Molotoff ut-
anríkisráðherra hefði átt fund
með sendiherra Breta í Moskva
sir William Heyter og sendi-
fulltrúa Indverja. Ekki var
Sjang Kajsék
sagt, hvað þeim hefði farið á
milli, en þess er getið til, að
rætt hafi verið um tillöguna um
nýjan Genfarfund.
Japan og Sovétríkin
rnunu semja um irið
Japansstjórn tekur boði Sovétríkjanha um
samningsviðræður
Viðræður milli stjóma Sovétríkjanna og Japans um
friðarsamninga og eölilega sambúð milli ríkjanna munu
að líkindum hefjast á næstunni.
Þessari hugmynd hefur verið milli þeirra.
Japanska stjórnin samþykkti
á fundi sínum í gær að taka
boði því, sem sovétstjórnin
gerði henni nýlega, að hafnar
yrðu viðræður milli ríkjanna
um friðarsamninga, eðlilega
sambúð og stjórnmálasamband
Löndonarbannið til umræðu í
hagssamvinnustcfuninni
Efna-
Brezka _blaðið Daily Telegraph skýrir frá því í gær-
morgun að iöndunarbannið hafi vgriö til umræðu í sér-
stakri nefnd innan Efnahagssamvinnustofnunarinnar í
París og þykir utanríkisráöuneytinu rétt af því tilefni, aö
skýra frá eftirfarandi:
Allt frá því Ólafur Thors for-
sætisráðherra flutti mál íslands
útaf löndunarbanninu á fundi
Efnahagssamvinnustofnunarinnar
haustið 1952 hefur mál þetta
verið til meðferðar innan stofn-
unarinnar, svo sem önnur vanda-
mál viðskiptalegs eðlis, sem upp
koma milli þátttökuríkjanna.
Á s.l. hausti kom fram tillaga
um það innan stofnunarinnar, að
gerð yrði tilraun til þess að fá
lausn á löndunardeilunni og
tjáðu fslendingar sig að sjálf-
sögðu reiðlubúna til þátttöku í
því. Sett var á laggirnar sérstök
nefnd í þessu skyni og var for-
maður hennar Svisslendingur, en
auk hans voru í nefndinni full-
trúar íslands, Noregs, Bretlands
og Belgíu.
Hefur nefndin starfað frá því
í desember, en samkvæmt venju
stofnunarinnar hefur ekki verið
skýrt opinberlega frá störfum
hennar enn sem komið er, enda
starf hennar ekki leitt til neinn-
ar niðurstöðu.
(Frá utanríkisráðuneytinu)
Farsæll semur um
kjarabætur
Verkamannafélagið Farsæll
á Hofsósi hélt nýiega aðalfund
sinn.
Formaður var kosinn Þórð-
ur Kristjánsson, Björn Þor-
grímsson varaformaður, Sig-
mundur Baldvinsson ritari, Jón
Jóhannesson gjaldkeri og Magn
ús Tómasson meðstjórnandi.
Nokkrar breytingar fengust
á samningi félagsins án upp-
sagnar, aðallega um skiptingu
dagvinnu, eftirvinnu og ákvæð-
isvinnu og kaffitíma. Er að
þessu nokkur kjarabót.
Shigemitsu utanríkisráðherra
sagði, að það væri enn óákveð-
ið hvar og hvenær þessar við-
ræður færu fram, en um það
myndi samið.
Aðalfundur
Verkalýðsfélags-
á Dalvík
Aðalfundur Verkalýðsfélags
Dalvíkur var nýlega haldinn.
Lárus Frímannsson var kos-
inn formaður, Jón Sigurðsson
varaformaður, Eiríkur Lindal
fjármálaritari, Valdimar Sig-
tryggsson ritari og Garðar
Björnsson gjaldkeri.
þlÓÐVILJINN
Laugardagur 5. febriiar 1955 — 20. árgangur — 29. tölublað
í trausti á andlegan kraft ís-
lenzkrar alþýðn ýtum við úr vör
Birtingur, nýtt tímarit um listir og
menningarmál, hleypur aí stokkunum
„í stuttu máli vakir fyrst og fremst fyrir okkur að létta af
þeim doða og hugsanaleti sem hefur heltekið margan ágætan
mann í seinni tið, og með ofurtrausti á andlegan kraft sem býr
með aiþýðu þessa, lands ýtum \ið úr vör og treystum að hafa
byr á siglingu“.
Þannig komast þeir að orði í
Ávarpi Birtings, nýs tímarits
um listir og menningarmál, hinir
sex ritnefndarmenn hans: Einar
Bragi, Geir Kristjánsson, Hannes
Sigfússon, Hörður Ágústsson,
Jón Óskar og Thor Vilhjálmsson.
Ritið kemur í bókabúðir í dag,
en hefur þegar verið sent þeim
áskrifendum er safnazt hafa. Þeir
félagar boðuðu fréttamenn til
fundar i gær, og hafði Thor Vil-
hjálmsson orð fyrir þeim. Sagði
hann að útkoma ritsins væri ár-
angur af samstarfi nokkurra
ungra manna, sem hefðu nógu
ólík sjónarmið í ýmsum efnum
til að geta skapað fjölbreytt rit,
en þó nógu líkir til að geta
haldið saman. Hann sagði að
hugmynd að riti sem þessu væri
ekki ný, en útgáfa þess hefði
jafnan strandað á fjárskorti. Nú
gerðu þeir þessa tilraun samein-
aðir, og eins og segir í Ávarpi
treysta þeir á nægan stuðning
almennings.
f Ávarpi segir ennfremur svo:
„Útgefendur þessa rits hafa bund-
izt heitum um samstarf til að
koma út tímariti til að efla kynn-
ingu með almenningi og lista-
mönnum nýrra viðhorfa. Orsök-
in er sú að við höfum sameigin-
lega trú og bjartsýni á það að
almenningur í þessu landi vilji
fá gögn í hendur áður en hann
dæmir (en áður er vikið að
andúð ýmsra á nýjum liststefn-
um) og enn lifi sú forvitni og
fróðleikslöngun, andlegur úhugi
sem löngum hefur einkennt ó-
brjálaða alþýðu þessa lánds. Við
viljum leggja spilin ú borðið eft-
ir því sem okkur dugir vit og
þroski til, ganga til móts við
þá sem nenna að leggja það á sig
að kynna sér starf okkar og
sjónarmið“.
Vikið er að fleiri stefnumiðum
í Ávarpi, og vinnst væntanlega
tækifæri innan tíðar til að víkja
að þeim og fleiru er tímaritið
varðar. En útgáfa timaritsins ber
vott um dug og hug, sem ber að
Framhald á 3. síðu.
Fyrsti fundur
hius nýhjörna
hœjarráðs
Hið nýkjörna bæjarráð
Reykjavíkur hélt fyrsta fund
sinn í gær. Var Gunnar Thor-
oddsen borgarstjóri kjörinn for-
maður þess og Guðmundur Vig-
fússon ritari.
Hvergerðingar segja upp samningum
Verkalýðsfélag Hveragei'ðis hélt fund síðast liöinn
sunnudag. Samþykkti fundurinn samning þann er
geröur var nýlega viö Meitil h.f. í Þorlákshöfn um hækk-
aö kaup mánaöarkaupsmanna, svo og um aö sjómenn-
irnir hafi sömu kjör og umsemst í Vestmannaeyjum.
Jafnframt samþykkti félagiö aö segja upp tímakaups-
samningi félagsins.
Samningurinn ^er gerður var
við Meitil h.f. í Þorlákshöfn
fyrir skömmu, með því skilyrði
Sjálfstæðisílokkurinn krafinn svars:
Hvað gerist í húsnæðismálunum?
Á bæjarstjórnarfundi í gær lagði Ingi R. Helgason eftirfarandi
fyrirspurnir fyrir borgarstjóra:
1. Hve margar imisóknir um lóðir undir íbúðarhús eru nú óaf-
greiddar hjá bæjarráði?
2. Hversu margar þessara umsóltna ern um lóðir imdir
a) einbýlishús
b) tvíbýlishús eða minni sambýlishús (t.d. tvístæð 2ja
ltæða hús
c) stærri sambýlishús eða raðhús?
3. Hve mörguin lóðum undir íbúðarhús gerir borgarstjóri ráð
fyrir að bærinn geti úthlutað og undirbúið til bygginga á kom-
andi vori og sumri undir
a) einbýlishús
b) tvíbýlisliús eða minni sambýlishús (sbr. 2. lið b)
c) Stærri sambýlisliús eða raðhús?
ÍBorgarstjóri svarar fyrirspumum þessum væntanlega ekki
fyrr en eftir hálfsmánaðai umhugsunartíma.
að félagsfundur samþykkti, var
um hækkað kaup mánaðar-
kaupsmanna. Er ákvæði í þeim
samningi að breytist kaup mán
aðarkaupsmanna hjá Dagsbrún
á samningstímabilinu.skuli kaup
hjá Meitli breytast til samræm-
is. Einnig var þá gert sam-
komulag við Meitil h. f., með
yfirlýsingu um að sjómenn
skuli frá 1. þ.m. njóta sömu
kjara um sement og í Vest-
mannaeyjum.
Hinsvegar samþykkti aðal-
fundurinn, sem fyrr segir að
segja upp tímakaupssamningi
félagsins við atvinnurekendur.
Sfiakkurmnl
Flokksgjöld.
1. ársfjórðungur féll í gjald-
daga við áramót. Komið og
greiðið flokksgjöld ykkar skil-
víslega. Skrifstofan er opin alla
virka daga frá klukkan 10—