Þjóðviljinn - 20.02.1955, Side 12

Þjóðviljinn - 20.02.1955, Side 12
Skipastóllinn minnkaði á sl. ári NauSsynlegt að auka mjög smiSi fiskibáta innanlands til endurnýjunar flotanum þjÓÐVILJIN Sunnudagur 20. febrúar 1955 — 20. árgangur — 42. tölublað Samkvæmt nýútkomnum Ægi minnkaði skipastóll landsmanrta um rúml. 330 brúttólestir á árinu, prátt fyrir pað að 3 farskip, samt. 4793 lestir og 26 fiskibátar, samt. 4793 lestir og 26 fiskibátar, samt. 854 lestir, bættust við 854 lestir, bœttust við flotann á árinu. Hvað minnkun flotans snertir munaði mest um sölu þess sæla skips, Hærings, en hann var 4898 brúttólestir, en auk hans minnkaði flotinn um 2 gamla togara og 16 fiskibáta. Nýju skipin. Nýju skipin sem bættust við flotann voru Fjallfoss, 1796 lestir, Helgafell 2194 lestir og Litlafell 803 lestir. Nýir fiskibátar. Innanlands voru smíðaðir 17 Nú vantar hMfn í Slifi Hellissandi. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Fjórir litlir bátar eru nú gerðir út héðan frá Hellissandi og hafa þeir aflað mjög vel að undan- förnu. Harma sjómenn að Rifs- höfn skuli enn ekki vera tilbúin. fiskibátar, samtals 454 lestir, en keyptir voru til landsins 5 gamlir bátar og 4 nýir bátar samtals 400 léstir. I»örf fleiri fiskibáta. Á það hefur verið margoft bent hér í blaðinu að mikil þörf er á að smíða fleiri fiskibáta hér innanlands til endurnýjun- ar fiskiflotanum. Það er óeðli- legt að verið sé að kaupa gamla báta erlendis eða flytja inn nýja erlenda báta, þegar inn- lendir skipasmiðir geta smíðað báta sem ekki aðeins standa þeim erlendu jafnfætis að gæð- um heldur eru að mörgu leyti traustari fyrir sjósókn hér heldur en erlendu bátarnir. Skemmtun ASÍÆ í kvöld kl. 8.30 hefst hún svo, skemmtunin sem við höf- um verið að auglýsa undan- fama daga. Það eru mikil þrengsli í blaðinu, og erum við ekkert að orðlengja um skemmt unina. Allar upplýsingar um hana eru á 2. síðunni í dag. Hittumst svo í Skátaheimilinu kl. hálfniu í kvöld. Islandsþáttur í brezka útvarpinu Verður íluttur á sunnudaginn kemur S.l. sumar komu hingað til íslands tveir brezkir út- varpsmenn frá B.B.C. þeirra erinda að afla efnis í sér- stakan fslandsþátt fyrir brezka útvarpiö. ,-4á sunnudaginn 27. febrúar kl. 16:00 eftir íslenzkum tíma. Fell- Fannkyngl og ofsa- rok í Mlð-Evrópu Þjóðvegir tepptir, þorp og heilar sveitir einangruð vegna snjóa Fannkyngi hefur valdið miklum erfiðleikum víða í Mið- og Vestur-Evrópu. $> Mikil snjóflóð urðu í Sviss og Austurriki í gær og eru Hingað komu útvarpsmennirn- ir fyrir milligöngu íslenzku ferðaskrifstofunnar í London. Á þeim tveim vikum, sem Bret- arnir dvöldu hér, viðuðu þeir að sér miklu efni; m. a. hljóðrituðu þeir ýmislegt í sambandi við há- tíðahöldin í Reykjavík 17. júní. Nú hefur endanlega verið unnið úr öllu þvi efni, sem þeir öfluðu sér í íslandsferðinni, og verður þættinum útvarpað um B. B. C. Kvöldvaka stúdentaróðs Stúdentaráð Háskóla íslands gengst fyrir kvöldvöku í Sjálf- stæðishúsinu n.k. þriðjudags- kvöld (sprengidagskvöld). Á kvöldvökunni verður ýmis- legt til skemmtunar, svo sem vísnakeppni milli norðan- og sunnanmanna, Smárakvartett- inn 'syngur og fluttur verður kafli úr fslenzkum þjóðháttum. Loks fer fram baunakappát. Að síðustu verður dansað. Reynt verður að stilla verði aðgöngumiða svo í hóf sem unnt er. Skemmtunin og til- högun hennar verður nánar auglýst í blöðunum á þriðju- daginn. ur þessi íslandsþáttur inn í dag- skrá, er nefnist „Holyday Hour“, og er sú dagskrá mjög vinsæl í Bretlandi. Útvarpsdagskráin mun heyrast í „Light Program“ á 1500 metrum. í sambandi við þennan íslands- þátt í brezka útvarpinu hefur ís- lenzka ferðaskrifstofan í Lund- únum látið sendá grein um ís- land til 40 blaða og tímarita í Bretlandj, og má gera ráð fyrir, að greinin birtist víða sama dag- inn og ísland verður á dagskrá útvarpsins í næstum háifa prentaraíélögi í dag kl. 2 margar sveitir einangraðar, vegna þess að þjóðvegir eru tepptir og símaþræðir slitnir. í Austur-Frakklandi eru margir bæir rafmagnslausir, vegna þess að leiðslur frá raf- orkuverum hafa slitnað og voru um 50.000 menn atvinnu- lausir i gær vegna rafmagns- skortsins. f Vestur-Frakklandi eru þjóðvegir víða tepptir og í ná- grenni Bordeaux eru lm 20 sveitaþorp einangruð. Vandræðaástand er víða í Skotlandi vegna snjóa og voru koptar sendir með matvæli í gær til afskekktra og einangr- aðra þorpa og sveitabæja. JLéttir64 fyrir þá sem ekki eiga þvottavél Konráð Þorsteinsson á Sauðárkróki, en hann framleiðir og verztar með allskonar hitunartœki, hefur hafið fram- leiðslu á verkfæri einu er hann nefnir létti. Er petta grind úr pípum, sem œtlað er til pess að pvo með pvott í kolakyntum pottum, og breyta peim pannig í nokkurs- konar pvottavél. Þvottatœki petta er skrúfað fast á pott- barmana, en milli pess sem pað er notað má skrúfa pdð af, eigi að nota pottinn til annars. Verkfæri petta kostar 500 kr. og fæst aðeins hjá fram- leiðanda sjálfum en verður ekki selt í öðrum verzlunum fyrst um sinn. — Á myndinni hér fyrir ofa\n sjáið pið ékki aðeins konu, heldur og pvottapott með tœki pessu í. Fundur í Hinu íslenzka klukkustund. Eimskipafélag Is- lands, Ferðaskrifstofa ríkisins og Flugfélag íslands reka ferða- skrifstofuna í London. Fundur verður haldinn í prentarafélaginu í dag klukkan 2 e.h. í Baðstofu iðnaðarmanna. Fiskaflinn á öllu landinu í janúar nam 20829 smólestum í janúarmánuöi s.l. var fiskaflinn á öllu landinu 20.829 smálestir, en í janúar 1954 var aflinn 20.664 smálestir. Aflinn skiptist þannig: Síld: Til frystingar 3 smál. Annar fiskur: ísvarinn til'útflutnings 445 smál. ATIIUG ASEMD Vegna frásagnar í Þjóðviljanum af viðskiptum Áburð- arverksmiðjunnar við Dagsbrún vill stjórn Iðju, félags verksmiðjufólks, taka fram að þó unnið hefði verið í verksmiðjunni eftir samningi Iðju og F.Í.I., gat það ekki lækkað laun starfsmannanna, vegna ákvæðis 21. grein- ar nefnds samnings, hver sem tilgangur Áburðarverk- smiðjunnar kaim að Iiafa verið í því efni. — STJÓRN IÐJU. Til frystingar Til herzlu Til niðursuðu Til söltunar 10.696 4.842 12 4.228 Köld vist í sviknnm ioforðum Tili fiskimjölsvinnslu 525 Annað 78 Samtals 20.826 smál. Um 80% af aflanum eða 16.735 smál. var þorskur (þorskur veiddur í janúar 1954: 16.214 smál..). Næst mest veiddist af ýsu, eða 2.401 smál. (jan. 1954: 922 smál.). Aflamagnið er miðað við slægðan fisk með haus, nema fiskúr til mjölvinnslu og síld, sem er vegið upp úr sjó. A næstsíðasta bæjarstjórn- arfundi flutti Ingi R. Helga- son þær fyrirspurnir til borg- arstjórnas, hve margar um- sóknir um Ióðir undir íbúð- arhús væru óafgreiddar hjá bænum, og hve mörgum lóð- um væri hægt að úthluta og undirbúa til bygginga á næsta vori. Borgarstjóri fékk hálfsmán- aðarfrest til að undirbúa svarið. í stað þess að svara þessum spumingum á fundinum í fyrradag greip hann til þess ráðs að hæla sér af því að þeim 1500 íbúðalóðum sem hann hét fyrir kosningar að tilbúnar skyldu vera s.l. vor hefði rúmlega 1300 verið út- hlutað. Mikill hluti þessara 1300 lóða var ekki hæfur til að byrja á þeim byggingar, en borgarstjóri fékkst með engu móti til að svara því hve margar íbúðir hefðu vegna þessarar sviksemi íhaldins tafizt til næsta árs. Hinsvegar þuldi hann tölu íbúða í byggingu — en fékkst alls ekki til að svara því hve margar þeirra hafa verið ár um saman í byggingu vegna lánsf járbanns ríkisstjórnar- innar. Fyrir 10 árum taldi sjálfur hagfræðingur Reykjavikur- bæjar þurfa að byggja 600 í- búðir árlega til að fulbiægja eðlilegi’i íbúðaþörf. Það gerir 6000 íbúðir á 10 árum. Borg- arstjóri kvað hafa verið byggðar 4357 af þessum 6000 ibúðum. Fyrir 10 árum voru íbúar Reykjavíkur 46 þús. Á s.1. hausti voru þeir 62 þús. Ár- leg íbúðaþörf nú er því orðin niiklu meiri en 600 ibúðir. Þeiman síðasta áratug sem íhaldið hefur stjórnað bæn- um hefur þvi verið svikizt um að byggja um 3000 íbúðir til að fullnægja eðlilegri í- búðaþörf. Flokknrinn Deildarfundir verða í öllum deildum n.k. þriðjudag kl, 8,30 e. h. Formenn deildanna eru beðnir að mæta á fund kL 6. annað kvöld að Þórsgötu 1 (skrifstofuna). — Stjórnin. Flokksgjöld. 1. ársfj. féll í gjalddaga 1. janúar s.l. Greiðið flokksgjöld ykkar skilvíslega í skrifstofu fé- lagsins Þórsg. 1.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.