Þjóðviljinn - 26.02.1955, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 26.02.1955, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 26. febrúar 1955 O 1 dag er laugardagurlnn 36. íe- brúar. Ingigerður. — 67. dagur ársins. — Hefst 19. vika vefrar. —; Tungl í hásuðri 'ki. 15.50. — Árdegisháflæði kl. 7.35. Síðdegis- litáflæði klukkan 19.56. 12 50 Óskalög sjúklinga (Xngibj. Þorbergs). — 13.45 Heimilisþáttur (E. Guðjónsson). 15.30 Miðdegisútvarp. 26.30 Veðurfregnir. Endurtekið efni. 18.00 Útvarpssaga barnanna: Fossinn, eftir Þórunni Elfu Magn- ■ósdóttur; XVIT. — sögulok. (Höf. jes). 18 30 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 18.50 Úr hljómleika.salnum pl.: a) Andr. Segoviia leikur á gítar Foliés Es- pagnole eftir Ponce. b) Joan Hammond syngur aríur. c) Back- haus leikur píanóetýður eftir Chopin. 20.20 Brosandi land, óper- etta eftir Franz Lehár, flutt af nýjum hljómplötum og búin til flutnings með islenzkum skýring- ■jm af Einari Pálssyni — Helztu vinsöngA'arar: Elisabeth Schwarz- kopf, Erich Kunz, Nicolai Gedda, Emmi Loose og Otakar Kraus. — Otto Ackermann stjórnar kór og inljómsveit. 22 20 Danslög — 24.00 Dagskrárlok. I frásögn af krabbameinsþingi í Sao Polo segir prófessor Níels Dungal svo meðal annars í Fréttabréfi um heilbrigðismál: „Einn Bússinn, sem ég man ekki livað hétr, talaði um krabbameins- rannsóknlr í Bússíandi. Var ekk- ert nýtt í því erindi, en möi’gum fannst einkennilegt, að fyrirlesar- inn lagði mikið upp úr taugakerf- inu í sambandi við illkynjuð æxli. Hingað til hafa menn ekki vitað, að taugakerfið hefðl neitt með æxlisvöxt að gera og þau æxli, sem ekki eru beinlínis gengin út frá taugavef, hafa hingað til verið talin taugalaus. Var almennt talið, að þessl staðhæfing væri af póli- tískum rótum runnin, þar sem það getur komið sér vel fyrir valdhafana, að kennt sé, að tauga- miðstöð haldi vefjunum í skefj- um, svo að þar fari ekki allt í óreglu". Söfnin eru opin Bæjarbókasafnið Útlán virka daga kl. 2-10 síðdegis Laugardaga kl. 2-7. Sunnudaga kl 5-7. Lesstofan er opin virka daga kl. 10-1-2 fh. og 1-10 eh. Laugar- daga kl. 10-12 og 1-7. Sunnudaga kl. 2-7. Náttúrugripasafnlð kL 13:30-15 á sunnudögum, 14-15 á þriðjudögum og fimmtudögum. Þjóðminjasafnið kl. 13-16 á sunnudögum, kl. 13-15 á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum. Heilags anda náð tilkölluð Og að þessum auma manni Halldóri Finnbogasyni hér fyrir dómi rannsökuðum, hver enn af nýju þessu ofan- skrifuðu ljúflega við gengur, fram kom bæði af hans eigin orðum, sem og öðrum trúanlegum líkindum, að hann, þó deyddur væri, liótaðist við aftur að ganga. Item, að hann hafi í svefni samtal haft við djöfulinn, svo að skilja sem í sáttmála nefni verið hefði. Hvar fyr- ir, að yíirveguðu guðs heilaga orði, einkannlega hér ofan citeraðri ritningarinnar grein og Levitici 24. kapi- tula, þar um guðlastara talar, og víða annarstaðar í heilagri skrift, samt kongl. majestats rétti og landsins lögum, er fullkominn lögmanna og lögréttunnar dóm- ur, að heilags anda náð tilkallaðri, að hértéður aum- ur mann, Halldór Finnbogason, skuli sem opinber guð- lastari og helgidómsins forsmánari á lífinu straffast með svoddan aðferð, að kroppurinn í eldi brennist, líka sem galdramanna, sem rangfært liafa guðs orð og lians heilaga nafn vanbrúkað eða nokkurt ókristilegt samband hafa við djöfulinn bundið. En um lífsstraffsins fram- kvæmd er sett til umsjónar valdsmannsins Jóns Sigurðs- sonar á hentugum tíma, hver þessum vesæla manni góð- an prest útvegi, sem honum til viðurkenningar sinna ill- verka af guðs orði kristilegar fortölur veiti. Lífsstraffið á lagt þann 4. Julii. (Alþingisbækur, Anno 1685). Berklavörn Beykjavík Félagsvist og dans í Skátaheimil- inu við Snorrabraut í kvöld kl. 8.30. Gátan Iíópavogsbúar Kver.félag Kópavogshrepps heldur bazar í barnaskó’anum kl. 2 á morgun, sunnudaginn 27. febrúar. Ágóðanum verður varið til kaupa á fermingarkyrtlum. 1 Heilagri ritningu er hinum síðustu gefið það fyrirheit að eitt sinn skuli þeir verða fyrstir. Það er þannlg síður en svo nokkur skönun að því að vera síðastur — aðeins ef menn verða það (því náttúrlega er hægt Klædd er ég möttli margbreytilegum, líkustum því, sem læðist með hvörmum á skinnhrukkóttum skalla Ýrnis, skapari minn þá skenkti mér verju, og tók hana af ungum Krists ofsækjara. Finna mig engir en flestir skoða. Brjóta þann margir, er brestlausan kalla, til að sigra mig og sýna öðr.um. G-eta mín engir, sem igátu min áður, þegar minn er möttull rofinn. Eg ríki þó í ókomnum tíma, og stenkust mót þeim, er stara á eilífð. Háðning síðustu gátu: SILFUR Styrktarsjóður munaðarlausra barna, sími .7967. y Læknavarðstofan er í Austurbæjarbarnaskólanum, eími 5030. Næturvarzla er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. Messur á morgun Háteigsprestakall Messa í hátíðasal sjómannaskól- ans kl. 2. B’arnaguðsþjónusba kl. 10:30 fh. Séra Jón Þorvarðsson. Dómldrkjan Messa kl. 11 árdegis; séra Jón Auðuns. Síðdegisguðsþjónusta k). 5; séi'a Óskar J. Þorláksson. — Barnamessá kl. 2; séra Óskar J. Þorláksson. Laugarnesldrkja Messa kl. 2 e. h. Barnaguðsþjón- usta kl. 1015 árdegis. Séra Garð- ar Svavarsson. Óháði fríkirkjusöfnuðurinn Messa í Aðventkirkjunni kl. 2 e.h. Séra Emil Björnsson. Barnasamko ma Óháða íríkirkjusafnaðarins fellur niður á morgun. — Emll Björnsson. Fríkirkjan Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Lesstofa MlB Þingholtsstræti 27 er opin kl. 15-19 hvern virkan dag. Alltaf öðru hvoru koma sendingar af nýjum bókum. blöðum og tímaritum._______, Nýtt hefti Kirkju- rltsins flytur m.a. þetta efni: Boð- skapur til kirkju Islands, eftir Magn- ús Jónsson. Ketill biskup Þorsteinsson á Hólum, eftir Magnús Má Lárusson pró- fessor. Minningargrein um séra Harald prófast Jónasson á Kol- freyjustað. Kirkjulíf á Islandi fyrr og nú, eftir Einar Thorlacius. Starf fyrir sjúka, eftir séra Þor- stein L. Jónsson. Afmælisgreinar eru um séra Björn O. Björnsson sextugan og séra Jón Auðuns fimmtugan. Orðsending frá BKl Þau börn sem seldu merki R&uða krossins á öskudaginn sl. og fengu hvíta miða í stað bíómiða, eiga aS framvísa miðunum i aðgöngu- miðasölunni í Nýja bió næstkom- andi sunnudag og fá þá miða á 3 sýningu í staðinn. Leiðrétting I fyrirspurnum til innflytjenda rússnesku bílanna í blaðinu í gær féllu niður tvö orð. Rétt er spurningin þannig: Hvers vegna var ekki skipt um olíu og aðra feiti á bílnum, þegar vitað viar að þeir voru með olíu fyrir annað hitastig en hér hef- ur verið í vetur? Skógræktarfélag íslands vill hérmeð vekja athygli félags- manna sinna og Heiðmerkurland nema á kvikmyndasýningu Isl.- ameríska félagsins í Nýja bíói í dag kl. 2 eh. Þar verða sýnd- ar þrjár amerlskar kvikmyndir um skógrækt og íslenzka skóg- ræktarmyndin Fagur er dalur. m inninfyarópfo Styrktarsjóður munaðar- lausra bama þakkar eftirtaldar miuningargjaf ir og áheit er honum hafa bor- izt: GJ 220 kr, K og S 100 kr. Til minningar um Guðrúnu Jón- asdóttur frá eiginm'anni 500 kr. — Þ.K. Gen"isskráning: Kaupgengi 1 sterlingspund ...... 1 Bandaríkjadollar . 1 Kanadadollar ..... 100 danskar krónur .. L00 norskar krónur .... 100 sænskar krónur .... 100 f innsk mörk ...... 10G0 franskir frankar 100 belgískir frankar .. 100 svissneskir frankar 100 gyllini ......... 100 tékkneskar krónur 100 vestur-þýzk mörk .. 1000 lírur ............ 45.55 ki 16,26 — 16,26 — 235,50 - 227,75 - 314,45 — 46,48 — 32,65 — 873,30 — 429,70 — 225,72 — 387.40 — 28,04 - að vera ennþá aftar og koma hvergi til skila). Þessar hugleið ingar vorar eru sprottnar af því að í kvöld sýnir Þjóðleikhúsið leikrit Agnars Þórðarsonar, Þeir koma í haust, síðasta sinni; og er þeim sem nú sjá það gefið nokkurt fyrirheit: að þeir sjái gott leikrit, og hver veit nema þeir sjái frums.ýningu næsta leiks, samkvæmt orði helgu. — aiyndiu sýnir Harald Björnsson í hlutverki Steinþórs prests. Sólf&xi fór til Kaupmannahafnar kl. 8:30 í morgun; er væntanlegur aft- ur til Reykjavíkur kl. 16:45 á morgun. í dag er ráðgert að fljúga til Vestmannaeyja, Akureyrar, Isa- fjarðar, Blönduóss, Sauðárkróks, Egilsstaða og Patreksfjarðar; á morgun til Vestmannaeyja og Ak- ureyrar. XX X NfíNKIN í»au staiula þarna öll og glápa bara, svo mér datt í hug að hjálpa yður. ; >Trd hóíninni Eimskip Brúarfoss fór frá Keflavík í gær til Hafnarfjarðar og Akraness. Dettifoss fór frá Keflavík í gær til Liverpool, Corp, Southampton, Rotterdam og Hamborgar. Goða- foss fór frá Reykjavík kl. 18 í gær til ísafjarðar, Súgandafjarð- ar, Flateyrar, Patreksfjarðar og Faxaflóahafna.. Gullfoss er í Kaupmannahöfn. Lagarfoss fór frá Rotterdam 21. þm til Hull, Antverpen Dg Rotterdam. Reykja- foss fór frá Akureyri í fyrrinótt til Norðfjarðar, Rotterdam og Wismar. Se’foss fór frá Hull í gær til Rotterdam og Bremen. Trölla- foss fór frá Reykjavík 17. þm til New York. Tungufoss fór frá Siglufirði 24. þm til Gdynia og Abo. Katla fór frá Akureyri í gærkvöld til Leith, Hirtsha’s, Lysekil, Gautaborgar og Kaup- mannahafnar. Sambandsskip Hvassafell fór frá Austfjörðuni í gær til Finnlands. Arnarfeil fór frá Rio de Janeiro 22. þm til ís- lands. Jökulfell kemur til Ham- borgar í dag frá Ventspils Dísar- fell fer væntanlega frá Aikranesi i kvöld til Rotterdam, Bremen og Hamborgar. Litlafell er á Akur- eyri. Helgafell er væntanlegt til New York á morgun frá Reykja- ■vik. Bes er á Bíldudal Ostsee fór frá Torrevieja 23. þm til Islands. Lise fór frá Gdynia 22. þm til Ak- ureyrar. Custis er á leið til Rvík- ur. Sameralda fór frá Odessa 22. þm til Reykjavíkur. Tímaritið Birtingur fæst hjá útgefendum, en þeir eru: Einar Bragi, Smiðjustíg 5; Geir Kristjánsson, Þingho’tsstræti 8; Hannes Sigfússon, Garðastræti 16; Hörður Ágústsson, Laugavegi 135; Jón Óskar. Blönduhlíð 4; Thor Vilhjálmsson, Klapparstíg 26. — Þeir sem ikynnu að hafa áhuga á að sjá ritið, en komast ekki yfir það í bókabúðum, geta snúið sér til einhvers þeirra félaga. Krossgáta nr. 590 Lárétt: 2 karlmannsnafn 7 keyrði 9 ]æra 19 glöð 12 danska 13 1 14 vafi 16 lögsagnarumdæmi. 18 ljá 20 forskeyti 21 leggja upp. Lóðrétt: 1 bókaútgáfa 3 á fpeti 4 reka saman 5 flýtir 6 snyrting 8 stafur 11 tindur 15 ekki ma.rga 17 menntaskóli 19 fyrir Kristburð. Lausn á nr. 589 Lárétt: 1 skóarar 6 Óli 7 KÓ 8 aum 9 tak 11 æra 12 Hó 14 tún 15 lofsöngur. Lóðrétt: 1 Sókn 2 kló 3 ói 4 rauk 5 ró 8 aaa 9 tarf 10 söng 12 hún 13 ól 14 TÖ.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.