Þjóðviljinn - 20.02.1955, Qupperneq 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 20. febrúar 1955
115
ÞJÓDLEÍKHOSID
LGI
rR|YKJAVÍKUR^
IV 6 I
Fædd í gær
sýning í kvöld kl. 20.00
Þeir koma í haust
Sýning miðvikudag kl. 20.
Næst síðásta sinn.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15—20. Tekið á móti
pöntunum, sími 8-2345, tvær
línur.
Pantanir sækist daginn fyr-
ir sýningardag, annars seldar
öðrum.
Sími 1544
Örlagaþræðir
(Phone call from a Stranger)
Spennandi, viðburðarík og af-
burðavel leikin ný amerísk
mynd. Aðalhlutverk: Shelley
Winters, Gary Merrill, Michael
Rennie, Keean Wynn, Bette
Davis o. m. fl.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Kalli og Palli
Sprellfjörug og spennandi
grínmynd með Litla og Stóra.
Sýnd kl. 3.
Sjónleikur í 5 sýningum.
Sýning í kvöld kl. 8 í næst-
síðasta sinn.
Aðgöngumiðar seldir eftir
kl. 2.
Sími 3191.
Sími 9184.
Anna
Stórbrotin ítölsk úrvalsmynd,
sem farið hefur sigurför um
allan heim.
Sylvana Mangano
Sýnd kl. 9.
Notið þetta einstaka tækifæri.
9. vika
Vanþakklátt hjarta
ítölsk úrvalsmynd eftir
samnefndri skáldsögu.
Sýnd kl. 7.
Síðasta sýning.
Að fjallabaki
Ný Abbott og Costello-
mynd. Sprenghlægileg ame-
rísk gamanmynd um ævintýri
hinna dáðu skopleikara.
Sýnd kl. 3 og 5.
fflwai
Sími 1475.
. Drottning
ræningjanna
(Rancho Notorious)
Spennandi og vel gerð ný
bandarísk kvikmyod i litum.
Aðalhlútverk: Marlene Diet-
rich, Mel Ferrer, Arthur
Kennedy.
Börn innan 16 ára fá ekki að-
gang
Sími 81936.
Berfætti bréfberinn
Leikandi létt og skemmtileg
ný amerísk gamanmynd í eðli-
legum litum. í mynd þessari,
sem einnig er geysi spennandi,
leika hinir alþekktu og
skemmtilegu leikarar: Robert
Cummings, Terry Moore og
Jerome Courtland.
Bönnuð innan 10 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Gnllna antilópan
Sýnd kl. 3.
Sala hefst kl. 1.
. Lína langsokkur
Hin vinsæla mynd barnanna.
Sýnd kl. 3.
nn r f | <1 r r
Inpoiimo
Simi 1182.
Perlufestin
(Dernier atout)
Afar spennandi og bráð-
skemmtil, ný, frönsk saka-
málamynd. — Aðalhlutverk:
Mirelle Balin, Reymond Rou-
leau, Pierre Renoir, Georges
RoIIin.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Danskur texti.
Villti folinn
Bráðskemmtileg amerísk
litmynd er fjallar um ævi
villts fola og ævintýri þau,
er hann lendir Ben Johnson.
Sýnd kl. 3.
Sýning í dag kl. 3 í Iðnó.
Baldur Georgs sýnir töfra-
brögð í hléinu.
Aðgöngumiðar seldir frá
kl. 11.
Sími 3191.
Siml 1384.
Ögnir næturinnar
(Storm Warning)
Óvenju spennandi og við-
burðarík, ný, amerísk kvik-
mynd, er fjallar um hinn ill-
ræmda félagsskap Ku Klux
Klan.
Aðalhlutverk: Ginger Rogers,
Ronald Reagan, Doris Day,
Steve Cochran.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasta sinn.
Roy og smyglararnir
Hin afar spennandi kúreka-
mynd í litum með Roy Rogers
og grínleikaranum Andy
Devine.
Sýnd aðeins í dag kl. 3.
Sala hefst kl. 1. e. h.
Sími 6444.
Úrvalsmyndin
Læknirinn hennar
(Magnificent Obsession)
Stórbrotin og hríf andi ný
amerísk úrvalsmynd, byggð
á skáldsögu eftir Lloyd C.
Douglas. — Sagan kom í
„Familie Journalen'1 í vetur,
undir nafninu „Den Store
Læge“.
Jane Wyman, Rock Hudson,
Barbara Rush.
Myndin sem allir talá um
og hrósa!
Sýnd kl. 7 og 9.
Hetjur óbyggðanna
(Bend of the River)
Hin stórbrotna og spennandi
ameríska litmynd eftir skáld-
sögu Ben Gulíck
James Steward, Julia Adáms,
Arthur Kennedy.
Bönnuð börnum inna 16 ára.
Sýnd kl. 5.
Léttlyndi sjóliðinn
Hin bráðfjöruga og skemmti-
lega sænska gamanmynd með
Ake Söderblom.
Sýnd kl. 3.
LANDGRÆÐSLÖ
SJÓÐUR
SPYRJIÐ EFTIR PÖKKUNU
MED GR/ENU MERKJUNUI
Laugaveg 30 — Sími 82209
Fjölbreytt úrval af steinhringum
— Póstsendum —
Sími 6485.
Brimaldan stríða
« (The Cruel Sea)
Félagslíf
Þróttarar
Munið skautakeppnina kl.
2 e. h. í dag. Keppendur og
starfslið mæti hálfri klukku-
stund áður en keppni hefst.
Stjórnin.
Myndin, sem beðið hefur ver
ið eftir. Aðalhlutverk:: Jack
Hawkins, John Stratton, Vir-
ginia McKenna.
Þetta er saga um sjó og seltu,
um glimu við Ægi og misk-
unnarlaus morðtól síðustu
heimsstyr j aldar.
Myndin er gerð eftir sam-
nefndri metsölubók, sem kom-
ið hefur út á islenzku.
Sýnd kl. 9.
Síðasta sinn.
Skíðanámskeiðin
í Hveradölum eru hafin.
Kennari Guðmundur Hall-
grímsson.
Áskriftarlistar og kennslu-
kort í Verzlun L. H. Múller.
Skiðafélaglð.
Aðalfundur
Knattspyrnudómarafélags
Reykjavíkur verður haldinn
sunnudaginn 27. febrúar n. k.
Nánar auglýst síðar.
Stjórnin.
Unaðsómar
Sýnd kl. 7.
Þetta er drengurinn
minn
Sýnd kl. 5.
Bönnuð innan 14 ára.
i kvöld kl. 9
Gömlu dansarnir í
Hljómsveit Svavars Gests.
Aðgöngumiðar seldir klukkan 6. til 7
★ ★ ★
Hljómsveit Gunnars Ormslev
leikur klukkan 3.30 til 5.
■ ■
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■i
Nýju og gömlu
dansarnir
í G.T.-húsinu í kvöld kl. 9
Sigurður Ólafsson syngux
með hlfómsveitinni
Þaö sem óselt er af aðgöngumiðum
verður selt kl. 8
ÁN ÁFENGIS — BEZTA SKEMMTUNIN
15 ára aímælisháiíS Skaftíellingaiélagsins
í Eeykjavík
verður haldið að Hótel Borg föstudaginn 25. þ.m.
og hefst með borðhaldi kl. 7 síðdegis.
Ræða: Gústaf A. Sveinsson
Kvikmynd úr Skaftafellspingi
DANS
Nauðsynlegt er að tryggja sér aðgönguntiða fyrir
miðvikudagskvöld
Aðgöngumiðar verða seldir á þriðjjudag
og miðvikudag í verzlun Jóns Þórðarsonar,
Bankastræti, og í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar,
Austurstræti 18. Einnig er tekið á
móti pöntunum í síma 2689.
Allir Skaftfellingar og gestir þeirra velkomnir.
Skaftfellingafélagið
■■■■■■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■■•■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■