Þjóðviljinn - 12.02.1955, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 12.02.1955, Blaðsíða 1
 Laugardagur 12. febrúar 1955 — 20. árgangur — 35. tölublað Er ehhi hœgt að hœhha hattp verhafólhs? Reykjavíkurbær selur húsnæði á fjórföldu kostnaðarverði Húsbyggingar og húsnœÖissaía fœrir óhemjulegan gróÖa Fyrir nokkrn seldu bæjaryíirvöldin verzlunarhús- næði fyrir matvörubúð í Hólmgarði 34 í Bústaða- hverfinu. Húsnæðið var 290 rúmmetrar og selt fok- helt án hitalagnar. Kostnaðarverðið var kr . 87.846.80, og höfðu þá þeir sem sáu um bygging- una auðvitað tekið sinn gróðahlut. Söluverðið var hins vegar 325.000 kr. Hreinn gróði af sölunni nam þannig kr. 237.153.20 og kostnaðarverðið var næst- um því fjórfaldað! Það hefur verið helzta áróð- ursatriði Morgunblaðsins að und- anförnu gegn kröfum verklýðs- samtakanna um hærra kaup að atvinnuvegirnix beri það ekki; þeir berjist í bökkum og þoli ekki neitt. En hvaða atvinnu- vegir? Hér í blaðinu hefur að undanfömu verið rakið hvemig USA-flugvélar í loíthelgi Kina Fréttastofa kínversku stjóm- arinnar skýrði frá því í gær, að fjórár bandarískar orustuflug- vélar hefðu brotið lofthelgi Kína. Flugvélarnar flugu inn yfir Norðaustur-Kína, skammt frá Kóreu, en sneru við þegar kín- verskar orustuflugvélar voru sendar af stað til að hrekja þær burt. ríkið, stofnanir þess og milliliðir sem starfa í skjóli ríkisins hirða í hreinan gróða hundruð millj- óna á hverju ári — fjármuni sem hægt væri að nota til þess að hækka kaup verkafólks mjög verulega og bæta kjör þess, án þess að jafnvægi þjóðfélagsins raskaðist að nokkru. Sömu stað- reyndir blasa við í öðrum at- vinnugreinum. • Varla hefur bærinn forustu Eitt helzta viðfangsefni verka- manna er byggingavinna. Það dæmi sem birt var hér í upp- hafi sýnír glöggt hversu óhemju- legur gróði fæst af húsbygging- um, og þar er dæmi tekið af sjálfum Reykjavikurbæ, og skyldi maður þó varla ætla að hann hefði forustu í bygginga- braskinu. Enda munu flestir Reykvíkingar geta bætt við dæm- um af eigin raun og fært á það órækar sannanir að bygg- ingarstarfsemin getur staðið undir stórfelldum kauphækkun- um án þess að það torveldi að nokkru eðlilega starfsemi. Það þarf aðeins að draga nokkuð úr hinum óhemjulega gróða sém fjölmargir aðilar raka saman beint og óbeint af bygginga- starfseminni. Skúli gekk út! Á fundi neðri deildar í gær skoraði forseti, Sigurður Bjama- son, á nefndir deildarinnar að afgreiða þau mál sem hjá þeira lægju. Las hann síðan upp skrá yfir það hvaða mál hér væri um að ræða, og var það langur lestur, sem gefur góða mynd af því hve fádæma slæleg vinnubrögð stjórnarliðsins eru í nefndura deildarinnar. Af öllum hneykslunum vakti' þó mesta athygli syndalisti fjár- hagsnefndar neðri deildar, sem legið hefur á meiri fjölda mála en nokkur önnur þingnefnd. For- maður fjárhagsnefndar er Skúli Guðmundsson og laumaðist hann burt úr deildinni undir lestri forseta. Lögðu þá þing- menn til að honum yrði send skrá þessi í. pósti. Dómarar settir af Æiðstaráð Sovétríkjanna hefur vikið sex hæstaréttardómurum úr embætti og skipað sjö í stað- inn. Tassfréttastofan skýrði frá þessu í gær, en gat ekki um ástæðuna fyrir brottvikningun- um. í Hæstarétti Sovétríkjanna sitja- 78 dómarar auk forseta réttarins og eru þeir allir kjörn- ir af Æðstaráðinu til 5 ára. Síð- ast fór kjör fram í marz 1951. Veitum nú Vestmanneying- um drengilegan stuðning Verkalýðsstéttin um land allt hefur nú um margra vikna skeið fylgzt með þróttmikilli baráttu sjómannasamtakanna í Vestmanna- eyjum fyrir réttu fiskverði. Nú þegar er sú barátta orðin löng og hörð og er mjög farið að þrengja fjárhagslega að mörgum verka- mannafjölskyldum í Vestmannaeyjum. Þess vegna viil Alþýðusamband íslanöj heita á allt stéttvíst verkalólk að bregðast nú vel við og veita verkfallsmönnum í Vest- mannaeyjum fjárhagslegan stuðning til þess að geta haidið út þar til fullur sigur hefur unnizt. Þeirra barátta er okkar barátta! Miðstjóm Alpýöusarríbands íslands Farshipadeilan: Sátóiésr í 32 klukkustundir en ínlMÍarsináomulagi ekld náð Þegar blaðið fór í pressuna um kl. hálf eitt í nótt stóð enn yfir sáttafudur í farsldpadeilunni og höfðu aðilar setið á samn- ingafundum svo að segja óslitið frá kl. 5 síðdegis I fyrradag eða um 32 klukkustundir. Ekkert fullnaðarsamkomulag hafði náðst slðast þegar blaðið hafði fregnir af fundinum. Sjómenn staðráðnori en nokkru sinni fyrr í að ná rétti sínum Fundur sjómanna i Eyjum geysit]ölmennur Hinn sameiginlegi fundur sjómanna og vélstjóra í Vestmannaeyjum í fyrrakvöld var mjög fjölmenn- ur. Umræður voru miklar og allir á einu máli um kröfu sjómanna til fullrar hlutdeildar í bátagjald- eyrinum. Alþýðuhúsið í Eyjum var troð- fullt, enda sóttu á fjórða hundr- að manna fundinn, Fundarmenn einhuga Á fundinum var skýrt frá gangi deilunnar og voru aðal- ræðumenn þeir Sigurður Stef- ánsson formaður Jötuns og Stein- Síðdegis í gær voru taldar allmiklar horfur á að samning- ar tækjust og var því fundinum haldið áfram í gærkvöldi og fram á nótt. Einkum þóttu lík- ur til að samkomulag væri að nást um kaup og kjör fram- reiðslumanna og þá líklegra að einnig gengi saman um kaup og kjör matsveina og að deilan leystist í heild. Þetta fór þó á annan veg, því skömmu áður en blaðið fór í prentun bárust þær fregnir af sáttafundinum að lang mestar líkur væru til að samningar væru að stranda. SlF staðfestir skaða- bótagreiðsluna Þjóðviljanum barst í gœr yfirlýsing frá SÍF par sem staðfest er aö SÍF hafi orðið að greiða nœrri tvœr millj. kr. til Ítcdíu sém skaðabœtur vegna pess að ekki var nógur saltfiskur upp í sölur. Skaðabœtur pessar fengu ítalskir fiskkaupendur, en Hálfdán Bjamason er par sem kunnugt er einn helzti aðilinn og hefur lepp fyrir sig. Mál petta verður nánar rœtt í blaðinu síöar. grímur Arnar formaður stjórafélagsins. Vél- Auk þeirra töluðu fundar- menn, þeirra á meðal Júlíus Sig- urðsson skipstjóri, sem lengi hefur verið formaður skipstjóra- félagsins í Eyjum. Á fundinum ríkti einhugur um kröfu sjó- manna til fullrar hlutdeildar í bátag j aldey rinum. Þeirra félag þögult Allmargir útgerðarmenn sátu fundinn, enda hafði þeim verið boðið að koma á fundinn og kynna sér gang deilunnar, enda hefur þeirra félag, Útvegs- bændafélag Vestmannaeyja, lít- ið gert til þess að láta óbreytta félagsmenn fylgjast með hvern- ig útgerðarbraskarar við Faxa- flóa ota fiskibátaeigendum í Vestmamiaeyjum fram íjtít skjöldu til að verja þeirra hags- muni, — með fullkonuiu tillits- leysi til þess hvernig hag út- gerðar í Vestmannaeyjum reiðir af. Staðráðnari en nokkru sinni . . . Á fundinum kom það ljóst fram að sjómenn í Vestmanna- eyjum eru staðráðnari en nokkru sinni fyrr að ná fram rétti sín- um, og eru reiðubúnir til að leggja hart að sér til að vinna sigur í deilunni. Pflimlm gengur illa Pfiimlin ætlar ekki að ganga betur en Pinay að mynda stjórn í Frakklandi. Sósíaldemókratar höfnuðu í gær tilmælum hans um þátttöku í stjórn undir hans forustu, en Róttæki flokkurinn samþykkti með naumum meiri- hluta (7 atkv.) að verða við til- mælum hans. Tító kominn heim Tító forseti Júgóslavíu kom I gær til hafnar í Júgóslavíu og var honum ákaft fagnað.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.