Þjóðviljinn - 12.02.1955, Blaðsíða 4
4) __ ÞJÓÐVIUINN — Laugardagur 12. febrúar 1955
Sanngjarn launagrund-
zöllur.
Flestir munu telja að vart
sé finnanlegur sanngjamari
grundvöllur fyrir launa-
greiðslu framleiðslustarfa en
iblutdeild í framleiðslunni.
Hitt er að ajálfsögðu jafnan
roatsatriði hve mikinn hluta
íramleiðslunnar beri að gjalda
sem vinnulaun.
Á íslenzka bátaflotanum
befur þetta fyrirkomulag
níðkast um langt skeið, þann-
ig að sjómenn fá vissan hluta
eflans sem kaup fyrir störf
gín. Á löngu liðnum árum
tíðkaðist það oft, að sjómað-
ur fékk hlut sínum úrskipt
og annaðist verkun hans og
sölu sjálfur. En með fram-
þróun tækninnar hefur sífellt
rekið að því að slík vinnu-
brögð þoka fyrir þeim yfir-
burðum, sem stærri iðjuver
hafa til hagkvæmari fram-
leiðsluhátta.
Sjómenn, sem litla sem
enga aðstöðu hafa til að koma
á stóriðju um fiskverkun hafa
bví á síðari árum jafnan gert
samninga um að selja útgerð-
armanni sínum aflahlutinn.
Jafnvirðisreglan gafst
ágœtlegd.
Verð aflans hefur oft orðið
deiluefni í upphafi vertíðar.
Sn í lok síðasta stríðs leystu
sjómenn og útgerðarmenn í
Vestmannaeyjum þetta flókna
og sí-umdeilda vandamál ofur
einfaldlega með því að á-
kveða, að endanlegt fiskverð
til beggja aðila skyldi jafnan
vera hið sama.
Þessu samkomulagi fögnuðu
•báðir aðilar og gekk nú að
því er þetta varðaði allt með
iullkomnu samkomulagi um
hríð.
LÍÚ og ríkisstjórnin rufu
þá reglu er bezt gafst.
Kröfur sjómcmxta í Eyjum eru
studdar óhrekjandi rökum
Allar tilraunir til að ná bátagjaldeyrinum af sjómönnum
eru vonlaus bellibrögð gjaldeyrisbraskara
leita réttar síns og héldu á-
fram í 3 ár að vinna eftir ó-
breyttum samningi sínum án
þess að fá nein dómsúrslit.
Loks varö að tryggja skil-
vísa greiðslu með nýjum
samningi.
En í ársbyrjun 1954 var
svo komið, að sjómenn sáu
sér ekki lengur fært að hefja
vertíð án þess að tryggja sér
með nýjum samningum, að
svo óhófleg bið yrði ekki k
uppgjöri sem nú var orðin.
Sömdu þeir því í janúar í
fyrra um fast fiskverð kr.
1,22 fyrir kg. af þorski, en
við þá samningsgerð var því
haldið fram af útgerðar-
mönnum og sáttanefnd að það
væri fullvirði fiskjarins og
gjaldeyrisfríðindanna.
Sjómenn hafa aldrei fengið
aðstöðu til að fylgjast með af-
urðasölunni né heldur verzl-
uninni með bátagjaldeyrinn,
stjórnarvöldin sjá svo um að
það sé í höndum útgerðar-
manna einna. Því töldu sjó-
menn að kr. 1,22 væri full-
virði fiskjarins og í því trausti
var sá samningur gerður.
Nú er því svo háttað, að
ekki er gott að vita fyrirfram
með fullri vissu hve mikils
virði gjaldeyrisfríðindin kunna
'að reynast, og það má vel
vera, að sáttanefnd og út-
gerðarmenn hafi flutt málið í
góðri trú.
Samningar annarra skerða
ekki rétt Eyja-sjómanna.
Sumir þeir, sem um deilu
þessa ræða og skrifa, telja
það glata rétti Eyja-sjó-
manna til fullvirðis fyrir sinn
fisk, að sjómenn í ýmsum öðr-
um verstöðvum hafi ekki sótt
rétt sinn af nægilegri festu til
árangurs. En því er þar til að
svara, að réttur Eyja-sjó-
manna verður aldrei af þeim
tekinn, með samningum óvið-
komandi aðila, hvort heldur
eru L.I.Ú. og ríkisstjórnin eða
sjómannafélög við Faxaflóa
og samtök atvinnurekenda.
Dómstólar staðfesta rétt
sjómanna.
Sjó- og verzlunardómur
Vestmannaeyja dæmdi á s.l..
ári í bátagjaldeyrismáli sjó-
mannanna og vísaði á bug
þeirri kenningu L.Í.Ú.-for-
kólfanna, að jafnréttisákvæð-
ið næði ekki til bátagjaldeyr-
isins.
Hæstiréttur felldi dóm í
þessu sama máli í s.l. mánuði
og staðfesti í öllu héraðsdóm-
inn.
Formaður L.Í.Ú. hefur þó
látið hafa það eftir sér, að
þessum dómi verði ekki sinnt
nema fyrir árið 1951, enda
þótt óbreyttar aðstæður séu
fyrir ’52 og ’53.
Þegar útgerðarmenn bjóða
sjómönnum að láta gerðardóm
undir forsæti Hæstaréttar
<?>-
skera úr verðlagsmálunum
nú, þá virðist liggja nær, að
þeir viðurkenni og hlíti þeim
dómi sem fyrir liggur.
Öðru máli blandað í fisk-
verðsdeiluna
1 umræðum um þessi mál er
því oft blandað, að kjara-
samningur sjó- og útgerðar-
manna í Eyjum er einnig .op-
inn. Þar höfðu nefndir Eyja-
manna unnið að breytingum
og virtist allt draga til sam-
komulags þar. Eitt atriði var
þó ekki komið samkomulag
um, þegar þeirri samningsgerð
var hætt. Það var, hvernig
greiða skyldi aukamanni, sem
stundum er tekinn á báta þeg-
ar mést veiðist á netavertíð.
Vildu útgerðarmenn að hlut-
ur hans yrði að hálfu greidd-
ur af aflaþriðjungi skipshafn-
arinnar, en að hálfu af afla-
hlut útgerðarinnar,
Þessu höfnuðu sjómenn og
töldu sanngjamara að
greiðsla til aukamanns tækist
af óskiptum afla.
Á fundi í Sjómannafélaginu
Jötni var tilboð útgerðar-
manna sem sagt fellt með litl-
um atkvæðamun.
Þetta smáatriði reyna mál-
svarar gjaldeyrisbraskaranna
nú að gera að aðalatriði og
telja það hafa haft úrslita
þýðingu um það, að róðrar
hófust ekki í janúarmánuði.
Hitt er þó augljóst mál, að
oslurlnn
Troðningur og hrindingar á dansskemmtunum -
Má hleypa inn ótakmarkað? — Fróðlegt erindi
útvarpi — Um kosti sambýlis
En árið 1951 gaf ríkis-
isstjómin, eftir mikla samn-
jngagerð við forráðamenn
L.Í.Ú. út reglumar um báta-
gjaldeyris fyrirkomulagið.
Var það yfirlýstur tilgangur
þeirra ráðstafana að hækka
verð á bátafiski. Það kom
jika í ljós að fríðindi þessi
skiluðu uppbót á fiskverðið.
En þegar útgerða'rmenn í
ÍEyjum ætluðu að skila þeirri
'iippbót til sjómanna sinna,
sem samningar stóðu til að
þeir ættu, þá Iögðu L.I.Ú.-for-
Qtólfarnir blátt bann við því
óg töldu útgerðarmenn eina
eiga þessa fiskverðsuppbót.
Líklegt er að í þessu hafi
þeir stuðst við ráðabmgg sitt
iOg ríkisstjómarinnar, sem þá
eins og nú taldi það helztu
köllun sína að varna fram-
3eiðslustéttum landsins eðli-
jegrar hlutdeildar í þjóðar-
tekjunum.
Sjómenn hvikuðu auðvitað í
engu frá þeirri kröfu sinni,
að fiskverð til hlutarsjó-
manna yrði greitt eftir kjara-
samningi þeirra, enda er það
augljóst mál, að engan rétt
'iiöfðu ráðherrar og reykvískir
"átgerðarbraskarar til að
nema úr gildi kjarasamning
sjómanna í Eyjum, þótt þeir
gæfu út reglugerð um báta-
gjaldeyri.
Samningsrofin leiddu til
Tangra málaferla.
Sjómannasamtökin höfðuðu
onál fyrir dómstólum til að
Sannanlegt fiskverð er nú
139.6 aurar á kíló.
En það sem reynist rangt
á að leiðrétta. Og nú liggur
ofur augljóslega fyrir að
gjaldeyrisfríðindin verða ekki
metin undir 54,6 aumm pr.
kg.
Þetta sést af því að frysti-
húsin kaupa fisk þann sem
engin gjaldeyrisréttindi fylgja
á kr. 0,85. Útvegsmenn selja
frystihúsunum hins vegar
fisk á kr. 1,15 og láta þá
fylgja til kaupandans 55% af
gjaldeyrisfríðindunum. Það er
því augljóst að 55% þessara
fríðinda meta útvegsmenn á
30 aura pr. kg., en það svarar
til þess að öll réttindin gefi
54.6 aura á kg.
Samanlagt fiskverð er því
85 + 54,6=139,6 aurar.
Sjómenn gœta állrar
sctnngirni.
Sjómenn fá hins vegar að-
eins kr. 1,22 og er fiskverðs-
krafa þeirra kr. 1,38 því mjög
sanngjöm og tekur tíllit til
þess kostnaðar, sem á fram-
kvæmd þessa fyrirkomulags
er.
Þéir sem nú setja sig í veg
fyrir, að það ákvæði úr kjara-
samningum sem bezt hefur
gefist, jáfnvirðisákvæðið, sé í
heiðri haft taka -því á sig á-
byrgð af því að deilur og
framleiðslutruflanir verði ár-
legt fyrirbæri í upphafi hverr-
ar vertíðar.
SAMKOMUGESTUR hefur beðið
Bæjarpóstinn fyrir eftirfarandi
athugasemd til samkomuhúsa:
„ÞAÐ ER MARGT sem mér þyk-
ir einkennilegt í sambandi við
rekstur samkomuhúsa hér í bæ.
Það eru dansskemmtanir ná-
lega dag hvern og sjálfsagt
ekkert við því að segja. Hitt
er annað mál að þama er svo
mörgum seldur aðgangur að
maður er undraridi yfir að
þarna skuli eiga að stíga dans.
En í stað dansins verða þama
hrindingar og troðningur og
sé fölk vel búið er hætta á
skemmdum á fötum. Hvað þá
ef aliir vildu dansa í einu.
Slíkt er með öllu útilokað.
Fjöldinn situr við drykkju og
dansa, enda. yrði þá hver að
standa þar sem hann er kom-
inn. Svo virðast þessir staðir
hafa leyfi til að hækka að-
gangseyri eftir vild og hefur
aðgangur að dansskemmturium
á laugardögum nýlega verið
hækkaður ripp í 40 krónur þótt
ekkert sé til skemmtunar nema
dansinn. Mig langaði til að
spyrja, hvort erígin tákmðrk
væru fyrir því hve mörgu fólki
mætti selja inn í húsin á svona
samkomur. Það væri fróðlegt
að fá upplýsingar um það.
Samkomugestur“.
HLUSTANDI skrifar:
,,Ég hlýddi um daginn á er-
indi í útvarpinu sem vakti at-
hygli mína og mér er kunnugt
um að fjöldi fólks var ánægð-
ur með það og þau sjónarmið
sem þar komu fram. Þetta var
erindi Skúla H. Norðdahls um
samfélagshús. Alltof lítið hef-
ur verið gert að því að kynna
fyrir landsmönnum byggingar
af þessu tagi og benda á kosti
sambýlisins. Enda er það út-
breidd skoðun hér að hámark
frelsisins sé að eiga hús útaf
fyrir sig. Það er að vísu gott
og blessað en einbýlishús geta
aldrei leyst húsnæðisvandamál-
in. Þess vegna ber að fræða
fólk um skipulag sambygginga
og hvemig sambýlið héfur
reynzt í verki þar sem tilraun-
ir hafa verið gerðar með það.
Margir óttast að sambýli af
' þessu tagi orsaki 'það að fólk
1 háfi aldrei frlð til að lifa einka-
á þessu atriði hefði vertíð
aldrei verið látin tefjast, ekki
einu sinni í aprílmánuði, þegar
þessi aukamaður kemur við
sögu, hvað þá í janúar, þegar
um engan slíkan mann er að
ræða.
Allt skraf um þetta smá-
atriði nú er því einungis til
þess ætlað að skyggja á þann
megin tilgang útgerðarfor-
kólfanna hér við Faxaflóa —
sem telja sig þetta árið geta
komist hjá að greiða fullt verð
fyrir aflahlut sjómanna
sinna — að nota útgerðar-
menn í Eyjum sem skjöld fyr-
ir sig, hvað sem það kostar
Vestmanneyinga og þjóðar-
heildina.
Sjómenn hafa bent á
ýmsar leiðir
Sjóménn hafa í samninga-
umleitunum bent á ýmsar
samningsleiðir.
Þeir hafa í aðaltillögu sinni
bent á þá leið að fiskverðs-
hækkun verði reynd með því
að sjómenn og útvegsmenn
semji sameiginlega við fisk-
kaupendur um verðhækkun,
enda verði þá öll bátagjáld-
eyrisfriðindin seld með fisk-
inum.
Flestir smærri útgerðar-
menn í Eyjum munu sam-
þykkir þessari leið, enda eiga
þeir í ýmsum erfiðleikum með
að ná inn sínum hlut gjald-
eyrisverðmætanna úr höndum
L.Í.Ú.
En ekki hafa samninga-
menn útvegsmanna léð máls á
þessu.
Þá hafa sjómenn kannað,
hvort þeir geti fengið hlut sín-
um úrskipt og annast sölu
hans sjálfir til frystihúsa.
Einnig því neita útgerðar-
menn.
Enn hefur sú leið verið
rædd, að sjómenn fái sömu út-
Framhald á 8. síðu.
lífi og nágrannarnir fylgist
með hverju spori manns. Þetta
er misskilningur.,1 fjölbýlishúsi
er hægt að búa svo árum
saman að maður hafi ekki
minnstu samskipti við fólkið í
húsinu. Sjálfur þekki ég þetta
af reynslu því að ég bjó í
þrjú ár í sambýlishúsi í Dan-
mörku, að vísu ekki samfélags-
húsi eins og þeim sem Skúli
lýsti með sameiginlegum mat-
sal, en þó byggingu með sam-
eiginlegum hita, þvottahúsum,
stigaræstingu o. fl. Og tengslin
við aðra íbúa hússins urðu ald-
rei rneiri en svo að kastast var
á kurteisiskveðju á göngum ef
fólk hittist þar eða í lyftunni.
Allt í sambandi við hita, þvott
og annað sameiginlegt átti sér
stað fyrir milligöngu húsvarð-
arins, sem var starfsmaður
hússins og annaðist fyrir-
greiðslu á öllu slíku. Ég er
þeirrar skoðunar að byggingar
af' þessu tagi séu hið eina
rétta til lausnar húsnæðis-
vandanum, hvort sem farið er
út á þá braut að selja hinar
einstöku íbúðir eða ieigja þær.
nægjuiegt ef útvarpið sneri sér
til fleiri ungra arkitekta sem
hafa kynnt sér þessi mál er-
lendis og fengi þá til að upp-
•fræða almenning í þessum efn-
um, ef verða mætti til að upp-
ræta eitthvað af þeim hleypi-
dómum sem fjöldi fólks virðist
haldinn af.
Hlustandi“