Þjóðviljinn - 20.02.1955, Side 2

Þjóðviljinn - 20.02.1955, Side 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 20. febrúar 1955 □ 1 dag er sunnudagurinn 20. fe- hrúar. Langafasta — 60. dagur árslns — Konudagur. Góa byrjar — Tungl I hásuðri kl. 10.54 — Ásdegisháfkeði kl. 4.18. Síðdegis- háflæði kl. 16.33. v ^ 9.10 Veðurfregnir. I Vn. 9.20 Morguntónleik ' ar (pD: — 0.30 / v\ \X Fréttir). Isl. tón list; II: Tónverk eftir Á. Björnsson Björgv. Guðmundsson, Hallgrím Helgiason, Helga Pálsson, Jón Nordal, Jón Þórarinsson, Kar! O. Runólfssen, Pál Isóifsson og Þór- arinn Jónsson. 11.00 Messa í há- tíðasal Sjómannaskólans (Prest- ur: Séra Jón Þorvarðsson. Organ- íeikari: Gunnar Sigurgeii-sson). 12.15 Hádegisútvarp. 1315 Hljóm- sveitin og hlustandinn; III. þáttur (Róbert. Abraham Ottósson hljóm- sveitarstjóri).. 15.15 Fréttaútvarp til Islendinga erlendis. 15.30 Mið- degistónleikar: a) Frá tónleikum { Austurbæjarbíó 12. mai s.l.: Frönsku listamennirnir Christian Ferras og Pierre Barbizet leika á fiðlu og píanó. 1. Le boeuf sur Je toit eftir Milhaud. 2 Romance Ándaiousé 'eftir Sarasate. 3. Cap- rice eftir Kreisler. 4. Introduktion og Rondo Capriccioso eftir Saint- Saens. b) Tilbrigði eftir Benjamin Britten um stef eftir Frank Bridge (Boyd Neel hljómsveitin téikur; — piötur). 16.30 Veðurfr. 17.30 Barnatími (Níunda sveit yngstu deildar og vinnudeildar K. F.U.M.): Söngur drengja, sögu- lestur, harmonikuleikur og bama- hugvekja, sem Sigurbj. Einarsson prófessor flytiu'. 18.25 Veðurfregn- ir. — 18.30 Tónieikar. a) Nætur i görðum Spánar, hljómsveitar- verk eftir Manuel de Falla (Kammerhljómsveitin í Sevilla leikur; Halffeter stjórnar; — pl ). b) Karlakórinn Fin’andia syngur pl. c) Guðrún Kristinsdóttir píanó- ieikari frá Akureyri leikur. 1. Són- ata í D dúr eftir Mozart. 2. Són- atína eftir Bartók. 3. Ljósbrot á vatni eftir Debussy. 20.20 Leikrit Þjóðleikhússins: Lokaðar dyr eft- ir Wolfgang Borchert, í þýðingu Sverrís Thoroddsen. — Leikstjóri: índriði Waage. Leikendur: Bald- vin Halidórsson, Hildur Kalman, Gestur Pálsson, Haraldur Björns- son, Þóra Borg, Anna Stína Þór- arinsdóttir, Helgi Skúlason, Valur Gíslason, Anna Guðmundsdóttir, Indriði Waage, Ævar Kvaran, Jón Aðils og Guðrún Stephensen. 2215 Danslög pl. — 23.30 Dag- skrárlok. Útvarpið á morgun: 13.15 Búnaðarþáttur: Frá vett- vangi starfsins; (Sigurður Magn- ússon ráðunautur á Selfossi). 15.30 Miðdegisútvarp. 18.00 Dönsku kennsla; I. fl. 18 25 Veðurfregnir. 18.30 Enskukennsla; H. fl. 18.55 Skákþáttur (Baldur Möller). 19.15 Þingfréttir — Tónleikar. 20.20 Út- varpshljómsveitin; Þórarinn Guð- mundsson stjórnar: a) Syrpa af Jögum eftir Bellman. b) Vals eft- tr Khatsjatúrían. 20.50 Um daginn og veginn (Frú Lára Árnadóttir). 21.10 Einsöngur: Ketill Jensson syngur; Fritz Weisshappel leikur undir á pianó. a) Gígjan eftir Sigfús Einarsson. b) Canzone e Napule eftir Curtis. c) Core in- grato e.ftir CardiUo. d) Tvær ar- íur úr ópemnni Cavalleria Rusti- cana eftir Mascagni. 21.30 Útvarps sagan: Vorköld jörð ef-tir Ólaf Jóh. Sigurðsson: (Helgi Hjötvar). 22 20 íslenzkt mál (Bjarni Vil- hjálmsson). 22.35 Létt lög: Tveir valsar eftir Waldteufel og lög sungin a.f Golgowsky-kvartettnum o. fl. pl. 23.10 Dagskrárlok. Félag Ámeshreppsbúa heldur skemmtun í Tj'arnarkaffi sunnudagínn 20. þm. og hefst hún k-1. 8.30 síðdegis. Sýnd verður kvik mynd úr Árneshreppi og ýmislegt fleira verður til skemmtunar. Lesstofa - MIR Þingholtsstræti 27 er opin kl. 15-19 hvem virkan dag. Alltaf öðru hvoru koma sendingar af nýjum bókum, b'löðum og tímaritum. Helgidagslæknir er EIHas Eyvindsson, Hraunteigi 13, sími 82165. Næturvarzla er í Reykjavíkurapóteki, sími 1760. Þjóðleikliúsið sýndi í 5. sinn í gærkvöld gamanleikinn Fædd í gær fyrir troðfullu liúsi áhorfenda. Hefur leiknum verið mjög vel tekið og hlæja leikhúsgestir dátt, enda eru samtöl í leikn- um hnittin og gerfi leikara og látbrögð mjög brosleg. Næsta sýning á Fædd í gær er í kvöld. — Myndin sýnir Val Gíslason og Benedikt Árnason í hlutverkum sínum. Saumanámskeið Mæðrafélagsins verður í, ma{;z, -j-p Nánari upplýsingar í símúm 5938 og 5573. '* Kópavogsbúar! Skemmtun verður haldin til ágóða fyrir Kirkjubyggingarsjóð Kópa- vogshrepps sunnudaginn 20. febrú- ar kl. 8:30 i félagsheimilinu Kárs- nesbraut 21. Til skemmtunar verð- ur félagsvist, dans og fleira. — Verðlaun veitt. Góðar veitingar. Kópavogsbúar, styrkið gott mál- efni og fjölmennið. — Stjóm kirkjúbyggingarsjóðsins. Millilandaflug: Hekla, millilanda- flugvél Loftleiða, kom til Rvíkur í morgun frá N. Y. kl. 7 00. — Flug- vélin fór áleiðis til Oslóar, Gauta- I borgar og Hamborgar ’kl. 8.30. — I Edda er væntanleg til Rvíkur kl. 119.00 í dag frá Hamborg Gauta- borg og Osló. Flugvélin fer til N. Y. klukkan 21.30. Pan American flugvél er væntan- leg til Keflavíkur frá Helsing- fors, Stokkhólmi, Osló og Prest- vík í kvöld kl. 21.15 og fer það- an til N.Y. eftir skamma við- dvöl. Messur í dag: Hallgrímskirkja Messa kl. 11 árdegis; séra Jakob Jónsson. (Ræðuefni: Vorar þján- ingar voru það, sem hann bar). Barnaguðsþjónusta kl. 1.30 e.h.; séra Jakob Jónsson. Síðdegis- j messa kl. 5; séra Sigurjón Þ. Árnason. Friklrkjan I Messa kl. 5; séra Bjarni Jónsson vígslubiskup prédikar. Barnaguðs- þjónusta kl. 2, Þorsteinn Bjöns- son. Nesprestakall Messa í Kapellu Háskólans kl. 2. Séna Jón Thorarensen. Dómkirkjan Messa kl. 11 árdegis; séra Oskar J. Þorláksson. Síðdegisguðsþjón- usta kl. 5 (altarisganga); séra Jón Auðuns. Barnamessa kl. 2; séra Jón Auðuns. Bústaðaprestakall Messa í Fossvogskirkju kl. 2; séra Gunnar Ámason. Laugameskirkja Messa kl. 2 e.h.; séra Garðar Svavarsson. Barnaguðsþjónusta kl. 10.15 árdegis; séra Garðar Svav- arsson. Háteigsprestakall Messa í hátíðasal Sjómannaskól- ans kl. 11 árdogis. (athugið breytt- an messutíma). Barnmessa fellur niður. Jón Þoi*varðsson. Laugameskirkja Biblíulestur annaðkvöld (mánu- dag) kl. 8.30 í samkomusal kirkj- unnar. — Séra Garðar Svavars- Dagskrá Alþingis ifl:j Éfi-i deild " ’tlmtí | 1 SkógrséktV ' 2 Ættaróðal og erfðaábúð:2. uirir. 3 Hafnargerðir og lendinga- j | bætur 1. umr. 4 Skólakostnaður. 5 Tollskrá o. fl. 6 Happdrætti háskólans. 7 Meðferð ölvaðra manna og drykk j usj úkra. Neðri deild 1 Iðnskólar. 2 Inrilend endurtrygging, stríðs- slysatrygging skipshafna o. fl. 3 Brunabótafélag lslands. Söfnin eru opin Bæjarbókasafnið Útlán virka daga kl. 2-10 síðdegis. Laugardaga kl. 2-7. Sunnudaga kl 5-7. Lesstofan er opin virka daga kl. 10-12 fh. og 1-10 eh. Laugar- daga kl. 10-12 og 1-7. Sunnudaga kl. 2-7. Landsbókasafnið kl. 10-12, 13-19 og 20-22 alla virka daga nema laugardaga kl 10-12 og 13-19. Nattúrugrlpasafnið kl. 13:30-15 á sunnudögum, 14-lð á þriðjudögum og fimmtudögum. Þjóðminjasafnið kl. 13-16 á sunnudögum, kl. 13-15 i þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum. Þjóðskjalasafnlð i vlrkum dögum kl. 10-12 og '4-19. Flokksgjöld. 1. ársfjórðungur féll i gjald- daga 1. jan. s. 1. Greiðið flokksgjöld ykkar skilvislega í skrifstofu félagsins Þórsg. 1. Frá Kvöldskóla alþýðu Annaðkvöld er svo þýzkan að nýju, kl. 8.30. Þar á eftir kemur Islandssagan, kl. 21.20. MERKJASÖLUDAGUR kvennadei’dar Slysavaxnafélagsins í Reykjavtk er í dag. — Börn, er vilja selja merki, gjöri svo vel að mæta i Grófinni 1 kl. 1 e. h. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur á Austurvelii frá kl. 3 síðdegis._ Stjórn fél. heitir á félagskon- ur að gefa kökur og kofna þeim í tæka tíð niður í Sjáfstæðishús. Kraftaverk Hvað sanna þau og hvað ekki? nefnist erindi sem séra L. Mur- doch. flytur í Aðventkirkjunni í dag kl. 5. Vetrardagskrá Búkarest útvarpsins á ensku Hér er um að ræða Greenwich meðaltíma en hann er einni klst. á undan íslenzkum vetrartíma: Til Norður-Ameríku: kl. 3:00-3:30, 31,35;48,3m og kl. 4:30-5:00, 31,35; 48 3m; til Bretlands kl. 19:30-20:00, 31,35;32,4;48,3;50,17m og kl. 22,30- 23:30, 31,35;48,3;1935m. Ennfremur er útvarpað daglega frá Búkarest frá kl. 23:15-23:45 á 48,3m og frá kl , 3:30-4:00 á 31..35m. og; 48,3m, dagskrá á rúmensku til N-Amer- íku. Auk þessa útvarpar Búkar- eststöðin hljómlist á . þessum tím- um: 4:00-4:30 á 31,35;48,3m, 16:00- 17:00 á 31,35;48,3m. 21:30-22:00 á 31,35;48,3m. 22:30-23:00 á32,4;50,17; 397m, 23:45-24:00 á 48 3m. — Svar- að er bréfum frá hlustendum er- lendis í þættinum „Bréf frá hlust- endum" sem fluttur er á hverjum mánudegi frá kl. 3:00-3:30 á 31,35 og 48,3m, og á sunnudögum kl. 19:30-20,00 á 31,35;32 4;48,3 og 50,7m. Lausn á tafllokum. 1. He8f! Kxe8 2. fxg7 Hd5f 3. Kf4 Hd4f 4. Kf3 Hg4! 5. Kxg4 f5f 6. Kg5 (h5); Kf7 7. Kh6 Kg8 8. Kg6 og mátar í 4. leik. Hugmyndina að þessum lok- um kannast sjálfsagt einhver lesendanna við, þau eru úr skák, er Emanuel Lasker tefldi árið 1904. í eftirfarandi stöðu Kg3-Pg2, h2, h7 sv. Kf8-Hc2- Pa6, b5, b7, d5, g7 átti Lasker svart og bjargaði sér með 37. — Hc3t 38. Kg4 Hc4t 39. Kg5 Hh4í! 40. Kxh4 g5t 41. Kxg5 Kg7 og vinnur. Hággkvist hef- ur prjónað aftan við hið gamla mótíf að hvítur mátar eftir að svartur hefur vakið sér drottn- ingu. Leiki svartur 8. — b4 tálmar peðið á f5 því að drottn- ingin komi upp með skák. AUGL'ÍSIÐ 1 ÞJÓÐVILJANUM á hóíiiinni Skipaútgerð ríkisins Hekla er á Austfjörðum á norð- urleið. Esja var væntanleg til Ak- ureyrar í gærkvöld á austurleið. Herðubreið er á Austfj. á norður- leið. Skjaldbreið er á Húnaflóa á leið til Akureyrar. ÞyriT var á Akureyri í gærkvöld. Oddur er á Húnaflóa. Baldur fer frá Rvík eftir helgina til Ólafsvíkur og Flateyjar. SkipadeUd SIS Hvasoafell lestar á Húnaflóahöfn- um. Arnarfeli er í Imbituba. Jölr- ulfell væntanlegt til Helsingborg á morgun. Dísarfell lestar á Norð- urliandshöfnum. Litlafell er í olíu- flutningum. Helgafell fór frá R- vík 17. þm áleiðis til N. Y. Fuglen fór frá Gdynia 9. þm á- leiðis til Islands. Bes væntanlegt frá Vestmannaeyjum á morgun. Eimskip ' Brúarfoss kemur til Rvíkur um 7 árdegis í dag. Dettifoss fóv frá Isafirði í gær til Súgandafjarð- ar, Flateyrar, Bildudals, Akraness og Hafnárfjarðar. Fjallfoss ér í Rvik. Goðafoss’ kom tit Rvikur 17. þm frá N.Y. Gullfoss fór frá Rvik 17. þm til Kaupmannah. Lagarfoss er í Rvik. Reykjafoss fór frá Rvík í fyrradag til Pat- reksfjarðar, ísafjarðar, Akureyr- ar, Húsavíkur, Norðfjarðar og þaðan til Rotterdam. Selfoss fór frá Fáskrúðsfirðl í gærmorgun til Hull, Rotterdam og Bremen. Tröllafoss fór fi'á Rvík 17. þm til N.Y. Tungufoss er i Rvík. Katla fór frá Hafnarfirði í gær til Keflavikur, Akraness Rvikur, Patreksfjarðar. Akureyrar, og það an til Leith, Hirtehals og Giauta- borgar. Kvenstúdentafélag lslands heldur fund í Veitingahúsinu Naust mánudaginn 21. febrúar klukkan 8.30. Rædd verða áríð- andi félagsmál og nefndarálit. Fimm ára afmæli Óháða fríkirkjusafnaðarins verður haldið í Breiðfirðingabúð fímmtudaginn 24. þm. Aðgöngu- miðar fyrir safuaðarfólk og gesti, seldir í Klæðaverzlun Andrésar Andréssonar, Laugaveg 3. Stjórnin. Krossgáta nr. 585 Skemmtun í tilefni nýlendudagsins í kvöld klukkan 8.30 efnir Alþjóðasamvinnu- nefnd íslenzkrar æsku til samkomu í Skátaheim- ilinu vió' Snorrabraut, í tilefni hins alþjóðlega baráttudags geg-n nýlendukúgun, 21. febrúar. Dagskrá: \ Ávarp (Guðm. Magnússon, form. ASÍÆ) Kvikmynd (Auður jarðar) Upplestur (Óskar Ingimarsson) DANS (GK-tríóið leikur) Aðgöngumiðar seldir í skrifstofu ÆFR í dag kl. 3-6 ATIL; Á samkomunni verða gefnar upplýsingar um Varsjármótið að sumri, og þar geta menn tilkynnt þátt- töku sína. Alþjóðasamvinnunefndin. Lárétt: 1 fallnar 7 sérhlj. 8 mæla dýpi 9 atviksorð 11 flugfélag 12 boðháttur 14 átt 15 knattspyrnu- félag 17 svo 18 minnist 20 fiskinn. Lóðrétt: 1 eiður 2 frörisk á 3 nefnilega 4 dolla 5 skelin 6 flýtir sér 10 óskemmdur 13 hugleikið 15 uppblástur 16 í Kenya 17 tveir eins 19 ónefndur. Lausn á nr. 584 Lárétt: 1 sólar 4 kú 5 ás 7 af<a 9 púl 10 pro 11 lóa 13 ró 15 en 16 lokar. Lóðrétt: 1 sú 2 líf 3 rá 2 kápur 6 stofn 7 all 8 apa 12 ósk 14 ól 15 er. • ÚTP.REIÐIÐ • ÞJÓÐVILJANN * * * KHfiKI

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.