Þjóðviljinn - 26.02.1955, Blaðsíða 8
S) _ ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 26. febrúar 1955
ÞJÓDLEIKHÚSID
S. HAFNAR FIRÐI
Sími 9184.
Þeir koma í haust
Sýning í kvöld kl. 20.
Síðasta sinn.
Fædd í gær
Sýning sunnudag kl. 20.
Gullna hliðið
Sýning þriðjudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15—20. Tekið á móti
pöntunum, sími 8-23457 tvær
linur.
Pantanir sækist daginn fyr-
ir sýningardag, annars seldar
öðrum.
Sími 1544
Heiður himinn
(My Blue Heaven)
Létt og Ijúf ný amerísk
músíkmynd í litum. — Aðal-
hlutverk: Betty Grable, Dan
Dailey, Mitzi Gaynor.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 1384.
Hættur á hafsbotni
(The Sea Hornet)
Sérstaklega spennandi og
viðburðarík ný, amerísk kvik-
mynd. — Aðalhlutverk: Rod
Cameron, Adele Mara, Adri-
an Booth.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 2 e. h.
Sími 1475.
Iiermennirnir þrír
(Soldiers Three)
Spennandi og bráðskemmti-
leg ný bandarísk kvikmynd af
hinum frægu sögum Rudyards
Kiplings. — Aðalhlutverk
leika: Stewart Granger, Walt-
er Pidgeon, David Niven, Rob-
ert Newton.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
rr / ' l'\ ' '
lripoiimo
Sími 1182.
Anna
Hin stórkostlega ítalska úr-
valsmynd með
Silvana Mangano.
Sýnd kl. 9.
9. vika
Vanþakklátt hjarta
ítölsk úrvalsmynd eftir
samnefndri skáldsögu.
Sýnd kl. 7
vegna mikillar aðsóknar.
Sími 81936.
Maðurinn í Eiffel-
turninum
Geysi spennandi og sér-
kennileg ný frönsk-amerísk
leynilögreglumynd í eðlileg-
um litúm. Hin óvenjulega at-
burðarás myndarinnar og af-
burða góði leikur mun binda
athygli áhorfándans frá upp-
hafi, enda valinn leikari í
hverju hlutverki. Mynd þessi,
sem hvarvetna hefur verið
talin með beztu myndum
sinnar tegundar er um leið
góð lýsing á Parísarborg og
næturlífinu þar. — Charles
Laughton, Franchot Tone,
Jean Wallace, Robert Hutton.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Enskt tal, norskur skýringar-
texti.
HAFNAR-
FJARÐARBIÓ
Sími: 9249.
Æskuþrá
Hrífandi tékknesk kvik-
mynd, um fyrstu ástir lífs-
glaðs æskufólks. „Góð og á-
hrifamikil mynd“ skrifaði
Berlinske Tidende.
Höfundur: V. Krska.
Aðalhlutverk leika:
Lida Baarova.
J. Sova.
Myndin er með dönskum
texta.
Bönnuð fyrir börn.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 6485.
Miðnæturvalsinn
(Hab ich nur deine Liebe)
Innrásin frá Marz
(The War of the Worlds)
Stórfengleg ný, þýzk músík-
mynd, 'tekin í Agfalitum. í
myndinni eru leikin og sung-
in mörg af vinsælustu iögun-
um úr óperettum . þeirra
Frans von Suppé og Jacques
Offenbachs. Margar „senur“
í myndinni eru með því feg-
ursta, er sézt hefur hér í
kvikmyndum. Aðalhlutverk:
Johannes Heesters, Gretl
Schörg, Walter MúIIer, Mar-
git Saad.
Sýnd klj 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 4.
Danskur texti.
Gífurlega spennandi og á-
hrifamikil litmynd. Byggð á
sögu eftir H. G. Welles. —
Aðalhlutverk: Ann Robinson,
Gene Barry. — Þegar þessi
saga var flutt sem útvarps-
leikrit í Bandarikjunum fyrir
nokkrum árum varð uppi fót-
ur og fit og þúsundir manna
ruddust út á götur bprganna
í ofsahræðslu, því að allir
héldu að innrás væri hafin
frá Marz. — Nú sjáið þér
þessa atburði í kvikmyndinni.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og' 9.
LEÍKFEIAG!
^EYKJAVÍKDg
tr t
Fzænka Chazieys
Gamanleikurinn góðkunnL
72. sýning
í dag kl. 5.
Síðasta laugardagssýning.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2.
N O I
Sjónleikur í 5 sýningum.
Sýning annað kvöld kl. 8.
Síðasta sinn.
Aðgöngumiðar seldir frá
4—7 og á morgun eftir kl. 2.
Simi 3191.
Sýning á morgun kl. 3 í Iðnó.
Baldur Georgs * sýnir töfra-
brögð í hléinu.
Aðgöngumiðar seldir frá kl.
11 á sunnudag. Sími 3191.
Sími 6444.
Úrvalsmyndin
Læknirinn hennar
(Magnificent Obsession)
Stórbrotin og hrífandi ný
amerísk úrvalsmynd, byggð
á skáldsögu éftir Lloyd C.
Douglas. — Sagan kom í
„Familie Journalen" í vetur,
undir nafninu „Den Store
Læge“.
Jane Wynian, Rock Hudson,
Barbara Rush.
Myhdin sem allir tala um
og hrósa!
Sýnd kl. 7 og 9.
Maðurinn með járn-
grímuna
(Man in the Iron Mask)
Hin viðburðaríka og spenn-
andi ameríska ævintýramynd
eftir sögu A. Dumas um síð-
ustu afrek íóstbræðranna. —
Louis Háyward, Joan Bennett.
Böhnuð börnum inrtan 14 ára.
Sýnd kl.'-5.
Almennur dansleikur I
Laugaveg 30 — Síml 82209 j
Fjölbreytt úrval af steinhringum j
— Póstsendum —
INE.«
í kvöld. kl. 9.
Hljómsveit Svavars Gests
Aðgöngumiðar seldir klukkan 6 til 7
Kvöldvaka með
bókmemitakynningu
Stinnudaginn 27. febrúar, kl. 8.30 síðdegis,
verður haldin í Tjarnarkaffi kvöldvaka með
bókmenntakynningu — verk ungra skdlda.
Dagskráin verður pannig:
Fáein inngangsorð
Ljóð eftir Jón Óskar (höfundur les).
Saga eftir Thor Vilhjálin.sson (höfundur les).
Ljóð eftir Hannes Pétursson (Karl Guðmúndsson les)
Ljóð eftír Einar Braga (Ingibjörg Stephensen les).
Sagá éfttr Geir Kristjánsson (höfundur les).
Ljóð éftír Hannes Sigfússon (Karl Guðmundsson les)
DANS á eftír
AðgÖnguhiiðar verða seldir í Bókabúð
KRON og Máls og ménningar til kl. 1 í dag; og í
skrifstofu Æskulýðsfylkingarinnar eftir hádegi
í dag og á morgun, sími 7512.
LANDNEMINN
■■■■■•■■■■■■■■i
Skrifstofustúlka
vel menntuð og vön vélritun óskast til starfa á
skrifstofu vorri. Eiginhandar umsókn ásamt upp-
lýsingum um menntun og fyrri störf sendist fyrir
6. marz 1955.
Reykjavík, 26. febrúar 1955
Tryggingastoínun ríkisins
Séra L. Murdoch flytur
erindi í
Aðvent-kirkjunni sunnu-
daginn 27. febr. kl. 5
Erindið nefnist:
Hvað er sannleikur —
Sköpun eða þróun?
Til skýringar mun verða
sýnd í fyrsta sinn hér á
landi stórmerk litkvikmynd,
sem nefnist
Dust ©r Destiny
Allir velkomnir
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
BerkEavöfn, Reykjjavík
FtLAGSVIST 0G DA8S
í Skátaheimilinu í kvöld klukkan 8.30.
:
!■•■■!