Þjóðviljinn - 12.02.1955, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 12.02.1955, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 12. febrúar 1955 □ 1 dap: er laugardagurinn 12. fe- brúar. Eulalia . 43. dagur ársins. — Hefst 17. vika vetrar. — Tungl í hásuöri kl. 2.25. — Árdegishá- fiaMÍi kL 8.36. Síðdegisháflœði kl. 20.55. 12.45 Óskalög sjúklinga (Ingibj. Þ.orbergs). — 13.45 Heimilisþáttur (E. Guðjónsson). 16.30 Veðurfr. — Endur- tekið efni 18.00 Útvarpssaga barn- anna Fossinn eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur; XV. (Höfundur 1 es). 18.30 Tómstundaþáttur barna og ungiinga (Jón Pálsson). 18.50 Úr hljómleikasalnum pi. a) Hol- íenzkir dansar og þjóðiög sungin og leikin; Felix Nobel stjórnar. b) C-. de Groot leikur á píanó. 20 30 Ta.kið undir! Þjóðkórinn syngur; Páll Isóifsson stjórnar. Gestur kórsins; Friðrik Bjarnason tón- skáld. 21.15 Keppni í mælskulist miiii stúdenta frá menntaskólun- um á Akureyri og Reykjavík. (Hljóðritað á segulband á kvö!d- vöku Stúdentafélags Reykjavíkur 27. f. m.). Norðanmenn: Friðfinn- ur Ólafsson forstjóri, Magnús Jónsson alþingismaður og Pétur Þorsteinsson lOgfræðingur Sunnan- menn; Bjarni Guðmundsson blaða- fulltrúi, Björn Th. Björnsson list- fræðingur og Jón P. Emils lög- fræðingur. 2210 Danslög — 24.00 Dagslcrárlok. Messur á morgun Laugamesprestakail Messa kl. 2 e.h. Barnaguðsþjón- usta ki. 10.15 árdegis. Séra Garð- ar Svavarsson. Óháði fríkjrkjusöfnuðurinn. Messa í Aðventkirkjunni kl. 2 e.h. Séra Emil Björnsson. Dómldrkjan. Messa kl. 11 árdegis: séra Jón Auðuns. Síðdegisguðsþjónusta kl. 5; séra Óskar J. Þorláksson. Barnamessa kl. 2; séra Óskar J. Þoriáksson. Bústaðaprestakall. Messa í Kópavogsskóla kl. 3. Barnamessa kl. 10.30 árdegis s. st. Séra Gunnar Árnason. tangholtsprestakall Messa í Laugarneskirkju kl. 5. Barnasamkoma að Hálogalandi kl. 10.30 árdegis. Séra Árelius Níels- son. Friklrkjan Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Háteigsprestakall. Messa í hátiðasal Sjómannaskól- ans kl. 7. Barnamessa kl. 10.30 árdegis. Séra Jón Þorvarðsson. Wiljans merhi Kaupfélag Hafnfirðinga sýnir félagsmönnum sínum íslands- kvikmyndina Viljans merki, sem Nordisk Tonefilm tók liér á s. I. sumri. Mynd þessi er um Iandið, þjóðlífið, framleiðslu og fyrir- tæki. Myndin verður sýnd í Bæjarbíói kl. 2.30, 4, 5, 6, 7, 8, 9 og kl. 10. Aðgangur er ókeypis fyrir félagsmenn og aðra Hafn- firðínga sem óska eftir að sjá hana. Á mánudaginn verður sýning fyrir börn kl. 4 og 5 síðdegis. Næturvörður er í laeknavarðstofunni Austur- bæjarskólanum, sími 5030. Næturvarzla er í Ingólfsapóteki, sími 1330. ■■■••■■■■■■•■•■••■•■■■■•■■^■••■■■■■•■•■■■■■■■••••■■■■■■■■•■■■■■■•■■■•■■■aa*aaaa*aa*aaa***aa*aa 0 : Geymdi ég bréfin eins og gull j ■ . 3 ■ Það er þó ekki einasta þessi koma yðar að Hallfreðar- | stöðum, sem ég geymi í kserri endurminningu um yður, : heldur sérstaklega nokkur bréf frá yður, sem þér skrif- uðuð Páli á eftir. Þau las ég með þeim sælutilfinningum, sem þér getið naumast gizkað á. í þessum bréfum voruð : þér að hvetja Pál til að laga og gefa út kvæði sín, áður en hann legðist á bakið. Þér fóruð þeim orðum um : ■ kvæði Páls, sem ég liafði aldrei áður heyrt, og skrif- j uðuð svo ýtarlega og ljóst um alían kveðskap hans, að j ég gleymi því ekki. Mér liafði stundum fundizt eitthvað : svipað um hann, þó ekki gæti ég komið orðnm að því, j til þess vantaði mig bæði vit og menntun. Meðan ég j var á Hallfreðarstöðum, geymdi ég bréfin yðar eins og j gull, en þegar hingað kom, í þetta raka- og fúagreni, sem \ið lifum hér í, þá eyðilögðust bréfin með mörgnm öðrum bréfiun, svo ég á nú ekki eftir nema part af j tveimur, og lét eg annan í kvæðasyrpu Páls, þegar Jón bróðir hans fór með allt suður til að undirbúa ■ • ■ eitthvað undir prentun í vetur komandi. Mer þótti vænt j um þegar Jón, eftir að hann Ias bréfaflann yðar, sagði j að þetta væri alveg rétt og satt, sem þér segðuð um j kyæðin, en gjörði aftur lítið úr ritdómi Einars Bene- i diktssonar um kvæði Páls . . . ■ . . -4 ... . • ,■ (Ragnhildur Björnsdóttir, kona Páls Ólafs- ■ sonar, í bréfi til Eiríks Magnússonar í Cambridge 1898). Krossgáta nr. 678. MlUilandaf lug: Sólfaxi fór til K- hafrtar í morgun og er væntanieg- ur aftur til Rvik- ur klukkan 16.45 á morgun. — Innanlandsflug: I dag eru áætlaðar flugferðir til Akureyrar, Blönduóss, Egiisstaða, Isafjarðar, Patreksfjarðar, Sauðár- króks, Vestmannaeyja. — Á morg- un er ráðgert að fijúga til Akur- eyrar og Vestmannaeyja. Gátan Hvað er það, sem höfuðlaust stendur hrygg með beinan, húð og tvo fætur, sem eru fastir sinn við hvorn enda, en átján að tölu öfugar tærnar? Munn hefur framan og. með honum snæðir, lagaður er hann; Jíkt sem á flyðru selur upp öllu, sem það gleypir, sést á sumrum, en sjaldan um vetur. Pmðning síðustu gátu: P E N N I . Ungmeimastúkan, Hálogaiand Munið spilakvöldið á mánudags- kvöldið klukkan 8.30 í Góðtempl- arahúsinu. Gæzlumaður. Leiðrétting: 1 öðrum hluta af bréfi minu til dr. Benjamíns Eiríkss. hagfræð- ings, stendur í 3. dálki: „16 þús- und krónur í tolla og skatta á hvern meðlim fjölskyldunnar", en á iað vera: ,,um 16 þúsund krónur í toila og skatta á hverja meða!- fjölskyidu .‘Dagsbrúniarverkamaður. Barnasamkoma Óháða fríklrkjusafnaðarins verður kl. 10.30 til 12 í fyrramálið í Austurbæjarskólanum. Kristján Benediktsson kennari stjórnar samkomunni að þessu sinni. Emil Björnsson. ’ 't ”y.‘ ,:í,, Lárétt: 1 þýzkur nazistaforingi 7 mittisband 8 kvennafn 9 þrír eins 11 ganga 12 borða 14 boðháttur 15 gengur á móti 17 verk-færi • 18 sjófugl 20 drepur. Lóðrétt: 1 hæð . 2 slæm 3 skst. 4 kvennafn 5 stafá 6 hundur 10 slæ 13 vant 15 forskeyti 16 stengur 17 dúr 19 guð. Lausn á nr. 577. Lái-étt: 1 borga 4 sé 5 tá 7 aða 9 pál 10 róa 11 lof 13 ra 15 al 16 rófan. Lóðrétt: 1 bé 2 ráð 3 at 4 sópur 6 ákall 7 all 8 arf 12 orf 14 ar 15 an. • tíTBREIÐIÐ • ÞJÓBVILJANN Morgunblaðið bii-t- ii- í gær fregn undir svofelldri fýrirsögn: „Furöu- flugvél" yfir bæn- um. 1 fróttinni er svo greint frá því að fólk á Tún- götunnl hafi um kl. hálfsjö á miðvlkudagskvöldið séð „hvar fur3uflugyél fór yfir. bæinn. Sýii þessi hvarf mönmirn sjómrni er hana bar yfir Þingholtin, en þá hafði fólkið horft á eftir eld- r-ákinni (sem stóð aftui’ úr fiug- vélinni) í 15—20 sekúmlur". Stund um er Mogginn raunalega seinn að átta sig, og sannast það enn hér — eða veit hann ekki að húsakynni MÍR em í Þingholt- unum? Þetta hefur verið rússnesk sending, og væri nú vissara fyrir njósnadeild Holsteins að líta vel í kringum sig. Minningarspjöld Krabbameinsfélags ísiands fást hjá öllum póstafgreiðslum landsins, lyfjabúðum i Reykjavik og Hafnarfirði (nema Laugavegs- og Reykjavikurapótekum), verzl- uninni Remediu, elliheimilinu Grund og í skrifstofu krabba- meinsfélaganna í Blóðbankanum við Barónsstíg, sími 6947. Minn- ingarkortin eru einnig afgreidd um þann síma. Reykjarikurævintýri Bakka- bræðra, kvilcmynd Óskars Gíslasonar, verður sýnd i dag kl. 3 í Stjörnu- bíói. Eimskip: Brúarfoss fór frá Rotterdam i gær til Hull og Reykjavíkur. Dettifoss er i Reykjavík. Fjall- foss er í Reykjavík. Goðafoss fór frá New York á miðviku- daginn fjl Roykjayíkur. Gulifoss er i Reykjo-vik. Lagarfoss er i Reykjavík. Reykjafoss er í Reykjavík. Selfoss fór frá Bol- ungavik i gær tij isafjarðar, Dal- víkur, Norðfjarðar, Eskifjarðar, Fáskrúðsfjarðar, og þaðan til HúU, Rotterdam og Breipen. Tröllafoss er í Reykjavík. Tungu- foss er í Reykjavík. Katla er í Reykjavík. SkipadeUd SIS: Hvassafell er á Reyðarfirði. Arn- a.rfell er í Santos. Jökulfell er í Keflavík. Disarfell er i Kefla- vík. Litiafell er i o’íuflutning- um. Helgafell er í Reykjavik. Bæjartogararnir Skúli Magnússon landaði hér í gær og á að fara aftur á veiðar í dag. Þeir á skrifstofu Bæjai'- útgerðarinnar vissu ekki til þess í gær að neinn togari þeirra væri væntanlegur inn fyrir helg- ina — og er þá ekki vert að orðiengja meira um það. /v (.! ... « s 'A- / 'Jyj'- - .*• ‘iSw..r Þ'V /// //y) ■ ) f O 7 > G i '/// ■ \ '■' ■ y/n ‘ * ' Nú ex mikið talað um list, og ólíklegustu menn hafa ennpá meira vit á henni en nokkru sinni fyrr. Önnur síöan tekur ekki pátt í peim umrœðum, en leyfir sér aö birta í staðinn listaverk — í trausti pess að til séu peir sem kunni pví ekki miður en umrœðum hinna. Það er stúlkumynd eftir Jóhannes Kjarval. nrnkÍn KHBKI rl Dtsala erlendra bóka Síðasti dasnr! Bókabúð NORÐRA Hafnarstrœti 4 Sími 4281

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.